Skuld hjá unga fólki

Helga31 | 2. jan. '19, kl: 21:50:32 | 443 | Svara | Er.is | 0

Hæ hæ Ég er að velta mér.. er hægt að gera eitthvað við skuldar hjá ungu fólki , ef það skuldar fyrir lán i síma , tölvu og í netgiro , og svo þarf að borga á kreditkort , en ekki með neinum tekjum . Er hægt að fresta eða hvað ?? Flestir reikningar með eindagi í byrjun jánúar en fær pening bara á eftir 2 man frá vmst. Foreldrar vilja ekki að hjálpa í þessu.

 

TheMadOne | 2. jan. '19, kl: 22:14:01 | Svara | Er.is | 0

Það er hægt að skipta kortagreiðslum, ég efast um að fyrirtæki eins og netgíró semji eitthvað, það safnar bara dráttarvöxtum þar til það er borgað. Það gildir um flesta reikninga.

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

Torani | 6. jan. '19, kl: 19:36:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Netgíró gerir greiðsludreifingu og lokar á aðganginn á meðan.

TheMadOne | 6. jan. '19, kl: 20:53:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ok...

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

Torani | 6. jan. '19, kl: 20:57:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hahahaahhh! Wow hvað þetta er tilgangslaust svar hjá þér. Verðuru alltaf fúl þegar þér er sýnt fram á þú hefur rangt fyrir þér?

TheMadOne | 6. jan. '19, kl: 21:06:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Nei ég var bara að staðfesta að ég hefði móttekið leiðréttinguna enda sagði ég að ég efaðist, ekki að ég vissi. Ég er reyndar bara fegin, ég er persónulega hrædd við fyrirtæki sem eiga skuldirnar mínar og geta búið til reglurnar jafn óðum. Ef ég væri fúl þá myndi ég sennilega ekki svara. Það þyrfti reyndar ansi mikið til þar sem svona spjallborð eru í raun jafn persónuleg og Orðasnakk

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

Torani | 6. jan. '19, kl: 21:12:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þér finnst þetta spjallborð álíka persónulegt og orðanakk, en samt þarftu að láta vita að þú hafir séð svarið... Allt í lagi þá.

TheMadOne | 6. jan. '19, kl: 21:16:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Kallað kurteisi. Ég þarf ekki að vera dóni þó að ég gefi ekki fólki út í bæ stjórn á mínum persónulegu tilfinningum. Ég er heldur ekki dóni við fólk í Bónus þó að ég brotni ekki niður ef það segir eitthvað við mig

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

bfsig | 7. jan. '19, kl: 14:25:58 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég elska bland

dvdrom | 2. jan. '19, kl: 22:17:27 | Svara | Er.is | 0

Eru þau búin að athuga féló?

annars er bara að sækja um allar vinnur sem eru í boði og reyna að fá tekjur í byrjun Feb.

BjarnarFen | 3. jan. '19, kl: 00:28:28 | Svara | Er.is | 0

Ef fólk er ekki fjár-ráða, þá er ólöglegt af fyritækjum að setja þau í skuld án þess að ráðfæra sig við forráðamenn. Ef ófjár-ráða barnið þitt var sett í skuld. Þá áttu að ná þér í lögfræðing og kæra það fyritæki fyrir að misnota barnið þitt. Þar ertu í 100% rétti til að ekki bara skuldin verði feld niður, heldur einnig geturu krafið skaðabætur og jafnvel farið fyrir dóm og fengið lánarana sakfelda. Það hefur enginn rétt til að ráðgast með fjármál ólögráða unglinga. Það er hreint og klárt brot á þínum rétti sem foreldri, sem og brot gegn ólögráða barni.

Flestir eru svo fastir með það í sér að það verði að borga það sem er tekið að láni. En viltu að einhver sé að koma að barninu þínu, sem þú ert að kenna ábyrgðarsemi og oti að þeim einhverju sem þú vilt ekki að sé otað að barninu þínu?

Annars er það ábyrgð foreldra að vernda börnin sín. Það á líka við ef að einhver setur 17 ára barnið þitt í skuld og þú gerir ekkert í málinu, færð barnið kannski til að borga. Ef það gerist, þá getur barnið þitt eða aðrir kært þig fyrir vanrækslu sem foreldri.

TheMadOne | 3. jan. '19, kl: 00:37:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Fær maður kreditkort áður en maður er 18 ára?

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

BjarnarFen | 3. jan. '19, kl: 00:44:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það hafa verið dæmi um það já.
Svo geta líka sjoppur og ýmis fyritæki sett ungmenni í skuld. Það er alltaf ólöglegt.

TheMadOne | 3. jan. '19, kl: 00:47:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Mér finnst þetta hljóma eins og sjálfráða ungmenni, talandi um vinnumálastofnun og svona

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

BjarnarFen | 3. jan. '19, kl: 00:49:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það breitists allt við 18 ára. En stundum er skuldin gefin út fyrir þann aldur, þá má ekki skuldfella það eftir 18 ára aldurinn.

BjarnarFen | 3. jan. '19, kl: 00:45:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Frekar samt yfirdráttarheimildir sem bankarnir veita unglingum sem eru yngri en 18. Það er líka ólöglegt.

Hugfangin | 3. jan. '19, kl: 10:23:52 | Svara | Er.is | 0

Hægt að reyna að semja við skuldareigandann... Gegn því að borga eftir 2 mánuði. Það er ekkert öðruvísi með ungt fólk en eldra.
En aðal málið er að koma sér í vinnu sem fyrst og greiða upp skuldirnar. 

Zagara | 3. jan. '19, kl: 13:29:58 | Svara | Er.is | 0

Bara alls ekki taka önnur lán til að borga þessi lán. Það eina sem hægt er að gera til að losa sig út úr þessu er að skipta þeim greiðslum sem hægt er að skipta og setja alla orku í að borga þetta upp sem fyrst. Þetta verður erfitt og leiðinlegt að sjá skuldir hlaða á sig vöxtum en ef þú tekst á við vandann strax þá nærðu fyrr að vinna þig út úr honum.


Svo bara að keyra á fullt að sækja um vinnu og reyna að læra af reynslunni. Foreldrarnir vilja kannski ekki borga þetta sem er skiljanlegt en kannski geta þeir ráðlagt hvernig er best að takast á við vandann og forgangsraða. 

KolbeinnUngi | 3. jan. '19, kl: 20:56:13 | Svara | Er.is | 0

hugsaðu um börnin í Afríku. þurfa þau tölvu,síma,Netgíró, nýlegan bíl? eða jafnvel kredit kort.. nei þau lifa ágætlega á því þangað til mamma þeirra bætir enn fleirum systkynum við þá er voðinn vís. þá er minna að borða

amhj123 | 4. jan. '19, kl: 00:27:05 | Svara | Er.is | 0

Fara að vinna fyrst. Semja um skuldir og byrja að borga þegar það er útborgað. Foreldrar eiga ekki að hjálpa þegar maður er orðin 18

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Úthella reiði Draumadisin 24.3.2019 26.3.2019 | 08:17
Kasta upp eftir ofàt Ljónsgyðja 23.3.2019 26.3.2019 | 07:50
Hvalveiði könnun! dídí8 25.3.2019 25.3.2019 | 23:53
Nafnbreytingar dídí8 25.3.2019 25.3.2019 | 23:08
Kattarofnæmi - ráð ello 25.3.2019 25.3.2019 | 22:21
niðurgreiðsla v/megrunaraðgerða mb123 22.3.2019 25.3.2019 | 22:17
Geyma bíl Listi1 25.3.2019 25.3.2019 | 19:59
Lofthreinsitæki..mygla hvaðerþað 24.3.2019 25.3.2019 | 19:38
Forvitnisspurningar til ykkar sem styðjið að allir fái landvistarleyfi sem hingað koma spikkblue 22.3.2019 25.3.2019 | 18:58
GEORG BJARNFREÐARSON dídí8 25.3.2019
Klikkhausinn D.Trump Dehli 24.3.2019 25.3.2019 | 17:20
Að skjóta sig í fótinn. kaldbakur 10.3.2019 25.3.2019 | 16:31
Að versla með hlutabréf í dag JeyLi 20.3.2019 25.3.2019 | 13:17
Flytja inn hund janefox 25.3.2019 25.3.2019 | 10:12
Góða kvöldið - hvað er verið að brasa? Twitters 24.3.2019 25.3.2019 | 00:55
Hvaða sjampó og næringu er hægt að nota ( ofnæmi ) Virkar 30.11.2009 25.3.2019 | 00:33
Þá er sýklalyfjaónæmi komið til landsins. BjarnarFen 21.3.2019 24.3.2019 | 22:22
veigur93 16.3.2019 24.3.2019 | 20:29
Tannlæknanám? flauma 20.3.2019 24.3.2019 | 17:36
Falleg nöfn dídí8 24.3.2019 24.3.2019 | 14:55
Lífstíðar ábyrgð á líkkistum ? kaldbakur 22.3.2019 24.3.2019 | 14:32
Hvað er fyrir ofann skýin ? Wulzter 24.3.2019
Tannlækningar Mack09 23.3.2019 24.3.2019 | 00:42
Ísland meðal hamingjusömustu þjóða heims. kaldbakur 20.3.2019 23.3.2019 | 22:54
Ég er kynseginn spikkblue 18.3.2019 23.3.2019 | 20:34
Hvenær verður sýking hættuleg? capablanca 20.3.2019 23.3.2019 | 15:34
Krakkarnir í Hagaskóla eiga hrós skilið. BjarnarFen 22.3.2019 23.3.2019 | 00:42
Er lögreglan að læra? BjarnarFen 21.3.2019 22.3.2019 | 20:46
Er í lagi að lögreglan hegði sér svona? BjarnarFen 16.3.2019 22.3.2019 | 19:21
Nice eða Rom,Frakkland,Italia ferð. Stella9 2.3.2019 22.3.2019 | 18:56
Góðir staðir/barir í RVK til að horfa á landsleikinn í kvöld? axelism 22.3.2019
hvaða mal er a töskum i handfarus kolmar 21.3.2019 22.3.2019 | 10:34
Blöðrusigsaðgerð? langflottastur 17.10.2006 21.3.2019 | 22:27
Pug hvolpur verð ? Shakira 21.3.2019 21.3.2019 | 19:47
Góð lýsing á hinum múslimsku flóttamönnum og því sem þeir vilja... spikkblue 21.3.2019 21.3.2019 | 18:57
Vitglóran ? Dehli 21.3.2019 21.3.2019 | 18:25
Öryrki sem vinnur hoppaskoppa 16.3.2019 21.3.2019 | 12:21
Frábært - nú fá nýnasistar kannski aukið fylgi spikkblue 21.3.2019 21.3.2019 | 11:19
Barnsmóðir er bæjarhóran Wowww 19.3.2019 21.3.2019 | 11:15
Listi yfir topp 10 stríðshrjáð lönd (ásamt trúarbrögðum sem þar eru ríkjandi) spikkblue 19.3.2019 21.3.2019 | 08:16
Bilaður sími. fjola77 21.3.2019 21.3.2019 | 03:06
Losna við lyfseðilskyld lyf Ruðrugis 20.3.2019 20.3.2019 | 23:33
Kostnađarliđur tannholslæknis Renzo 20.3.2019 20.3.2019 | 22:02
Litlu snillingarnir (little Einsteins) á DVD? gerrard 21.1.2013 20.3.2019 | 21:00
Varðandi pungsvita sem maður ætlar að nota í súpu??? Lýðheilsustofa 20.3.2019 20.3.2019 | 20:49
Lof mér að falla? Olithorv 20.3.2019 20.3.2019 | 20:49
Spurning varðandi tvítóla fólk? Lýðheilsustofa 20.3.2019 20.3.2019 | 19:07
Linsuvökvi Swarovski 20.3.2019
Ráðningastofur/þjónustur ? tégéjoð 20.3.2019 20.3.2019 | 17:17
Kynningarbréf með ferilskrá. tégéjoð 20.3.2019 20.3.2019 | 17:16
Síða 1 af 19692 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, tinnzy123, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, MagnaAron