Sögun á plötum/listum fyrir innréttingar

seo | 14. nóv. '19, kl: 18:51:54 | 123 | Svara | Er.is | 0

Ég er að gera innréttingar með Ikea og vantar að fylla upp í smá göt/bil hér og þar með hvítum listum/plötum svo að allt sé slétt miðað við veggi og loft og svo að skápar séu ekki alveg við vegg og erfitt að opna hurðir sem dæmi. Hverjum mælið þið með þegar kemur að smáverkum í að saga spýtur eftir máli svo ég geti fyllt upp í innréttingar (hvíta Ikea skápa í mínu tilfelli)? Ég hef t.d. látið þá í Byko saga hvítt hilluefni fyrir mig á nokkuð sanngjörnu verði, en er að velta því fyrir mér hvort það eru aðrir sem fólk mælir frekar með eða eru sérhæfðari í svona smáverkum á hóflegu verði.

takk fyrir

 

kaldbakur | 15. nóv. '19, kl: 20:12:30 | Svara | Er.is | 0

Kauptu ódýra vélsög og gerðu þetta sjálf(ur).

preburinn | 18. nóv. '19, kl: 19:41:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Svo þetta verði fallegt þarf bandsög og þær eru ekki ódýrar.
Þú myndir kannski sætta þig við stingsög eða jafnvel keðjusög, en það kemur ekki vel út.
Til að fá nákvæmni í sögun og fallega enda er best að nota bandsög.

kaldbakur | 19. nóv. '19, kl: 00:20:09 | Svara | Er.is | 1

Ódýr stingsög kemur vel til greina. En plötur eru oftast sagaðar með hjólsög og þar verður sagarfarið fínt.
Það eru til þokkalegar hand hjólsagir t.d. í Húsasmiðju eða Múrbúðinni.

Kingsgard | 19. nóv. '19, kl: 11:10:09 | Svara | Er.is | 1

http://www.bjorninn.is/

bfsig | 27. nóv. '19, kl: 00:17:49 | Svara | Er.is | 1

Þú getur notað stingsög eða hjólsög ef þú ert mjög handlagin. Skilar oftast ekki góðum skurði. Hægt er að renna rafmagnshefli yfir listan eftir á, ef hann er ekki of þunnur til að skila þessu betur frá þér. Mæli ekki með að óvanur aðili reyni á þetta, það er auðvelt að slasa sig við að reyna að vinna þunna lista. Annars er lang best að taka málin, efsta og neðsta mál stíft, (ef þetta er á hlið) eða vinstri og hægri stíft ef þetta er undir eða yfir skáp. Ef listinn er mjög langur þá er fínt að taka miðjumál einnig og mæta með á trésmíðarverkstæði svo hægt sé að gera þetta í borðsög. Betra er að finna lítið verkstæði í svona vinnu frekar en stórt, munur á hæfni manna í framleiðslu eða sérverkum. Hafðu í huga að Ikea skápar stalla oft, þ.e.a.s hliðar skáps stalla ofar heldur en toppurinn, í því tilfelli verður þú að miða við hliðarnar. Þú getur svo keypt auka efni í Ikea til að láta saga niður í þetta. Best er að kaupa hurðarefni ef það er ekki hollt að innan (stundum er pappa massi, prufaði að banka létt í spjaldið) annars selja þeir úthliðar en þær eru oftast 14 mm mdf og erfitt að skrúfa í það. Í því tilfelli þarftu að bora fyrir skrúfunni alla leið, eða bora í gegnum skápinn með mjóum bor og nota gólflista pinna, annars munt þú sprengja efnið með skrúfunni. Ef þú sættir þig við hvítt hillu efni, eða efni undir málningu þá er það venjubundið til á verkstæðunum og jafnvel fleirri valkostir.

kaldbakur | 27. nóv. '19, kl: 21:29:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þetta ætti nú ekki að vera mikið mál eins og Seo er að tala um ".. Ikea innrétting ... fylla upp í smá göt/bil hér og þar með hvítum listum/plötum svo að allt sé slétt miðað við veggi og loft og svo að skápar séu ekki alveg við vegg og erfitt að opna hurðir sem dæmi."
Þetta eru bara hvítar plötur- ræmur - listar. Einfaldara getur það ekki verið Stingsög nægir með smá stýringu (landi) t.d. með þvingum.
Óþarfi að vera með einhverja smíðakennslu og gera mikið úr þessu.

bfsig | 29. nóv. '19, kl: 17:40:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Var byrjaður að svara hvað er að því sem þú ert að segja, en ég nenni því ekki ;) þú reddar þessu bara.

kaldbakur | 29. nóv. '19, kl: 18:12:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já alveg rétt en fólk er mjög fljótt að læra að bjarga sér.
Þannig að mín er ekki þörf.

Splæs | 29. nóv. '19, kl: 19:25:15 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Þó ég hafi ekki verið að spyrja um þetta þá vantaði mig einmitt þessar upplýsingar. Gagnlegt. Takk.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
SOS Januarbumbur 4.12.2020 4.12.2020 | 14:56
Eru bíó opin? regazza 4.12.2020
friends komaso 20.8.2008 4.12.2020 | 10:26
Söluhagnaður vegna íbúðar rokkari 19.11.2020 4.12.2020 | 09:42
Fellahverfið skratti satans 22.3.2010 4.12.2020 | 08:28
Júlíbumbur 2021 Tvisturinn2021 19.11.2020 4.12.2020 | 01:05
Leiga til að eiga almamma 3.12.2020 3.12.2020 | 23:18
Víðir með covid eftir gesti VValsd 29.11.2020 3.12.2020 | 22:58
Eru Íslenskir karlmenn orðnir að nokkurskonar Niðursuðuvöru ? _Svartbakur 30.11.2020 3.12.2020 | 18:02
Mer langar að verða smiður Kisumamma97 11.11.2020 3.12.2020 | 17:57
Framhjáhald eða ekki? arnars75 1.12.2020 3.12.2020 | 17:56
Hvernig mundir þú skrifa framburð á nafninu Hallgrímur fyrir enskan einstakling? Ásdís10 1.12.2020 3.12.2020 | 17:48
Einelti i fjölskyldum bakkynjur 1.12.2020 3.12.2020 | 17:45
KosNingaSvindL ? Kristland 2.12.2020 3.12.2020 | 17:44
Látum borgina móta borgarlínuna, en ekki borgarlínuna borgina _Svartbakur 30.11.2020 3.12.2020 | 17:39
bayonne skinka ungilungi 15.3.2004 3.12.2020 | 17:33
Gluggaskipti í fjölbýli? hjolandifiskur 1.12.2020 3.12.2020 | 15:21
Já við erum best :) _Svartbakur 3.12.2020 3.12.2020 | 12:02
Júní 2021 bumbur OlettStelpa11111 17.10.2020 3.12.2020 | 10:45
Gefins fatnaður og dótt (passar á 8-10ára stelpu) nammigrisin 3.12.2020
Eigum við ekki að reyna að velja 3 - 4 bóluefni frekar en eitt ? _Svartbakur 2.12.2020 2.12.2020 | 22:05
Áfengi og kolvetnasnautt mataræði Teralee 30.11.2020 2.12.2020 | 19:41
Ísl ríkisborgari Ásdís12 2.12.2020 2.12.2020 | 10:49
Kötturinn minn kom inn með fugl hannoghun1 29.11.2020 1.12.2020 | 23:26
Vantar grófan brandara Syra 24.6.2011 1.12.2020 | 13:55
EFG BIOeffect -húðdropar husfru 4.6.2010 1.12.2020 | 11:53
Óska eftir stórum blendingshvolp helst tík Elskadýr99 21.11.2020 1.12.2020 | 11:27
Ertu einmanna um jólin? KollaCoco 16.11.2020 1.12.2020 | 11:22
70 mínútur Sigurjon01 18.11.2020 1.12.2020 | 07:15
Kári ekki sáttur við forgangsröðun við bóluseetningu við Covid. _Svartbakur 29.11.2020 30.11.2020 | 21:57
Húsgagnaviðgerðir Sunnalitla 30.11.2020
Brotið postulín Sunnalitla 30.11.2020
Black Friday bylgjan ? _Svartbakur 27.11.2020 30.11.2020 | 19:56
Júní bumbur 2021 (bumbu hópur) OlettStelpa11111 13.10.2020 30.11.2020 | 19:48
Laufabrauðs steikingar hjálp skorogfatnadur 30.11.2020 30.11.2020 | 18:04
Grunnteikning 1 Viðskiptavinur 29.11.2020 30.11.2020 | 13:24
Á einhver skothelt ráð við blöðrubólgu ? hagamus 22.11.2020 30.11.2020 | 13:22
kvennsjúkdómalæknir nokia04 30.11.2020
Ágústbumbur 2021 gitarstelpa 29.11.2020
PCOS/fjölblöðru eggjastokkar Auja123 29.11.2020
Ad missa barm. karlg79 28.11.2020 29.11.2020 | 02:29
ástandskoðun söluskoðun bíla rubiks 28.11.2020
Gamlir þræðir og comment NIB 29.10.2012 28.11.2020 | 19:12
Einhver að selja Hrukkustraujárn? elskum dýrin 28.11.2020
Einhver að selja Hrukkustraujárn? elskum dýrin 28.11.2020
Hvort skemmtileg i Berlin eða I Paris Frakkland ? Stella9 28.11.2020
Ísland að ná bestum árangri gegn Covid19 _Svartbakur 22.11.2020 28.11.2020 | 11:19
Ýsa Ýsa henningj 28.11.2020
Tilboð í íbúð Teralee 27.11.2020 28.11.2020 | 09:03
Júlíbumbuhópur leyndarmál89 4.11.2020 26.11.2020 | 21:43
Síða 1 af 36575 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, krulla27, superman2, Bland.is, MagnaAron, aronbj, anon, Coco LaDiva, joga80, rockybland, flippkisi, mentonised, vkg, tinnzy123, Gabríella S, Krani8