Spurning tengd Mike Pence

gummi93 | 30. ágú. '19, kl: 17:40:07 | 260 | Svara | Er.is | 0

Bara smá forvitni. Hérna ef Íslendingur myndi myrða varaforseta Bandaríkjanna í heimsókn hér á landi, myndi þá viðkomandi fá íslenskan dóm í íslensku fangelsi eða yrði hann framseldur til Bandaríkjanna? Ég er ekki endilega að spyrja út frá því hvað tæknilega ætti að gerast heldur frekar hvað er líklegast til að gerast.

 

T.M.O | 30. ágú. '19, kl: 18:25:56 | Svara | Er.is | 0

Á íslandi ætti að vera dæmdur hér

Geiri85 | 30. ágú. '19, kl: 19:01:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hann spyr líka hvað er líklegt til að gerast ekki bara hvað á að gerast samkvæmt lagabókstafnum. Bandaríkjamenn myndu auðvitað aldrei sætta sig við 16 ára dóm (og sitja inni í kannski 10). Ætli þeir myndu ekki senda einhverja leyniþjónustumenn hingað ef stjórnvöld væru ekki til í að afhenta þeim árásarmanninn. 

T.M.O | 30. ágú. '19, kl: 19:38:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Bíddu, þú getur svarað upphafsinnlegginu án þess að blanda mér inn í það. Ég vissi ekki að það þyrfti að svara öllu eða engu, það er eitthvað nýtt.

Geiri85 | 30. ágú. '19, kl: 19:50:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Vá þú ert ótrúleg 

T.M.O | 30. ágú. '19, kl: 20:39:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Alveg örugglega

BjarnarFen | 1. sep. '19, kl: 01:30:36 | Svara | Er.is | 0

Mér finnst það jafn líklegt að hann yrði framseldur og að leiniþjónusta BNA sé að fylgjast núna með þér. :-)

Geiri85 | 1. sep. '19, kl: 14:47:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Semsagt frekar líklegt :D 

BjarnarFen | 2. sep. '19, kl: 22:32:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nokkuð öruggt. ;-)

gummi93 | 3. sep. '19, kl: 21:50:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hmmm allavega enginn búinn að banka upp á hjá mér

BjarnarFen | 11. sep. '19, kl: 08:41:58 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þeir vinna heldur ekki þannig lengur. Ef einhver er "óæskilegur" eða með þannig skoðanir. Þá finna þeir þig, læra allt um þig og passa svo bara uppá að þú verðir aldrei nógu merkilegur fyrir þá til að óttast.
Welcome to the future.

donaldduck | 1. sep. '19, kl: 13:30:03 | Svara | Er.is | 0

ég held að það sé bannað samkv lögum að framselja íslendinga. tala nú ekki um ef glæpurinn er framdur á landinu. 

Geiri85 | 1. sep. '19, kl: 14:50:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

En mun heimsveldið sjálft láta íslensk lög stöðva sig? 

ert | 1. sep. '19, kl: 15:08:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0


Þeir geta alveg komið með herinn og tekið hver sem er her á landi og flutt til Bandaríkjanna.
Það er alveg ljóst að íslenska sérsveitin getur ekki barist gegn öllum Bandaríska hernum.
Spurningin er myndu þeir nenna því.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Geiri85 | 1. sep. '19, kl: 15:14:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þeir myndu allavega byrja á því að hóta ýmsu á þeim nótunum og vonast til þess að íslensk yfirvöld fari með viðkomandi upp á flugvöll í skjóli nætur.

ert | 1. sep. '19, kl: 15:28:04 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0


Hverju myndu þeir hóta? Að hertaka Ísland? Að drepa alla íslenska ríkisborgara í BNA?
Pissa á bandarískar vörur áður en þær eru sendar hingað?
Bandaríkin hafa oft látið undan erlendum lögum. Það er bara voðalega erfitt að fara í stríð í hvert skipti sem einhver segir nei við þig. Það hefur nefnilega afleiðingar.
Hins vegar myndi ég telja að ef viðkomandi yrði á einhverjum tímapunkti sleppt úr íslenskufangelsi þá yrði honum rænt og hann fluttur til BNA og dæmdur þar. 

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Kingsgard | 3. sep. '19, kl: 23:29:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ísland er aðili að framsalssamningum á brotamönnum við ýmis ríki og ekkert bannað innan þess ramma.

Geiri85 | 3. sep. '19, kl: 23:37:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ehmmm það hlýtur samt að gilda þegar Íslendingur brýtur lög í Bandaríkjunum frekar en hér á landi. 

Kingsgard | 3. sep. '19, kl: 23:38:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Af hverju ?

Geiri85 | 3. sep. '19, kl: 23:40:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Vegna þess að Bandaríkjamenn eru ekki með yfirráð á íslenskri lögsögu.

Kingsgard | 3. sep. '19, kl: 23:47:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það gegnir öðru máli þegar háttsettur embættismaður er í opinberri heimsókn í ríki og hann drepinn þar.
Snúðu dæminu við :
Íslenskur embættismaður er drepin í opinberri heimsókn í kambotíu. Morðinginn telur sig fá vægan dóm, 4 ár og laus eftir tvö.

Þetta er einfalt. Sjáðu mál Assange.

askjaingva | 5. sep. '19, kl: 17:04:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það gildir bara um framsal erlendra rikisborgara

askjaingva | 5. sep. '19, kl: 17:03:29 | Svara | Er.is | 0

Íslensk lög banna framsal íslenskra ríkisborgara svo nei hann yrði dæmdur hér

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 19.4.2024 | 07:08
**casbcbpqeifyvbabcm MarcDeven 19.4.2024
dhvbisoqnwbnsvas** MarcDeven 19.4.2024
**cpJjndakBkkdvbsvlef MarcDeven 19.4.2024
New York Ròs 18.4.2024 19.4.2024 | 03:26
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 18.4.2024 | 16:32
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
**vhbvhjweiookdshbvwei* MarcDeven 16.4.2024
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 11.4.2024 | 15:15
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 8.4.2024 | 10:47
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
fermingarkort dæsí 15.4.2011 7.4.2024 | 02:53
"Kappakstur" mattabg 30.9.2013 6.4.2024 | 14:08
N.Y jarðskjálftinn Zjonni71 6.4.2024
Páska Flensan eythorjonas 29.3.2024 5.4.2024 | 21:33
vitiði hvar hægt er að leigja bingó ?? skrauma85 30.3.2009 5.4.2024 | 21:20
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
Ferming - endurnýta skraut Svetlana Álfheiður Malyutina 3.4.2024 5.4.2024 | 14:33
Óska eftir veitingastað Aura Pain 5.4.2024
Veit einhver - twentyfiveyears 1.3.2024 4.4.2024 | 22:01
50 cent og Game Bíædz 16.1.2008 4.4.2024 | 15:49
Game boy 26sigbjo 24.3.2007 4.4.2024 | 15:48
Dúkku spítali Ròs 3.4.2024 4.4.2024 | 14:48
Game Boy leikir jigsaw 18.4.2005 4.4.2024 | 09:58
Game boy suama 7.4.2009 4.4.2024 | 09:34
Strætó til Kef Herra Lampi 28.6.2023 3.4.2024 | 16:02
Könnun/lokaverkefni Krabbipatti12 2.4.2024
Síða 1 af 47598 síðum
 

Umræðustjórar: Kristler, paulobrien, Guddie, Bland.is, annarut123, Hr Tölva, tinnzy123, Paul O'Brien