Skuld hjá unga fólki

Helga31 | 2. jan. '19, kl: 21:50:32 | 425 | Svara | Er.is | 0

Hæ hæ Ég er að velta mér.. er hægt að gera eitthvað við skuldar hjá ungu fólki , ef það skuldar fyrir lán i síma , tölvu og í netgiro , og svo þarf að borga á kreditkort , en ekki með neinum tekjum . Er hægt að fresta eða hvað ?? Flestir reikningar með eindagi í byrjun jánúar en fær pening bara á eftir 2 man frá vmst. Foreldrar vilja ekki að hjálpa í þessu.

 

TheMadOne | 2. jan. '19, kl: 22:14:01 | Svara | Er.is | 0

Það er hægt að skipta kortagreiðslum, ég efast um að fyrirtæki eins og netgíró semji eitthvað, það safnar bara dráttarvöxtum þar til það er borgað. Það gildir um flesta reikninga.

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

vanskil | 6. jan. '19, kl: 19:36:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Netgíró gerir greiðsludreifingu og lokar á aðganginn á meðan.

TheMadOne | 6. jan. '19, kl: 20:53:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ok...

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

vanskil | 6. jan. '19, kl: 20:57:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hahahaahhh! Wow hvað þetta er tilgangslaust svar hjá þér. Verðuru alltaf fúl þegar þér er sýnt fram á þú hefur rangt fyrir þér?

TheMadOne | 6. jan. '19, kl: 21:06:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Nei ég var bara að staðfesta að ég hefði móttekið leiðréttinguna enda sagði ég að ég efaðist, ekki að ég vissi. Ég er reyndar bara fegin, ég er persónulega hrædd við fyrirtæki sem eiga skuldirnar mínar og geta búið til reglurnar jafn óðum. Ef ég væri fúl þá myndi ég sennilega ekki svara. Það þyrfti reyndar ansi mikið til þar sem svona spjallborð eru í raun jafn persónuleg og Orðasnakk

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

vanskil | 6. jan. '19, kl: 21:12:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þér finnst þetta spjallborð álíka persónulegt og orðanakk, en samt þarftu að láta vita að þú hafir séð svarið... Allt í lagi þá.

TheMadOne | 6. jan. '19, kl: 21:16:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Kallað kurteisi. Ég þarf ekki að vera dóni þó að ég gefi ekki fólki út í bæ stjórn á mínum persónulegu tilfinningum. Ég er heldur ekki dóni við fólk í Bónus þó að ég brotni ekki niður ef það segir eitthvað við mig

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

bfsig | 7. jan. '19, kl: 14:25:58 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég elska bland

dvdrom | 2. jan. '19, kl: 22:17:27 | Svara | Er.is | 0

Eru þau búin að athuga féló?

annars er bara að sækja um allar vinnur sem eru í boði og reyna að fá tekjur í byrjun Feb.

BjarnarFen | 3. jan. '19, kl: 00:28:28 | Svara | Er.is | 0

Ef fólk er ekki fjár-ráða, þá er ólöglegt af fyritækjum að setja þau í skuld án þess að ráðfæra sig við forráðamenn. Ef ófjár-ráða barnið þitt var sett í skuld. Þá áttu að ná þér í lögfræðing og kæra það fyritæki fyrir að misnota barnið þitt. Þar ertu í 100% rétti til að ekki bara skuldin verði feld niður, heldur einnig geturu krafið skaðabætur og jafnvel farið fyrir dóm og fengið lánarana sakfelda. Það hefur enginn rétt til að ráðgast með fjármál ólögráða unglinga. Það er hreint og klárt brot á þínum rétti sem foreldri, sem og brot gegn ólögráða barni.

Flestir eru svo fastir með það í sér að það verði að borga það sem er tekið að láni. En viltu að einhver sé að koma að barninu þínu, sem þú ert að kenna ábyrgðarsemi og oti að þeim einhverju sem þú vilt ekki að sé otað að barninu þínu?

Annars er það ábyrgð foreldra að vernda börnin sín. Það á líka við ef að einhver setur 17 ára barnið þitt í skuld og þú gerir ekkert í málinu, færð barnið kannski til að borga. Ef það gerist, þá getur barnið þitt eða aðrir kært þig fyrir vanrækslu sem foreldri.

TheMadOne | 3. jan. '19, kl: 00:37:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Fær maður kreditkort áður en maður er 18 ára?

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

BjarnarFen | 3. jan. '19, kl: 00:44:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það hafa verið dæmi um það já.
Svo geta líka sjoppur og ýmis fyritæki sett ungmenni í skuld. Það er alltaf ólöglegt.

TheMadOne | 3. jan. '19, kl: 00:47:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Mér finnst þetta hljóma eins og sjálfráða ungmenni, talandi um vinnumálastofnun og svona

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

BjarnarFen | 3. jan. '19, kl: 00:49:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það breitists allt við 18 ára. En stundum er skuldin gefin út fyrir þann aldur, þá má ekki skuldfella það eftir 18 ára aldurinn.

BjarnarFen | 3. jan. '19, kl: 00:45:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Frekar samt yfirdráttarheimildir sem bankarnir veita unglingum sem eru yngri en 18. Það er líka ólöglegt.

Hugfangin | 3. jan. '19, kl: 10:23:52 | Svara | Er.is | 0

Hægt að reyna að semja við skuldareigandann... Gegn því að borga eftir 2 mánuði. Það er ekkert öðruvísi með ungt fólk en eldra.
En aðal málið er að koma sér í vinnu sem fyrst og greiða upp skuldirnar. 

Zagara | 3. jan. '19, kl: 13:29:58 | Svara | Er.is | 0

Bara alls ekki taka önnur lán til að borga þessi lán. Það eina sem hægt er að gera til að losa sig út úr þessu er að skipta þeim greiðslum sem hægt er að skipta og setja alla orku í að borga þetta upp sem fyrst. Þetta verður erfitt og leiðinlegt að sjá skuldir hlaða á sig vöxtum en ef þú tekst á við vandann strax þá nærðu fyrr að vinna þig út úr honum.


Svo bara að keyra á fullt að sækja um vinnu og reyna að læra af reynslunni. Foreldrarnir vilja kannski ekki borga þetta sem er skiljanlegt en kannski geta þeir ráðlagt hvernig er best að takast á við vandann og forgangsraða. 

KolbeinnUngi | 3. jan. '19, kl: 20:56:13 | Svara | Er.is | 0

hugsaðu um börnin í Afríku. þurfa þau tölvu,síma,Netgíró, nýlegan bíl? eða jafnvel kredit kort.. nei þau lifa ágætlega á því þangað til mamma þeirra bætir enn fleirum systkynum við þá er voðinn vís. þá er minna að borða

amhj123 | 4. jan. '19, kl: 00:27:05 | Svara | Er.is | 0

Fara að vinna fyrst. Semja um skuldir og byrja að borga þegar það er útborgað. Foreldrar eiga ekki að hjálpa þegar maður er orðin 18

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Goasthunters Dehli 23.1.2019 23.1.2019 | 23:44
Barn í sama herbergi og einstætt foreldri bjorn788 20.1.2019 23.1.2019 | 23:40
Hvaða bókhaldskerfi er best fyrir lítil fyrirtæki? madonna9 23.1.2019 23.1.2019 | 22:54
Hvar sæki ég um húsmæðraorlof? fotilsolu 23.1.2019
Bilalán eða leiga Janefonda 20.1.2019 23.1.2019 | 21:08
Keto fyrir byrjendur? Aldey 23.1.2019
Verður til ásættanleg niðurstaða í kjarasamingunum ' kaldbakur 21.1.2019 23.1.2019 | 15:06
Vape ? Yfirhamsturinn 22.1.2019 23.1.2019 | 10:38
hvar fær maður góðan lækni til prófa ífillingar í varir, þessi kona er ný flutt til landsins o looo 23.1.2019
Barnabætur kona1 23.1.2019 23.1.2019 | 01:24
hvað er að gerast í hausnum á polyester 23.1.2019 23.1.2019 | 00:56
Enn heldur viðrinið áfram að benda á aðra (SDG) spikkblue 22.1.2019 22.1.2019 | 22:42
Alda Karen Scam? sollap87 16.1.2019 22.1.2019 | 21:51
hvenær á að skila skatt 2019 terrorist 22.1.2019 22.1.2019 | 21:46
Arinn og heitur pottur jonniah 22.1.2019 22.1.2019 | 18:52
Upphandleggir cambel 18.12.2018 22.1.2019 | 18:26
Konu og bóndadagur SantanaSmythe 19.1.2019 22.1.2019 | 17:23
vatnslás notandi50 22.1.2019 22.1.2019 | 17:17
#metoo - komið út í rugl og öfgar spikkblue 21.1.2019 22.1.2019 | 15:02
Elskurnar munum eftir smáfuglunum, isbjarnamamma 19.1.2019 21.1.2019 | 21:36
Eru hommar kannski menn? helleluv 18.1.2019 21.1.2019 | 20:29
Eru hommar kannski menn? helleluv 12.1.2019 21.1.2019 | 20:17
Ungbarnabílstólar og breydd monica 21.1.2019
Athyglissýkin í svona liði er alveg mögnuð - getur ekki verið í sambandi án bdsm spikkblue 19.1.2019 21.1.2019 | 19:06
Prósentureikningur dvergur93 19.1.2019 21.1.2019 | 16:22
Innanhússhönnuður? blandari101 19.1.2019 21.1.2019 | 16:15
Rúm T100 21.1.2019 21.1.2019 | 14:57
Gullkort vs Classic kort (kreditkort) ingvibs 21.1.2019
Gjaldþrot og bílasamningur Nonnispes 16.1.2019 21.1.2019 | 12:17
Besta Þvottavélin? bakkynjur 21.1.2019 21.1.2019 | 02:57
Reynerí og letrozole oskin10 13.1.2019 20.1.2019 | 22:40
Vandræði með rúðuþurkur í Renault Clio Skogaralfurinn 18.1.2019 20.1.2019 | 20:39
ÓÉ bústað ti leigu E1 20.1.2019 20.1.2019 | 13:34
Eplatré - ræktun epla í Reykjavík kaldbakur 18.1.2019 20.1.2019 | 11:01
Er Bjarni Ben góður maður? BjarnarFen 12.1.2019 20.1.2019 | 03:28
Húsaskipti, síður? túss 19.1.2019 19.1.2019 | 21:31
Sálfræðingur bergma 14.1.2019 19.1.2019 | 20:45
Stundvís tannlæknir á höfuðborgarsv.? sbgk 15.1.2019 19.1.2019 | 20:31
Staðreynd - sósíalistar eru viðbjóðslegir pervertar spikkblue 18.1.2019 19.1.2019 | 00:35
ég skil ekki hvað er að gerast Twitters 15.1.2019 18.1.2019 | 23:30
Endurhæfingalífeyrir og stéttarfélag! Babygirl 15.1.2019 18.1.2019 | 23:22
Ég er að koma útúr skápnum sem reverse trans gender uyaeo 20.6.2015 18.1.2019 | 23:14
Einhver sem mælir með sálfræðingum Höfðabakka eða góðum sálfræðingi? uppsala123 18.1.2019
Er einhver á Hvammstanga hérna? Nonnispes 18.1.2019
Þið sem eruð með bakflæði---plís hjálp KUSIKUSI 26.3.2012 18.1.2019 | 14:04
Hótel á Tenerife teings 17.1.2019 18.1.2019 | 12:35
Ketó mataræði vs.engin gallblaðra kvk68 29.8.2018 18.1.2019 | 12:08
er að spa i að fara a tenirife Hovima Jardin Caleta hefur einhver farið a þetta hotel kolmar 18.1.2019
Rofi fyrir loftpúða?? Sigurður Páll1 14.1.2019 18.1.2019 | 09:05
Brexit - skiftir útganga Breta úr ESB nokkru fyrir okkur ? kaldbakur 15.1.2019 18.1.2019 | 00:36
Síða 1 af 19686 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, tinnzy123, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, MagnaAron