Snemmsónar

bris09 | 20. jún. '16, kl: 09:42:07 | 156 | Svara | Meðganga | 0

Hvar er hægt að panta tíma í snemmsónar ef kvennsjúkdónalæknirinn mans er í fríi til byrjun ágúst :/
Hvar pöntuði þið ykkur tíma?
Mælið með einhverri konu?
Vil ekki fara til kk :P

 

lukkuleg82 | 20. jún. '16, kl: 09:54:33 | Svara | Meðganga | 0

Getur t.d. prófað að hringja í Lækningu. Nokkrir kvenkyns læknar sem vinna þar (Arndís, Sigrún, Kristín Andersen). Ég er sjálf hjá Kristínu og finnst hún æði en ég er ekki viss um að hún sé að taka auka sjúklinga. Prófaðu bara að hringja :)

secret101 | 20. jún. '16, kl: 16:28:53 | Svara | Meðganga | 0

Ég gat pantað hjá mínum með stuttum fyrirvara, Ólafi í lækningu :)

LaddaPadda | 20. jún. '16, kl: 22:38:18 | Svara | Meðganga | 0

Minn er í fríi og ég fékk tíma hjá Ólafi hjá Lækningu

bris09 | 20. jún. '16, kl: 23:12:17 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Finnst ykkur ekkert óþæginlegt að fara til KK? :P er ég algjör tepra

lukkuleg82 | 21. jún. '16, kl: 08:43:21 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 1

Ég hef prófað bæði og finnst það ekkert skipta neitt miklu máli. Þetta eru læknar sem eru að skoða margar konur á hverjum einasta degi og þetta er bara vinnan þeirra. Þarft ekkert að hafa áhyggjur af því. Hef heyrt að Ólafur í Lækningu sé alveg yndislegur.

secret101 | 21. jún. '16, kl: 19:04:36 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Ég hélt það fyrst að það yrði óþæginlegt, en Ólafur í lækningu er yndislegur og ekkert óþæginlegt.

Hedwig | 24. jún. '16, kl: 19:27:41 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Hef alltaf farið til karlkyns kvennsa (nema ein skoðun tengd glasameðferð) og fyrsta skiptið þegar ég var 16 ára og finnst það voða lítið mál. Myndi alltaf velja karlkyns fram yfir kvenkyns lækni held ég. Er sjálf hjá Ólafi og hann er æði :)

anitaosk123 | 21. jún. '16, kl: 10:03:56 | Svara | Meðganga | 0

Ég fór til Arndísar í lækningu, hún er frekar spes en mér leið vel hjá henni :) Og nei þú ert ekki tepra, gerir bara það sem þér finnst þæginlegast :) Ég vill heldur ekki fara til kk

abam | 21. jún. '16, kl: 23:54:18 | Svara | Meðganga | 0

ég fékk tíma með 2 klst fyrirvara hjá einhverri konu sem ég man ómögulega hvað heitir í Klíníkin Ármúla 8 (þar sem Broadway var). Var meiraðsegja ódýrara en hjá mínum venjulega kvennsa.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
35+ eða 40+ bumbuhópur? beatrixkiddo 25.9.2016 10.10.2016 | 22:15
Ágúst 2016 kópavogurmömmu Queen B 10.10.2016
bumbult og kuldahrollur mialitla82 9.10.2016 10.10.2016 | 12:57
einhver lent í þessu? eb84 8.10.2016
Verðandi mæður yfir 40 GustaSigurfinns 10.3.2012 5.10.2016 | 15:36
æfingar á maga á meðgöngu mialitla82 3.10.2016 5.10.2016 | 06:11
12 vikna sónar dumbo87 29.9.2016 4.10.2016 | 12:40
er snemmt að í snemmsónar 6v3d? mialitla82 24.9.2016 3.10.2016 | 10:15
Hafsteinn Sæmundsson kvennsjúkdómalænir..reynsla?? runalitla 16.8.2010 3.10.2016 | 02:48
febrùarbumbur bjornsdottir 8.9.2016 1.10.2016 | 22:37
BumbuHópur fyrir Maí 2017 Doritomax 30.9.2016
maí 2017 dumbo87 5.9.2016 29.9.2016 | 14:44
eggjahvítur/hrá egg mialitla82 26.9.2016 28.9.2016 | 22:40
Tómur sekkur sevenup77 9.9.2016 27.9.2016 | 08:41
Minus blóðflokkur og meðganga sykurbjalla 26.9.2016
Vítamín ofl. Húllahúbb 22.9.2016 26.9.2016 | 12:22
Reynsla af keysara? Curly27 21.9.2016 22.9.2016 | 22:10
hvað ætli sé málið? eb84 20.9.2016
Febrúarbumbur á Suðurnesjum nurðug 15.8.2016 20.9.2016 | 20:43
Matur-smá hjálp baun17 17.9.2016 19.9.2016 | 10:19
vinna fyrstu vikurnar stóratá 12.9.2016 14.9.2016 | 17:41
Doppler/angel sounds hhjb90 14.9.2016
Tvíburar?? juferta 22.8.2016 11.9.2016 | 14:59
Janúarbaun. donnasumm 2.5.2016 9.9.2016 | 22:41
Ringluð sykurbjalla 26.8.2016 9.9.2016 | 11:07
Óska eftir doppler tæki kickapoo 6.9.2016
Fæðingarorlof Ekki með vinnu á fæðingardegi/mánuði. ræktin2011 3.9.2016 4.9.2016 | 11:00
keiluskurður á meðgöngu? kimo9 26.8.2016 1.9.2016 | 13:32
afsteypa Bumbuna elisakatrin 30.8.2016
VARÚÐ Listería í kjúklingastrimlum Alfa78 30.8.2016
Digital þungunarpróf ofl til sölu. ledom 24.8.2016 27.8.2016 | 23:14
Frjókornaofnæmi á meðgöngu!!! zetajones 18.6.2005 24.8.2016 | 21:43
óléttar pcos konur... secret101 15.7.2016 24.8.2016 | 15:50
Of þung secret101 21.6.2016 24.8.2016 | 15:43
Digital þungunarpróf lanleynd 24.8.2016 24.8.2016 | 15:41
Staðfesting á þungun fyrir 12 vikur? beatrixkiddo 22.8.2016 23.8.2016 | 09:37
ógleði, kemur og fer? highonlife 19.8.2016 22.8.2016 | 15:39
Febrúar-bumbur :) LaddaPadda 7.6.2016 22.8.2016 | 11:52
Egglos næstum 5 vikum eftir fyrsta dag blæðinga starrdustt 15.7.2016 21.8.2016 | 22:29
Verkir sykurbjalla 17.8.2016 17.8.2016 | 19:26
5 vikur og ristilkrampi? marsmamma15 23.6.2016 17.8.2016 | 14:32
Komin 5 vikur - Strax óléttubumba?!?! Rauðrófa 28.6.2016 17.8.2016 | 14:27
Ljósmæður í árbæ Appelsinusukkulaði 7.8.2016 17.8.2016 | 14:20
Þið sem eigið eldri börn, segja frá... Appelsinusukkulaði 7.8.2016 17.8.2016 | 14:18
Óléttupróf??? mamma3 16.8.2016 16.8.2016 | 22:42
Doppler Novembernr2 4.6.2016 16.8.2016 | 02:13
Óska eftir Doppler-tæki :-) Elegal 7.8.2016 13.8.2016 | 22:38
Áhættumeðganga - gigt Cambria 11.8.2016
Desember bumbur 2016 ask 1.4.2016 8.8.2016 | 15:44
Ólétt en stutt á milli 😮 Wild Horse 1.3.2016 6.8.2016 | 21:10
Síða 7 af 8015 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, tinnzy123, paulobrien, Bland.is, Paul O'Brien, annarut123, Kristler, Guddie