Sólarhringsviðsnúningur!

Dreifbýlistúttan | 30. jún. '15, kl: 01:17:01 | 247 | Svara | Er.is | 0

Oh...þótt það sé rigningarsuddi og skítakuldi úti þá bara kem ég mér ekki í bælið fyrr en í fyrsta lagi um hálf tvö á kvöldin- sem svo þýðir að ég sef lengur á morgnana og litla rúsínukrúttið mitt líka. Svo ætlar hún aldrei að sofna á kvöldin (wonder why!). Ég er orðin það ,,gömul" að mér finnst ég hálfpartinn vera að sóa deginum.

Vex maður upp úr B-manneskjuhegðuninni?

 

fálkaorðan | 30. jún. '15, kl: 01:24:50 | Svara | Er.is | 0

Villtu skipta?


Ég get ekki beðið eftir að komast aftur í mitt eðlilega B far. Er í algjöru veseni þessa dagana, sofna seint og um síðir, vakin um 6 á morgnana, legg mig á daginn þegar ég get þvert á fyrirætlanir mínar.


Nú er fyrsta barn komið í sumarfrí svo legg verður eingöngu á hans legg tíma í þessa viku þar til stóru koma líka í frí og þá verður bara ekkert legg aldrei.

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

Dreifbýlistúttan | 30. jún. '15, kl: 01:27:58 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég gæti kannski tekið eitt krakk í sumar og reynt að verða svona B-mínus týpa kannski. Svo er kallinn alveg A fyrir allan peninginn og sofnar yfir sjónvarpinu. Held að litla dúkkan mín sé B í eðli sínu því hún kúrir eins og úrillur unglingur fram eftir morgni og hvæsir ef maður stuggar við henni of snemma.

fálkaorðan | 30. jún. '15, kl: 01:28:49 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 6

Ég á eitt B barn. Elska það meira en hin.

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

Dreifbýlistúttan | 30. jún. '15, kl: 01:29:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Skiljanlega :)

fálkaorðan | 30. jún. '15, kl: 01:30:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

En ég sendi þér þennan minnsta. Hann truflar líka mest á nóttunni svo það er best að losna við hann.

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

Dreifbýlistúttan | 30. jún. '15, kl: 01:31:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ok það er flott, þá kannski þreytir hann litlu dúkkuna. Svo geta þau leikið á daginn

Steina67 | 30. jún. '15, kl: 03:07:54 | Svara | Er.is | 1

Að hluta til vex maður upp úr henni og að hluta til ekki.


Ég var heima í dag og svaf mestan part dagsins en fór reyndar að sofa hálf fjögur því ég sótti elsta son minn í Grindavík kl. 3 í nótt.


Þegar ég er í skólanum að þá er ég með A rútínu en skelfileg þegar henni sleppir.

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

Dreifbýlistúttan | 30. jún. '15, kl: 10:18:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já ég neyddist til að fylgja einhvers konar A rútínu í náminu en það var óttaleg þjáning að mörgu leyti.

spunky | 30. jún. '15, kl: 11:35:00 | Svara | Er.is | 0

Það held ég ekki en getur kannski ákveðið að breyta henni bara :)

Ég vaki oft langt frameftir, líka þegar ég þarf að vakna fyrir allar aldir til að mæta í vinnuna. Er í sumarfríi núna og nýt þess í botn að vaka eins lengi og mig langar án þess að þurfa hafa áhyggjur að vakna snemma. Það verður hins vegar algjört hell þegar ég fer aftur í vinnurútínuna.

Dreifbýlistúttan | 30. jún. '15, kl: 11:43:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já...það er reyndar meira en að segja það að breyta lífsklukkunni þótt maður glaður vildi :)

Felis | 30. jún. '15, kl: 13:04:27 | Svara | Er.is | 0

Ég hef aldrei vaxið upp úr B mynstrinu.
Það gengur líka djöfullega að venja strákinn minn af þessari A óreglu, hann verður 10 í haust og vaknar enn alltaf snemma. Reyndar hefur mér tekist að fá hann til að sofa til kl 9 í sumarfríinu en bara með því að hann vaki þá alltof lengi á kvöldin.

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

Dreifbýlistúttan | 30. jún. '15, kl: 14:44:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvurslags er þetta...verður að reyna þitt besta! Gengur ekki að hafa A barn, skemmir svefninn fyrir manni.

Litla dúlludúkkan mín (3ja ára) í morgun þegar ég spurði um hálf tíu hvort við ættum ekki að fara á fætur: ,,nei lúlla pínu meir" !

Ég gæti kannski tekið að mér krakka og reynt að Bjéa þau...

Felis | 30. jún. '15, kl: 14:57:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég er reyndar farin að sjá kosti við þetta, ímynda mér nefnilega að A barnið mitt getið farið fram með litla systkinið sitt (sem er á leiðinni) þegar þar að kemur og hugsað um það á morgnana ;-)

En með minni heppni verður A-ið orðin gelgja sem nennir ekki svoleiðis veseni :-/

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

Dreifbýlistúttan | 30. jún. '15, kl: 14:58:40 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já það er flott plott...

VanillaA | 30. jún. '15, kl: 14:05:02 | Svara | Er.is | 0

Ég er komin á seinni helming ævinnar og nei, maður vex ekki upp úr B:)

Þjóðarblómið | 30. jún. '15, kl: 15:49:35 | Svara | Er.is | 0

Ég er að vinna langt fram á nætur, yfirleitt til hálf 4 og þetta hentar mér svooooo illa. Ég er svo mikil A-manneskja. 


Ég vil fara að sofa fyrir miðnætti og vakna um 8, það hentar mér best.

_____________
Þjóðarblómið
* Rassgatas!!*

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 25.4.2024 | 11:18
Train Your Duckling mimef83807 25.4.2024 25.4.2024 | 08:36
I farangur frá Spáni Helga31 24.4.2024 24.4.2024 | 12:47
Hjàlp! HM000 23.7.2023 24.4.2024 | 08:51
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024 24.4.2024 | 08:50
Skírn međ heilögum anda og eldi Baldvin2 23.4.2024 23.4.2024 | 13:54
0,00002 krónur frá íslandi ! Zjonni71 21.4.2024 22.4.2024 | 20:02
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 22.4.2024 | 09:36
Dúkkunöfn..hvað hétu dúkkurnar ykkar? Estro 2.6.2004 22.4.2024 | 09:17
Óska eftir aðstöðu til leigu á snyrtistofu/hárgreiðslustofu.Selfoss/Hveragerði/Reykjavík Bjalla17 21.4.2024
Challenge Your Reflexes and Skills slopegame1168 21.4.2024
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024 21.4.2024 | 00:19
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 19.4.2024 | 16:11
Stofnun minningarsjóðs mánaskin 19.4.2024
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 19.4.2024 | 09:23
New York Ròs 18.4.2024 19.4.2024 | 03:26
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
fermingarkort dæsí 15.4.2011 7.4.2024 | 02:53
"Kappakstur" mattabg 30.9.2013 6.4.2024 | 14:08
N.Y jarðskjálftinn Zjonni71 6.4.2024
Páska Flensan eythorjonas 29.3.2024 5.4.2024 | 21:33
vitiði hvar hægt er að leigja bingó ?? skrauma85 30.3.2009 5.4.2024 | 21:20
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
Ferming - endurnýta skraut Svetlana Álfheiður Malyutina 3.4.2024 5.4.2024 | 14:33
Óska eftir veitingastað Aura Pain 5.4.2024
Veit einhver - twentyfiveyears 1.3.2024 4.4.2024 | 22:01
50 cent og Game Bíædz 16.1.2008 4.4.2024 | 15:49
Síða 1 af 47951 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Guddie, tinnzy123, Kristler, Bland.is, annarut123, Paul O'Brien, paulobrien