Skrítið "cravings"

mcconaughey | 4. mar. '15, kl: 16:19:17 | 374 | Svara | Meðganga | 0

Ég er með svo ótrúlega furðulegt craving, ekki í neitt matarkyns heldur lykt!! Ég gæti staðið með cif flöskuna og smellað aaaaallan daginn! Geri það auðvitað ekki en ég nota hvert tækifæri og finn eitthvað til að þrífa bara svo að ég geti fundið lyktina! Ég fer í sturtu á hverjum degi, ekki af því að ég er alltaf svo skítug heldur eeeelska ég lyktina af sjampóinu og sápunni! Þetta er svo stórfurðulegt! byrjaði bara allt í einu í síðustu viku, er komin 36+1 í dag :) Fór allt í einu að velta fyrir mér hvort það væru fleiri hérna sem hafa fengið langanir í eitthvað annað en mat/drykk á meðgöngunni? :)

 

Nola | 4. mar. '15, kl: 19:40:55 | Svara | Meðganga | 0

Ég var svona með shampooið og hárnæringu nema ég fór í bað og ég var í 2 tíma í baði, ELSKAÐI að liggja og finna hreinu lyktina. Hitaði baðið vel og naut þess í botn. Er með tvær týpur af shampooi og hárnæringu sem ég elska að skiptast á að nota. (Hlakka svo mikið til að komast aftur í bað)
En Cif lyktin ætlaði að drepa mig í lokin á meðgöngunni, fannst hún svo ógeðsleg að ég er í vandræðum enn (samt ekki nema tvær vikur síðan) en mér líður eins og ég muni aldrei aftur þola þessa lykt :)

mcconaughey | 5. mar. '15, kl: 01:00:04 | Svara | Meðganga | 1

Ohh já maður ætti kannski að njóta þess að fara í bað á meðan maður getur ;)
Kæmi mér ekkert á óvart ef ég fæ ógeð af cif lyktinni, nota þetta það mikið! Maðurinn minn er farinn að hafa áhyggjur af þessu haha ;)

solmusa | 5. mar. '15, kl: 22:46:54 | Svara | Meðganga | 0

Ég man eftir að hafa lesið svona þráð einhverntíma, það var ein sem alveg elskaði bensínlykt og annari langaði bara að éta bodybutterið sitt af því lyktin var svo góð!
Ég fékk ekki neitt svona "skrítið" en ég dellu í marsípan sem mér fannst alltaf vont fyrir meðgönguna hehe.

furtado | 6. mar. '15, kl: 22:55:43 | Svara | Meðganga | 1

Oj ég kúgast. Ég þurfti að skipta öllum sápum í lyktarlausar af því ég meika enga sápulykt (þvottaefni, sjampó og nær, handsápa, bodysápa, ALLT-ógeð!!) 


En mengunarlykt, bensínlykt, málningalykt, spreybrúsalykt, lykt á bílaverkstæði og allt svona "nasty" er algjört nammi! 

mcconaughey | 7. mar. '15, kl: 01:06:03 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Haha vá hvað þetta er magnað! Ég einmitt get ekki mengunarlykt, gæti gubbað ;)

furtado | 7. mar. '15, kl: 20:47:20 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Haha vá en fyndið :)

MUX | 7. mar. '15, kl: 15:14:17 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

ég var einmitt svoleiðis fyrsta þriðjunginn en svo snarsnérist ég við og varð lyktarsjúk.

because I'm worth it

Funk_Shway | 13. mar. '15, kl: 11:37:15 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Ég er alveg eins og þú, mér finnst geggjað að setja á mig naglalakk!!

MUX | 7. mar. '15, kl: 15:13:40 | Svara | Meðganga | 1

Ég var svona síðast, ég keyrði grínlaust í gegnum hvalfjarðargöngin í erindisleysu með allar rúður niðri, ég elskaði lyktina (ég hata vanalega þessa lykt), ég sniglaðist í kringum nýbyggingar, mér fannst lykt af sementi svo sjúklega góð, og það sem verst var að mig langaði svo að borða sementið, líka molt, langaði hrikalega að borða mold.
Maðurinn minn fann mig hjá stígvélunum í Fjarðarkaup að taka þau nánast í nefið, og þvottaefni, maður lifandi, ég þvoði margar vélar á dag af hreinum þvotti bara til að þefa, við erum að tala um að ég lá kannski fyrir framan sjónvarpið en kjagaði svo niður í þvottahús bara til að þefa af blautum þvotti og eldri börnin horfðu á mig hissa einu sinni þegar ég tók blautar naríur af pabba þeirra út úr vélinni og tók þær næstum í nefið, þarna fattaði ég hvernig fíklum líður, ég bara varð að fá að þefa!
Lyktin sem kom úr miðstöðinni í bílnum þegar ég var með aircondition í gangi var líka sjúklega góð, og allir sem keyrðu með mér voru að frjósa.

because I'm worth it

Maluettan | 8. mar. '15, kl: 00:21:29 | Svara | Meðganga | 0

Farðu í heitt bað með Lavender olíu.... mmmm elska þá lykt! Set líka vatn og lavender í litla spreyflösku og spreyja yfir mig (eða er á leiðinni að kaupa flöskuna, gerði það á seinustu meðgöngu) :P

mcconaughey | 8. mar. '15, kl: 17:39:49 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Ohh hljómar sjúklega vel, verð að prófa það :)

swift | 13. mar. '15, kl: 18:53:55 | Svara | Meðganga | 0

ég elska lyktina af gervigrasvelli, elska að ná í strákinn í fótbolta :-)

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
kvennsi flokid 10.10.2006 28.3.2024 | 07:57
Meðgönguhópar? asadrottning4 15.2.2024
Búa inni á foreldrum með nýfætt barn Kosy Kisan 29.8.2023 15.2.2024 | 04:03
magaspeglun á meðgöngu? jallo 24.11.2008 26.1.2024 | 10:33
JANÚAR 2023 bumbuhópur❤️ Kitt Kat 25.5.2022 2.10.2023 | 18:32
Rifbeinsbrot á meðgöngu Flöffy 6.1.2005 29.9.2023 | 07:06
Hópar fyrir ófrjósemi/Erfiðleika að geta barn lemonsherbert 16.7.2020 20.9.2023 | 02:52
Desember 2022? Villa3 19.4.2022 25.8.2023 | 04:42
Nafnalisti?? momsí 17.8.2011 18.8.2023 | 20:32
Hreiðurblæðing ímyndun 4.2.2008 17.7.2023 | 03:43
Desemberbumbur 2023??? bull123bull 2.4.2023 4.7.2023 | 02:10
Maíbumbur 2022 Erla89 5.10.2021 22.6.2023 | 04:27
Eggjarauður sumarást 28.11.2012 22.6.2023 | 03:26
Maíbumbur 2021 eplii 23.9.2020 5.4.2023 | 09:04
Maibumbur????? NalaMax 24.9.2005 5.4.2023 | 09:02
Maíbumbur!! MissWorld75 10.3.2005 29.3.2023 | 18:37
Ágústbumbur 2023 runa20 21.12.2022 29.3.2023 | 18:33
google helsenki 22.2.2023
ótillitssamur yfirmaður happytime 26.2.2009 8.2.2023 | 17:48
Júní bumbur 2023 Birth 18.10.2022 20.12.2022 | 07:29
Maíbumbur !! centrino 15.5.2006 11.10.2022 | 01:59
Maíbumbur 2023 frettir 3.10.2022 9.10.2022 | 16:51
Nóvemberbumur 2022 birgittafjola 22.3.2022 7.10.2022 | 02:28
Magaspeglun á meðgöngu? obbossí 11.1.2008 12.9.2022 | 07:29
tvíburar, hvenar uppgötvaðist? Myslalitla 21.2.2012 13.8.2022 | 09:47
Hvenær er hægt að greina tvíbura tomasina3 27.5.2009 13.8.2022 | 09:44
Fylgjupæling Rust 2.5.2022 7.7.2022 | 10:03
Sorbitol seint á meðgöngu Ofurkindin 8.10.2008 28.6.2022 | 18:14
Sjúkraþjálfari vegna hnémeiðsla seo 16.11.2020 18.5.2022 | 07:39
Septembermömmur 2022 Mimimosa 24.1.2022 19.4.2022 | 13:20
Snemmsónar allian 17.11.2021
Júníbumbur 2022 Vilborg8 2.10.2021
Apríl 2021 Apríl21 9.8.2020 7.9.2021 | 05:40
Marsbumbur 2022 mussla 13.7.2021 5.8.2021 | 18:28
Janúarbumbur 2022 appelsínatalandi 24.5.2021 3.6.2021 | 19:54
Desember bumbur 2021 Bumba2021 25.4.2021 28.4.2021 | 18:23
Nóvemberbumbur 2021 gauja123 5.4.2021
Októberbumbur 2021 sukkuladiast 7.2.2021 16.3.2021 | 21:31
langaði að deila þessu fallega myndbandi:-) mjasa13 17.10.2012 26.1.2021 | 11:38
Desember 2020 Cs1914 5.4.2020 10.12.2020 | 08:47
Júníbumbur 2021 Mjaaaalm 3.10.2020 9.12.2020 | 14:55
Ágústbumbur?????? gitarstelpa 26.11.2020 29.11.2020 | 11:37
Meðgöngu eitrun !!ATH!! bananananana 27.8.2020 11.10.2020 | 18:01
Maxi cosi lila XP Hanna95 29.9.2020
Aprílbumbur 2021 facebook hópur Apríl21 10.8.2020 1.9.2020 | 09:03
FebrúarBumbur 2021 viktoriaa95 5.6.2020 13.8.2020 | 15:48
Janúarbumbur 2021 beeeebe 26.5.2020 23.7.2020 | 12:15
Marsbumbur 2021 Vilborg8 8.7.2020 9.7.2020 | 14:43
Viltu selja nýru þína? Elviswhyte 13.8.2019 20.6.2020 | 08:57
fyrir ykkur sem eigið svipaðan barnsföður.... *BlueLight* 15.6.2020 15.6.2020 | 13:11
Síða 1 af 8010 síðum
 

Umræðustjórar: tinnzy123, Hr Tölva, Kristler, annarut123, Guddie, paulobrien, Bland.is, Paul O'Brien