Skynsamlegt að breyta um höfuðborg - hvaða sveitarfélag kæmi helst til greina ?

kaldbakur | 23. apr. '18, kl: 17:04:06 | 393 | Svara | Er.is | 0
Væri ekki gáfulegt að breyta um höfuðborg ?
Niðurstöður
 Kópavogur 7
 Seltjarnarnes 3
 Mosfelssveit 1
 Selfoss 3
 Eigilsstaðir 1
 Annað 10
Samtals atkvæði 25
 

Augljóst að Reykjavík er ekki að standa sig sem höfuðstaður. 
Borgin vill ekki leggja til flugvöll fyrir landið allt hugsar bara um eigið rassgat. 
Hver höndin er uppá móti annari varðandi aðstöðu fyrir Landsspítala sem þjóni öllum landsmönnum.
Umferðaræðar inní höfuðborgina hafa drabbast niður og óþolandi umferðartafir fyrir þá sem þurfa að komast inní borgina  utan af landi. 
Borgin sogar til sín allar ríkisstofnanir án þess að geta sinnt hlutverkinu fyrir alla landsmenn. 

 

ert | 23. apr. '18, kl: 17:05:51 | Svara | Er.is | 0

Vestmannaeyjar að sjálfsögðu!

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

kaldbakur | 23. apr. '18, kl: 17:10:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já góður punktur.

adaptor | 24. apr. '18, kl: 17:08:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

það væri æðislegt ef alþingi færi til vestmannaeyjar þá gæti vestmannaeyjar kallað sig höfuðborg landssins og Reykvíkingarlausir við vælandi og skælandi landsbyggðarfrekjur

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

kaldbakur | 25. apr. '18, kl: 11:50:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Væri reyndar frábært að hafa Vestmannaeyjar höfuðstað Íslands.
Þá fengjum við t.d. göng til Eyja. 

6767 | 26. apr. '18, kl: 22:00:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

mundi mæla með Kaupmannahöfn og danir tækju við okkur aftur, við erum með allt niður um okkur spillingu einkavinavæðingu og engin ríkisstjórn hefur geta staðið sig, bara loforð og svik

Geiri85 | 23. apr. '18, kl: 18:00:48 | Svara | Er.is | 0

Ósló

kaldbakur | 25. apr. '18, kl: 11:53:58 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Óslo er svoldið lummó ... færi okkur kki vel að hafa Óslo - frekar Bergen ? 
Köben var samt góð í den.... 

T.M.O | 23. apr. '18, kl: 19:04:01 | Svara | Er.is | 1

Einkunn 6

Relevant | 23. apr. '18, kl: 22:22:33 | Svara | Er.is | 0

Akureyri - ekki spurning!

Tryggvi6 | 23. apr. '18, kl: 23:22:21 | Svara | Er.is | 0

Alltaf sama bjartsýnin í þér elskan. Þetta lagast brátt því brátt verða dagar Dags taldir sem borgarstjóri.

adaptor | 24. apr. '18, kl: 09:04:09 | Svara | Er.is | 1


það skiptir ekki máli hvaða bær eða borg er höfuðborg eina skilgreiningin á höfuðborg er að þar hefur alþingi aðsetur höfuðborg hefur engar skyldur skráðar eða óskráðar gagnvart öðrum borgum eða sveitarfélögum 
ég hreinlega átta mig ekki á svona nautheimsku liði sem heldur að eithvað bæjarfélag hafi fjárhaldslegar skyldur gagnvart öllum öðrum bæjarfélögum bara af því að alþingi hefur aðsetur þar kannski er þetta fólk ekki heimskt kannski er landsbyggðar frekjan bara svona yfirgengileg að ætlast til að önnur sveitarfélög borgi brúsan

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

kaldbakur | 24. apr. '18, kl: 09:31:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Fjölmargar stofnanir ríkisins  eru staðsettar í Reykjavík vegna höfuðborgarhlutverks borgarinnar. 
Þetta fyrirkomulag er ýmist eftir lögum. reglugerðum eða stofnskrá þessara stofnana og eðli máls. 
Að auki er auðvitað fjölmargt sem gerir þetta hlutverk höfuðborgar eðlilegt mál samkvæmt þróun og hefð.
Með því að hýsa allar helstu st´jórnsýslustöðvar ríkisins ásamt Alþingi er forskot og forystuhlutverk höfuðborgarinnar verulegt.

adaptor | 24. apr. '18, kl: 13:16:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

hvar stofnanir eru staðsettar kemur bara höfuðborg ekkert við eða sveitarfélaginu reykjavík

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

kaldbakur | 24. apr. '18, kl: 09:44:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það má vísa til stefnu ríkisstjórnarinnar:
https://www.althingi.is/lagas/142/2011138.html


„í samvinnu við sveitarfélögin verði reglulega gerð úttekt á aðgengi landsmanna að þjónustu, meðal
annars með það fyrir augum að jafna kostnað íbúa við að njóta lögbundinnar grunnþjónustu.
Sérstök höfuðborgarstefna verði mótuð í samvinnu við Reykjavíkurborg og önnur sveitarfélög.“


adaptor | 24. apr. '18, kl: 13:18:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

hvaða samninga ríkið gerir við einstaka sveitarfélög eða úttektir eða hvað það nefnir kemur heldur ekkert höfuðborg við þar sem EINA

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

adaptor | 24. apr. '18, kl: 13:23:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

skilgreiningin á höfuborg er að þar hafi alþingi aðsetur og það á við öll lönd á jörðinni ég held að landsbyggðin mætti nú fara að líta aðeins í eigin barm og hætta að grenja eins gamlar kerlingar á bretingarskeiðinu og ætlast til að sveitarfélagið reykjavík skuldi þeim eithvað landsbyggðin kemur bara ekki rassgat við skipulag í rvk eða hvaða þjónustu sveitarfélagið veitir

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

kaldbakur | 24. apr. '18, kl: 16:37:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þú ert mikið í segja að Reykjavík hafi engar skyldur.  Auðvitað vita allir og ekki síst Reykvíkingar að við höfum skyldum að gegna gagnvart landsbyggðinni.  Þetta er bara innbyggt í huga okkar við höfum skyldur og viljum standast væntingar. 
Svo eru stjórnmálin eins og þau eru vægðarlaus.  En í huga sannra Reykvíkinga held ég að þeir vilji styðja við þarfir landsins alls og að Reykjavík verði höfuðborg okkar allra.

adaptor | 24. apr. '18, kl: 16:45:25 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0


það er ljóst að ef sveitarfélagið Reykjavík á að taka á sig skyldur gagnvart öllu landinu þá þarf fjármagn þá væri eðlilegt að landið allt borgaði útsvar til Reykjavíkur 
það er ekki hægt að ætlast til þess af því bara af engri sérstakri ástæðu að íbúar í Reykjavík sem er sirka 1/3 landsmanna borgi fyrir þjónustu fyrir allt landið

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

kaldbakur | 24. apr. '18, kl: 16:49:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Reyndu að skýra þetta með tölum eða lögum. 
Hverjar eru kröfurnar sem  gerðar eru til  Reykjavíkur á ekki að fullnægja og engar skyldur eru til  ?

kaldbakur | 24. apr. '18, kl: 17:35:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já einhvernveginn finnst íbúum Reykjavíkur eftirsóknarvert að standa sig ganvart sveitum og öðru íbúum Íslands. 
Þetta er auðvitað sumum ósliljanlegt. Þessvegna er gaman að vera maður sem stendur undir nafni gefur lífsfyllingu og er vistvænt í hugum og raun veru. Sumir verða þá bara að leita áfram. 

adaptor | 24. apr. '18, kl: 17:42:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

það er nú bara eithvað að sjálfsvirðingu þeirra sem telja að eitt sveitarfélag á að standa sig eithvað sérstaklega með tilheyrandi kostnaði og skipulagi gagnvart öllum öðrum sveitarfélögum

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

kaldbakur | 24. apr. '18, kl: 17:54:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Reykjavik er auðvitað borgin þar sem Ingólfur Arnarson vildi búa.
Við íbúar Reykjavíkur getum alveg axlað ýmiskonar skyldur og erum glöð yfir að geta stutt aðra landsmenn.
Þesvegan er Reykjavík höfuðborgin. 

T.M.O | 24. apr. '18, kl: 18:29:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þetta er nú með því heimskulegra sem ég hef lesið.

kaldbakur | 25. apr. '18, kl: 11:28:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já Ingólfur var smekkmaður.
Við erum stolt af honum og hann gat ekki valið betri stað fyrir byggð á Íslandi. 
Ingólfur var sennilega ólæs og löngu dauður svo hann getur ekki lesið vitleysuna sem frá þér kemur. 

adaptor | 24. apr. '18, kl: 18:32:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0


nei Reykjavík er höfuðborg af af einni ástæðu það er vegna þess að alþingi er í Reykjavík 
á ég að segja þetta einu sinni enn höfuðborg er bara staður þar sem alþingi þess lands sem við á starfar punktur 

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

kaldbakur | 25. apr. '18, kl: 11:02:09 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Alþingi hefur verið háð á Þingvöllum og víðar. 
Reykjavík er höfuðborgin og þar bý ég. 
Þessvegna er Reykjavík höfuðborgin en ekki t.d. Kópavogur eða Þórshöfn. 

kaldbakur | 25. apr. '18, kl: 14:20:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þetta er auðvitað bara bull sem þú ert að endurtaka sífellt. 
Höfuðborg Íslands hefur ekkert stjórnskipulegt vald. Þetta er oft stærsta borgin eða þar sem embættismenn búa. 
Er eingöngu huglægt mat og táknrænt. Á Íslandi býr t.d. æðsti embættismaðurin Forsetinn á Álftanesi sem var útkjálki og fámennt sveitarfélag en hefur sameinast Garðabæ. Garðabær er í engum augum höfuðstaður Íslands.
Bessastaðir gætu talist til höfuðbóla en er valdalaus staður. Garðabær gæti þessvegna verið talinn valdamesti staður landsins þar sem margir efnamenn og t.d. formaður stærsta stjórnmálaflokksins býr. 
Reykjavík hefur samt oftast verið búsetustaður mestu áhrifamanna Íslands í pólitík. 
Flestir ráðherrar í ríkisstjórnum Íslands undanfarin ár hafa búið í Vesturbænum í Reykjavík.
Vesturbærinn gæti þar með verið kallaður höfuðból, höfuðbær eða höfuðborg Íslands. 

kaldbakur | 25. apr. '18, kl: 14:42:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Segjum sem svo að á lóð Bessastaða hefði verið byggt nýtt Alþingishús.
Álftaneshreppur hefði þá orðið höfuðborg Íslands ? 
Nei auðvitað ekki "Aquapower" minn.  Alþingi gæti þessvegna verið pósthólf (email box) eða Twitter staður í nútíma samfélagi.  Reykjavíkurborg er höfuðborg vegna vegleika síns. Vesturbær Reykjavíkur hýsir Alþingishúsið. 
En Reykjavík í heild er höfuðstaðurinn.

adaptor | 25. apr. '18, kl: 15:52:49 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

já það yrði sjálfkrafa höfuborg þar sem skilgreining á höfuðborg er að þar starfar alþingi þetta á við öll lönd jarðarinnar

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

kaldbakur | 25. apr. '18, kl: 16:48:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Alþingi  er eingöngu starfrækt á Íslandi. 
Allskonar aðrar samkomur útum víða veröld eru ígildi okkar löggjafarþings.  
Þetta er bara tæknilegt atriði varðandi hvar og hvernig menn koma sér saman um úrlausnir.
Áður fyrr riðu menn til Alþingis á Þingvöllum og gerðu grein fyrir atkvæði sínu með nærveru sinni. 
Nú geta menn bara ýtt á hnapp og jafnvel látið aðra ýta á hnappinn í Alþingishúsinu.
Stutt í að Alþingismenn kjósi um mál í gegnum símannn sinn. 
Ekki ólíkt því sem gerðist með bankana þeir eru orðnir "heimabankar" kannski gegnum Vodaphone. 
Það sama á við atkvæðagreiðslur útum víða veröld þú þarft bara að sanna hver þú ert  t.d. í tölvukerfinu. 
Löggjafarþing ESB er í Brussel þó Brussel sé ekki höfuðborg allra ríkja ESB. 
Menn eru að kjósa rafrænt útum allan heim bæði til þings eða annara stjorna. 
Skiptir þá engu hvar "serverinn" er hann gæti þessvegna verðið í Norður Kóreu. 

kaldbakur | 25. apr. '18, kl: 17:21:40 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hver er höfuðborg Hollands ?
Það er Amsterdam. Samt er öll stjórnsýslan í Haag !

adaptor | 25. apr. '18, kl: 19:02:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0


ég veit alveg að það eru einstaka undantekningar ég skil samt ekki afhverju þú ert að reyna að flækja málið
en ástæðan fyrir að amsterdam er höfuborg hollands er að þar stjórnaði konungur öllu frá amsterdam
það er soldið flóknara mál heldur en hjá flestum ríkjum sem ég nenni ekki að fara út í

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

kaldbakur | 25. apr. '18, kl: 19:30:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ja ok ég er ekkert að fækja málið.
Mér finnst þú bara einfalda málið frekar hressilega.
Samkvæmt þessum link:  en.wikipedia.org/wiki/Capital_city
Þá eru undantekningarnar nokkuð fjölbreyttar.


Capitals that are not the seat of government [ edit]

There are several countries where, for various reasons, the official capital and de facto seat of government are separated:

Some historical examples of similar arrangements, where the recognized capital was not the official seat of government:


Unusual capital city arrangements [ edit]

See also: List of countries with multiple capitals The Supreme Court, the seat of Switzerland's judiciary, is in Lausanne, although the executive and legislature are located in Bern. Parliament House, Singapore. As a city-stateSingapore requires no specific capital. The Blue Palace, the official residence of Montenegro's president, is in Cetinje, although the executive and legislature are located in Podgorica.

A few states have multiple capitals, and there are also several states that have no capital. Some have a city as the capital but with most government agencies elsewhere.

There is also a ghost town which is currently the de jure capital of a territory: Plymouth in Montserrat.



adaptor | 25. apr. '18, kl: 20:55:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

þessi listi er ekkert bara undantekningar þessi listi er bara alskonar upplýsingar um alskonar ég veit ekki hvurslags froðuheila þú ert með að ræða við þig er eins og að ræða við mongo um að éta ekki öll 10 páskaeggin sín í einu :)

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

kaldbakur | 25. apr. '18, kl: 22:34:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ertu búinn að gleyma því sem þú sagðir ? 
" já það yrði sjálfkrafa höfuborg þar sem skilgreining á höfuðborg er að þar starfar alþingi þetta á við öll lönd jarðarinnar"


Listin sýnir einmitt heilmargt sem er í andstöðu við það sem þú ert að segja. 
Listinn sýnir að  höfuðborgir heimsins eru mjög mismunandi hvað stjórnsýsu og þingsetu varðar. 


Það sem þú ert að reyna að segja er að  það sé ómögulegt að hafa annan stað fyrir höfuðborg en þann sem þingið starfar í.  Listinn afsannar þetta bull þitt.

adaptor | 26. apr. '18, kl: 02:41:59 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

undantekning sannar ekki regluna

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

kaldbakur | 25. apr. '18, kl: 18:22:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hér er listi yfir allskonar útfærslur á "höfuðborgum"   sem  sýna að þessar reglur sem þú ert að búa til standast engan veginn:
en.wikipedia.org/wiki/Capital_city

 

 

  

icegirl73 | 24. apr. '18, kl: 10:40:45 | Svara | Er.is | 0

Akureyri :) 

Strákamamma á Norðurlandi

kaldbakur | 25. apr. '18, kl: 11:42:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Akureyri er höfuðstaður Norðurlands og það verður að duga ykkur !

icegirl73 | 25. apr. '18, kl: 12:43:58 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já en við hugsum svo stórt hér fyrir norðan, Norðurland í dag, á morgunn allt landið :) :) 

Strákamamma á Norðurlandi

kaldbakur | 25. apr. '18, kl: 13:04:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Já ég veit það er mikið loft í ykkur rétt eins og Þingeyingum. 
En það þarf meira til en loft - en samt loftið er nauðsynlegt með. 

Dehli | 24. apr. '18, kl: 18:42:06 | Svara | Er.is | 0

Það má kannski skíra Reykjavík upp á nýtt. Svona í ljósi þess hve spillt hún er orðin. T.d Sódómavík eða hórmorra.

..................................................................
Mínusglaður er mótrakalaus maður . essa sú ?

kaldbakur | 25. apr. '18, kl: 11:41:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já góður punktur !

gretadogg | 25. apr. '18, kl: 16:07:04 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

En Ísafjörður hvernig líst ykkur á þann stað?

kaldbakur | 25. apr. '18, kl: 18:56:58 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ísafjörður var eitt sinn meðal fremstu bæja Íslands. 
Kannski er tími Ísafjarðar bara kominn aftur ?

KolbeinnUngi | 26. apr. '18, kl: 23:03:31 | Svara | Er.is | 1

Einfaldast bara að kjósa allt annað en VG,Samfylkinguna í Borgarstjórnarkosningunum.
reikna með að Kópavogur muni einhvern tíman sameinast Garðabæ og það verði stærri en Reykjavík eftir einhver ár. sem ég myndi segja Kópavogur.

*Ástandið í Borginni hefur ALDREI verið svo slæmt. varla hægt að fá leikskólapláss nema þú þekkir einhvern hjá Borginni

*veginir eru einfaldlega ónýttir og það þýðir ekkert að reyna laga eitt eða tvö göt í götuni þegar hún er handónýtt. hef aldrei þurfti að skipta eins oft um varahluti hjólabúnaðs eins og þessi tvö ár. sérstaklega síðan í vetur og nú vor.

*það vinna um 11 þúsund mans hjá bara Reykjavikurborg . ... hvernig getur þetta verið að maður fær svona fáranlega lélega þjónustu meða við það er rekið í bullandi í mínus og allt á niðurleið. ég þurfti einu sinni að sækja aðstoð hjá félagsráðgjafa og pantaði tíma og þá fékk ég þau skilaboð það væri laus tími í næsta mánuð svo ég sleppti þessu bara því það skipti ekki það miklu.

* sjónarmið Samfylkinganar skipta meira máli en gæði lífs í borginni .

*HVAR ERU BÍLASTÆÐINNI???

*Skipulagsmál?? það bara sett eitthvað niður þarna í allskonar lit eða ljóttir vírkassar meðfram götum , Rauðir ljóttir ljósastaurar sem kosta 11milljónir stykki í borgartún

* eigum við að tala um upphæðinar sem borginni vill fá fyrir lóðir eða fasteignargjöld?
þetta lið er snarbilað sem eru stjórnað... núna

*Hvar eru nýju íbúðinar sem Samfylkinginn og co+VG lofaði fyrir 4árum fyrir þá sem eru koma nýjir á fasteignamarkað????

ORÐ ERU BARA ORÐ. DAGUR FARÐU AFTUR AÐ GERAST SKOLTULÆKNIR

adaptor | 27. apr. '18, kl: 03:47:59 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

vel mælt

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 28.3.2024 | 10:53
jaðraka & _svartbakur JonThor1234 9.2.2024 28.3.2024 | 10:51
Tinder olla2 23.3.2024 28.3.2024 | 10:49
Endurfjármögnun biðtími? Norðlenska mærin 27.3.2024 28.3.2024 | 10:44
Palestínumaður ekki með Íslenskt ríkisfang krefst þess að verða framlag Íslands í Erovision jaðraka 4.3.2024 28.3.2024 | 10:20
Sjónin komaso 28.10.2008 28.3.2024 | 10:20
Að láta loka fyrir tímabundið mánaskin 27.3.2024 28.3.2024 | 09:52
Krít - hótel á góðum stað hildur789 27.3.2024
Einhver með reynslu af stefnumótasíðum? olla2 25.3.2024 27.3.2024 | 18:01
Hvað kosta sígarettur á sölustöðum? Krokodillinn 27.3.2024
Ættarmót á Suðurlandi? Fanney79 27.3.2024
Er um þungun að ræða verorun 27.3.2024
Hvar er best að versla glugga og hurðir? AGests 26.3.2024
Vöðvakippir og óþægindi Pookie 19.2.2007 25.3.2024 | 22:04
Er ríkissjóður að borga flutninga flug og annað fyrir ættingja hælisleitenda til Íslands ? jaðraka 13.2.2024 25.3.2024 | 10:36
Berlín Ròs 25.3.2024
Barnabækur alltafmamman 13.3.2024 24.3.2024 | 20:53
Endurfjármögnun Norðlenska mærin 22.3.2024
Parketleggja 70 fm Norðlenska mærin 18.3.2024 22.3.2024 | 03:41
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 20.3.2024 | 13:10
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 19.3.2024 | 19:14
Rauða serían djabbar 10.6.2014 17.3.2024 | 23:45
Vindmyllu framtíð íslands Zjonni71 5.3.2024 17.3.2024 | 23:24
Klósett tennisolnbogi 30.7.2014 17.3.2024 | 11:21
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 17.3.2024 | 10:54
Veit einhver - twentyfiveyears 1.3.2024 16.3.2024 | 14:36
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 16.3.2024 | 12:12
Kjop.is inanna 13.6.2023 16.3.2024 | 10:56
Lagið í Nova auglýsingunni... Alison 14.3.2012 15.3.2024 | 22:41
Hvar finn ég Fljótandi Lesitín eða duft? Brekster 14.3.2024
leit af vinnu :o) Emmapigen 7.11.2005 12.3.2024 | 15:01
Leigubílafyrirtæki Stefan F 27.2.2014 12.3.2024 | 13:06
Nýtt fjórflokka mynstur jaðraka 10.3.2024 11.3.2024 | 19:57
óska eftir stundirnar með gunna og felix á dvd Selströlm200 10.3.2024
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024
vélindakrampi heida4 21.11.2008 9.3.2024 | 14:04
Wolt dvdrom 20.1.2024 8.3.2024 | 23:29
Leiguverð b82 5.2.2024 8.3.2024 | 23:21
LEITA AF SJÓNVARPSSERÍU marf 28.6.2023 7.3.2024 | 10:36
Facebook 12strengja 5.3.2024 7.3.2024 | 03:34
Putin verðu vart á lífi þessi jól. _Svartbakur 19.11.2022 6.3.2024 | 02:33
Hollur skyndibiti úr krónunni eða Bónus xflexx 27.2.2024 5.3.2024 | 21:19
Omeprazole isaac 4.3.2024
Abilify KuTTer 16.7.2010 4.3.2024 | 03:03
Vita konur hvad Femdom er. Bland1975 22.11.2020 3.3.2024 | 18:29
Kavenpenin olzo1951 2.3.2024
Palestinumenn í Gasa og Hamas er það ekki hið sama ? jaðraka 29.2.2024 29.2.2024 | 16:13
Háls- nef og eyrnalæknir Hilda á Hóli 28.2.2024
Snyrtistofa mjòdd Ròs 28.2.2024
Er haegt ad eyda Helloyou 28.2.2024
Síða 1 af 46365 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, tinnzy123, Bland.is, Guddie, Kristler, annarut123, Paul O'Brien, paulobrien