Skylda kattareigendur til að hafa dýr sín í bandi líkt og hundaeigendur.

kaldbakur | 7. maí '19, kl: 15:37:39 | 92 | Svara | Er.is | 0

Er ekki löngu tímabært að skylda kattareigendur að hafa þessi dýr sín í bandi ef leyft að fara út frá umráðasvæði eiganda kattar ? 
Það er alveg með ólíkindum hverju þessum kattaeigendum leyfist. Kettirnir eru í raun veiðidýr og sóðar sem fara yfir lóðir og eignir næstu nágranna í borgum eins og Reykjavík. Þessar óboðnu skepnur drepa fugla skíta og saurga eignur annrara. Eigendurnir sitja bara heima og taka við þessum viðbjóði sem kettirnir eru með sinn ránsfeng. Ránsfengurinn er oft fuglar og ungar fugla á vorin eins og núna. Svo bera þessi kvikindi mýs og jafnvel rottur heim til sín og eigenda. 
Hversvegna eru þessum ófétum bara ekki eytt eða betur færi á því að eigendur héldu innan sinna íbúða eða hefðu í bandi líkt og hundaeigendum er skylt  ?
Köttum sem ganga frjálsir yfir eignir annara verður bara að eyða með öllum ráðum.

 

jaðraka | 7. maí '19, kl: 16:19:50 | Svara | Er.is | 0

Nú hafa margir kvartað yfir þessum ágangi katta víða, ekki bara í Reykjavík.
Ég las einhvern tíman um að kettir hafi drepist og sumir segja vegna einhverskonar eitrunar. Froslögur var nefdur. Þá skilst mér að köttum sé boðið agn t.d. fiskur vættur með frostlegi, sem fer illa í ketti að því er virðist. Svona atvik hafa verið að koma í blöðum, kattareigendur eru skiljanlega óttaslegnir við svona fréttir. Svo er hitt sjónarmiðið að þessir kettir virða engin landamæri og fara sínu fram innan lóða annara og í óþökk nágranna.
Það hefði auðvitað ekki gengið að hafa hundahald í bæjum án skyldu hundaeigenda til að hafa dýrin í bandi.
Það sama ætti auðvitað að gilda um kattaeigendur. Þeym ætti að vera skylt að hafa þessi dýr í bandi utandyra.

Geiri85 | 7. maí '19, kl: 18:15:00 | Svara | Er.is | 0

Þeir halda niðri fjöldanum á mýsum og rottum í þéttbýli. Meiri kattaeign hér áður fyrr hefði komið í veg fyrir marga sjúkdómsfaraldra. 

kaldbakur | 7. maí '19, kl: 18:28:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hehe .. ja þú segir. 
Ætli þessir ketti beri ekki meiri bakteríur og óþera inn í híbyli fólks heldur en hitt ? 
Þessar skepnur eru að gramsa í ruslahaugum og sorphaugum og ekki heilsusamlegt að fá rottur eða mýs heim til sín. 
Kettir eru auðvitað bara sóttkveikjuberar. 

Geiri85 | 7. maí '19, kl: 19:58:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ok en það er nú bara persónuleg ákvörðun þeirra sem eru með þessi dýr ég sé ekki alveg hvernig hvernig það kemur þér við. Ætlarðu kannski að þvinga mig til að nota smokkinn líka? 

kaldbakur | 7. maí '19, kl: 21:34:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

:-Þeir geta haft sín dyr innandyra eiga ekki að láta kettina þvælast um lðnd og eigur annara. Enda er víða búið að banna kattahald í lausagöngu.

Ludinn | 7. maí '19, kl: 20:13:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Grjothaltu á þér trantinum sjuki geðsjuklingur!!!!!!!!!!!

jasmína | 8. maí '19, kl: 00:41:38 | Svara | Er.is | 0

Það er nú búið að sanna að HUNDAR er sóðalegri en kettir. Allir þeir kettir sem ég þekki eru snyrtilegir og hreinlegir.Fá sínar sprautur árlega og ormalyf. Minn köttur er í bandi vegna þess einfaldlega að ég vil ekki að hann lendi í ógeðslegum níðngum.

Svo eru ekki bara kettir sem skíta og pissa í görðum heldur líka hundar,fuglar,mýs og etc...
Kettir eru ekki þeir einu sem veiða fugla og unga það gera líka refur,minnkur,krummi,mávur og etc..

kaldbakur | 8. maí '19, kl: 08:30:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0


Já gott hjá þér að hafa dýrið í bandi. 
Jú jú hrafnar, máfar og aðrir hræfuglar éta unga, en þessar hræ og ránfuglar eru ekkert í mínum garði.
Það er öðruvísi með helvítis kettina þeir troða sér jafnvel innum glugga á íbúðum næstu nágrnna. 

Ludinn | 8. maí '19, kl: 01:56:27 | Svara | Er.is | 0

Ert þú kannski fábjáninn sem ert að eitra fyrir köttunum með frostlegi? Ja hérna hér, ekki nóg með að þú drullir yfir fólk á netinu sem er ekki með sömu klikkuðu skoðanir á þú heldur ertu líka að drepa saklaus dýr. Ég hef að sjálfsögðu engar sannanir þannig að ég get ekkert fullyrt en mig grunar þig nú samt. Ég get ekkert sannað samt sem áður.

Ludinn | 8. maí '19, kl: 06:26:21 | Svara | Er.is | 0

Þetta skítkast var of langt gengið hjá mér. Ég bið þig afsökunar. Þú ert að sjálfsögðu ekki að drepa ketti með frostlegi. En þú átt það til að fara ansi langt yfir strikið í skrifum þínum á netinu

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Kulnun janefox 22.10.2022 2.2.2024 | 21:13
Að gefa úr læðingi kraftinn í ChatGPT: Nýstárlegar vinnuaðferðir ElysiaElysia 19.1.2024 2.2.2024 | 20:50
Reglur fyrir Verðbréfaspilið! nar0z 31.1.2012 2.2.2024 | 15:26
Borgarlínan og gjaldþrota bogarsjóður Reykjavíkur _Svartbakur 1.2.2024 2.2.2024 | 02:23
Hitastig snjóbræðslu Begónía 1.2.2024
Veit einhver um góða saumakonu??? Nottin 7.11.2009 31.1.2024 | 07:15
Gátur Sætúnið 30.1.2024
Könnun fyrir háskólann, vantar KK AlexandraEFox 30.1.2024
Ávaxtaflugur ThorunnElla 24.8.2011 29.1.2024 | 09:52
Sjóngler atv2000 10.11.2023 29.1.2024 | 08:55
Viðgerð á bílskúrshurð 141414 28.1.2024
Hvað er um að ske ? Zjonni71 25.1.2024 27.1.2024 | 21:17
Tannlækningar í Búdapest Bella2397 12.1.2022 27.1.2024 | 09:42
Ég er að verða svo þreytt, barnið mitt er alltaf pirrað gosdrykkur 26.3.2012 26.1.2024 | 18:31
Berjast við félagsbústaði vegna leiganda Norðlenska mærin 25.1.2024 26.1.2024 | 16:13
Clear Eyes augndropar! Kastalavesen 26.1.2024
Danska - Hvar finnur maður dönskukennara? ingimarrag 7.6.2023 26.1.2024 | 08:20
hvað heitir lagið? Jónbóndi3 26.1.2024
Rafvirki oliorn1 25.1.2024
Hliðra til rafmagnstöflu oliorn1 25.1.2024
elda hafragraut aquamilk 3.6.2010 25.1.2024 | 21:19
Tjaldbúðir á Austurvelli _Svartbakur 9.1.2024 25.1.2024 | 00:14
Alþingi og flokkarnir þar. _Svartbakur 23.1.2024
upper/lower secondary school 22sept2009 10.11.2010 23.1.2024 | 10:45
Sorg áin 22.1.2024 22.1.2024 | 14:59
Húsnæðislausir Íslendingar gista sumir í Laugardal í húsbílum _Svartbakur 17.1.2024 21.1.2024 | 23:19
boðskort í fermingu... heimatilbúin lifebook 10.1.2006 20.1.2024 | 02:04
Boðskort í afmæli Sauma Konan 10.10.2004 20.1.2024 | 02:02
Hress heilsurækt vor156 30.12.2023 19.1.2024 | 13:40
Útleiga íbúðarhúsnæðis _Svartbakur 18.1.2024
Stutt klipping hugmyndir mamma Málfríðar 17.1.2024
Rjómasalat Mouse 23.12.2010 17.1.2024 | 07:44
Tannréttingar Litli maðurinn 15.1.2024 16.1.2024 | 22:41
Grindavík flekahreyfingar _Svartbakur 13.1.2024 16.1.2024 | 19:23
Aumustu fyrirtæki landsins Sorpa og Strætó eru enn einu sinni búin að skíta uppá bak. _Svartbakur 4.1.2024 16.1.2024 | 14:47
Ömurlegt comment frá Páli Óskari Vínberið 21.1.2005 16.1.2024 | 01:55
Míron Smelt Aerie 26.10.2011 16.1.2024 | 00:35
Rússland Putins og Ukranie - stærsta orrustan um Kherson við Dnipro River. _Svartbakur 23.10.2022 15.1.2024 | 04:29
brotinn framstuðari á bíl Degustelpa 23.3.2015 13.1.2024 | 22:33
Auka vinna HM000 12.1.2024 13.1.2024 | 22:31
adhd greining steini91 9.1.2024 13.1.2024 | 20:09
vantar alit (trigger warning) johnsg 13.1.2024
Fúkkalygt Helgi Helgason 10.1.2024 11.1.2024 | 15:46
Hvar fær maður þvottaefni arial i dufti kolmar 12.11.2023 11.1.2024 | 10:06
Barnateppi - hjálp firstbaby 4.7.2009 10.1.2024 | 03:59
barnateppi rúmsí 19.8.2005 10.1.2024 | 03:55
Barnateppi 2169 18.9.2012 10.1.2024 | 03:53
Hafnarfjarðarbrandarar silfurskuggi 12.7.2004 10.1.2024 | 03:49
saltkeramik ups3 9.12.2008 10.1.2024 | 03:49
skyldmenni Jackie O 28.4.2004 10.1.2024 | 03:48
Síða 3 af 46386 síðum
 

Umræðustjórar: Guddie, Kristler, Bland.is, annarut123, paulobrien, Paul O'Brien, Hr Tölva, tinnzy123