Sprautan og þungun

dakota11 | 24. júl. '15, kl: 18:12:01 | 164 | Svara | Þungun | 0

Sælar jæja nú er eg komin aftur hingað eftir 2 ára hvíld vorum buin að reyna i 19 mán og ekkert gerðist svo við tókum hvild fra þessu og eg byrjaði a sprautinni fyrir ári siðan og atti að mæta i siðasta manuði en sleppti þvi það komu sma blæðingar og nuna er eg bara að biða eftir næstu en verður erfitt fyrir mig að verða ólett utaf þvi að eg var a sprautunni hvað er hun lengi að fara ur likamanum og er einhverjar með reynslusögur af þvi að hafa orðið olettar fljott eftir sprautuna? Sorry spurningaflóðið

 

Bára75 | 25. júl. '15, kl: 01:54:38 | Svara | Þungun | 1

Ég var á sprautunni í nokkur ár og það tók eitt og hálft ár að koma barninu sem við eigum og svo varð ég ólétt núna síðast eftir sprautuna 1 ár ca þannig að þetta er ég held bara misjafnt eftir konum en gleymdi að segja að ég missti svo það fóstur eftir 5 vikna meðgöngu svo ég er að reyna aftur, vinkona mín varð ólétt 3 mánuðum eftir að hún hætti á sprautunni vonandi þarftu ekki að bíða lengi eftir að verða bomm :) Vonandi að þetta gefi þér einhver svör gangi þér vel skvís

dakota11 | 27. júl. '15, kl: 21:54:46 | Svara | Þungun | 0

Takk fyrir þetta vona að þetta komi fljott ?? samhryggist með missinn elskan

Bára75 | 28. júl. '15, kl: 14:59:29 | Svara | Þungun | 0

Takk fyrir það :)

pinkgirl87 | 25. júl. '16, kl: 18:26:51 | Svara | Þungun | 0

ég var á sprautunni í 5 ár frá 16-21 og ég var 1 ár nákvæmlega að verða ólétt.

spurningarogpælingar | 26. júl. '16, kl: 02:19:24 | Svara | Þungun | 0

Ég var einmitt að hætta á sprautunni fyrr á þessu ári eftir 5 ár og mér finnst líkaminni vera í þvílíku rugli..tíðahringurinn er svo óreglulegur að það er varla fyndið :O Er einmitt að vonast til þess að þetta taki ekki langan tíma :)

-Frjósemisduft á ykkur- <3 <3

Unicornthis | 7. ágú. '16, kl: 23:45:59 | Svara | Þungun | 0

Hef heyrt að það geti tekið allt upp undir ár að vera laus við þetta og geta orðið ólétt :S
En svo veit ég alveg um stelpur sem urðu strax óléttar, t.d. ein sem að var aðeins of sein að endurnýja og treysti á þetta að það ætti að virka í ár á eftir en hún varð ólétt samt.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Ráð fyrir frjósemi? Kúld 16.3.2018 24.5.2018 | 22:19
Where to go? prinsia 1.11.2010 23.5.2018 | 20:59
Barn nr 3 hugleiðingar. donnasumm 22.1.2018 23.5.2018 | 11:48
Mjög furðulegar linur á ólettuprófi umraeda 15.5.2018 15.5.2018 | 21:52
spurning stebbikarl 4.2.2018 9.5.2018 | 13:22
Er þetta jákvætt? starrdustt 4.5.2018 9.5.2018 | 13:16
Tvíburar snemmsónar kokomjolk123 7.5.2018
Aumar geirur eftir egglos adele92 23.4.2018
Stingur/sviđi? Crispypuff 18.4.2018
egglos-og þungunarpróf til sölu BHHB 15.4.2018
Ólétt eða? starrdustt 24.1.2018 10.4.2018 | 00:18
Annað barn agustkrili2016 28.3.2018 6.4.2018 | 10:48
Á einhver Pergotime eða Femara að lána mér? flúríbúrí 30.3.2018
Smásjàfrjóvgun fireice 22.3.2018 29.3.2018 | 23:00
Svo skrítið donnasumm 9.3.2018 16.3.2018 | 09:28
Blæðingar viku eftir tíðarblæðingar alltsukkar 25.2.2018
ólétt eða ekki? míísla 25.2.2018
Stuttur tíðarhringur, (22d) Stella í orlofi 24.2.2018
Reynslusögur af Yasminelle. Ars17 15.2.2018
MJÖG MIKILVÆGT Stanislas Wener 15.2.2018
Jákvætt ?? mammútur 12.2.2018 14.2.2018 | 22:29
Snemmsónar of snemma? Sveitungur 26.1.2018 11.2.2018 | 15:20
MJÖG MIKILVÆGT agent777 17.1.2018
Óreglulegar blæðingar-Hjálp anitapanita 13.1.2018
Veikindi og hiti á egglosatimanum 😔 eb84 12.1.2018
letrozole eb84 13.10.2017 7.1.2018 | 22:18
2 jákvæð próf Rhodia 6.1.2018
Einkenni, letrozole ?? soolh 3.1.2018 5.1.2018 | 23:30
Ákvað að leita til ykkar hér.. 4422 9.12.2017 5.1.2018 | 11:44
Lína? silly1 14.12.2017 18.12.2017 | 11:06
sperm friendly sleipiefni Currer Bell 26.11.2017 16.12.2017 | 16:20
Kynjapróf molinnn 2.8.2017 9.12.2017 | 23:28
Þungun? Krunka78 9.12.2017
Þungunarpróf ?? soolh 5.12.2017 6.12.2017 | 16:38
Missir ungalambid 6.12.2017 6.12.2017 | 16:33
Hvert á ég að fara einkadóttir 11.7.2017 6.12.2017 | 14:44
@~~~ Áætlunin - alltaf á bls 1.~~~@ ekkilesa 15.7.2010 5.12.2017 | 21:20
Vitex - agnus cactus / Á einhver? flúríbúrí 5.7.2017 3.12.2017 | 17:18
Sæðisgjöf/co-parenting sgjsgj 2.12.2017
Primolut catty 25.11.2017
Stór pæling Sumarjakki8 23.10.2017 22.11.2017 | 17:24
hverjar eru líkurnar? eb84 22.10.2017 21.11.2017 | 15:36
furðulegt þungunarpróf hvít lína molinnn 7.11.2017 17.11.2017 | 16:16
Jákvæð þungunarpróf hvert svo Sumarjakki8 9.11.2017 9.11.2017 | 22:10
Ekki tilbúin í barn nr 4... Nottin 4.10.2017 25.10.2017 | 23:16
Hvar kaupi ég næm þungunarpróf? hbv123 19.10.2017 24.10.2017 | 09:59
Lestu þetta – MIKILVÆGT trumbera 20.10.2017
Clearblue Digital Sunnan 18.10.2017
brúnt slím er það eðlilegt, ekki á túr? gaumur13 18.10.2017
Kaupa alvöru vegabréf, ökuskírteini, kennitölur, vegabréfsáritanir, USA grænt kort, falsa penin rosabarreto 10.10.2017
Síða 2 af 4869 síðum
 

Umræðustjórar: Bland.is, Hr Tölva, Paul O'Brien, paulobrien, tinnzy123, Kristler, annarut123, Guddie