Sólarexem - 3 ára - eitthvað annað

fálkaorðan | 28. jún. '15, kl: 03:33:47 | 246 | Svara | Er.is | 0

Miðgrísinn brann aðeins í vikunni og ég smurði hann eins og ég er vön og þetta leit ekkert illa út. Bara smá roði í kinnum og á eyrum. Daginn eftir tók ég eftir að hann var frekar rauður á halsinum líka og í dag er hann enn jafn rauður og eftir að hann brann fyrst. Húðin er einhvern vegin grófari eins og þakin pínulitlum útbrotum. 


Getur þetta verið sólarexem og hvað geri ég þá? Barnalæknir? Kaupi eitthvað í apótekinu?


Hef ekki verið að bera neitt á hann sem ég hef ekki borið á hann áður og hann er með frekar viðkvæma húð og fær oft útbrot.

 

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

Steina67 | 28. jún. '15, kl: 03:40:41 | Svara | Er.is | 0

Ég keypti á mína stelpu í fyrra svona 50 vörn eða blokker, man ekki hvað frá hverjum og nenni ómögulega að klífa yfir fjallið við hliðin á mér til að gá en það byrjar á E og er í hvítum umbúðum.

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

fálkaorðan | 28. jún. '15, kl: 03:41:25 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er það sem ég nota á grísina og hef gert frá 2010

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

Steina67 | 28. jún. '15, kl: 03:43:04 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Vonandi ekki sömu og þú keyptir 2010 ;)

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

fálkaorðan | 28. jún. '15, kl: 03:46:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

nibb, ný á hverju ári

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

Steina67 | 28. jún. '15, kl: 03:47:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þá er ég lost, þwtta virkaði fyrir mína og hún fèkk ofnæmustöflur líka

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

fálkaorðan | 28. jún. '15, kl: 03:52:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Já ég er náttúrulega ekki einusinni viss um að þetta sé sólarexem, það ætti að koma svona bæklingur með hverju barni.

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

Yxna belja | 28. jún. '15, kl: 08:28:34 | Svara | Er.is | 0

Þú færð áburð við sólarexemi án lyfseðils í næsta apóteki.

_____________________________________
Varúð yxna feminísk belja á ferð

mysla82 | 28. jún. '15, kl: 08:51:09 | Svara | Er.is | 0

Minn strákur fær svona lítil útbrot sem eru nokkra daga að hverfa, en hann fær útbrotin ef ég nota sólarvörn sem er keypt í stórmörkuðum. T.d. Nivea eða annað þannig. Ég tel hann vera með ofnæmi fyrir sólarvörninni.

Ég kaupi solarvörn sem heitir aubrey og hún fæst í heilsuhúsinu. Það svínvirkar á hann :)

fálkaorðan | 28. jún. '15, kl: 10:04:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hann er ennþá núna á degi 4 eftir bruna eins og hann sé skaðbrendur í kinnunum, nema það eru svona flekkir orðnir frekar eðlilegir og þetta er mjög ofnæmis/exem legt. Spurning um að kíkja á vaktina á Domus á eftir eða er það drama?

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

1122334455 | 28. jún. '15, kl: 12:05:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er held ég óþarfi, en klæjar honum ekkert í þetta? Mig klæjar alltaf hræðilega í sólarexemin.

fálkaorðan | 28. jún. '15, kl: 16:03:17 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Fór með hann, þetta er sólarexem og ég búin að kaupa krem á hann.


Fer ekki með næsta barn sem verður svona því þá veit ég hvað ég á að gera.

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

Mrsbrunette | 29. jún. '15, kl: 02:18:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvaða krem keyptiru?

Mrsbrunette | 29. jún. '15, kl: 02:20:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ok búin að sjá.. var ekki búin að lesa alveg niður ?? en þurftiru ekki lyfseðil fyrir locoid?

Felis | 28. jún. '15, kl: 10:29:50 | Svara | Er.is | 0

Minn fær svona útbrot undan sólarvörnum, skiptir engu hvort það er "stórmarkaðasólarvörn" eða eitthvað fancy.
Hann er hinsvegar fínn þegar ég sleppi sólarvörn, tekur lit auðveldlega og hefur aldrei brunnið. Ég hef í gegnum tíðina reynt frekar að klæða af honum sólina en samt ekkert verið fanatísk.

Svo prufa ég allar nýjar sólarvarnir sem ég finn en það virðist aðallega vera peningaeyðsla.

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

Felis | 28. jún. '15, kl: 10:31:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

En já þá fær minn útbrot allsstaðar þar sem sólarvörnin snerti (og eins ef er verið að spreyja sólarvörn á aðra í kringum hann) en ekki þar sem er engin sólarvörn.

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

fálkaorðan | 28. jún. '15, kl: 10:43:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

þessi útbrot ná útfyrir sólarvörnina en sól gæti hafa skinið í gegnum bol

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

Felis | 28. jún. '15, kl: 10:45:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þá er þetta sennilega ekki vörnin. Þaes ef þú makaðir á hann, sprey varnir fara allsstaðar (minn hefur fengið útbrot þegar fólk í nágrenninu hefur notað sprey)

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

fálkaorðan | 28. jún. '15, kl: 10:49:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þetta er ekki sprey er svona pumpa og ég sett alltaf í lófann á mér fyrst en þetta gerðist á leikskólanum svo ég viet ekki nákvæmlega hvernig var borið á.


Ætla að fá ráð hjá lækni á eftir og svo verður greiið að upplifa einhverja tilrauna starfsemi í sumar.

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

AnitaBlake | 28. jún. '15, kl: 21:07:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ég get bara notað Proderm, Vichi og Decubal sólarvarnir, annars fæ ég sólarexem. Stundum virðist exemið versna ef ég er með sólarvörn sem ég þoli ekki. Ég myndi biðja um í leikskólanum að það sé borið fyrst á strákinn þinn svo að hann sé ekki að fá leyfar af einhverri nivea-sólarvörn. Starfsfólkið þvær sér auðvitað ekki um hendur eftir að hafa borið á hvert barn.

fálkaorðan | 28. jún. '15, kl: 10:34:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég man ekki eftir að hann hafi verið svona í fyrra, en það rigndi líka allt sumarið og ég held að sólin hafi bara skinið þær stundir sem hann svaf inni.


En ég ætla að fá lækni til að til kíkja á þetta í dag.

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

1122334455 | 28. jún. '15, kl: 12:06:25 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Mitt sólarexem kom ekki í ljós fyrr en ég var orðin hundgömul.

fálkaorðan | 28. jún. '15, kl: 10:35:52 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

4 mínútur yfir síma tímann og ég er nr 14 í röðinni, vei.

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

fálkaorðan | 28. jún. '15, kl: 10:40:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

skellti á með kinnini, great

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

Felis | 28. jún. '15, kl: 10:42:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Minn var reyndar örugglega alveg 3 ára þegar hann fór að fá útbrot undan sólarvörnum og lengi vel gat ég notað vörnina frá dönsku apótekunum (ef hún var glæný) en hann var farinn að fá útbrot undan henni áður en við fluttum heim.

Ég er bara fegin að hann virðist bara ekki brenna og að hann er alveg til í að vera bara í fötunum þegar sterkasta sólin er. Við förum btw mikið í sund og svoleiðis og hann bara verður brúnn.

En það eru komin alveg 2 ár síðan ég var seinast í tilraunastarfsemi, kannski eru komnar einhverjar nýjar varnir sem ég get prufað.

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

ts | 28. jún. '15, kl: 12:03:34 | Svara | Er.is | 0

ég fæ sólarexem/útbrot á bringuna yfirleitt, en eftir að ég fékk mér proderm 30 froðuna, þá slepp ég við þetta... ákvað að prufa hana því það stóð á spjaldi við standinn með henni, að styrkleiki 30 ætti að duga fyrir sólarexem/útbrot.. var búin að nota froðuna með 20 í styrkleika og aðra vörn með hærri stuðli..

Skreamer | 28. jún. '15, kl: 16:19:18 | Svara | Er.is | 0

Mitt sólarexem versnar með sumum sólarvörnum svo ég mæli með því að skipta um tegund og kaupa eitthvað ofnæmisprófað sem inniheldur ekki paraben og þannig.

-------------------------------


True love doesn't happen by accident
just like it does'nt not happen by accident.

fálkaorðan | 28. jún. '15, kl: 16:29:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já ég er einmitt með svoleiðis á krakkana, er með viðkvæma exemhúð sjálf og pabbi þeirra líka. Þarf að skoða þetta betur og prófa eitthvað annað. En læknirinn taldi ekki líklegt að sólarvörnin væri að valda þessu.

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

Skreamer | 28. jún. '15, kl: 16:31:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ahh ok.

-------------------------------


True love doesn't happen by accident
just like it does'nt not happen by accident.

Splæs | 28. jún. '15, kl: 16:32:11 | Svara | Er.is | 0

Fálkaorða, hvaða krem fékkstu í apótekinu til að bera á sólarexemið?

fálkaorðan | 28. jún. '15, kl: 16:37:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Locoid, hún sagði að Mildison gæti líka dugað. 


Ætla að sjá hveringi þetta verður eftir nóttina. Bað í kvöld (eftir að hafa dottið í tjörnina í dag) þunnt lag af Locoid og locobase á eftir.

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

Fresita | 28. jún. '15, kl: 17:13:33 | Svara | Er.is | 0

Eftir að ég fór að nota Aubrey sólarvörn þá snarminnkaði sólarexemið, en það lýsir sér akkúrat eins og þú skrifar. Ef það koma blettir eða bólur þá set ég Mildison sterakrem sem þú færð án uppáskriftar frá lækni. Kolbrún grasalæknir benti mér einnig á að taka inn Astaxanthin töflurnar á vorin, það er innvortis sólarvörn.
Alls ekki nota krem með parabenum, t.d. Nivea er stútfullt af þeim og flestir sólaráburðir sem þú færð í stórmörkuðum. Aubrey fæst í apótekum og heilsubúðunum.

Fresita | 28. jún. '15, kl: 17:14:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

og ef þú færð exem, vertu þá í bol á meðan það er að jafna sig. Alls ekki láta sólina skína á svæðið.

PönkTerTa | 28. jún. '15, kl: 21:27:46 | Svara | Er.is | 0

Halló, ef þú heldur áfram að smyrja kjöt eftir að það brennur þá heldur það bara áfram að brenna og skorpnar líka. Hefðir átt að taka hann út úr ofninum strax og setja álpappír utan um hann áður en þú settir hann aftur inn.

+++++++++++++++++++++++++++
Kannt ekki að kyssa, kannt ekki neitt.

fálkaorðan | 28. jún. '15, kl: 21:29:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég bjó bara til gott hvítlaukssmjör með ferskri steinsselju og jós yfir á 20 mínútnafresti.

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

PönkTerTa | 28. jún. '15, kl: 21:29:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þetta hlýtur að hafa verið orðið trénað þegar þú barst það á borð.

+++++++++++++++++++++++++++
Kannt ekki að kyssa, kannt ekki neitt.

Maríalára | 28. jún. '15, kl: 22:51:28 | Svara | Er.is | 0

Strákurinn minn hefur fengið sólarexem. Eftir að hafa prófað nokkrar mismunani sólarvarnir með mismunandi árangri ákvað ég að grennslast fyrir um ástæðuna fyrir sólarexemi, merkilegt nokk þá gæti það tengst skorti á calsium og beta karótíni í líkamanum. Barnið hefur ekki fengið sólarexem síðan ég komst að þessu, passa bara uppá mataræðið hjá honum.

Mrsbrunette | 29. jún. '15, kl: 02:18:25 | Svara | Er.is | 0

2 elstu stelpurnar mínar fá sólarexem og það er helst sólarvörn fra eucerine með 50 styrkleika sem virkar á þær.. það kemur sólarexem í gegn en ekki eins mikið, höfum prófað aaansi margar gerðir af sólarvörn. En mitt ráð er bara að hafa barnið í þannig klæðnaði að sólin skíni sem minnst á húðina mínar eru verstar á handleggjunum og enninu þann7g að þær eru í þunnum gollum og svona þegar mjög mikil sól er úti og þeim finnst gott að fá kaldan þvottapoka til að kæla.. mælum með gula aloe vera gelinu lika. Ég pantaði td aubrey sólarvörn að utan og það hentar mínum stelpum ekki vel en var töluvert ódýrara en hérna heima iherb.com

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Lindarholsskýrslan birt og enginn hefur áhuga. jaðraka 16.9.2023 16.9.2023 | 17:43
Hengja upp þvott eða þurkara? amhj123 28.8.2023 16.9.2023 | 15:59
laga þak mariac 16.9.2023 16.9.2023 | 15:49
er með iphone sima kolmar 15.9.2023
Spilið Kani??? sólarlag 8.12.2009 14.9.2023 | 09:41
ER ELVANSE TIL Í EINHVERJU APÓTEKI? TAKK Eagleson 11.9.2023 13.9.2023 | 11:38
Merki Dýrsins. Dehli 25.8.2019 13.9.2023 | 08:00
Ljós í mælaborði á WV Bora 2003 Unnsa6 4.9.2023 13.9.2023 | 06:15
Þá vitum við það. Það er víst ekki sjens að auglýsa lóðir einhverra hluta vegna. SPILLING.IS Hauksen 24.8.2023 13.9.2023 | 06:13
Barnateppi temmý 14.8.2013 12.9.2023 | 23:02
Reykjavíkurborg í miklum vanda og borgarstjórinn vill setja upp parísarhjól ! _Svartbakur 7.9.2023 12.9.2023 | 21:48
hvenær eru barnabætur greiddar? ellyh 17.1.2011 12.9.2023 | 15:33
Upplýsingar um lóir í Skammadal Mosó ? tégéjoð 26.8.2023 12.9.2023 | 10:22
Berjaspretta maaestro 8.8.2023 12.9.2023 | 02:56
Kírópraktor siggathora 4.9.2023 8.9.2023 | 09:40
Bremsuklossar og diskar. Verð f.skifti se 3.9.2023 7.9.2023 | 14:12
Hvar er til? cz 22.1.2008 7.9.2023 | 10:41
Flutningur á harmóníumi frá Akureyri til Reykjavíkur-tilboð GGBLAND 6.9.2023
Biluð Dúkka stubbur88 2.9.2023 3.9.2023 | 20:19
Lífið eftir hjartaáfall Janef 16.8.2023 3.9.2023 | 15:12
Setja gólfefni yfir annað gólfefni. Mrsbrunette 2.1.2012 3.9.2023 | 02:02
Umboð til að leyfa öðrum að skrifa undir pappíra? faxinn40 29.8.2023 2.9.2023 | 21:58
Kvarnir á eldhúsvaska leysa þetta leiðinlega verkefni að setja matarleyfar í sérstakan poka, _Svartbakur 21.8.2023 2.9.2023 | 21:42
Brúnu matarleyfa tunnurnar fyllast ad flugum og hvitum möðkum. _Svartbakur 2.9.2023 2.9.2023 | 15:16
Er í lagi að nota utanhússmálningu innanhúss? Begónía 30.8.2023 30.8.2023 | 22:57
Gardínur í eldhús glugga astridh 29.8.2023 29.8.2023 | 21:19
Ísaksskóli sigva 17.8.2023 28.8.2023 | 06:07
Límmiðaprentari reikniv123 10.8.2023 28.8.2023 | 06:06
Salan á Íslandsbanka - svipuð vinnubrögð og voru í bankhruninu _Svartbakur 26.6.2023 27.8.2023 | 14:11
Bílastæði til leigu! kimma 26.8.2007 26.8.2023 | 20:00
Árið 2022 - jú næsta ár. Hvernig er staða Íslands ? _Svartbakur 21.11.2021 26.8.2023 | 07:00
Símaland í Ármúla - Frábær þjónusta glerbrot 28.7.2004 25.8.2023 | 04:41
Íbúð til leigu nærri miðborginni. _Svartbakur 22.8.2023 25.8.2023 | 03:51
spamm linkar 2023 tlaicegutti 24.8.2023 25.8.2023 | 01:18
Nýjar tillögur um húsa­leigu­lög­un­um jaðraka 23.8.2023
Thema Nuova honeyfox 8.2.2014 23.8.2023 | 08:53
Óbærilegur hiti víða í Evrópu. _Svartbakur 22.8.2023
þriðjudagstilboð Jósep Jakobsson 22.8.2023
ekki tannlæknir í Miðstræti , dentist on Miðstræti street gonee kris88 17.8.2023 21.8.2023 | 13:48
áGjaldþrota fyrirtæki sem aldrei hefur sýnt neitt framtak af viti með tekjuhán forstjóra. jaðraka 20.8.2023 20.8.2023 | 15:34
Sorphirðan í Reykjavik jaðraka 20.8.2023 20.8.2023 | 15:23
Vandræði alltafmamman 18.8.2023 19.8.2023 | 16:04
Nafnalisti Maxamil 22.3.2011 19.8.2023 | 14:37
Kynblinda sbr Lesblinda jaðraka 13.8.2023 19.8.2023 | 07:23
Myndir úr þæfri ull olla2 18.8.2023
Flott fyrstu kaup Start 12.8.2023 17.8.2023 | 17:04
Ömurleg comment á bloggum Austurgella 9.10.2005 17.8.2023 | 03:48
Expedia Erna S 14.8.2023
Jæja Guðmundur VG ráðherra vega félagsmála - hann er jú utan gátta. jaðraka 14.8.2023
Að mála götur og flagga fyrir venjulegu fólki ? jaðraka 10.8.2023 14.8.2023 | 03:50
Síða 8 af 47930 síðum
 

Umræðustjórar: tinnzy123, Hr Tölva, Bland.is, Paul O'Brien, Kristler, annarut123, paulobrien, Guddie