Skylduskoðun og söluskoðun

Inngangur | 15. sep. '20, kl: 12:37:37 | 75 | Svara | Er.is | 0

Daginn. Ég fór með bíl í gær í skylduskoðun og hann fékk eina litla athugasemd sem er búið að laga. Má ég búast við því að söluskoðunin gefi mér svipaðar niðurstöður og fyrst skylduskoðunin fór vel að öllu nema þessu eina leyti? Bíllinn sem um ræðir er Hyundai i20, 2014 árgerð nánar til tekið

 

T.M.O | 15. sep. '20, kl: 16:20:45 | Svara | Er.is | 1

yfirleitt þykja bílar vera nokkuð pottþéttir ef þeir eru nýkomnir úr skylduskoðun. Ég held að söluskoðun sé í raun minna nákvæm skoðun en skylduskoðunin. Þú getur líka hringt á skoðunarstöðvarnar og spurt hver munurinn sé.

adaptor | 15. sep. '20, kl: 17:23:18 | Svara | Er.is | 0

söluskoðanir eru bara þvæla þær eru bara gerðar til að kaupandi geti hafi betri samningsstöðu þeir finna að alskonar bjána atriðum
og jafnvel hagræða sannleikanum 
sem dæmi ætlaði ég að selja bíl sem var nýkomin úr alsherjar yfirhalningu á verkstæði og fór með hann beint í árlega skoðum og svo á bílasölu svo kemur einn sem fer með hann í söluskoðun og kemur með þennan svakalega lista sem var að bílnum meðal annars átti að þurfa að skipta um bremsudiska sem vöru nota bene nokkra daga gamlir 
ég setti 850.000 á bílinn en gaurinn vildi fá hann á 300.000 vegna þess að miðað við þenna bjána listi var bíllinn nánast ónýtur
ég endaði svo með að eiga hann bara áfram og núna 3 árum seinna er bíllinn enþá í topplagi

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Inngangur | 15. sep. '20, kl: 20:17:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Vá! Það er fáránlegt að setja út á svona hluti sem eru eins og þú segir, nýir. Ég fór í dag eftir að hafa sett spurninguna inn og hef verið mjög heppinn með það hver skoðaði. Fór með Hyundai i20, 6 ára gamlan og fékk 8 athugasemdir en þær voru td grjótbarin framrúða, rispur í lakki og eitthvað álíka. Endaði á því að fá 2 ára skoðun á hann og fer næst með hann 2022!

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
skyldmenni Jackie O 28.4.2004 10.1.2024 | 03:48
Hvar er hægt að kaupa hákarl? cartman 29.6.2011 9.1.2024 | 08:54
Nýr forseti Íslands verður auðvitað Katrín Jakobsdóttir jaðraka 2.1.2024 8.1.2024 | 19:50
Putin eins og rotta króuuð útí horn. _Svartbakur 11.10.2022 8.1.2024 | 13:09
Vantar smá hjálp... krili76 29.10.2008 8.1.2024 | 07:56
Er góður Rolfer hér á Íslandi? atv2000 5.1.2024
Kostnaður við dagforeldri eftir bæjarfélögum? 15marlei 5.1.2024
Hvað eru þið að borga i bifreiðagjald a husbil kolmar 4.1.2024
Ukraine alex21321 27.11.2023 3.1.2024 | 21:46
OCD aleidheim 28.10.2011 3.1.2024 | 08:40
draumur lólómó 17.10.2005 3.1.2024 | 01:27
Vegna jólagjafir akvosum 3.12.2023 2.1.2024 | 11:40
Einkaskólar Púkalú 1.9.2009 1.1.2024 | 08:44
Saumlausar(seamless) sokkabuxur unadis99 30.12.2023
Aldursbil í samböndum Throwaway2920 25.11.2023 30.12.2023 | 09:55
Hælisleitendur ofl reyna að taka Alþingi í gíslingu ? Hver leyfir að tjalda á Austurvelli ? jaðraka 29.12.2023 30.12.2023 | 00:24
er megastore hætt eða flutt? ny1 11.10.2016 29.12.2023 | 03:02
Dachshund KuTTer 20.7.2009 28.12.2023 | 12:40
UMRÆÐA ???? sælll1 1.6.2007 28.12.2023 | 10:56
Lyf notað í heilbrigðisgeiranum sem hefur áhrif á skammtímaminnið Kalishi 2.7.2014 28.12.2023 | 09:43
Bílasölur agustab 25.4.2004 28.12.2023 | 00:11
Búa á Selfossi Lovlyrose75 27.11.2023 27.12.2023 | 23:57
Plaströr sem verður til úr sjó-laxeldunum hér á landi KolbeinnUngi 27.12.2023
Nýja vínbúðin Inngangur 24.11.2021 27.12.2023 | 22:35
Aumingjavæðingin heldur áfram _Svartbakur 27.12.2023
Endajaxlar Sardína 25.3.2011 27.12.2023 | 13:34
Lögreglan að mæla black_star 26.12.2023 27.12.2023 | 01:29
Death at a funeral.... icyspicy 24.1.2008 25.12.2023 | 12:39
aroma therapy maur 27.1.2005 25.12.2023 | 12:37
Íslensku vigtarráðgjafarnir maíbumba 4.6.2012 25.12.2023 | 07:51
Málarar mugg 19.11.2023 25.12.2023 | 03:06
Dagatöl bankarnir henrysson 23.12.2023 23.12.2023 | 21:33
Eldgos á Reykjanesskaga og vara flugvöllur í Reykjavík. jaðraka 23.12.2023
Staðgöngumóðir PolyCatzz 23.12.2023
Reykjavík Sterling silfur armband Dagnybirg 21.12.2023
Hár og litun heimaþjónusta Madurinn00 19.12.2023
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 18.12.2023 | 05:15
Hangikjöt hdfatboy 10.12.2023 17.12.2023 | 23:32
húðsjúkdómalæknir Aura Pain 16.12.2023 17.12.2023 | 23:30
Herbergi til leigu DB.art 16.12.2023
INNA sboh 13.11.2012 13.12.2023 | 18:54
Rafhleðslustöðvar Dísar 11.12.2023 12.12.2023 | 10:22
Heimta að lífeyrissjóðir breyti stefnu og styrki ýmislegt sem reglur sjóðsins leyfa ekki jaðraka 11.12.2023
Skólp skessa60 18.5.2018 11.12.2023 | 09:22
Perluprjón í staðinn fyrir stroff í hálsmál ! brussann 7.5.2010 9.12.2023 | 09:22
Perluprjón fram og tilbaka fancy pants 10.11.2012 9.12.2023 | 09:20
Katrín Jakobsdóttir væri frábær formaður Sjálfstæðisflokksins jaðraka 8.12.2023 8.12.2023 | 13:49
fallegt ljóð/texti í fermingarkort... hvellur 27.3.2010 7.12.2023 | 22:20
Er einhver að flosa. Lydía 24.2.2009 7.12.2023 | 22:19
Vöðvakippir Kakóland 27.11.2013 7.12.2023 | 14:32
Síða 4 af 46401 síðum
 

Umræðustjórar: Paul O'Brien, Guddie, Hr Tölva, Bland.is, tinnzy123, Kristler, annarut123, paulobrien