Sonar

buinn16 | 16. nóv. '15, kl: 23:14:54 | 142 | Svara | Meðganga | 0

Veit eitthver hvort það sé hægt að fara í sónar bata afþví mér langar í sónar ? (Ein móðursjúk) er búin í 12 vikna og hnakkaþykktarmæl og næsta er eins og hjá öllum 20 vikna. Mér finnst það bara óhugsandi að fá ekki að sjá neitt í 8 vikur ! ( er komin rúmar 15 núna og er að farast)
Get ég farið bara afþví mér langar ? :)
Kv ein óþolinmóð

 

skellibjalla7 | 16. nóv. '15, kl: 23:35:30 | Svara | Meðganga | 0

Samkvæmt öllu sem ég hef heyrt þá er það því miður ekki hægt. En það er einhversstaðar hægt að fara í 3d og venjulegan sónar en þú borgar eitthvað fyrir það.

ilmbjörk | 17. nóv. '15, kl: 07:49:19 | Svara | Meðganga | 0

Getur prófað að tala við kvennsjúkdómalækni og ath hvort hann geti skoðað smá :) bara til að róa þig niður. Held að 9mánuðir taki ekki við konum í sónar fyrr en eftir 20 vikna sónarinn.. Vantar soldið á Íslandi svona sónar-klíníkur eins og eru hérna í Danmörku. Þá getur maður bara pantað tíma hvenær sem er á meðgöngunni og farið í sónar hjá ljósmóður þar :) Mjög róandi fyrir stressaðar óléttar konur (eins og mig ;) )..

nycfan | 17. nóv. '15, kl: 09:00:02 | Svara | Meðganga | 1

til þess að fara í skoðun hjá 9 mánuðum þá þarftu að vera búin að fara í 20 vikna sónar. Sumir kvennsjúkdómalæknar hafa leyft konum að koma t.d. til að kíkja á kynið fyrir utanlandsferð við 17-19 vikur, veit að Arnar Hauks hefur t.d. gert það.
En ferðu ekki í mæðraskoðun á heilsugæslu við 16 vikur? Þá er hlustað eftir hjartslætti. Mér fannst rosa gott að eiga doppler tæki til þess að róa mig þar til ég fór að finna hreyfingar sérstaklega því ég missti fyrr í ár.
En það kemur svo enná lengri bið eftir 20 vikna sónar. Ef maður ætlar í 3D þá ef best að fara á milli 26-30 vikna en ef maður tímir ekki í þannig sónar og þarf ekki vaxtasónar eða auka sónar útaf einhverjum vandamálum þá þarf maður bara að bíða þar til barnið mætir.

Það sem er best fyrir þig er að fá að fara í skoðun á heilsugæslu og fá að heyra hjartsláttinn, svo styttist í að þú finnir hreyfingar og það sem er best fyrir þig og barnið þitt er að reyna að lágmarka stressið eins og þú getur. Ljósunar á heilsugæslunum eru alltaf tilbúnar til þess að hjálpa og bjóða manni að koma að heyra hjartsláttinn til þess að róa mann á milli 12 vikna og 20 vikna sónars.

buinn16 | 17. nóv. '15, kl: 10:57:39 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Er búin að fara í 16 vikna mæðraskoðun, var nefnilega seinkað um viku og 3 daga í 12 vikna sónarnum svo 16 vikna skoðunin varð eiginlega rúmlega 14 vikna skoðun og þar heyrði hún ekki hjartsláttinn með doppler útaf legið hjá mér er aftursveigt svo hún setti mig í sónar og sá þá litla krílið alveg á milljón að sparka og sjúgaputta og sá og heyrði flottan hjartslátt... Svo er ég komin núna 15 vikur og mér finnst eitthvernveginn 5 vikur vera alltof langt til að sjá og heyra ekkert... haha kannski er þetta bara sýki í mér, enn ég verð þá sennilega bara að reyna redda mér doppler þó það sé ekki öruggt að ég heyri neitt í honum vegna legsins. Enn eftir 20 vikna þá held ég að ég verði rólegri þar sem ég verð vonandi byrjuuð að finna hreyfingar :) Enn núna líður mér bara soldið eins og ég sé útblásin af brauði frekar enn ólétt þar sem morgunógleðin er sem betur fer að minnka og í rauninni enginn einkenni þannig um að ég sé ólétt.. svo mig vantar eitthvað....

HollyMolly | 17. nóv. '15, kl: 14:36:58 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Þetta með að ljósan fann ekki hjartsláttinn vegna þess að legið þitt er aftursveigt (sem það verður svo ekki á meðgöngu) meikar eiginlega engan sens. Vil bara minnast á það ef aðrar konur með aftursveigt leg lesa þetta, þá var ekkert mál að finna hjartsláttinn hjá mér, bæði á fyrri meðgöngu og núna. Heyrði fyrst komin 11 vikur með fyrri og 10 vikur núna. Legið nefnilega réttir sig við mjög snemma á meðgöngu.

♥ 15.6.11 fríkkaði heimurinn um 100% ♥
♥ Enn meiri fegurð bætist við í júní 2016 - 35v+ ♥

buinn16 | 17. nóv. '15, kl: 17:44:11 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

ÞAð var allavegana það sem hún sagði við mig... hún fann fylgjuna enn ekki hjartslátt barnsins og svo þegar hun setti mig í sónar að þá bara kom það strax. Eins þegar ég fór í 12 vikna sónar þá þurfti hún liggur við að leggjast ofan á mig af öllu afli með sónartækið til að sjá barnið og sú kona sagði einnig að það væri útaf legið væri aftursveigt og því lengra í barnið frá kviði. Ég sel það ekki dýrara enn ég keypti það :-) Ég allavegana fékk að sjá krílið á milljón í sónarnum með flottan hjartslátt í bæði 12 vikna og 14-15 vikna :).

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
kvennsi flokid 10.10.2006 28.3.2024 | 07:57
Meðgönguhópar? asadrottning4 15.2.2024
Búa inni á foreldrum með nýfætt barn Kosy Kisan 29.8.2023 15.2.2024 | 04:03
magaspeglun á meðgöngu? jallo 24.11.2008 26.1.2024 | 10:33
JANÚAR 2023 bumbuhópur❤️ Kitt Kat 25.5.2022 2.10.2023 | 18:32
Rifbeinsbrot á meðgöngu Flöffy 6.1.2005 29.9.2023 | 07:06
Hópar fyrir ófrjósemi/Erfiðleika að geta barn lemonsherbert 16.7.2020 20.9.2023 | 02:52
Desember 2022? Villa3 19.4.2022 25.8.2023 | 04:42
Nafnalisti?? momsí 17.8.2011 18.8.2023 | 20:32
Hreiðurblæðing ímyndun 4.2.2008 17.7.2023 | 03:43
Desemberbumbur 2023??? bull123bull 2.4.2023 4.7.2023 | 02:10
Maíbumbur 2022 Erla89 5.10.2021 22.6.2023 | 04:27
Eggjarauður sumarást 28.11.2012 22.6.2023 | 03:26
Maíbumbur 2021 eplii 23.9.2020 5.4.2023 | 09:04
Maibumbur????? NalaMax 24.9.2005 5.4.2023 | 09:02
Maíbumbur!! MissWorld75 10.3.2005 29.3.2023 | 18:37
Ágústbumbur 2023 runa20 21.12.2022 29.3.2023 | 18:33
google helsenki 22.2.2023
ótillitssamur yfirmaður happytime 26.2.2009 8.2.2023 | 17:48
Júní bumbur 2023 Birth 18.10.2022 20.12.2022 | 07:29
Maíbumbur !! centrino 15.5.2006 11.10.2022 | 01:59
Maíbumbur 2023 frettir 3.10.2022 9.10.2022 | 16:51
Nóvemberbumur 2022 birgittafjola 22.3.2022 7.10.2022 | 02:28
Magaspeglun á meðgöngu? obbossí 11.1.2008 12.9.2022 | 07:29
tvíburar, hvenar uppgötvaðist? Myslalitla 21.2.2012 13.8.2022 | 09:47
Hvenær er hægt að greina tvíbura tomasina3 27.5.2009 13.8.2022 | 09:44
Fylgjupæling Rust 2.5.2022 7.7.2022 | 10:03
Sorbitol seint á meðgöngu Ofurkindin 8.10.2008 28.6.2022 | 18:14
Sjúkraþjálfari vegna hnémeiðsla seo 16.11.2020 18.5.2022 | 07:39
Septembermömmur 2022 Mimimosa 24.1.2022 19.4.2022 | 13:20
Snemmsónar allian 17.11.2021
Júníbumbur 2022 Vilborg8 2.10.2021
Apríl 2021 Apríl21 9.8.2020 7.9.2021 | 05:40
Marsbumbur 2022 mussla 13.7.2021 5.8.2021 | 18:28
Janúarbumbur 2022 appelsínatalandi 24.5.2021 3.6.2021 | 19:54
Desember bumbur 2021 Bumba2021 25.4.2021 28.4.2021 | 18:23
Nóvemberbumbur 2021 gauja123 5.4.2021
Októberbumbur 2021 sukkuladiast 7.2.2021 16.3.2021 | 21:31
langaði að deila þessu fallega myndbandi:-) mjasa13 17.10.2012 26.1.2021 | 11:38
Desember 2020 Cs1914 5.4.2020 10.12.2020 | 08:47
Júníbumbur 2021 Mjaaaalm 3.10.2020 9.12.2020 | 14:55
Ágústbumbur?????? gitarstelpa 26.11.2020 29.11.2020 | 11:37
Meðgöngu eitrun !!ATH!! bananananana 27.8.2020 11.10.2020 | 18:01
Maxi cosi lila XP Hanna95 29.9.2020
Aprílbumbur 2021 facebook hópur Apríl21 10.8.2020 1.9.2020 | 09:03
FebrúarBumbur 2021 viktoriaa95 5.6.2020 13.8.2020 | 15:48
Janúarbumbur 2021 beeeebe 26.5.2020 23.7.2020 | 12:15
Marsbumbur 2021 Vilborg8 8.7.2020 9.7.2020 | 14:43
Viltu selja nýru þína? Elviswhyte 13.8.2019 20.6.2020 | 08:57
fyrir ykkur sem eigið svipaðan barnsföður.... *BlueLight* 15.6.2020 15.6.2020 | 13:11
Síða 1 af 8104 síðum
 

Umræðustjórar: annarut123, Guddie, Hr Tölva, tinnzy123, Paul O'Brien, Bland.is, Kristler, paulobrien