Smá spurning til þeirra sem þjást af þunglyndi

stjarnaogmani | 28. jún. '16, kl: 00:31:34 | 418 | Svara | Er.is | 0

Þið sem þjáist að þunglyndi. Upplifðu þið erfiða æsku sem t.d var erfiðleika í uppeldi og þá hvernig foreldrar ykkar komu fram við ykkur, Þá meina ég töluðu niður til ykkar eða vanræktu ykkur. Uppeldi sem átti að vera verndandi en braut ykkur frekar niður? Einsog að segja við ykkur "þið eruð ekki fær um að takast á við eisnog það að bera ábyrgð á ykkar eigin lífi

 

LaRose | 28. jún. '16, kl: 07:58:14 | Svara | Er.is | 0

Já, svona að vissu leyti.

Fékk uppeldi sem var á margan hátt gott en tilfinningalega mjög bilað.

Hef upplifað þunglyndi í gegnum tíðina sem tengist þessu klárlega (og svo spila kannski aðrir þættir inn líka).

Hinsvegar finnst mér þunglyndið ekki það versta við að alast upp á hörðu heimili, aðrir hlutir sem hafa ergt mig meira en það.

rosamama | 28. jún. '16, kl: 08:52:47 | Svara | Er.is | 0

Nei, átti frekar auðvelda æsku og fékk gott uppeldi.

zakaria | 28. jún. '16, kl: 11:11:42 | Svara | Er.is | 0

Neibb. Átti voða fína æsku og uppeldið var mjög gott

dumbo87 | 28. jún. '16, kl: 15:08:10 | Svara | Er.is | 2

Nei mitt þunglyndi kemur af því ég lenti í einelti í grunnskóla í 10 ár sem var ekki tæklað af skólayfirvöldum.

------------------------------------------------------------------------------------------------
Er í Pollýönnuleik allan daginn, 7 daga vikunar, 52 vikur á ári.

Blandverjapepp og blandverjaknús eru æðisleg :)

solsumar | 28. jún. '16, kl: 16:39:01 | Svara | Er.is | 0

Degustelpa | 28. jún. '16, kl: 18:42:42 | Svara | Er.is | 1

nei, en ég lenti í hræðilegu einelti.

Briella | 28. jún. '16, kl: 20:07:39 | Svara | Er.is | 0

Alpha❤ | 28. jún. '16, kl: 20:23:46 | Svara | Er.is | 0

isbjarnamamma | 28. jún. '16, kl: 20:28:31 | Svara | Er.is | 0

gruffalo | 28. jún. '16, kl: 22:12:56 | Svara | Er.is | 0

Já, algjörlega

Ljónsgyðja | 28. jún. '16, kl: 22:15:32 | Svara | Er.is | 0

Nei atti goða æsku og þunglyndið kom utaf 6 ara einelti i grunnskola

kindaleg | 28. jún. '16, kl: 22:31:00 | Svara | Er.is | 0

Átti yndislega æsku og fékk mögulega besta mögulega uppeldið. Foreldrar mínir lögðu sig mikið fram við að veita okkur gott uppeldi og öruggt heimili og tókst það vel. Ég lenti ekki í einelti en ég fékk mikinn kvíða í lok framhaldsskóla og þunglyndi í kjölfar kvíðans. Ég fékk líka mikið meðgöngu og fæðingarþunglyndi.

krilamamma | 29. jún. '16, kl: 06:22:08 | Svara | Er.is | 0

Erfið æska já, einelti allann grunnskólann sem byrjaði fyrir fyrsta bekk og hætti ekki þó ég skipti um skóla (bjó áfram í sama hverfi þannig það hélst bara utan skóla í staðin), andlegt, líkamlegt og kynferðislegt ofbeldi ("vægt" frá eineltisgerendum, gróft frá öðrum sem tengist því ekki)

En uppeldið var fínt, með góða uppbyggjandi foreldra sem stóðu og standa með mér í gegnum allt sama hvað :)

stjarnaogmani | 29. jún. '16, kl: 13:56:06 | Svara | Er.is | 0

Þetta er það sem ég er að tala um http://romur.is/vitlaus-leikur-i-frakklandi/

stjarnaogmani | 29. jún. '16, kl: 13:57:09 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

vitlaus umræða sorry

Bollebof | 29. jún. '16, kl: 22:43:02 | Svara | Er.is | 0

Nei átti mjög góða æsku og uppeldi

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Skírn međ heilögum anda og eldi Baldvin2 23.4.2024 23.4.2024 | 13:54
0,00002 krónur frá íslandi ! Zjonni71 21.4.2024 22.4.2024 | 20:02
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 22.4.2024 | 09:36
Dúkkunöfn..hvað hétu dúkkurnar ykkar? Estro 2.6.2004 22.4.2024 | 09:17
Óska eftir aðstöðu til leigu á snyrtistofu/hárgreiðslustofu.Selfoss/Hveragerði/Reykjavík Bjalla17 21.4.2024
Challenge Your Reflexes and Skills slopegame1168 21.4.2024
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024 21.4.2024 | 00:19
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 19.4.2024 | 16:11
Stofnun minningarsjóðs mánaskin 19.4.2024
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 19.4.2024 | 09:23
New York Ròs 18.4.2024 19.4.2024 | 03:26
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 11.4.2024 | 15:15
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
fermingarkort dæsí 15.4.2011 7.4.2024 | 02:53
"Kappakstur" mattabg 30.9.2013 6.4.2024 | 14:08
N.Y jarðskjálftinn Zjonni71 6.4.2024
Páska Flensan eythorjonas 29.3.2024 5.4.2024 | 21:33
vitiði hvar hægt er að leigja bingó ?? skrauma85 30.3.2009 5.4.2024 | 21:20
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
Ferming - endurnýta skraut Svetlana Álfheiður Malyutina 3.4.2024 5.4.2024 | 14:33
Óska eftir veitingastað Aura Pain 5.4.2024
Veit einhver - twentyfiveyears 1.3.2024 4.4.2024 | 22:01
50 cent og Game Bíædz 16.1.2008 4.4.2024 | 15:49
Game boy 26sigbjo 24.3.2007 4.4.2024 | 15:48
Dúkku spítali Ròs 3.4.2024 4.4.2024 | 14:48
Game Boy leikir jigsaw 18.4.2005 4.4.2024 | 09:58
Game boy suama 7.4.2009 4.4.2024 | 09:34
Síða 1 af 47873 síðum
 

Umræðustjórar: Kristler, paulobrien, tinnzy123, Bland.is, annarut123, Hr Tölva, Paul O'Brien, Guddie