Sólarlönd og 6 ára

stelpaa | 1. mar. '15, kl: 17:32:45 | 274 | Svara | Er.is | 0

Við erum að fara með 6 ára stelpu til útlanda í fyrsta skiptið.
er eitthvað sem er möst að taka með sér út þegar maður er með 6 ára gamalt barn?
eins hvernig er það, eru fólk að taka með sér regnhlífakerru út fyrir svona stór börn ?

 

Trunki | 1. mar. '15, kl: 17:59:45 | Svara | Er.is | 0

Hvort þið takið kerru fer bara eftir hvort þið séuð að hugsa um að labba mikið og hvort barnið sé hraust í líkamanum og getur labbað/rölt. Ég mundi ekki taka kerru fyrir mína 6 ára, en ég mundi amk kaupa derhúfu/sólhatt og vatnshelda sólarvörn nr. 25.

___________________________________________

stelpaa | 1. mar. '15, kl: 18:05:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Talandi um sólarvörn!
Á ég að kaupa sólarvörn nr 25 eða líka einhvað sterkari eins og 50? hún er ekki með rauða húð, en er frekar ljóshærð

Orgínal | 1. mar. '15, kl: 18:40:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Passaðu bara að hafa sólvörnina ekki í handfarangri.

Trunki | 1. mar. '15, kl: 18:46:26 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég mundo taka nr. 25 frekar en 50 og bera þá oftar á í staðinn.

___________________________________________

máninnkvk | 1. mar. '15, kl: 18:31:56 | Svara | Er.is | 0

Held það sé öruggast að taka 50 vörn ??

passoa | 1. mar. '15, kl: 18:44:34 | Svara | Er.is | 0

Hugsa að ég myndi ekki taka með kerru fyrir svona gamalt barn, heldur frekar bara gera ráð fyrir smá pásum hér og þar til að hvíla það :) Sólarvörn í kring um 30 á alveg að vera nóg fyrir börn :)

Helgust | 1. mar. '15, kl: 18:49:16 | Svara | Er.is | 0

Bara sundföt, góða sólarvörn, aloe vera gel og sólhatt
Myndi sleppa kerrunni...


Kannski sniðugt að taka ef hún á, uppáhalds vatnsbrúsann hennar svo hún sé dugleg að drekka vatn.

presto | 1. mar. '15, kl: 18:58:17 | Svara | Er.is | 1

Sólarvörn 30 er full sólarvörn fyrir börn skv. Evrópskum staðli, 50 er til í ameríku og er ekki endilega meiri sólvörn.

presto | 1. mar. '15, kl: 19:01:31 | Svara | Er.is | 0

Mikilvægt að hafa létta og lipra skó, ekki gott að fá sand á tásurnar og geta ekki losað sig við sandinn. Gott að hafa létta boli til að hylja axlir og kjóla, gollu. Mín börn fá 10-15 usd/Eur á ferðalögum og mín keypti sér dótí sandinn (fata, sigti, skófla og mót) og dröslaði því heim, við keyptum líka sólhlíf til að stinga í sandinn.
Ef barnið er ekki vel synt myndi ég taka armkúta, jafnvel tvenna til öryggis.

Abbagirl | 1. mar. '15, kl: 20:00:12 | Svara | Er.is | 0

Ég hef ekki tekið kerru fyrir þennan aldur, sniðugt að taka hvítan bol sem er hægt að vera í utanyfir í sundlaug/vatnsrennibrautargarði eða á ströndinni því það er svo hætt við að þau brenni á öxlunum en finni það ekki vegna þess að þau eru að sillast í varni.

_________________________________________________________________

If you have a garden and a library, you have everything you need. ~Cicero

aligator | 1. mar. '15, kl: 22:31:55 | Svara | Er.is | 0

Ég tók kerru fyrir 5 ára barn og sé ekki eftir því, barnið varð mjög oft þreytt að labba í hitanum, myndi ábyggilega taka kerru fyrir sama barn 6 ára

mugg | 1. mar. '15, kl: 22:44:53 | Svara | Er.is | 0

Mæli með að kaupa Teva sandala fyrir barnið (og líka ykkur) frábærir til að ganga á og hægt að vaða í þeim líka

kr980 | 2. mar. '15, kl: 08:32:12 | Svara | Er.is | 0

30 vörn ætti að vera nóg, bara passa að bera á hana á tveggja tíma fresti

downton | 2. mar. '15, kl: 08:51:38 | Svara | Er.is | 0

Eg var með kerru fyrir mína 5 ára í fyrra og tek hana örugglega með ef við förum núna. Henni finnst svo gott að vera í henni td þegar við erum í búðum, þú dundar hún sér í símanum á meðan og situr bara róleg :) Ég nota sólarvörn 30 á hana.

fatasala1 | 2. mar. '15, kl: 09:37:49 | Svara | Er.is | 0

Ég myndi taka kerru með. Tók með kerru þegar mín var 6 ára - var samt fyrir löngu hætt að nota kerru á Íslandi og mér fannst það mega óþarfi - en notuðum hana heilan helling.

krissa89 | 2. mar. '15, kl: 11:22:44 | Svara | Er.is | 0

ég tók kerru með fyrir minn,, það er bara erfitt fyrir börn að þola svona mikinn hita og þau verða þreyttari það er að segja ef þið eruð að fara að labba mikið... 50 sólarvörn, after sun og gott rakakrem líka, góða skó til að labba á og góða skó sem er auðvelt að skella sér í eftir ströndina og mega blotna þar sem að sandurinn þvælist fyrir alls staðar.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Skírn međ heilögum anda og eldi Baldvin2 23.4.2024 23.4.2024 | 13:54
0,00002 krónur frá íslandi ! Zjonni71 21.4.2024 22.4.2024 | 20:02
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 22.4.2024 | 09:36
Dúkkunöfn..hvað hétu dúkkurnar ykkar? Estro 2.6.2004 22.4.2024 | 09:17
Óska eftir aðstöðu til leigu á snyrtistofu/hárgreiðslustofu.Selfoss/Hveragerði/Reykjavík Bjalla17 21.4.2024
Challenge Your Reflexes and Skills slopegame1168 21.4.2024
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024 21.4.2024 | 00:19
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 19.4.2024 | 16:11
Stofnun minningarsjóðs mánaskin 19.4.2024
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 19.4.2024 | 09:23
New York Ròs 18.4.2024 19.4.2024 | 03:26
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 11.4.2024 | 15:15
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
fermingarkort dæsí 15.4.2011 7.4.2024 | 02:53
"Kappakstur" mattabg 30.9.2013 6.4.2024 | 14:08
N.Y jarðskjálftinn Zjonni71 6.4.2024
Páska Flensan eythorjonas 29.3.2024 5.4.2024 | 21:33
vitiði hvar hægt er að leigja bingó ?? skrauma85 30.3.2009 5.4.2024 | 21:20
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
Ferming - endurnýta skraut Svetlana Álfheiður Malyutina 3.4.2024 5.4.2024 | 14:33
Óska eftir veitingastað Aura Pain 5.4.2024
Veit einhver - twentyfiveyears 1.3.2024 4.4.2024 | 22:01
50 cent og Game Bíædz 16.1.2008 4.4.2024 | 15:49
Game boy 26sigbjo 24.3.2007 4.4.2024 | 15:48
Dúkku spítali Ròs 3.4.2024 4.4.2024 | 14:48
Game Boy leikir jigsaw 18.4.2005 4.4.2024 | 09:58
Game boy suama 7.4.2009 4.4.2024 | 09:34
Síða 1 af 47857 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, tinnzy123, Kristler, Bland.is, annarut123, Paul O'Brien, Guddie, paulobrien