Spurning tengd Mike Pence

gummi93 | 30. ágú. '19, kl: 17:40:07 | 260 | Svara | Er.is | 0

Bara smá forvitni. Hérna ef Íslendingur myndi myrða varaforseta Bandaríkjanna í heimsókn hér á landi, myndi þá viðkomandi fá íslenskan dóm í íslensku fangelsi eða yrði hann framseldur til Bandaríkjanna? Ég er ekki endilega að spyrja út frá því hvað tæknilega ætti að gerast heldur frekar hvað er líklegast til að gerast.

 

T.M.O | 30. ágú. '19, kl: 18:25:56 | Svara | Er.is | 0

Á íslandi ætti að vera dæmdur hér

Geiri85 | 30. ágú. '19, kl: 19:01:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hann spyr líka hvað er líklegt til að gerast ekki bara hvað á að gerast samkvæmt lagabókstafnum. Bandaríkjamenn myndu auðvitað aldrei sætta sig við 16 ára dóm (og sitja inni í kannski 10). Ætli þeir myndu ekki senda einhverja leyniþjónustumenn hingað ef stjórnvöld væru ekki til í að afhenta þeim árásarmanninn. 

T.M.O | 30. ágú. '19, kl: 19:38:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Bíddu, þú getur svarað upphafsinnlegginu án þess að blanda mér inn í það. Ég vissi ekki að það þyrfti að svara öllu eða engu, það er eitthvað nýtt.

Geiri85 | 30. ágú. '19, kl: 19:50:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Vá þú ert ótrúleg 

T.M.O | 30. ágú. '19, kl: 20:39:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Alveg örugglega

BjarnarFen | 1. sep. '19, kl: 01:30:36 | Svara | Er.is | 0

Mér finnst það jafn líklegt að hann yrði framseldur og að leiniþjónusta BNA sé að fylgjast núna með þér. :-)

Geiri85 | 1. sep. '19, kl: 14:47:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Semsagt frekar líklegt :D 

BjarnarFen | 2. sep. '19, kl: 22:32:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nokkuð öruggt. ;-)

gummi93 | 3. sep. '19, kl: 21:50:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hmmm allavega enginn búinn að banka upp á hjá mér

BjarnarFen | 11. sep. '19, kl: 08:41:58 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þeir vinna heldur ekki þannig lengur. Ef einhver er "óæskilegur" eða með þannig skoðanir. Þá finna þeir þig, læra allt um þig og passa svo bara uppá að þú verðir aldrei nógu merkilegur fyrir þá til að óttast.
Welcome to the future.

donaldduck | 1. sep. '19, kl: 13:30:03 | Svara | Er.is | 0

ég held að það sé bannað samkv lögum að framselja íslendinga. tala nú ekki um ef glæpurinn er framdur á landinu. 

Geiri85 | 1. sep. '19, kl: 14:50:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

En mun heimsveldið sjálft láta íslensk lög stöðva sig? 

ert | 1. sep. '19, kl: 15:08:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0


Þeir geta alveg komið með herinn og tekið hver sem er her á landi og flutt til Bandaríkjanna.
Það er alveg ljóst að íslenska sérsveitin getur ekki barist gegn öllum Bandaríska hernum.
Spurningin er myndu þeir nenna því.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Geiri85 | 1. sep. '19, kl: 15:14:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þeir myndu allavega byrja á því að hóta ýmsu á þeim nótunum og vonast til þess að íslensk yfirvöld fari með viðkomandi upp á flugvöll í skjóli nætur.

ert | 1. sep. '19, kl: 15:28:04 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0


Hverju myndu þeir hóta? Að hertaka Ísland? Að drepa alla íslenska ríkisborgara í BNA?
Pissa á bandarískar vörur áður en þær eru sendar hingað?
Bandaríkin hafa oft látið undan erlendum lögum. Það er bara voðalega erfitt að fara í stríð í hvert skipti sem einhver segir nei við þig. Það hefur nefnilega afleiðingar.
Hins vegar myndi ég telja að ef viðkomandi yrði á einhverjum tímapunkti sleppt úr íslenskufangelsi þá yrði honum rænt og hann fluttur til BNA og dæmdur þar. 

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Kingsgard | 3. sep. '19, kl: 23:29:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ísland er aðili að framsalssamningum á brotamönnum við ýmis ríki og ekkert bannað innan þess ramma.

Geiri85 | 3. sep. '19, kl: 23:37:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ehmmm það hlýtur samt að gilda þegar Íslendingur brýtur lög í Bandaríkjunum frekar en hér á landi. 

Kingsgard | 3. sep. '19, kl: 23:38:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Af hverju ?

Geiri85 | 3. sep. '19, kl: 23:40:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Vegna þess að Bandaríkjamenn eru ekki með yfirráð á íslenskri lögsögu.

Kingsgard | 3. sep. '19, kl: 23:47:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það gegnir öðru máli þegar háttsettur embættismaður er í opinberri heimsókn í ríki og hann drepinn þar.
Snúðu dæminu við :
Íslenskur embættismaður er drepin í opinberri heimsókn í kambotíu. Morðinginn telur sig fá vægan dóm, 4 ár og laus eftir tvö.

Þetta er einfalt. Sjáðu mál Assange.

askjaingva | 5. sep. '19, kl: 17:04:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það gildir bara um framsal erlendra rikisborgara

askjaingva | 5. sep. '19, kl: 17:03:29 | Svara | Er.is | 0

Íslensk lög banna framsal íslenskra ríkisborgara svo nei hann yrði dæmdur hér

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Parketleggja 70 fm Norðlenska mærin 18.3.2024
Estrategias para mejorar tu fluidez conversacional con ChatGPT en español ErnestaHelga 18.3.2024
There are benefits to using a biweekly timesheet calculator pixehaw958 18.3.2024
Rauða serían djabbar 10.6.2014 17.3.2024 | 23:45
Vindmyllu framtíð íslands Zjonni71 5.3.2024 17.3.2024 | 23:24
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 17.3.2024 | 21:12
Klósett tennisolnbogi 30.7.2014 17.3.2024 | 11:21
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 17.3.2024 | 10:54
Veit einhver - twentyfiveyears 1.3.2024 16.3.2024 | 14:36
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 16.3.2024 | 12:12
Kjop.is inanna 13.6.2023 16.3.2024 | 10:56
Lagið í Nova auglýsingunni... Alison 14.3.2012 15.3.2024 | 22:41
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 14.3.2024 | 19:56
Hvar finn ég Fljótandi Lesitín eða duft? Brekster 14.3.2024
Barnabækur alltafmamman 13.3.2024 14.3.2024 | 04:15
leit af vinnu :o) Emmapigen 7.11.2005 12.3.2024 | 15:01
Leigubílafyrirtæki Stefan F 27.2.2014 12.3.2024 | 13:06
Nýtt fjórflokka mynstur jaðraka 10.3.2024 11.3.2024 | 19:57
óska eftir stundirnar með gunna og felix á dvd Selströlm200 10.3.2024
Palestínumaður ekki með Íslenskt ríkisfang krefst þess að verða framlag Íslands í Erovision jaðraka 4.3.2024 10.3.2024 | 14:51
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024
Er ríkissjóður að borga flutninga flug og annað fyrir ættingja hælisleitenda til Íslands ? jaðraka 13.2.2024 9.3.2024 | 18:09
vélindakrampi heida4 21.11.2008 9.3.2024 | 14:04
jaðraka & _svartbakur JonThor1234 9.2.2024 8.3.2024 | 23:30
Wolt dvdrom 20.1.2024 8.3.2024 | 23:29
Leiguverð b82 5.2.2024 8.3.2024 | 23:21
LEITA AF SJÓNVARPSSERÍU marf 28.6.2023 7.3.2024 | 10:36
Facebook 12strengja 5.3.2024 7.3.2024 | 03:34
Putin verðu vart á lífi þessi jól. _Svartbakur 19.11.2022 6.3.2024 | 02:33
Hollur skyndibiti úr krónunni eða Bónus xflexx 27.2.2024 5.3.2024 | 21:19
Omeprazole isaac 4.3.2024
Abilify KuTTer 16.7.2010 4.3.2024 | 03:03
Vita konur hvad Femdom er. Bland1975 22.11.2020 3.3.2024 | 18:29
Kavenpenin olzo1951 2.3.2024
Palestinumenn í Gasa og Hamas er það ekki hið sama ? jaðraka 29.2.2024 29.2.2024 | 16:13
Háls- nef og eyrnalæknir Hilda á Hóli 28.2.2024
Snyrtistofa mjòdd Ròs 28.2.2024
Er haegt ad eyda Helloyou 28.2.2024
Prufa Helloyou 28.2.2024
Virkar skráning á hugi.is? Dögun Ermine 27.2.2024
Sjónin komaso 28.10.2008 27.2.2024 | 19:52
Pappakassar fyrir flutninga marulla 27.2.2024
Brunasár Catalyst 27.10.2011 27.2.2024 | 12:05
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 27.2.2024 | 04:43
helsta verslun fyrir verkfæri í USA Felgulykill 30.12.2010 26.2.2024 | 09:38
Herinn !? officerdick 20.9.2010 24.2.2024 | 20:45
The main source of entertainment! Annarose1 23.2.2024 24.2.2024 | 18:16
The Desert Flower Tipzy 5.4.2010 23.2.2024 | 10:33
Hvaða skemmtistaða saknið þið? (0-99 ára) Golda Meir 13.8.2006 22.2.2024 | 17:14
Hvar get ég fengið frítt fiskinet? Isabella2690 13.2.2024 21.2.2024 | 03:28
Síða 1 af 45809 síðum
 

Umræðustjórar: annarut123, Guddie, Kristler, Bland.is, Hr Tölva, paulobrien, tinnzy123, Paul O'Brien