Smart sjónvörp

GoGoYubari | 28. okt. '15, kl: 21:37:12 | 423 | Svara | Er.is | 0

Einhver með vit á þessu og getur sagt hvað er gott í þessu dóti?



 

Mainstream | 28. okt. '15, kl: 21:42:02 | Svara | Er.is | 0

Já það er ekki smart að fá sér smartsjónvarp. Ég er samt gamaldags og vil fá bestu stærðina, mynd- og hljómgæði fyrir peninginn.

GoGoYubari | 28. okt. '15, kl: 21:44:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

af hverju ekki smart? eru eitthvað verri mynd og hljómgæði í þeim heldur en í ekki smart (hvað sem þau sjónvörp kallast núna hehe)

Mainstream | 28. okt. '15, kl: 21:48:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Smart eru fídusar sem kosta pening og gera ekkert fyrir mig en það hefur hver sinn smekk. 

GoGoYubari | 28. okt. '15, kl: 21:49:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

já þú meinar það :) ég vil endilega þessa fídusa nefnilega, hrökk alveg í kút

Mainstream | 28. okt. '15, kl: 21:51:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þú verður bara að ákveða hvaða forgangsröðun þú ert með og svo getur fóllk ráðlagt þér. Hvað viltu stórt sjónvarp...hvað má það kosta og hvaða fídusar þurfa að vera til staðar?

GoGoYubari | 28. okt. '15, kl: 22:33:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ekki stærra en 48", c.a 150 þús tops... veit ekki með fídusa annað en það sem felst í smart tv :l ég spyr því ég hef ekki vit á þessu sjáðu til

Mainstream | 28. okt. '15, kl: 22:40:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvað er það í "smart tv" sem þú vilt fá sem er ekki í öðrum sjónvörpum?

GoGoYubari | 28. okt. '15, kl: 22:42:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

internet... ég veit ekki með tengi og svona, er ekki usb og hdmi staðalbúnaður í sjónvörpum í dag?

Mainstream | 28. okt. '15, kl: 23:00:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Bara forvitni...af hverju?


Það er alveg rétt sem Triangle segir...enginn notar smart fídusa. 


Við keyptum annars sjónvarp síðast fyrir 2 árum og þar áður fyrir 5 árum í sitthvoru landinu og bestu kaupin voru í Panasonic. Gæti alveg trúað að það væri enn. 

GoGoYubari | 29. okt. '15, kl: 00:01:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

til þess að geta gert það sem við gerum í tölvunni í sjónvarpinu
erum t.d. að horfa á þætti á 13" fartölvu

Kapows | 29. okt. '15, kl: 01:13:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég hef sjálf bara reynslu af Samsung og finnst það osom, þekki aðra sem eiga Philips og enn aðra sem eiga LG og enginn sérstaklega ánægður með þau.

Ég nota Netflix, youtube og er svo með flakkara tengdan við líka. Tölvan er líka tengd þráðlaust svo ef ég rekst á eitthvað á youtube eða álíka og nenni ekki að finna það á sjónvarpinu sjálfu tengi ég bara tækin saman og horfi þannig. :)

Mainstream | 29. okt. '15, kl: 15:35:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Við notum PS4 til að tengja sjónvarpið við netið og það eru til aðrir möguleikar eins og Apple TV o.fl. Ertu viss um að þú sért ekki með neitt slíkt tæki eða viljir fá þér?

GoGoYubari | 29. okt. '15, kl: 16:22:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

á ekki PS4 nei, erum reyndar með eldgamla Xbox tölvu :D hún kemst ekki á netið
erum með blueray spilara og það er allaveg hægt að tengja USB við hann, svo að við getum sett þætti á USB og horft á í sjónvarpinu... nema nú er það ónýtt svo :)

EvaMist | 30. okt. '15, kl: 11:26:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Mér er sagt að Samsung sé langsamlega besta merkið í Sjónvörpum í dag. Kíktu í Elko og skoðaðu úrvalið. Eru líka með vikuleg tilboð. Myndi fylgjast með því.

Degustelpa | 29. okt. '15, kl: 00:34:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

ég nota smartið í sjónvarpinu mínu oft. Nota youtube þar oftast.

saedis88 | 29. okt. '15, kl: 00:36:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

ég horfi mjög mikið á youtube rásir og mundi elska ða hafa smart sjónvarp í staðinn fyrir að horfa á alltaf í tölvunni

noneofyourbusiness | 29. okt. '15, kl: 23:26:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Vinkona mín á Smart sjónvarp og hún notar fídusana. Horfir t.d. á youtube og netflix í sjónvarpinu án þess að þurfa að vera með Apple tv eða svoleiðis græju. 

Triangle | 28. okt. '15, kl: 22:42:16 | Svara | Er.is | 0

Ég þekki ekki neinn sem notar smart fídusana í smart sjónvörpunum sínum, en úrtakið mitt er reyndar allt Samsung sjónvörp, og þeir eru með eindæmum lélegir í notendaviðmóti þegar þeir hafa ekki Apple vörur til að herma eftir.

GoGoYubari | 28. okt. '15, kl: 22:43:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

erum einmitt með samsung flatskjá sem er ónýtur og hef ekki áhuga á samsung sjónvarpi aftur

Mainstream | 28. okt. '15, kl: 22:49:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ertu þá að tala um S6 Edge? :P


Iphone 6 lítur út eins og Kínasími frá 2013 við hliðina á Edge :)

Triangle | 28. okt. '15, kl: 22:56:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nenniggi símadebate'i núna. ;/


Takk fyrir boðið samt!

Mainstream | 28. okt. '15, kl: 22:57:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Skil þig vel :)

Dafuq | 28. okt. '15, kl: 23:31:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég nota smart fítusuna mikið á YouTube, spotify og netflix. Það er samt eiginlega möst að vera með fjarstýringu með innbyggðu qwerty lyklaborði.
Reyndar ekki samsung sjónvarp :)

daffyduck | 29. okt. '15, kl: 00:07:05 | Svara | Er.is | 1

Ef þú ert að downloada og vilt horfa á það í tv þá skaltu fá þér philips hin merkin spila ekki svo marga fila.

Mr Morgan | 29. okt. '15, kl: 01:11:56 | Svara | Er.is | 1

Netflix, Spotify, youtub og Hulu Plus kemur mjög vel í LG smart tv (2015).
Var áður með Apple Tv.
Mjög þæginlegt viðmót í LG tv, rétt með Philips qwerty lyklaborðin en smart tv eru einnig með öpp í síma sem eru með lyklaborð ;)

Kapows | 29. okt. '15, kl: 01:36:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Langbest að vera bara með þráðlaust lyklaborð og mús.

akarn | 29. okt. '15, kl: 23:05:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sammála.
Þessi Magic Remote (virkar eins og mús) sem fylgir stærri sjónvörpunum þeirra er líka besta fjarstýring sem nokkur TV framleiðandi hefur gert.
Netflix og Youtube öppin þeirra eru líka mjög góð.
Keypti 47" tæki frá Heimkaup þegar það var á 110þús í vor á tilboði. Klárlega ein bestu græjukaup sem ég hef gert.

Louise Brooks | 29. okt. '15, kl: 22:18:27 | Svara | Er.is | 0

Ég hef nú ekki mikið vit á þessu en við erum á Philips flatskjá nr 2 sem er Smart sjónvarp og við notum þessa fídusa voða lítið. Verð samt að segja þér að ef að þið eruð ekki með heimabíó eða soundbar þá er krappí hljóð í öllu flatskjáum í dag. Það er must að vera með græjur til að ná betra hljóði. 

,,That which is ideal does not exist"

Triangle | 30. okt. '15, kl: 11:22:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ekki satt. Það er alveg merkilega gott sound í miðlungsdýra Samsunginu sem mamma á. Keypt síðustu jól.

(Og áður en einhver græjusnobbarinn kemur og segir að ég þekki bara ekki betra, eða álíka blabla bull. Nei það er ekki þannig.)

En smart draslið er aaalgjör hörmung, og það er ekki glæta að einhver nenni að nota það frekar en bara að teygja sig í iPad.

Louise Brooks | 30. okt. '15, kl: 13:25:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já ok takk fyrir þetta. Hef það i huga næst þegar maður neyðist til að endurnýja. Það er reyndar þrusugott sánd í eldra sjónvarpinu á heimilinu, kallinn bara varð að fá að endurnýja eftir að afkvæmið fór með skrúfjárni á skjáinn á hinu. Það er líka miklu þyngra og var mjög dýrt á sínum tíma. Kostaði um 250 þús upp úr 2010 og er samt bara 32" en nýja sjónvarpiðsem er 42" er frábært fyrir utan hljóðið. Við erum með gamlann magnara og heimabíóhátalara svo að það er þrususánd í þessu hjá okkur en kallinn langar mikið í soundbar. Hann er græjusjúkur þessi elska.

,,That which is ideal does not exist"

Mr Morgan | 30. okt. '15, kl: 00:38:36 | Svara | Er.is | 0

Philips 2015 árgerð voru fyrst núna koma með nothæft smart tv frá Android.
Seldi Philips 46" 2011 módel tækið mitt og var að kaupa LG 55" Curved OLED 4K.
Þvílikt tæki, mjög góð myndgæði.
Mæli með að skoða það tæki en það kostar sitt.
LG býður upp á þráðlausa hátalara við heimabíó ef ég man rétt.

smusmu | 30. okt. '15, kl: 15:40:25 | Svara | Er.is | 0

Við eigum samsung smart sjónvarp sem virkar bara mjög fínt. Við keyptum það reyndar ekki út af því að það var smart, það var bara á fáránlega góðu tilboði og okkur langaði í stærra sjónvarp :P Smartdótið er alveg notað hér, þá sérstaklega youtube og plex

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Krít - hótel á góðum stað hildur789 27.3.2024
Að láta loka fyrir tímabundið mánaskin 27.3.2024 27.3.2024 | 22:13
Einhver með reynslu af stefnumótasíðum? olla2 25.3.2024 27.3.2024 | 18:01
Endurfjármögnun biðtími? Norðlenska mærin 27.3.2024
Hvað kosta sígarettur á sölustöðum? Krokodillinn 27.3.2024
Ættarmót á Suðurlandi? Fanney79 27.3.2024
Er um þungun að ræða verorun 27.3.2024
Hvar er best að versla glugga og hurðir? AGests 26.3.2024
Vöðvakippir og óþægindi Pookie 19.2.2007 25.3.2024 | 22:04
Tinder olla2 23.3.2024 25.3.2024 | 21:49
Er ríkissjóður að borga flutninga flug og annað fyrir ættingja hælisleitenda til Íslands ? jaðraka 13.2.2024 25.3.2024 | 10:36
Berlín Ròs 25.3.2024
Barnabækur alltafmamman 13.3.2024 24.3.2024 | 20:53
Palestínumaður ekki með Íslenskt ríkisfang krefst þess að verða framlag Íslands í Erovision jaðraka 4.3.2024 24.3.2024 | 20:50
Endurfjármögnun Norðlenska mærin 22.3.2024
Parketleggja 70 fm Norðlenska mærin 18.3.2024 22.3.2024 | 03:41
Sjónin komaso 28.10.2008 21.3.2024 | 07:58
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 20.3.2024 | 13:10
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 19.3.2024 | 19:14
Rauða serían djabbar 10.6.2014 17.3.2024 | 23:45
Vindmyllu framtíð íslands Zjonni71 5.3.2024 17.3.2024 | 23:24
Klósett tennisolnbogi 30.7.2014 17.3.2024 | 11:21
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 17.3.2024 | 10:54
Veit einhver - twentyfiveyears 1.3.2024 16.3.2024 | 14:36
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 16.3.2024 | 12:12
Kjop.is inanna 13.6.2023 16.3.2024 | 10:56
Lagið í Nova auglýsingunni... Alison 14.3.2012 15.3.2024 | 22:41
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 14.3.2024 | 19:56
Hvar finn ég Fljótandi Lesitín eða duft? Brekster 14.3.2024
leit af vinnu :o) Emmapigen 7.11.2005 12.3.2024 | 15:01
Leigubílafyrirtæki Stefan F 27.2.2014 12.3.2024 | 13:06
Nýtt fjórflokka mynstur jaðraka 10.3.2024 11.3.2024 | 19:57
óska eftir stundirnar með gunna og felix á dvd Selströlm200 10.3.2024
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024
vélindakrampi heida4 21.11.2008 9.3.2024 | 14:04
jaðraka & _svartbakur JonThor1234 9.2.2024 8.3.2024 | 23:30
Wolt dvdrom 20.1.2024 8.3.2024 | 23:29
Leiguverð b82 5.2.2024 8.3.2024 | 23:21
LEITA AF SJÓNVARPSSERÍU marf 28.6.2023 7.3.2024 | 10:36
Facebook 12strengja 5.3.2024 7.3.2024 | 03:34
Putin verðu vart á lífi þessi jól. _Svartbakur 19.11.2022 6.3.2024 | 02:33
Hollur skyndibiti úr krónunni eða Bónus xflexx 27.2.2024 5.3.2024 | 21:19
Omeprazole isaac 4.3.2024
Abilify KuTTer 16.7.2010 4.3.2024 | 03:03
Vita konur hvad Femdom er. Bland1975 22.11.2020 3.3.2024 | 18:29
Kavenpenin olzo1951 2.3.2024
Palestinumenn í Gasa og Hamas er það ekki hið sama ? jaðraka 29.2.2024 29.2.2024 | 16:13
Háls- nef og eyrnalæknir Hilda á Hóli 28.2.2024
Snyrtistofa mjòdd Ròs 28.2.2024
Er haegt ad eyda Helloyou 28.2.2024
Síða 1 af 46325 síðum
 

Umræðustjórar: Bland.is, Guddie, tinnzy123, Hr Tölva, annarut123, Paul O'Brien, Kristler, paulobrien