Slæm meðganga og hræðsla við aðra

holyoke | 27. feb. '15, kl: 20:27:27 | 137 | Svara | Þungun | 0

Það eru rosalegar pælingar í gangi hér á bæ um að koma með annað barn. Ég á eitt barn fyrir úr fyrra sambandi, að verða 4 ára.
Ég er að fara að fá vonandi fljótlega úr rannsóknum á vandamálum í sambandi við smá veikindi sem tengjast veikindum mínum sem ungabarn (er semsagt að fá fleiri og fleiri kvilla í dag orðin 26 ára vegna sjúkdóms sem ég fékk þar sem eg var ekki orðin nógu gömul fyrir bólusetningu gegn). En síðasta meðganga var hell, ég var með svima og hrikalega ógleði fyrstu 5 mánuðina, svo tók við grindargliðnun og svaka bjúgur, blóðleysi, bakflæði og rosalegir brjóstviðir ogaftur ógleði og svimi í lokin. Ekki hjálpaði að ég þyngdist um 30kg á meðgöngunni og fæðingin gekk hræðilega! Var í tæpa 20 tima og lenti svo í bráðakeisara.
Okkur langar rosalega í barn en þessi hræðsla mín um að ég höndli ekki meðgöngu eins og er kemur í veg fyrir að við tökum ákvörðun um að reyna. Er einhver sem er eða hefur verið í svipaðri stöðu sem getur kannski frætt mig um hvar ég geti nalgast upplysingar um svona meðgönguhræðslu eða jafnvel hvar ég geti fengið hjálp við að vinna úr þessari hræðslu og fá faglegt mat um hvernig ég eigi aðbera mig að í þessu? Læknirinn minn er ekkert voða hjálplegur með þetta svo kannski það séu einhverjir aðrir sérfræðingar sem geta hjálpað?

Svo var annað. Mér leið illa með mig alla meðgönguna. Fannst ég of stór (var alltaf svo lítil og nett), átti hræðileg föt og ekkert virtist fara mér. Kannski þetta sé sálfræðilegt mal... ? eða hvað!

 

chiccolino | 27. feb. '15, kl: 22:11:03 | Svara | Þungun | 0

Hringdu upp á kvennadeild og biddu um að fá að komast í samband við sálfræðing á þeirra vegum, þeir eru sérhæfðir í þessu og eiga að standa öllum konum með slæma fæðingareynslu til boða :) 

hbv123 | 28. feb. '15, kl: 07:55:48 | Svara | Þungun | 0

Sæl, ég er í alveg sömu pælingum og þú! Ég lenti í mjög erfiðri meðgöngu (var mjög ung í þokkabót). Lenti inná spítala í langann langann tíma fyrir fæðingu, var sett af stað og fór í bráðakeisara með 10 í útvíkkun eftir 22 tíma af hríðum því barnið var hætt að fá súrefni. Þetta tók mjög mikið á og ég átti rosalega erfitt, svo erfitt að ég þurfti að fara á geðdeyfðarlyf og sálfræðimeðferð í boði spítalans í 3 mánuði eftir fæðingu en þá hætti ég að minni eigin ákvörðun, sem ég sé smávegis eftir í dag.

Við erum núna næstum áratug síðar búin að reyna að eignast annað barn í tæplega ár. Fyrstu mánuðina í reyneríinu var ég alltaf smá smeik innst inni við viðbrögðin mín ef ég fengi jákvætt svona þegar sjokkið og gleðin væri búin að minnka.. En núna þegar við erum búin að reyna svona lengi og ekkert gerist þá er ég alveg "hætt" að spá í þessu, svona eins og hægt er. Ég er búin að ákveða að um leið og við fáum jákvætt (ef við fáum jákvætt þar að segja) þá ætla ég að hafa samband við sálfræðing og svo var mér bent á ljáðu mér eyra á landsspítalanum, eða ég held það sé þar, sem er hópmeðferð eða svoleiðis fyrir konur sem hafa átt erfiðar fæðingar.

Ef þig langar að spjalla um þetta endilega sendu mér skilaboð og gangi þér vel! :)

holyoke | 28. feb. '15, kl: 19:49:05 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Ljaðu mer eyra hljomar vel. Skritið að mer hafi ekki verið bent a það fyrr! Var sjalf í salfræðimeðferð eitthvað eftir fæðinguna og hhætti allt of snemma :/ en takk æðislega fyrir það, mun eflaust senda a þig linu :) er að reyna að taka skrefið að þora að byrja að reyna... Fyrra barn kom óvænt undir nefnilega svo eg hef heldur ekki akveðið svona aður að reyna!

ÓRÍ73 | 28. feb. '15, kl: 12:05:05 | Svara | Þungun | 0

færð samtal í Ljáðu mér eyra, það er akkúrat fyrir svona. 

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
SVO spennt ! DreamDay 8.5.2010 8.11.2023 | 07:13
Hvernig á ég að hámarka frjósemi? karny 2.9.2012 8.11.2023 | 03:11
Seiðingur farþeginn 12.12.2006 20.7.2023 | 08:22
???? um þungun binasif 24.1.2022 31.1.2023 | 16:34
Lína eða ekki?? ungi2012 18.12.2020 21.1.2022 | 20:24
Snemmsónar allian 17.11.2021
Að reyna að eignast barn naladina 4.9.2021 8.10.2021 | 22:19
Mörg eggbú en engin egg Undraland1996 22.5.2021
Egglos- og þungunarstrimlar til sölu elisabjorg91 20.8.2020
Hópur fyrir þær sem eru að reyna hmmm89 23.2.2020 17.5.2020 | 22:38
ekki enn byrjuð á blæðingum kaninustelpa 3.9.2018 13.12.2019 | 11:02
Hæhæ, ég var.. Daisy999 11.12.2019
Frjósemisvörur huldablondal 21.11.2019
Egglosstrimlar á íslandi?? hsh00 20.7.2019 12.11.2019 | 23:19
Hvenær sáu þið hjarslátt hjá ykkar fóstri ? gunnzo 13.9.2019 4.10.2019 | 08:59
Einkenni þegar hætt er á pillunni carmo 2.10.2019
Brjóstaspenna Mamma2020 26.9.2019
Egglospróf donnasumm 29.1.2019 9.9.2019 | 14:39
Hjartamagnýl Ingolfsdottir 14.8.2019 14.8.2019 | 15:10
MJÖG MIKILVÆGT normalboy 21.7.2019
Hormónalykkjan fjarlægð - engar blæðingar - aum brjóst amigos 12.1.2019 8.5.2019 | 13:20
Þarftu skoðun þína aallex 3.5.2019
HVERNIG VERÐ ÉG ÓLÉTT? ThelmaAría 13.12.2017 12.3.2019 | 17:11
Biðin MommyToBe 15.1.2019 11.3.2019 | 19:12
Trying to concive Iceland hópur á FB Kristín86 25.9.2018 2.2.2019 | 23:10
smá pæling. froskavör 7.1.2019 22.1.2019 | 20:33
Spjall fyrir konur í frjósemimeðferð? Fruin09 5.2.2018 19.1.2019 | 19:30
What is the PlayStation Network ? KelvinNox 19.1.2019
Spurning VordísMjöll 21.11.2018 5.1.2019 | 00:06
Erum að reyna... KrusaLitla 12.11.2018 5.1.2019 | 00:04
Reynerí MommyToBe 4.1.2019
Hópur á facebook um reynerí? pinkgirl87 16.2.2018 4.1.2019 | 12:58
Gallaðir þungunarstrimlar? Kg24 30.11.2018 30.11.2018 | 09:23
Pre seed eða conceive plus á Íslandi Daydreamer1 18.9.2018 22.11.2018 | 15:41
þungunar strimlar krilamamma 30.10.2018
kvensjúkdómalæknir......? litladulla 1.12.2009 22.10.2018 | 22:48
hversu löngu eftir getnað pandii 13.10.2018 15.10.2018 | 12:06
First Response Early Result Pregnancy Test Kristín86 25.9.2018 26.9.2018 | 13:22
Jákvæð og neikvæð próf Butterfly109 12.9.2018 14.9.2018 | 13:09
Fósturmissir hannarunan 4.3.2018 12.9.2018 | 22:12
woman looking for man Faithfulfairy 11.9.2018
Bumbuhópur fyrir maí 2019 honey85 3.9.2018 4.9.2018 | 10:47
Hjálp einhver sem hefur reynslu af Primolut og letrozol starrdustt 10.4.2018 31.8.2018 | 14:21
PCOS og ekki í yfirþyngd - hvað er til ráða lala146 21.8.2018 30.8.2018 | 23:11
Mjög mikilvægt agentos777 19.8.2018
Þungunarpróf myrkva1 13.8.2018 18.8.2018 | 01:10
útlenskur faðir kokomjolk123 3.7.2018
LESTU ef þú ert að reyna vera ólétt og ert með pcos hobnobkex 3.12.2017 2.7.2018 | 10:10
reyna vera ólétt guggan89 29.6.2018 1.7.2018 | 10:05
Vöðvahnútur í legi Mariamargret 16.6.2018
Síða 1 af 4863 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Kristler, Paul O'Brien, Bland.is, annarut123, paulobrien, Guddie, tinnzy123