Sölumaður

Lanke51 | 15. sep. '19, kl: 22:44:04 | 214 | Svara | Er.is | 0

Ætlaði að athuga hvort einhver hér vissi hver svona almenn laun væru hjá bílasölum í stærri fyrirtækjum svosem Heklu , Öskju , toyota og öll þessi stóru.

 

vigfusd | 16. sep. '19, kl: 21:01:50 | Svara | Er.is | 0

Mjög léleg. Ég þekki einn sem vinnur í þessum bransa og hans laun eru sirka 470-490þús. Venjulegur sölumaður sem búinn er að starfa í 2 ár.

Lanke51 | 16. sep. '19, kl: 22:03:49 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Afhverju segiru mjög léleg ?. Ég er þá að tala um sölumann á nýjum bílum. Heyrði einhversstaðar að fólk væri með 450+ þús útborgað.

vigfusd | 16. sep. '19, kl: 22:35:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hann er einmitt að selja nýja bíla og nýlega (held ég). Ekki fara i það rugl að tala um útborgaðar tekjur. Maður talar um heildarlaun eins og í öllum öðrum löndum. En 450+ útborgað sem eru um 650-700þús í laun er ásættanlegt. Það er dýrt að lifa á Íslandi. Vinkonum mínum finnst ég t.d með mjög há laun en mer finnst það alls ekki! Íbuðarlán, internet, tryggingar, Lín (reyndar bara 2x á ári) , símakostnaður, bensín, matarinnkaup og þá er oft ekkert mikið eftir til að setja inn á sparibók.

adaptor | 17. sep. '19, kl: 01:52:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

island er eina landið sem ég þekki til þegar talað er um laun  að talað sé um heildarlaun í flestum löndum er talað um útborguð laun enda er það sem skiptir máli 

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

vigfusd | 17. sep. '19, kl: 07:33:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sérstakt, akkurat öfugt hjá mér og hef ég búið í tveim löndum.

adaptor | 19. sep. '19, kl: 11:01:49 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

já ég er búin að vera nánast í daglegu sambandi við fólk í öllum heimsálfum í 15 til 20 ár ég man ekki eftir því að nokkur hafi talað um heildarlaun þegar umræður um laun hafa komið upp það bara alltaf talað um útborguð laun

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

vigfusd | 30. sep. '19, kl: 01:52:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Fyndið, akkurat öfugt hjá mér :)

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
fatamerkimiðar 3stelpur 23.8.2012 27.10.2020 | 21:36
Drasl vefur og drasl stjórnendur? Hr85 24.10.2020 27.10.2020 | 09:14
Fjölmenning í Frakklandi Hr85 18.10.2020 26.10.2020 | 22:10
"Vetrarhátíðin" jólin Hr85 23.10.2020 26.10.2020 | 21:48
Eyðilegging á vefnum bergma 25.10.2020
Mósesbók Kingsgard 15.4.2020 25.10.2020 | 11:44
Umingja Reykjavíkurborg. kaldbakur 13.4.2020 25.10.2020 | 11:43
Jarðgöng út í Vestmannaeyjar. Svarthetta 24.7.2020 25.10.2020 | 11:38
Trúið þið miðill ? Stella9 19.5.2018 25.10.2020 | 11:36
Svo sem vér og fyrirgefum.... Júlí 78 4.12.2018 25.10.2020 | 11:34
Skemmd umræða... einhver...??? KollaCoco 24.10.2020 25.10.2020 | 03:02
Þrif á fúgum milli flísa bergma 25.10.2020
Er Bland.is treystandi? Hauksen 24.10.2020
Litlar ferkantaðar pönnur Dr K 24.10.2020 24.10.2020 | 18:52
Piratar - rýtingurinn í bakinu á Birgittu ? kaldbakur 16.7.2019 24.10.2020 | 18:32
ESB og bræðrafélag eru ekki að vermda sem sem eru öðruvísi æ kaldbakur 4.6.2020 24.10.2020 | 18:24
bland dautt eða ekki ?? tlaicegutti 24.10.2020
fæðingarstund - skráning bjork77 24.10.2020
Bake 100 septillion cookies in one ascension. galvin 24.10.2020
GG lagnir esj 23.10.2020 24.10.2020 | 00:29
Kaupa út meðeiganda engifer7 22.10.2020 24.10.2020 | 00:29
123dekk.is þekkir einhver þessa síðu og reynslu ? hallsorh 9.7.2018 23.10.2020 | 18:26
Vöðva æxli í maga janefox 23.10.2020 23.10.2020 | 17:42
Vatnsskemmdir í vegg Dannibjorn92 22.10.2020 23.10.2020 | 11:04
Getur eh frætt mig um að vinna með atvinnuleysisbótum? nunan 23.10.2020
Innanhússarkitekt/hönnuður/ráðgjafi krisskrass 30.6.2019 22.10.2020 | 23:12
Breyta húsnæði. Hefur einhver reynslu Mayla 20.10.2007 22.10.2020 | 22:40
Sýnataka mugg 22.10.2020 22.10.2020 | 13:05
Seroxat Gunnhildur Joa 22.10.2020
Maki þarf umönnun engifer7 22.10.2020 22.10.2020 | 07:28
Test hmmm joning 21.10.2020
Umræðan í steik Hauksen 21.10.2020 21.10.2020 | 20:06
Júní bumbur 2021 (bumbu hópur) OlettStelpa11111 13.10.2020 21.10.2020 | 09:04
Leigusalar Eitursnjöll 7.7.2011 20.10.2020 | 21:31
Járn fyrir hansahillur kolbeinnk 10.6.2015 20.10.2020 | 18:38
það er blessuð blíðan víðsvegar um heim ert 19.10.2020 20.10.2020 | 14:42
Hjálp...teikniborð fyrir Grunnteikningu. Púllarinn 28.8.2007 20.10.2020 | 13:34
Lífskjör hvergi betri í Evrópu en Íslandi. kaldbakur 21.9.2018 19.10.2020 | 17:15
Júní 2021 bumbur OlettStelpa11111 17.10.2020 19.10.2020 | 01:59
1984 email geislabaugur22 19.10.2020 19.10.2020 | 01:47
Bland? ert 18.10.2020
Eignast barn með gjafasæði Lavender1 25.9.2018 18.10.2020 | 17:08
Að merkja föt og dót fyrir grunnskólabarn.. HonkyTonk Woman 13.8.2013 18.10.2020 | 12:47
Merkimiðar í föt YAY 10.3.2011 18.10.2020 | 11:34
merkimiðar á föt es3 14.4.2010 18.10.2020 | 11:34
Leiguskjól - Reynsla? samdpol 18.10.2020
Hvað er fólk að borga i hùssjòð kristján30 18.10.2020 18.10.2020 | 11:23
Nafnamerkingar á barnaföt haustsala 15.11.2018 18.10.2020 | 11:16
Getið þið uppfrætt mig hvað fólk borgar í hússjóð ? isbjarnamamma 10.5.2019 18.10.2020 | 11:11
merkimiðar í föt á leiksóla ? miss sunshine 20.8.2008 18.10.2020 | 11:01
Síða 1 af 34195 síðum
 

Umræðustjórar: Coco LaDiva, vkg, tinnzy123, rockybland, Krani8, ingig, joga80, superman2, MagnaAron, krulla27, aronbj, Bland.is, flippkisi, Gabríella S, mentonised, anon