spurning hvort ég sé loksins orðin löggild hér (mynd)

sevenup77 | 11. okt. '15, kl: 21:09:22 | 414 | Svara | Meðganga | 0

Tók próf í gærmorgun og fékk alveg vel skýra línu en hún er búin að lýsast töluvert svo ég ákvað að skella inn mynd hér og fá ykkar skoðun hvort ég sé "löggild" hér :)
Línan sést pínu betur á prófin sjálfu, er bara ekki ljósmyndarasnilli

http://tinypic.com/usermedia.php?uo=bbi8MiGk22O5MJch6aN65Ih4l5k2TGxc#.Vhq-iFWLSUk

 

sevenup77 | 11. okt. '15, kl: 21:49:58 | Svara | Meðganga | 0

eins og það komi engin mynd svo ég reyni aftur

http://tinypic.com/usermedia.php?uo=bbi8MiGk22O5MJch6aN65Ih4l5k2TGxc#.VhrZWFWLSUk

nycfan | 12. okt. '15, kl: 09:51:52 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Kemur ekki mynd :/

ilmbjörk | 12. okt. '15, kl: 13:08:28 | Svara | Meðganga | 0

Ég sé myndina þegar ég smelli á linkinn.. mér finnst þetta frekar ljóst.. er myndin tekin innan tímarammans? hvað ertu komin langt framyfir?

Terlín | 12. okt. '15, kl: 13:26:57 | Svara | Meðganga | 0

Myndi taka annað :) ég sé voða lítið. En ef þú sást greinilega línu þá auðvitað er það lína.. þó hún sjáist ekki á myndinni

sevenup77 | 12. okt. '15, kl: 16:06:01 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

hún er nátturlega extra ljós á myndinni línan en aðeins dekkri á prófinu
Tók myndina alveg hálfum sólahring eftir ég tók prófið en þá var línan byrjuð að dofna og fanst það skrýtið svo ég þori ekki að vona mikið. Einnig tók ég annað í morgun og það var líka svona rosa ljóst eins og á myndinni svo mig grunar að eggið hafi frjóvgast en ekki fest sig sem er búið að gerast áður hjá mér :/

sevenup77 | 12. okt. '15, kl: 16:11:44 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Er búin að panta mér digital svo ég prófa það fljótlega :)
Ef ég væri ólétt þá væri ég tæpar 7v á leið en það kom smá blæðing samt á réttum tíma sem gerist stundumhjá verðand mæðrum. Þegar ég var ólétt af stráknum mínum fékk ég einungis svona ljósar línur þrátt fyrir að hafa reynt að fá dökka í margar vikur - langaði að fá dökka en það kom aldrei en samt á ég sprellaðann dreng í dag svo ég er ekki sammála því að það geti ekkert verið að gerast ef lína dökknar ekki - sumar konur fá aldrei jákvætt að þungunarpróf en þori samt ekkert að vona of mikið þar sem ég er búin að missa 3x :/

Napoli | 20. okt. '15, kl: 21:11:13 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

eitthvað að frétta sevenup77? 

Bambaló
Við leggjum okkur fram við að bjóða upp á ódýrar en góðar vörur fyrir þig og barnið! ♥
https://www.facebook.com/pages/Bambal%C3%B3/1382324582095907?fref=ts

sevenup77 | 22. okt. '15, kl: 08:13:29 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Því miður kom rósa svo ég geri ráð fyrir að þetta hafi bara verið enn einn hormóna rússíbaninn - eða allavega get ég ekki ýmindað mér neitt annað fyrir falskt já :/ búin að sýna nokkrum prófin hjá mér til að vera viss um að ég sé ekki að ýminda mér og þau sjá alveg línuna :(
Þetta er ekki eðlilegt og ég vil bara fá að vita hvað er í gangi hjá mér - finst eins og það hafi eithvað verið gert við mig því þetta hefur aldrei verið svona hjá mér áður :(

Mia81 | 22. okt. '15, kl: 09:03:02 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Myndi drífa þig í blóðprufu strax næst. Talaðu við heimilislækninn og fáðu blóðprufubeiðni og notaðu hana næst. Keyptu svo bara eina tegund af prófum. Gangi þér vel.

AprílMaí2016 | 27. okt. '15, kl: 14:37:43 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

æji ömurlegt,Gangi þér vel.

hákonía | 16. okt. '15, kl: 20:50:06 | Svara | Meðganga | 0

það er eðlilegt að línan lýsist þegar það er langt síðan prófið var tekið, í mínu tilfelli kom blússandi lína sem var svo horfin rúmlega klukkustund seinna. þú getur prófað að taka annað próf en ef línan var dökk til að byrja með myndi ég halda að það sé jákvætt, aldrei að vita nema taka annað próf og heyra í doksa :p

AprílMaí2016 | 27. okt. '15, kl: 14:37:15 | Svara | Meðganga | 0

ég hef fengið svona línu á öllum meðgöngunum mínum - er að ganga með þriðja barn ;)

baun2016 | 11. nóv. '15, kl: 17:04:07 | Svara | Meðganga | 0

Kannski þarftu að bíða aðeins lengur ... fékk svona ljósa línu fyrst þegar ég tók próf , síðan tók ég aftur eftir þrjá daga og þá kom alveg eldrauð :)

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
kvennsi flokid 10.10.2006 28.3.2024 | 07:57
Meðgönguhópar? asadrottning4 15.2.2024
Búa inni á foreldrum með nýfætt barn Kosy Kisan 29.8.2023 15.2.2024 | 04:03
magaspeglun á meðgöngu? jallo 24.11.2008 26.1.2024 | 10:33
JANÚAR 2023 bumbuhópur❤️ Kitt Kat 25.5.2022 2.10.2023 | 18:32
Rifbeinsbrot á meðgöngu Flöffy 6.1.2005 29.9.2023 | 07:06
Hópar fyrir ófrjósemi/Erfiðleika að geta barn lemonsherbert 16.7.2020 20.9.2023 | 02:52
Desember 2022? Villa3 19.4.2022 25.8.2023 | 04:42
Nafnalisti?? momsí 17.8.2011 18.8.2023 | 20:32
Hreiðurblæðing ímyndun 4.2.2008 17.7.2023 | 03:43
Desemberbumbur 2023??? bull123bull 2.4.2023 4.7.2023 | 02:10
Maíbumbur 2022 Erla89 5.10.2021 22.6.2023 | 04:27
Eggjarauður sumarást 28.11.2012 22.6.2023 | 03:26
Maíbumbur 2021 eplii 23.9.2020 5.4.2023 | 09:04
Maibumbur????? NalaMax 24.9.2005 5.4.2023 | 09:02
Maíbumbur!! MissWorld75 10.3.2005 29.3.2023 | 18:37
Ágústbumbur 2023 runa20 21.12.2022 29.3.2023 | 18:33
google helsenki 22.2.2023
ótillitssamur yfirmaður happytime 26.2.2009 8.2.2023 | 17:48
Júní bumbur 2023 Birth 18.10.2022 20.12.2022 | 07:29
Maíbumbur !! centrino 15.5.2006 11.10.2022 | 01:59
Maíbumbur 2023 frettir 3.10.2022 9.10.2022 | 16:51
Nóvemberbumur 2022 birgittafjola 22.3.2022 7.10.2022 | 02:28
Magaspeglun á meðgöngu? obbossí 11.1.2008 12.9.2022 | 07:29
tvíburar, hvenar uppgötvaðist? Myslalitla 21.2.2012 13.8.2022 | 09:47
Hvenær er hægt að greina tvíbura tomasina3 27.5.2009 13.8.2022 | 09:44
Fylgjupæling Rust 2.5.2022 7.7.2022 | 10:03
Sorbitol seint á meðgöngu Ofurkindin 8.10.2008 28.6.2022 | 18:14
Sjúkraþjálfari vegna hnémeiðsla seo 16.11.2020 18.5.2022 | 07:39
Septembermömmur 2022 Mimimosa 24.1.2022 19.4.2022 | 13:20
Snemmsónar allian 17.11.2021
Júníbumbur 2022 Vilborg8 2.10.2021
Apríl 2021 Apríl21 9.8.2020 7.9.2021 | 05:40
Marsbumbur 2022 mussla 13.7.2021 5.8.2021 | 18:28
Janúarbumbur 2022 appelsínatalandi 24.5.2021 3.6.2021 | 19:54
Desember bumbur 2021 Bumba2021 25.4.2021 28.4.2021 | 18:23
Nóvemberbumbur 2021 gauja123 5.4.2021
Októberbumbur 2021 sukkuladiast 7.2.2021 16.3.2021 | 21:31
langaði að deila þessu fallega myndbandi:-) mjasa13 17.10.2012 26.1.2021 | 11:38
Desember 2020 Cs1914 5.4.2020 10.12.2020 | 08:47
Júníbumbur 2021 Mjaaaalm 3.10.2020 9.12.2020 | 14:55
Ágústbumbur?????? gitarstelpa 26.11.2020 29.11.2020 | 11:37
Meðgöngu eitrun !!ATH!! bananananana 27.8.2020 11.10.2020 | 18:01
Maxi cosi lila XP Hanna95 29.9.2020
Aprílbumbur 2021 facebook hópur Apríl21 10.8.2020 1.9.2020 | 09:03
FebrúarBumbur 2021 viktoriaa95 5.6.2020 13.8.2020 | 15:48
Janúarbumbur 2021 beeeebe 26.5.2020 23.7.2020 | 12:15
Marsbumbur 2021 Vilborg8 8.7.2020 9.7.2020 | 14:43
Viltu selja nýru þína? Elviswhyte 13.8.2019 20.6.2020 | 08:57
fyrir ykkur sem eigið svipaðan barnsföður.... *BlueLight* 15.6.2020 15.6.2020 | 13:11
Síða 1 af 8021 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Bland.is, annarut123, Paul O'Brien, paulobrien, Kristler, tinnzy123, Guddie