Snemmsónar

dizas | 28. jan. '15, kl: 11:31:23 | 378 | Svara | Meðganga | 0

Nú langar mig að forvitnast smá, hefur pabbinn verið að fara með ykkur í Snemmsónar eða bara eftir það?

 

malata | 28. jan. '15, kl: 12:37:45 | Svara | Meðganga | 0

Hef ekki farið enn en vil endilega að pabbinn komi með - frábær tími ef allt gengur vel, en svo má ekki gleyma að ef eitthvað fer úrskeiðis er gott að ekki vera ein.

Dreamworks | 28. jan. '15, kl: 16:09:37 | Svara | Meðganga | 0

Minn kemur með mér í allt! :) fór með mér í snemmsónar, allar mæðraskoðanir og alla sóna eftir það :) Finnst líka mikilvægt að pabbinn fái að taka þátt í öllu sem einu ef hann vill það, þetta er svo yndislegur tími og finnst æðislegt að njóta hans með kallinum líka :)

~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~
Lítið kríli væntanleg 13.mars 2015 <3

duka | 28. jan. '15, kl: 20:12:37 | Svara | Meðganga | 0

Ég hef alltaf farið ein í snemmsónar. Hann hefði örugglega komið með ef það hefði staðið betur á. Hann hefur annars komið með í "venjulegu" sónarana, nema einu sinni þegar hann komst ekki frá vinnu. Allur gangur á því hvort hann hafi farið með í mæðraskoðanir og ungbarnaverndina. Þriðja barn í ofninum.

chiccolino | 28. jan. '15, kl: 20:36:31 | Svara | Meðganga | 0

Minn hefur verið að koma í alla sónara, ekki í mæðraskoðanir nema einstaka sinnum

strákamamma | 28. jan. '15, kl: 22:45:04 | Svara | Meðganga | 0

já....alltaf verið með..


mjög gaman fyrir þá að sjá litla lífið, gerir þetta mikið meira raunverulegt..og algerlega ómissandi að hafa þá með ef maður fær slæmar fréttir

strákamamman;)

joice | 28. jan. '15, kl: 23:52:34 | Svara | Meðganga | 0

Ég hef alltaf farið ein í snemmsónarinn.. Var bara mitt val og ég veit ekki alveg af hverju. Kannski því þetta hafa alltaf verið heimsóknir til kvensjúkdómalæknis, mér finnst það allt öðruvísi en læknir eða ljósa. Og æj, svo er einhver karlmaður með langt prik inní manni þarna niðri.. Kannski var ég ómeðvitað að hlífa kallinum mínum við því eða eitthvað :/

ilmbjörk | 29. jan. '15, kl: 06:33:55 | Svara | Meðganga | 0

Ég fór ekki í snemmsónar, en hann kom með í bæði 12 og 20 vikna sónara (þurfti að fara tvisvar í þá báða og hann kom alltaf með).. Hann kom hinsvegar ekki í mæðraskoðanir (kannski 1 eða 2 þegar það var stutt eftir) þar sem hann var í skóla og vinnu og komst ekkert alltaf frá því.. mér fannst það líka allt í lag þar sem mæðraskoðanirnar voru ekkert brjálæðislega spennandi, jújú heyra hjartsláttinn var gaman, annars bara að vigta, pissa í glas og mæla bumbuna..

Degustelpa | 29. jan. '15, kl: 21:23:49 | Svara | Meðganga | 0

pabbinn kom með í fyrsta, pabbinn, amman og frænkan komi með í seinni

chiccolino | 11. feb. '15, kl: 20:16:31 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Með í snemmsónar? 

Degustelpa | 11. feb. '15, kl: 20:17:23 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

chiccolino | 11. feb. '15, kl: 20:18:02 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Og fannst þér það ekkert óþægilegt? Eða var þetta kannski ekki leggangasónar?

Degustelpa | 11. feb. '15, kl: 20:25:54 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

var leggangasónar en ekkert óþægilegra en bara með manninum mínum.
Er svo "háð" mömmu minni að þetta var ekkert mál, og  systir mín líka. Þær passa upp á mig og það var mjög fínt að fá þær með. Þær spurja frekar en eg og spurja annarra spurninga líka

chiccolino | 11. feb. '15, kl: 20:29:07 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 2

Magnað hvað við erum misjafnar, á alveg í góðu sambandi við mína fjölskyldu en hefði seint kært mig um að hafa þau með í leggangasónar :ap

fjörmjólkin | 11. feb. '15, kl: 18:35:42 | Svara | Meðganga | 0

Já hann hefur alltaf komið með

baun2015 | 11. feb. '15, kl: 19:23:45 | Svara | Meðganga | 0

Kærastinn minn og barnsfaðir hefur verið með mer every step of the way fra þvi viæ komumst að þvi að við ættum von a barni saman :-) allar mæðraskoðanir, allir sonar. Mer finnst rosa gott að hafa hann alveg með i þessu :-)

Tuc | 13. feb. '15, kl: 15:41:00 | Svara | Meðganga | 0

Maðurinn minn hefur komið með í alla sónara já. Mér finnst það algjört möst.

__________________________________________________________

Kristabech | 13. feb. '15, kl: 17:06:18 | Svara | Meðganga | 0

Minn fór med í alla sónara :)

miiia | 14. feb. '15, kl: 03:31:27 | Svara | Meðganga | 0

Minn kom með í snemmsónar, 12v, 20v og svo fyrsta vaxtarsónarinn (er búin að fara í 3 þannig núna). Það er vonandi bara einn vaxtarsónar eftir í viðbót og hann ætlar að koma með í hann :)

grisi | 24. feb. '15, kl: 15:50:20 | Svara | Meðganga | 0

minn kom með mér :)

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
kvennsi flokid 10.10.2006 28.3.2024 | 07:57
Meðgönguhópar? asadrottning4 15.2.2024
Búa inni á foreldrum með nýfætt barn Kosy Kisan 29.8.2023 15.2.2024 | 04:03
magaspeglun á meðgöngu? jallo 24.11.2008 26.1.2024 | 10:33
JANÚAR 2023 bumbuhópur❤️ Kitt Kat 25.5.2022 2.10.2023 | 18:32
Rifbeinsbrot á meðgöngu Flöffy 6.1.2005 29.9.2023 | 07:06
Hópar fyrir ófrjósemi/Erfiðleika að geta barn lemonsherbert 16.7.2020 20.9.2023 | 02:52
Desember 2022? Villa3 19.4.2022 25.8.2023 | 04:42
Nafnalisti?? momsí 17.8.2011 18.8.2023 | 20:32
Hreiðurblæðing ímyndun 4.2.2008 17.7.2023 | 03:43
Desemberbumbur 2023??? bull123bull 2.4.2023 4.7.2023 | 02:10
Maíbumbur 2022 Erla89 5.10.2021 22.6.2023 | 04:27
Eggjarauður sumarást 28.11.2012 22.6.2023 | 03:26
Maíbumbur 2021 eplii 23.9.2020 5.4.2023 | 09:04
Maibumbur????? NalaMax 24.9.2005 5.4.2023 | 09:02
Maíbumbur!! MissWorld75 10.3.2005 29.3.2023 | 18:37
Ágústbumbur 2023 runa20 21.12.2022 29.3.2023 | 18:33
google helsenki 22.2.2023
ótillitssamur yfirmaður happytime 26.2.2009 8.2.2023 | 17:48
Júní bumbur 2023 Birth 18.10.2022 20.12.2022 | 07:29
Maíbumbur !! centrino 15.5.2006 11.10.2022 | 01:59
Maíbumbur 2023 frettir 3.10.2022 9.10.2022 | 16:51
Nóvemberbumur 2022 birgittafjola 22.3.2022 7.10.2022 | 02:28
Magaspeglun á meðgöngu? obbossí 11.1.2008 12.9.2022 | 07:29
tvíburar, hvenar uppgötvaðist? Myslalitla 21.2.2012 13.8.2022 | 09:47
Hvenær er hægt að greina tvíbura tomasina3 27.5.2009 13.8.2022 | 09:44
Fylgjupæling Rust 2.5.2022 7.7.2022 | 10:03
Sorbitol seint á meðgöngu Ofurkindin 8.10.2008 28.6.2022 | 18:14
Sjúkraþjálfari vegna hnémeiðsla seo 16.11.2020 18.5.2022 | 07:39
Septembermömmur 2022 Mimimosa 24.1.2022 19.4.2022 | 13:20
Snemmsónar allian 17.11.2021
Júníbumbur 2022 Vilborg8 2.10.2021
Apríl 2021 Apríl21 9.8.2020 7.9.2021 | 05:40
Marsbumbur 2022 mussla 13.7.2021 5.8.2021 | 18:28
Janúarbumbur 2022 appelsínatalandi 24.5.2021 3.6.2021 | 19:54
Desember bumbur 2021 Bumba2021 25.4.2021 28.4.2021 | 18:23
Nóvemberbumbur 2021 gauja123 5.4.2021
Októberbumbur 2021 sukkuladiast 7.2.2021 16.3.2021 | 21:31
langaði að deila þessu fallega myndbandi:-) mjasa13 17.10.2012 26.1.2021 | 11:38
Desember 2020 Cs1914 5.4.2020 10.12.2020 | 08:47
Júníbumbur 2021 Mjaaaalm 3.10.2020 9.12.2020 | 14:55
Ágústbumbur?????? gitarstelpa 26.11.2020 29.11.2020 | 11:37
Meðgöngu eitrun !!ATH!! bananananana 27.8.2020 11.10.2020 | 18:01
Maxi cosi lila XP Hanna95 29.9.2020
Aprílbumbur 2021 facebook hópur Apríl21 10.8.2020 1.9.2020 | 09:03
FebrúarBumbur 2021 viktoriaa95 5.6.2020 13.8.2020 | 15:48
Janúarbumbur 2021 beeeebe 26.5.2020 23.7.2020 | 12:15
Marsbumbur 2021 Vilborg8 8.7.2020 9.7.2020 | 14:43
Viltu selja nýru þína? Elviswhyte 13.8.2019 20.6.2020 | 08:57
fyrir ykkur sem eigið svipaðan barnsföður.... *BlueLight* 15.6.2020 15.6.2020 | 13:11
Síða 1 af 8011 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, tinnzy123, Bland.is, annarut123, Paul O'Brien, Kristler, paulobrien, Guddie