söluskatur á íbúð innan 2 ára frá kaupum

gnerak | 6. mar. '18, kl: 20:20:41 | 266 | Svara | Er.is | 0

Góðan daginn!
er með eina frábæra spurningu varðandi sölu á íbúð sem ég er að reyna losa mig við.
Þannig mál með vexti að 20.maí 2016 kaupi ég íbúð og ætla mér að selja hana núna 2018 í mars og ég veit að það vantar 3 mánuði í að ég geti selt hana án þess að verða fyrir sölu skati sem er um 10% og ætlaði mér að bíða fram í maí.
En síðan er kvíslað að mér að það sé hægt að selja íbúð sem hefur verið í eigu á tveimur skattskýrslu tímabilum hjá mér.
Vona að það sé einhver hér sem hefur reynslu á þessu því ég treysti ekki neinum starfsmanni hjá RSK til að fara með rétt mál!
fyrirfram þakkir Karen

 

norðurbúi | 6. mar. '18, kl: 22:51:01 | Svara | Er.is | 0

Held að það þurfi að vera tvö ár frá því að keypt er, þangað til að selt er, ef það er styttri tími en þessi tvö ár þarf að borga skatt að söluhagnaði. Hvaða % það er er ég ekki viss um. Talaðu við skattayfirvöld, þar færðu réttustu upplýsingarnar.

bfsig | 8. mar. '18, kl: 02:05:05 | Svara | Er.is | 0

Held þú hafir möguleika á að fjárfesta áfram í næstu íbúð svo lengi seem þú ert skráð með lögheimili í þessari. Svo lengi sem þú fjárfestir í annari íbúð innan árs.
En skoðaðu það betur.

bfsig | 8. mar. '18, kl: 02:05:26 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þ.e.a.s án skattamála.

Júlí 78 | 8. mar. '18, kl: 02:35:10 | Svara | Er.is | 0

Þetta er orðað svona hjá rsk: " Ef seljandi hefur átt íbúðarhúsnæðið í full tvö ár er söluhagnaður af því skattfrjáls, svo fremi sem heildarrúmmál íbúðarhúsnæðis í eigu seljanda á söludegi sé ekki meira en 600 rúmmetrar hjá einstaklingi eða 1.200 rúmmetrar hjá hjónum."  Mér sýnist það ekki vera vafamál að þú verður að vera búin að eiga íbúðina í heil 2 ár til að söluhagnaðurinn sé skattfrjáls. 

sakkinn | 8. mar. '18, kl: 07:28:11 | Svara | Er.is | 0

ef þú endurfjárfestir í nýrri íbúð er ekki söluhagnaður. Þetta er ekkert flókið.

Hula | 8. mar. '18, kl: 10:00:10 | Svara | Er.is | 0

Það verður að eiga íbúðina í fulla 24 mánuði þ.e. full tvö ár til að söluhagnaðurinn sé skattfrjáls.  Fjármagnstekjuskattur er 22 % núna en þú getur frestað skattlagningu á söluhagnaðinum í tvö ár og fellur skatturinn niður ef þú kaupir aðra íbúð innan þess tíma.


Veit um konu sem seldi þegar hún var búin að eiga íbúðina í 21 mánuð.  Hún lenti í skattlagningu því hún keypti ekki aðra eign.

norðurbúi | 12. mar. '18, kl: 15:37:34 | Svara | Er.is | 0

Hvers vegna treystirðu ekki neinum starfsmanni hjá RSK til að fara með rétt mál ?.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Jólagjöf fyrir aldraðan afa Miss Lovely 15.12.2018
Hvernig get ég haldið jól :( allalone 12.12.2018 15.12.2018 | 09:32
Að borga fyrir brotið í búð Sossa17 1.12.2018 15.12.2018 | 09:12
Getur maður treyst WOW kronna 14.12.2018 15.12.2018 | 07:45
Afhverju má ekki gera grín að feitu fólki lengur? Lýðheilsustofa 12.12.2018 15.12.2018 | 02:24
Hlutfall feitra stefnir í að verða 70% fyrir næstu kynslóð BjarnarFen 14.12.2018 15.12.2018 | 00:10
Kaþólska í krísu ? Dehli 2.12.2018 14.12.2018 | 22:57
Barnaníðingarnir í Landsrétti passa upp á sína spikkblue 14.12.2018 14.12.2018 | 22:55
Gleðileg jól frá alþingi BjarnarFen 13.12.2018 14.12.2018 | 22:49
Gunnar Nelson Sessaja 10.12.2018 14.12.2018 | 22:49
Út að borða Auja123 14.12.2018
Playstation 4 leikir fyrir 11 ára bros30 14.12.2018 14.12.2018 | 22:43
Mín fyrrverandi JæjaLOL 29.11.2018 14.12.2018 | 21:54
Ástæða fyrir sambandsslitum? Maggarena 9.7.2011 14.12.2018 | 21:51
Þessi hrokabykkja gefur sig ekki spikkblue 8.12.2018 14.12.2018 | 21:34
Neglur kringlunni 0206 14.12.2018
Hárblásari didda1968 13.12.2018 14.12.2018 | 16:39
Vægara orð yfir vanvirkni... minnipokinn 17.11.2018 14.12.2018 | 15:27
Hvaða vörur vantar á íslandi sem eru seldar erlendis? karma14 14.12.2018 14.12.2018 | 14:59
Kópavogsbær kókó87 14.12.2018
Jólahlaðborð sunnudagskvöld? Stóramaría 13.12.2018 14.12.2018 | 09:12
Farþegaflug til og frá Íslandi Wow 32% Icelandair 45% kaldbakur 13.12.2018 13.12.2018 | 22:00
Er að leita eftir Towncar limma eins og Ahansen var með til nota. karlg79 13.12.2018
Ofbeldi, fíkniefnanotkun og umgengni barna? Jamaika 22.9.2018 13.12.2018 | 21:26
barnavernd .fósturbörn vallieva 13.12.2018 13.12.2018 | 21:20
ég gerði mistök... Euphemia 12.12.2018 13.12.2018 | 20:47
jólagjöf fyrir vin! 1616 13.12.2018 13.12.2018 | 18:33
BARNARVERND ÓGEÐSLEG VINNUBROGÐ vallieva 24.10.2018 13.12.2018 | 15:34
Að borga fyrir brotið í búð viðbót omaha 13.12.2018 13.12.2018 | 13:30
Í síma við stýrið Sessaja 12.12.2018 13.12.2018 | 00:29
Desember uppót langveikra barna Flottt 1.12.2018 12.12.2018 | 20:36
Svo sem vér og fyrirgefum.... Júlí 78 4.12.2018 12.12.2018 | 19:24
3% lánstilboð demetriosd 12.12.2018
3% lánstilboð demetriosd 12.12.2018
3% lánstilboð demetriosd 12.12.2018
Árni Jón Geirsson gigtarlæknir ny1 8.12.2018 12.12.2018 | 18:03
Karcher skúringarvel 2kruttamamma 10.12.2018 12.12.2018 | 11:40
Hefur einhver hér sent formlega kvörtun varðandi lækni? Catperson 10.12.2018 12.12.2018 | 11:26
Ljós vandamál heyyy 11.12.2018 12.12.2018 | 11:17
Jolakjóll Helga31 11.12.2018 12.12.2018 | 00:32
Afhverju er fátækt fólk á Íslandi feitt? Lýðheilsustofa 22.11.2018 11.12.2018 | 20:55
"Listaverkið" Litla hafpulsan í Reykjavíkurtjörn Júlí 78 7.12.2018 11.12.2018 | 17:19
Hvaðan kemur þessi kuldi? tralli10 9.12.2018 11.12.2018 | 12:32
Hvar finn ég námsferilinn minn? Selja dót 24.7.2014 11.12.2018 | 12:02
12 vikna sónar - tekur það langan tíma? malata 11.12.2018 11.12.2018 | 11:32
Jólatré í potti AYAS 11.12.2018 11.12.2018 | 10:11
Karcher skúringarvél 2kruttamamma 10.12.2018 11.12.2018 | 09:05
Ljós vandamál heyyy 11.12.2018
Jóla bílaljos 12v - hvar fást slík? Ljufa 6.12.2018 11.12.2018 | 00:01
Landsbyggðarfólk vill að ríkið niðurgreiði flug polyester 4.12.2018 10.12.2018 | 23:49
Síða 1 af 19679 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, tinnzy123, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, MagnaAron