Sonar

buinn16 | 16. nóv. '15, kl: 23:14:54 | 142 | Svara | Meðganga | 0

Veit eitthver hvort það sé hægt að fara í sónar bata afþví mér langar í sónar ? (Ein móðursjúk) er búin í 12 vikna og hnakkaþykktarmæl og næsta er eins og hjá öllum 20 vikna. Mér finnst það bara óhugsandi að fá ekki að sjá neitt í 8 vikur ! ( er komin rúmar 15 núna og er að farast)
Get ég farið bara afþví mér langar ? :)
Kv ein óþolinmóð

 

skellibjalla7 | 16. nóv. '15, kl: 23:35:30 | Svara | Meðganga | 0

Samkvæmt öllu sem ég hef heyrt þá er það því miður ekki hægt. En það er einhversstaðar hægt að fara í 3d og venjulegan sónar en þú borgar eitthvað fyrir það.

ilmbjörk | 17. nóv. '15, kl: 07:49:19 | Svara | Meðganga | 0

Getur prófað að tala við kvennsjúkdómalækni og ath hvort hann geti skoðað smá :) bara til að róa þig niður. Held að 9mánuðir taki ekki við konum í sónar fyrr en eftir 20 vikna sónarinn.. Vantar soldið á Íslandi svona sónar-klíníkur eins og eru hérna í Danmörku. Þá getur maður bara pantað tíma hvenær sem er á meðgöngunni og farið í sónar hjá ljósmóður þar :) Mjög róandi fyrir stressaðar óléttar konur (eins og mig ;) )..

nycfan | 17. nóv. '15, kl: 09:00:02 | Svara | Meðganga | 1

til þess að fara í skoðun hjá 9 mánuðum þá þarftu að vera búin að fara í 20 vikna sónar. Sumir kvennsjúkdómalæknar hafa leyft konum að koma t.d. til að kíkja á kynið fyrir utanlandsferð við 17-19 vikur, veit að Arnar Hauks hefur t.d. gert það.
En ferðu ekki í mæðraskoðun á heilsugæslu við 16 vikur? Þá er hlustað eftir hjartslætti. Mér fannst rosa gott að eiga doppler tæki til þess að róa mig þar til ég fór að finna hreyfingar sérstaklega því ég missti fyrr í ár.
En það kemur svo enná lengri bið eftir 20 vikna sónar. Ef maður ætlar í 3D þá ef best að fara á milli 26-30 vikna en ef maður tímir ekki í þannig sónar og þarf ekki vaxtasónar eða auka sónar útaf einhverjum vandamálum þá þarf maður bara að bíða þar til barnið mætir.

Það sem er best fyrir þig er að fá að fara í skoðun á heilsugæslu og fá að heyra hjartsláttinn, svo styttist í að þú finnir hreyfingar og það sem er best fyrir þig og barnið þitt er að reyna að lágmarka stressið eins og þú getur. Ljósunar á heilsugæslunum eru alltaf tilbúnar til þess að hjálpa og bjóða manni að koma að heyra hjartsláttinn til þess að róa mann á milli 12 vikna og 20 vikna sónars.

buinn16 | 17. nóv. '15, kl: 10:57:39 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Er búin að fara í 16 vikna mæðraskoðun, var nefnilega seinkað um viku og 3 daga í 12 vikna sónarnum svo 16 vikna skoðunin varð eiginlega rúmlega 14 vikna skoðun og þar heyrði hún ekki hjartsláttinn með doppler útaf legið hjá mér er aftursveigt svo hún setti mig í sónar og sá þá litla krílið alveg á milljón að sparka og sjúgaputta og sá og heyrði flottan hjartslátt... Svo er ég komin núna 15 vikur og mér finnst eitthvernveginn 5 vikur vera alltof langt til að sjá og heyra ekkert... haha kannski er þetta bara sýki í mér, enn ég verð þá sennilega bara að reyna redda mér doppler þó það sé ekki öruggt að ég heyri neitt í honum vegna legsins. Enn eftir 20 vikna þá held ég að ég verði rólegri þar sem ég verð vonandi byrjuuð að finna hreyfingar :) Enn núna líður mér bara soldið eins og ég sé útblásin af brauði frekar enn ólétt þar sem morgunógleðin er sem betur fer að minnka og í rauninni enginn einkenni þannig um að ég sé ólétt.. svo mig vantar eitthvað....

HollyMolly | 17. nóv. '15, kl: 14:36:58 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Þetta með að ljósan fann ekki hjartsláttinn vegna þess að legið þitt er aftursveigt (sem það verður svo ekki á meðgöngu) meikar eiginlega engan sens. Vil bara minnast á það ef aðrar konur með aftursveigt leg lesa þetta, þá var ekkert mál að finna hjartsláttinn hjá mér, bæði á fyrri meðgöngu og núna. Heyrði fyrst komin 11 vikur með fyrri og 10 vikur núna. Legið nefnilega réttir sig við mjög snemma á meðgöngu.

♥ 15.6.11 fríkkaði heimurinn um 100% ♥
♥ Enn meiri fegurð bætist við í júní 2016 - 35v+ ♥

buinn16 | 17. nóv. '15, kl: 17:44:11 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

ÞAð var allavegana það sem hún sagði við mig... hún fann fylgjuna enn ekki hjartslátt barnsins og svo þegar hun setti mig í sónar að þá bara kom það strax. Eins þegar ég fór í 12 vikna sónar þá þurfti hún liggur við að leggjast ofan á mig af öllu afli með sónartækið til að sjá barnið og sú kona sagði einnig að það væri útaf legið væri aftursveigt og því lengra í barnið frá kviði. Ég sel það ekki dýrara enn ég keypti það :-) Ég allavegana fékk að sjá krílið á milljón í sónarnum með flottan hjartslátt í bæði 12 vikna og 14-15 vikna :).

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
einkenni óléttu... Talkthewalk 24.3.2016 26.3.2016 | 13:01
Hvenær fenguð þið jákvætt? rachel berry 15.2.2016 26.3.2016 | 13:00
Allt um meðgöngu- Listar! melonaa1234 25.3.2016 25.3.2016 | 22:11
Blæðing eftir samfarir! villimey123 25.3.2016 25.3.2016 | 14:20
Heilsugæslan Lágmúla - reynsla? th123 26.1.2016 24.3.2016 | 22:49
Èg er að fara á taugum! DeathMaiden 18.3.2016 19.3.2016 | 21:34
Anti - D mótefnamyndun - veit einhver? snæfríður80 19.3.2016 19.3.2016 | 21:31
Ágústbumbur 2016 er komið a facebook stelpuskjáta95 3.1.2016 18.3.2016 | 18:03
Draumabörn Salkiber 13.3.2016 17.3.2016 | 16:31
Streppokokkar i leggöngum erla74 14.3.2016 16.3.2016 | 18:03
September bumbur? Leynóbumba 5.1.2016 12.3.2016 | 10:14
Hjalp. rappi 11.3.2016
Hreiðurblæðingar MotherOffTwo 2.3.2016 11.3.2016 | 21:21
Ljósmóðir í Spönginni valdisg 12.1.2016 10.3.2016 | 21:38
Túrverkur eða þannig... veit einhver? Corporate 7.3.2016 9.3.2016 | 22:08
Júní 2016 bumbur? :) blomina 2.10.2015 9.3.2016 | 18:59
svimi Curly27 18.2.2016 8.3.2016 | 22:15
Ófrjósemisaðgerð karla....líkur á þungun ? Bleika slaufan 7.3.2016 8.3.2016 | 07:42
Hvađ má og hvađ ekki á fyrstu vikum međgöngu? Curly27 2.3.2016 6.3.2016 | 16:10
Ágústbumbur 2016 - Facebook hópur Blissful 4.3.2016
Sekkur og nestispoki veux 2.3.2016 4.3.2016 | 16:14
Áhættumæðravernd í árbæ? Curly27 28.1.2016 2.3.2016 | 11:29
Júlíbumbur 2016 LísaIUndralandi 22.11.2015 2.3.2016 | 09:19
Ráð við bakflæði?? Curly27 5.2.2016 29.2.2016 | 23:01
Endromesia verkir a meðgöngu villimey123 26.2.2016 28.2.2016 | 22:24
meðgöngusund Salkiber 24.2.2016 28.2.2016 | 16:53
Tvíburahópur? bianca 14.9.2015 24.2.2016 | 22:09
Veikindaleyfi - greiðslur efima 23.2.2016 24.2.2016 | 12:01
Er ny her en vantar sma uppl. :) villimey123 24.2.2016 24.2.2016 | 10:33
Planaður keisari NATARAK 17.2.2016 23.2.2016 | 19:43
maí bumbuhópur 2016 hákonía 29.9.2015 21.2.2016 | 07:33
Bumbuhópur júní 2016 Relianess 10.1.2016 20.2.2016 | 17:49
júní bumbur adele92 3.10.2015 20.2.2016 | 16:43
Könnun Mistress Barbara 20.2.2016
Staðfest egglos - engin rósa - neikvætt próf sevenup77 12.2.2016 15.2.2016 | 20:21
Angel care tæki Desemberkríli2015 14.2.2016
Stofna maí 2016 bumbuhóp fyrir +30 ára? Skatla 20.10.2015 14.2.2016 | 13:03
Júníbumbur 2016 35+ rovinj 5.1.2016 13.2.2016 | 22:47
Framhöfuðstaða - endurtekin? Rapido 17.1.2016 13.2.2016 | 20:42
Hvenær hættuð þið/ætlið að hætta að vinna? efima 12.1.2016 12.2.2016 | 19:32
ógilt þungunarpróf? kimo9 5.1.2016 8.2.2016 | 13:38
gjafir fyrir nýbakaðar mæður uvetta 3.2.2016 7.2.2016 | 22:03
Ágúst bumbur 2016?? list90 15.12.2015 5.2.2016 | 18:31
Ofvirkur skjaldkirtill og meðganga Ofelia 4.1.2016 4.2.2016 | 11:24
Júlíbumbur 2016 Facebook hópur !! sdb90 8.1.2016 3.2.2016 | 12:37
Legvatn að leka en samt ekki bumbubaun nr 2 24.1.2016 28.1.2016 | 21:58
Tvíburamömmur 2016 valdisg 14.1.2016 28.1.2016 | 20:33
Snemmsónar - Lækning anitaosk123 4.1.2016 28.1.2016 | 11:17
Loksins jákvætt ;) Rosy 23.1.2016 27.1.2016 | 17:49
Mæðravernd 1hyrningur 26.1.2016 27.1.2016 | 11:20
Síða 10 af 8007 síðum
 

Umræðustjórar: paulobrien, Hr Tölva, tinnzy123, Bland.is, annarut123, Paul O'Brien, Kristler, Guddie