Smá heilsutengdar spurningar

She is | 26. mar. '15, kl: 21:23:45 | 275 | Svara | Er.is | 0

ég þori varla að spyrja að þessu en hef bara engan til að leita til sem mér dettur í hug :/

Ég er að velta fyrir mér hvort ég geti verið komin með sykursýki. Er oft þyrst og pissa mikið þessa dagana. Er reyndar líka með vefjagigt og ofurnæmi þvagblöðru er eitt af einkennum þar. Ætli ég geti farið til hjúkrunarfræðings á minni heilsugæslu og látið mæla sykur í blóði? fór í allsherjar blóðprufur fyrir ári síðan og sykurinn var í lagi þá.

Annað, ég er alltaf að kljást við veikindi í maga, magabólgur eða ekki magabólgur. Er að taka lyf og er svona þolanleg. þarf samt að passa að verða ekki of svöng og suman mat þoli ég ekki vel. Mér verður svo óglatt af því að drekka vatn, ég bara veit ekki hvað ég á að gera í því. Er einhver sem hefur lent í þessu og dottið niður á ráð?

 

Galieve | 26. mar. '15, kl: 21:32:21 | Svara | Er.is | 0

Ég held að þú getir látið mæla blóðsykurinn í sumum apotekum. 
Hitt veit ég ekki með.

Þjóðarblómið | 26. mar. '15, kl: 23:31:00 | Svara | Er.is | 1

Mér verður líka óglatt af að drekka vatn og á það til að æla svakalega af að drekka vatn. Ég blanda það með einhverju dufti, herbalife te eða slender sticks til að fá smá bragð í það. 


Þú getur látið mæla þig í apoteki.

_____________
Þjóðarblómið
* Rassgatas!!*

She is | 26. mar. '15, kl: 23:47:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ég hef einmitt átt það til að kasta upp vatni, þoli það mjög illa núna. Ætla að prófa að sjóða vatn og kæla.

Þjóðarblómið | 27. mar. '15, kl: 08:29:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég hef ekki getað drukkið neitt vatn þegar svona stendur á... Þetta er samt aðallega á morgnana og fram undir hádegi sem ég get ekki drukkið hreint vatn.

_____________
Þjóðarblómið
* Rassgatas!!*

nefnilega | 26. mar. '15, kl: 23:33:38 | Svara | Er.is | 1

Ég hef heyrt um fólk með viðkvæman maga sem á erfitt með að drekka vatn en getur drukkið soðið kælt vatn.


Hjúkrunarfræðingur á heilsugæslunni getur stixað blóðsykurinn fyrir þig, best að hringja og spyrja á hvaða tíma dags þær vilja fá þig.

She is | 26. mar. '15, kl: 23:44:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

takk, magalæknirinn minn varð eins og trúður þegar ég spurði hann út í þetta með vatnið. Ætla að prófa að sjóða og kæla. Heyri í heilsugæslunni í fyrramálið.

Helvítis | 26. mar. '15, kl: 23:44:37 | Svara | Er.is | 1

Þú getur t.d. farið í Lyfju Lágmúla og látið mæla blóðsykurinn, hitt veit ég ekki.

Mér skilst þó að sykursýki geti blossað upp bara en to tre.. þú ert að tala um týpu tvö örugglega er það ekki?

_______________________________________________
Snjóflóð..

https://scontent-lhr3-1.xx.fbcdn.net/hphotos-xtf1/v/t1.0-9/11846777_10153647360716435_3445424888195937400_n.jpg?oh=0c986fd0aeb2bbc7e985842e4230f20e&oe=567F6BFB

T.M.O | 27. mar. '15, kl: 10:01:38 | Svara | Er.is | 1

ég held að það sé góð hugmynd að biðja frekar hjúkrunarfræðinginn á heilsugæslustöðinni að mæla þig frekar en að fara í apótek þar sem það skiptir miklu máli hvort þú ert fastandi eða hvað er langt síðan þú borðaðir. Random blóðtest einhverntímann að deginum segir ekkert nema þú sért uppúr öllu valdi akkúrat þá. Hann getur þá líka aðstoðað þig beint í framhaldinu ef hann telur þig þurfa nákvæmara próf.

Felis | 27. mar. '15, kl: 10:07:20 | Svara | Er.is | 0

Þú gætir prufað að gera svona infused water. Þá tekurðu í raun bara ávexti sem þér finnst góðir og skerð niður og setur í flösku, fyllir svo með köldu vatni og gefur þessu svo tíma til að jafna sig (einhverja klukkutíma) og þá ertu komin með vatn með bragði. 


Ég hef verið að setja engifer í svona vatn undanfarið (hef líka prufað sítrónur og epli - bæði gott) og af því að ég er sætindagrís þá leysi ég upp ca. tsk af hunangi í heitu vatni og set með í ca. 1 ltr af vatni. 

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

Ice1986 | 27. mar. '15, kl: 14:10:37 | Svara | Er.is | 1

Ég er reyndar bara ólétt en mér finnst stundum skrýtið bragð af vatni núna. Ég keypti svona þykkni í bónus og blanda oggu ponsu útí vatnið.. 

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Skírn međ heilögum anda og eldi Baldvin2 23.4.2024 23.4.2024 | 13:54
0,00002 krónur frá íslandi ! Zjonni71 21.4.2024 22.4.2024 | 20:02
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 22.4.2024 | 09:36
Dúkkunöfn..hvað hétu dúkkurnar ykkar? Estro 2.6.2004 22.4.2024 | 09:17
Óska eftir aðstöðu til leigu á snyrtistofu/hárgreiðslustofu.Selfoss/Hveragerði/Reykjavík Bjalla17 21.4.2024
Challenge Your Reflexes and Skills slopegame1168 21.4.2024
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024 21.4.2024 | 00:19
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 19.4.2024 | 16:11
Stofnun minningarsjóðs mánaskin 19.4.2024
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 19.4.2024 | 09:23
New York Ròs 18.4.2024 19.4.2024 | 03:26
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 11.4.2024 | 15:15
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
fermingarkort dæsí 15.4.2011 7.4.2024 | 02:53
"Kappakstur" mattabg 30.9.2013 6.4.2024 | 14:08
N.Y jarðskjálftinn Zjonni71 6.4.2024
Páska Flensan eythorjonas 29.3.2024 5.4.2024 | 21:33
vitiði hvar hægt er að leigja bingó ?? skrauma85 30.3.2009 5.4.2024 | 21:20
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
Ferming - endurnýta skraut Svetlana Álfheiður Malyutina 3.4.2024 5.4.2024 | 14:33
Óska eftir veitingastað Aura Pain 5.4.2024
Veit einhver - twentyfiveyears 1.3.2024 4.4.2024 | 22:01
50 cent og Game Bíædz 16.1.2008 4.4.2024 | 15:49
Game boy 26sigbjo 24.3.2007 4.4.2024 | 15:48
Dúkku spítali Ròs 3.4.2024 4.4.2024 | 14:48
Game Boy leikir jigsaw 18.4.2005 4.4.2024 | 09:58
Game boy suama 7.4.2009 4.4.2024 | 09:34
Síða 1 af 47872 síðum
 

Umræðustjórar: Kristler, paulobrien, tinnzy123, Bland.is, annarut123, Hr Tölva, Paul O'Brien, Guddie