Skuggalína aftur og aftur?

hbv123 | 2. mar. '15, kl: 17:45:47 | 556 | Svara | Þungun | 0

Hafið þið lent í því með þungunarstrimla (mínir eru frá frjósemi) að það komi línur á þá þegar þeir eru bleyttir? Hvort sem það er stuttu eftir að prófið var tekið eða ekki.. þetta er eins og skuggi og lítill ef einhver litur en hún er mjög dökk og vel sýnileg.. er að verða vitlaus á þessu því þettta gefur mér ósjálfrátt von..

 

akali | 2. mar. '15, kl: 17:59:37 | Svara | Þungun | 0

Eg fekk svoleiðis svo eg prufaði aðra tegund og fekk dekkri linu þar og var ólétt var komin rosa stutt Þegae eg tok þau en hun varð svo dökk viku seinna

hbv123 | 2. mar. '15, kl: 18:06:20 | Svara | Þungun | 0

Vá hvað ég vona innilega að þetta verði þannig hjá mér.. þessi skuggalína er búin að dekkjast smá en samt er hún eiginlega bara grá :/

skor01 | 2. mar. '15, kl: 21:55:05 | Svara | Þungun | 0

Fékk skuggalínur á 2 prófum, beið í 2 daga og tók annað með morgunþvagi og fékk bleika línu :) Gangi þér vel !

yay !

hbv123 | 2. mar. '15, kl: 22:12:40 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Voru línurnar dekkri ef þú bleyttir prófin? Bara forvitnast því mínar eru bara vel sýnilegar þegar prófin eru blaut :/

everything is doable | 3. mar. '15, kl: 08:15:51 | Svara | Þungun | 0

hef seinustu tvo hringi fengið þessar skuggalínur og byrjað svo á túr 4-5 dögum seinna :( ég á ennþá prófin og sé ennþá línurnar sem dökknuðu alveg en þær voru alltaf grár. Vona að það sé ekki sama vesenið hjá þér.

hbv123 | 3. mar. '15, kl: 08:44:42 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Mig grunar að það sama sé í gangi hjá mér því þær eru bara gráar.. hef samt ekki lent í þessu áður.. vá hvað þetta er erfið bið :(

Kríli5 | 3. mar. '15, kl: 09:19:56 | Svara | Þungun | 0

http://tinypic.com/view.php?pic=25gqiqh&s=8#.VPTMxqOnzFo

eg er buin að fá 2 svona i gær og fyrradag ! mér finnst þetta jakvætt en veit ekki, att þu mynd af þinu ?

hbv123 | 3. mar. '15, kl: 09:46:32 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 2

Mér finnst þitt vera jákvætt! Mitt er aðeins ljósara og meira grátt :( ég myndi taka prófi eins og þínu sem jákvæðu :D ég á mynd en kann ekki að setja hana inn

skor01 | 3. mar. '15, kl: 10:04:52 | Svara | Þungun | 1

Mínar voru alveg gráar. Þetta er fyrra prófið ; http://tinypic.com/view.php?pic=fxe9u8&s=8#.VPWGvlOsXpA
Svo tók ég annað 2 dögum seinna og þá var það svona ; http://tinypic.com/view.php?pic=2gx2u54&s=8#.VPWG8lOsXpA

Og já þær voru lang dekkstar þegar prófið var ennþá blautt. Ég hef allavega tekið þúsund próf yfir ævina en aldrei fengið uppgufunarlínu eða gráa línu fyrr en núna svo ég krossa fingur fyrir þig :)

yay !

hbv123 | 3. mar. '15, kl: 10:43:11 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Nei ég hef einmitt aldrei fengið svona línur áður... hvaða tegund eru prófin sem þú tókst? Mér finnst mínar vera mjög svipaðar þegar ég er buin að bleyta upp í þeim

skor01 | 3. mar. '15, kl: 11:35:46 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 1

Þetta var ''no doubt'' og svo var hitt exacto, sem sýndi bleika línu :)

yay !

Nola | 3. mar. '15, kl: 15:05:55 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 3

Mín reynsla segir að þegar maður þarf að eiga við myndir til þess að línurnar sjáist þá sé það bókað neikvætt. Það á ekki að þurfa að rýna í prófin til að sjá jákvætt.
Veit að ég hljóma ömurlega köld og skilningslaus en ég var í nákvæmlega sömu sporum fyrir 10.5 mánuðum síðan og var að verða vitlaus á sjálfri mér. Þegar ég fékk svo jákvætt í júní þá fór það ekkert á milli mála.

Vonandi fáið þið allar línuna ykkar sem fyrst.

hbv123 | 3. mar. '15, kl: 15:34:56 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Já ég er sammála þér þegar ég hef verið ólétt þá hef ég tekið eitt próf sem var augljóslega jákvætt.. en þessi strimlapróf voru 3 samtals og öll með dökkri línu nema bara gráleit og ég gat ekki séð lit...en voru bara dökkar blautar... hef ekki fengið svona áður en það var engin lína á exacto svo hitt hefur verið bara bull... var svo að vona að þetta yrði mánuðurinn því næst verður komið yfir ár í reyneríi og 3 ár án getnaðarvarna.. en það virðist ekki ætla að verða núna :(

handyman75 | 11. jún. '15, kl: 02:10:22 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 1

Á 4 ára barn tok próf um 4 vikur og sá ekkert henti prófinu í ruslið ..tok það aftur upp og sá glitta í mjög daufa linu...
lennti lika i þessu þegar ég var ólett siðast...linurnar voru svo daufar að ég varla sá þær...svo auðivtað dokknuðu þær...svo ég er ekki sammála því að augað sjái þær alltaf...!

Kríli5 | 3. mar. '15, kl: 12:13:13 | Svara | Þungun | 0

er hægt að fá exacto prof hvar sem er ?

hbv123 | 3. mar. '15, kl: 14:35:16 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Já ég held þær séu í flestum apótekum.. ég var að taka svoleiðis próf núna og það er 100% neikvætt.. þannig hinar línurnar voru bara plat greinilega :(

Kríli5 | 3. mar. '15, kl: 18:45:09 | Svara | Þungun | 0

okei það er ekki til þar sem eg fór en keypti ehv a 590kr og ætla að profa það :) en eruði að pissa beint a profin eða fyrst i glas eins og með strimlana ?

skor01 | 3. mar. '15, kl: 19:27:12 | Svara | Þungun | 1

En ég fékk jákvætt eftir að hafa fengið skuggalinu ? Þannig það er ekkert bókað að það sé neikvætt :) ég nota glas.

yay !

strumpa80 | 4. mar. '15, kl: 11:25:27 | Svara | Þungun | 0

Þegar ég tók próf þá var línan mjög, mjög ljós, þurfti að snú prikinu allavegana en sá samt eitthvað smá þarna og svo var það dekkra með annari tegund af prófi daginn eftir. En línan var mjög ljós í nokkra daga á prófum hjá mér en ég er komin rúmar 16 vikur í dag. Þannig að ég myndi bíða í 2 eða 3 daga og taka aftur og þá með morgunþvagi. Krosslegg putta fyrir þig :)

hbv123 | 5. mar. '15, kl: 08:25:47 | Svara | Þungun | 0

Èg prófaði að dýfa þessum strimlum í pepsi og það kom sama dökka línan!! Hef aldrei lent í veseni með þessi strimlapróf en ég ætla aldrei aldrei að kaupa þau aftur :(

Felis | 5. mar. '15, kl: 09:23:22 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 1

kannski var pepsíið ólétt!


En já þetta er hrikalega lame

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

hbv123 | 8. mar. '15, kl: 20:20:12 | Svara | Þungun | 9

Ég fékk svo bara jákvætt í dag!!! Á þremur venjulegum og digital prófi eftir ár í reyneríi :) Þvílík hamingja!

dkstelpa | 9. mar. '15, kl: 07:08:33 | Svara | Þungun | 0

Til hamingju :D

hbv123 | 9. mar. '15, kl: 07:40:53 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 1

Takk kærlega! Èg er varla enn að trúa þessu :)

dkstelpa | 9. mar. '15, kl: 07:50:39 | Svara | Þungun | 0

Trúi tvi vona eg fái ad vera samferða tek prof eftir 5 daga ef eg ekki fæ frænku i heimsokn :)

hbv123 | 9. mar. '15, kl: 08:52:29 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Já vona að þú fáir línuna þína og við verðum samferða! :)

hopefully | 11. jún. '15, kl: 10:20:31 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Til hamingju!!

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Ráð fyrir frjósemi? Kúld 16.3.2018 24.5.2018 | 22:19
Where to go? prinsia 1.11.2010 23.5.2018 | 20:59
Barn nr 3 hugleiðingar. donnasumm 22.1.2018 23.5.2018 | 11:48
Mjög furðulegar linur á ólettuprófi umraeda 15.5.2018 15.5.2018 | 21:52
spurning stebbikarl 4.2.2018 9.5.2018 | 13:22
Er þetta jákvætt? starrdustt 4.5.2018 9.5.2018 | 13:16
Tvíburar snemmsónar kokomjolk123 7.5.2018
Aumar geirur eftir egglos adele92 23.4.2018
Stingur/sviđi? Crispypuff 18.4.2018
egglos-og þungunarpróf til sölu BHHB 15.4.2018
Ólétt eða? starrdustt 24.1.2018 10.4.2018 | 00:18
Annað barn agustkrili2016 28.3.2018 6.4.2018 | 10:48
Á einhver Pergotime eða Femara að lána mér? flúríbúrí 30.3.2018
Smásjàfrjóvgun fireice 22.3.2018 29.3.2018 | 23:00
Svo skrítið donnasumm 9.3.2018 16.3.2018 | 09:28
Blæðingar viku eftir tíðarblæðingar alltsukkar 25.2.2018
ólétt eða ekki? míísla 25.2.2018
Stuttur tíðarhringur, (22d) Stella í orlofi 24.2.2018
Reynslusögur af Yasminelle. Ars17 15.2.2018
MJÖG MIKILVÆGT Stanislas Wener 15.2.2018
Jákvætt ?? mammútur 12.2.2018 14.2.2018 | 22:29
Snemmsónar of snemma? Sveitungur 26.1.2018 11.2.2018 | 15:20
MJÖG MIKILVÆGT agent777 17.1.2018
Óreglulegar blæðingar-Hjálp anitapanita 13.1.2018
Veikindi og hiti á egglosatimanum 😔 eb84 12.1.2018
letrozole eb84 13.10.2017 7.1.2018 | 22:18
2 jákvæð próf Rhodia 6.1.2018
Einkenni, letrozole ?? soolh 3.1.2018 5.1.2018 | 23:30
Ákvað að leita til ykkar hér.. 4422 9.12.2017 5.1.2018 | 11:44
Lína? silly1 14.12.2017 18.12.2017 | 11:06
sperm friendly sleipiefni Currer Bell 26.11.2017 16.12.2017 | 16:20
Kynjapróf molinnn 2.8.2017 9.12.2017 | 23:28
Þungun? Krunka78 9.12.2017
Þungunarpróf ?? soolh 5.12.2017 6.12.2017 | 16:38
Missir ungalambid 6.12.2017 6.12.2017 | 16:33
Hvert á ég að fara einkadóttir 11.7.2017 6.12.2017 | 14:44
@~~~ Áætlunin - alltaf á bls 1.~~~@ ekkilesa 15.7.2010 5.12.2017 | 21:20
Vitex - agnus cactus / Á einhver? flúríbúrí 5.7.2017 3.12.2017 | 17:18
Sæðisgjöf/co-parenting sgjsgj 2.12.2017
Primolut catty 25.11.2017
Stór pæling Sumarjakki8 23.10.2017 22.11.2017 | 17:24
hverjar eru líkurnar? eb84 22.10.2017 21.11.2017 | 15:36
furðulegt þungunarpróf hvít lína molinnn 7.11.2017 17.11.2017 | 16:16
Jákvæð þungunarpróf hvert svo Sumarjakki8 9.11.2017 9.11.2017 | 22:10
Ekki tilbúin í barn nr 4... Nottin 4.10.2017 25.10.2017 | 23:16
Hvar kaupi ég næm þungunarpróf? hbv123 19.10.2017 24.10.2017 | 09:59
Lestu þetta – MIKILVÆGT trumbera 20.10.2017
Clearblue Digital Sunnan 18.10.2017
brúnt slím er það eðlilegt, ekki á túr? gaumur13 18.10.2017
Kaupa alvöru vegabréf, ökuskírteini, kennitölur, vegabréfsáritanir, USA grænt kort, falsa penin rosabarreto 10.10.2017
Síða 2 af 4871 síðum
 

Umræðustjórar: tinnzy123, Bland.is, Hr Tölva, Paul O'Brien, Guddie, Kristler, annarut123, paulobrien