Snemmsónar verð

Paranoia | 21. nóv. '12, kl: 15:32:45 | 1262 | Svara | Meðganga | 0

Þið sem fóruð í snemmsónar:
1) til hvaða læknis fóruð þið?
2) hvað kostaði það?
3)fékkstu mynd?

 

Jabbahut | 21. nóv. '12, kl: 15:40:29 | Svara | Meðganga | 0

Ég fór í fyrradag, borgaði 8000 kr (ekki með afsláttarkort)
Ég fór í Lækningu í Lágmúla hjá Gísla Vilbergssyni minnir mig að hann heiti, ég tók karlinn minn með og við fengum mynd :)

Feelow | 21. nóv. '12, kl: 15:54:19 | Svara | Meðganga | 0

Keflavík,6200kr, já.

sumarást | 21. nóv. '12, kl: 16:04:07 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

um 6000 hérna á akureyri

--
What doesn't kill you makes you stronger.

stelpuskjáta95 | 3. jan. '16, kl: 15:17:57 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

hvernig pantaðiru tíma í snemmsónar í keflavík :) ?

rutlaj | 21. nóv. '12, kl: 16:48:54 | Svara | Meðganga | 1

10.000 kr., ART, já fengum mynd.

sumaridogsolin | 21. nóv. '12, kl: 17:37:01 | Svara | Meðganga | 0

for til Hafsteins i glæsibæ og borgaði um 7000 minnir mig það var i sumar :)

Ashe | 21. nóv. '12, kl: 17:39:05 | Svara | Meðganga | 0

Berglind Steffensen, um 7000 minnir mig, já við fengum mynd.

Alfa78 | 21. nóv. '12, kl: 17:45:22 | Svara | Meðganga | 0

Þórður og Tanja (fórum á 6v4d og svo 8v)
0 (innifalið í glasameðferð á Art)
Fékk myndir í báðum


mothersky | 21. nóv. '12, kl: 17:49:17 | Svara | Meðganga | 0

Arnars Haukssonar
kostaði 7400
nei var of stutt geingin

fór svo líka á lsh
hjá Sigrúnu Arnars
kostaði mig ekkert
og fékk einga mynd en fer aftur á morgun þá leingra geingin og ætla að byðja um mynd :)

seco | 21. nóv. '12, kl: 18:03:31 | Svara | Meðganga | 1

Ólafur í Lækningu, kostaði 11600kr og ég fékk góða mynd og góða þjónustu :)

mallamalla | 21. nóv. '12, kl: 21:00:00 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Ég fór líka til hans og ég kann vel við hann, finnst hann frekar dýr en ég er með afsláttarkort svo það sleppur :) Ég fékk líka mynd, bað ekki einu sinni um hana.

prumpitjú | 22. nóv. '12, kl: 01:32:02 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Ég fór einmitt til Ólafs og fékk mynd óumbeðið og borgaði rúmar 3700kr af því ég er bæði með afsláttar- og öryrkjakort.

hisira | 21. nóv. '12, kl: 22:18:21 | Svara | Meðganga | 0

Fór til ásgeirs í domus medica, það kostaði um 4500 kr - er með afsláttarkort útaf hálskirla töku í sept ( hefði ekki getað komið á betri tíma, hehe :) en ég fékk ekki mynd þar sem það sást einungs sætur lítill sekkur, fer aftur í byrjun des og þá fæ ég nú vonandi að sjá eitthvað almennilegra og fæ þá mynd :)

Triplexity | 22. nóv. '12, kl: 01:20:43 | Svara | Meðganga | 0

Ég fór til hafsteins í glæsibæ, kostaði 7100 og fékk mynd
en ég mæli ALLS ekki með honum.. þetta var rosalega ópersónulegt og óþægilegt.. var varla inni hjá honum í 5 mín.
Það er bara eins og hann sé að reynað drífa þetta af.. en það er náttúrulega mismunandi hvað fólk fýlar :)

Tiffany22 | 22. nóv. '12, kl: 10:25:27 | Svara | Meðganga | 0

Fór núna 14 og þá bað ég hana að staðfesta þetta, sem hún gerði...borgaði um 7000 kr þá...en fer svo aftur 6.des og þá sagði hún að ég þyrfti ekkert að borga...vona að ég fái mynd þá og að heyra hjartslátt :)

**Hver sá sem hefur aldrei gert mistök, hefur aldrei reynt neitt nýtt. - Albert Einstein**

tk95 | 31. des. '15, kl: 16:47:20 | Svara | Meðganga | 0

Vá að sjá verðið. Ég fór í des 2014 og borgaði 1200 á egilstöðum

Love the life you live,
Live the life you love <3

beggamist | 1. jan. '16, kl: 03:49:04 | Svara | Meðganga | 0

um 3200
ásgeir
domus
vildi ekki mynd

---------------------------------
13.08.16
14.02.19

stelpuskjáta95 | 3. jan. '16, kl: 15:19:09 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

vaaa eg borgaði 14þ kr ur eigin vasa hja honum 2014..

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
hormónabumba? baunamóðir 14.5.2016 21.5.2016 | 10:03
Snemmsónar, mynd? bumba3 18.5.2016 18.5.2016 | 20:54
einhver lent í seinu/engu jákvæðu óléttuprófi? Jona714 14.5.2016 15.5.2016 | 20:09
Brjóstaspenna... marel84 11.5.2016 13.5.2016 | 22:15
Stingur í byrjun meðgöngu holyoke 5.5.2016 7.5.2016 | 21:16
Lækkun á hcg escape 5.5.2016 7.5.2016 | 17:05
Septemberbumbur 2016 Sarabía 6.5.2016
ógleði? baunamóðir 3.5.2016 5.5.2016 | 22:15
Að festa base fyrir bílstól mirja 3.5.2016 3.5.2016 | 21:52
Herpes á 13viku Saynomore 29.4.2016 3.5.2016 | 17:09
Reyna aftur eftir missi adifirebird 1.5.2016 2.5.2016 | 10:28
Missir pukka 8.10.2015 30.4.2016 | 11:57
Tækni og óléttupróf? escape 27.4.2016 29.4.2016 | 20:12
Skipta um vinnu á meðgöngu? air2016 27.4.2016 29.4.2016 | 17:24
Að segja frá MommyToBe 28.4.2016 29.4.2016 | 14:27
Óglatt ALLTAF!!! marel84 27.4.2016 28.4.2016 | 22:44
ólétt í fyrsta skiptið í tækni en... sevenup77 6.3.2016 27.4.2016 | 22:48
39 vikur og endalaust svöng efima 27.4.2016 27.4.2016 | 22:45
Fæðingadeild Akranesi - Spurningar. anitaosk123 5.4.2016 26.4.2016 | 11:44
Október bumbur.. Sveskja mamma 7.3.2009 25.4.2016 | 22:53
Hvenær eru þið að segja frá. t.d. vinnunni. sveitastelpa22 24.4.2016 25.4.2016 | 22:52
Októberbumbur 2016 evus86 21.4.2016 25.4.2016 | 10:43
Sitjandi fæðing vs keisari helena123456 23.4.2016 24.4.2016 | 20:50
Ljáðu mér eyra músalingur 30.3.2016 22.4.2016 | 23:30
verkir magga mús dyraland 4.4.2016 22.4.2016 | 22:22
Hvar fæst doppler? villimey123 14.3.2016 22.4.2016 | 20:47
Ólétt :D :D sveitastelpa22 22.4.2016 22.4.2016 | 19:33
12 vikna sónar verð krilamamma 5.4.2016 20.4.2016 | 19:44
Ný fæðingarsögubók! 50fæðingarsögur 19.4.2016
brúnt í útferð á 6+ viku adifirebird 18.4.2016 18.4.2016 | 09:09
leita að bumbuhóp janúar07 16.4.2016 17.4.2016 | 22:33
Lítið legvatn í 20v sónar zaqwsx 19.3.2016 17.4.2016 | 17:04
Heitir pottar og meðganga !!!! utiljos 19.3.2016 13.4.2016 | 12:39
Stingir á 13 viku? Curly27 3.4.2016 7.4.2016 | 16:12
Heimafæðingar í september ... FireStorm 4.4.2016 4.4.2016 | 21:37
Júníbumbur-facebook hópur spæta123 24.2.2016 4.4.2016 | 16:13
Tavegyl á meðgöngu Jólabumba2016 2.4.2016 2.4.2016 | 19:19
hiti og sýking í fæðingu mb123 2.4.2016
Septemberbumbur hópur 25 ára og yngri anitaosk123 28.1.2016 2.4.2016 | 14:10
Miklir fyrirvaraverkir 35 vikur? efima 29.3.2016 1.4.2016 | 20:41
Þvagfærasýking á meðgöngu Rósý83 25.2.2016 1.4.2016 | 17:36
Hvað virkar best við hægðatregðu? talía 4.2.2016 1.4.2016 | 17:28
Doopler 4keisaramamma 8.3.2016 31.3.2016 | 18:32
hvert fer ég (fyrsta skoðun) ? krilamamma 29.3.2016 30.3.2016 | 17:32
Hefur einhver hérna fengið óléttu hita? Leynóbumba 27.2.2016 29.3.2016 | 12:12
Slímtappi og samdrættir Annie88 11.12.2010 28.3.2016 | 21:58
Óglatt allan sólarhringinn bumba16 5.2.2016 28.3.2016 | 20:58
Septemberbumbur 35+ Feykirofa 28.3.2016 28.3.2016 | 20:57
Einhver purfað þessi egglosapróf eb84 26.3.2016 27.3.2016 | 13:21
Öðruvísi lykt og áferð úr leggöngum talía 23.3.2016 26.3.2016 | 18:15
Síða 9 af 7480 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, annarut123, tinnzy123, Kristler, Bland.is, Paul O'Brien, paulobrien, Guddie