Spurning tengd Mike Pence

gummi93 | 30. ágú. '19, kl: 17:40:07 | 260 | Svara | Er.is | 0

Bara smá forvitni. Hérna ef Íslendingur myndi myrða varaforseta Bandaríkjanna í heimsókn hér á landi, myndi þá viðkomandi fá íslenskan dóm í íslensku fangelsi eða yrði hann framseldur til Bandaríkjanna? Ég er ekki endilega að spyrja út frá því hvað tæknilega ætti að gerast heldur frekar hvað er líklegast til að gerast.

 

T.M.O | 30. ágú. '19, kl: 18:25:56 | Svara | Er.is | 0

Á íslandi ætti að vera dæmdur hér

Geiri85 | 30. ágú. '19, kl: 19:01:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hann spyr líka hvað er líklegt til að gerast ekki bara hvað á að gerast samkvæmt lagabókstafnum. Bandaríkjamenn myndu auðvitað aldrei sætta sig við 16 ára dóm (og sitja inni í kannski 10). Ætli þeir myndu ekki senda einhverja leyniþjónustumenn hingað ef stjórnvöld væru ekki til í að afhenta þeim árásarmanninn. 

T.M.O | 30. ágú. '19, kl: 19:38:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Bíddu, þú getur svarað upphafsinnlegginu án þess að blanda mér inn í það. Ég vissi ekki að það þyrfti að svara öllu eða engu, það er eitthvað nýtt.

Geiri85 | 30. ágú. '19, kl: 19:50:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Vá þú ert ótrúleg 

T.M.O | 30. ágú. '19, kl: 20:39:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Alveg örugglega

BjarnarFen | 1. sep. '19, kl: 01:30:36 | Svara | Er.is | 0

Mér finnst það jafn líklegt að hann yrði framseldur og að leiniþjónusta BNA sé að fylgjast núna með þér. :-)

Geiri85 | 1. sep. '19, kl: 14:47:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Semsagt frekar líklegt :D 

BjarnarFen | 2. sep. '19, kl: 22:32:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nokkuð öruggt. ;-)

gummi93 | 3. sep. '19, kl: 21:50:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hmmm allavega enginn búinn að banka upp á hjá mér

BjarnarFen | 11. sep. '19, kl: 08:41:58 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þeir vinna heldur ekki þannig lengur. Ef einhver er "óæskilegur" eða með þannig skoðanir. Þá finna þeir þig, læra allt um þig og passa svo bara uppá að þú verðir aldrei nógu merkilegur fyrir þá til að óttast.
Welcome to the future.

donaldduck | 1. sep. '19, kl: 13:30:03 | Svara | Er.is | 0

ég held að það sé bannað samkv lögum að framselja íslendinga. tala nú ekki um ef glæpurinn er framdur á landinu. 

Geiri85 | 1. sep. '19, kl: 14:50:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

En mun heimsveldið sjálft láta íslensk lög stöðva sig? 

ert | 1. sep. '19, kl: 15:08:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0


Þeir geta alveg komið með herinn og tekið hver sem er her á landi og flutt til Bandaríkjanna.
Það er alveg ljóst að íslenska sérsveitin getur ekki barist gegn öllum Bandaríska hernum.
Spurningin er myndu þeir nenna því.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Geiri85 | 1. sep. '19, kl: 15:14:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þeir myndu allavega byrja á því að hóta ýmsu á þeim nótunum og vonast til þess að íslensk yfirvöld fari með viðkomandi upp á flugvöll í skjóli nætur.

ert | 1. sep. '19, kl: 15:28:04 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0


Hverju myndu þeir hóta? Að hertaka Ísland? Að drepa alla íslenska ríkisborgara í BNA?
Pissa á bandarískar vörur áður en þær eru sendar hingað?
Bandaríkin hafa oft látið undan erlendum lögum. Það er bara voðalega erfitt að fara í stríð í hvert skipti sem einhver segir nei við þig. Það hefur nefnilega afleiðingar.
Hins vegar myndi ég telja að ef viðkomandi yrði á einhverjum tímapunkti sleppt úr íslenskufangelsi þá yrði honum rænt og hann fluttur til BNA og dæmdur þar. 

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Kingsgard | 3. sep. '19, kl: 23:29:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ísland er aðili að framsalssamningum á brotamönnum við ýmis ríki og ekkert bannað innan þess ramma.

Geiri85 | 3. sep. '19, kl: 23:37:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ehmmm það hlýtur samt að gilda þegar Íslendingur brýtur lög í Bandaríkjunum frekar en hér á landi. 

Kingsgard | 3. sep. '19, kl: 23:38:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Af hverju ?

Geiri85 | 3. sep. '19, kl: 23:40:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Vegna þess að Bandaríkjamenn eru ekki með yfirráð á íslenskri lögsögu.

Kingsgard | 3. sep. '19, kl: 23:47:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það gegnir öðru máli þegar háttsettur embættismaður er í opinberri heimsókn í ríki og hann drepinn þar.
Snúðu dæminu við :
Íslenskur embættismaður er drepin í opinberri heimsókn í kambotíu. Morðinginn telur sig fá vægan dóm, 4 ár og laus eftir tvö.

Þetta er einfalt. Sjáðu mál Assange.

askjaingva | 5. sep. '19, kl: 17:04:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það gildir bara um framsal erlendra rikisborgara

askjaingva | 5. sep. '19, kl: 17:03:29 | Svara | Er.is | 0

Íslensk lög banna framsal íslenskra ríkisborgara svo nei hann yrði dæmdur hér

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Könnun fyrir háskólann, vantar KK AlexandraEFox 30.1.2024
Ávaxtaflugur ThorunnElla 24.8.2011 29.1.2024 | 09:52
Sjóngler atv2000 10.11.2023 29.1.2024 | 08:55
Viðgerð á bílskúrshurð 141414 28.1.2024
Hvað er um að ske ? Zjonni71 25.1.2024 27.1.2024 | 21:17
Tannlækningar í Búdapest Bella2397 12.1.2022 27.1.2024 | 09:42
Ég er að verða svo þreytt, barnið mitt er alltaf pirrað gosdrykkur 26.3.2012 26.1.2024 | 18:31
Berjast við félagsbústaði vegna leiganda Norðlenska mærin 25.1.2024 26.1.2024 | 16:13
Clear Eyes augndropar! Kastalavesen 26.1.2024
Danska - Hvar finnur maður dönskukennara? ingimarrag 7.6.2023 26.1.2024 | 08:20
hvað heitir lagið? Jónbóndi3 26.1.2024
Rafvirki oliorn1 25.1.2024
Hliðra til rafmagnstöflu oliorn1 25.1.2024
elda hafragraut aquamilk 3.6.2010 25.1.2024 | 21:19
Tjaldbúðir á Austurvelli _Svartbakur 9.1.2024 25.1.2024 | 00:14
Alþingi og flokkarnir þar. _Svartbakur 23.1.2024
upper/lower secondary school 22sept2009 10.11.2010 23.1.2024 | 10:45
Sorg áin 22.1.2024 22.1.2024 | 14:59
Húsnæðislausir Íslendingar gista sumir í Laugardal í húsbílum _Svartbakur 17.1.2024 21.1.2024 | 23:19
boðskort í fermingu... heimatilbúin lifebook 10.1.2006 20.1.2024 | 02:04
Boðskort í afmæli Sauma Konan 10.10.2004 20.1.2024 | 02:02
Hress heilsurækt vor156 30.12.2023 19.1.2024 | 13:40
Útleiga íbúðarhúsnæðis _Svartbakur 18.1.2024
Stutt klipping hugmyndir mamma Málfríðar 17.1.2024
Rjómasalat Mouse 23.12.2010 17.1.2024 | 07:44
Tannréttingar Litli maðurinn 15.1.2024 16.1.2024 | 22:41
Grindavík flekahreyfingar _Svartbakur 13.1.2024 16.1.2024 | 19:23
Aumustu fyrirtæki landsins Sorpa og Strætó eru enn einu sinni búin að skíta uppá bak. _Svartbakur 4.1.2024 16.1.2024 | 14:47
Ömurlegt comment frá Páli Óskari Vínberið 21.1.2005 16.1.2024 | 01:55
Míron Smelt Aerie 26.10.2011 16.1.2024 | 00:35
Rússland Putins og Ukranie - stærsta orrustan um Kherson við Dnipro River. _Svartbakur 23.10.2022 15.1.2024 | 04:29
brotinn framstuðari á bíl Degustelpa 23.3.2015 13.1.2024 | 22:33
Auka vinna HM000 12.1.2024 13.1.2024 | 22:31
adhd greining steini91 9.1.2024 13.1.2024 | 20:09
vantar alit (trigger warning) johnsg 13.1.2024
Fúkkalygt Helgi Helgason 10.1.2024 11.1.2024 | 15:46
Hvar fær maður þvottaefni arial i dufti kolmar 12.11.2023 11.1.2024 | 10:06
Barnateppi - hjálp firstbaby 4.7.2009 10.1.2024 | 03:59
barnateppi rúmsí 19.8.2005 10.1.2024 | 03:55
Barnateppi 2169 18.9.2012 10.1.2024 | 03:53
Hafnarfjarðarbrandarar silfurskuggi 12.7.2004 10.1.2024 | 03:49
saltkeramik ups3 9.12.2008 10.1.2024 | 03:49
skyldmenni Jackie O 28.4.2004 10.1.2024 | 03:48
Hvar er hægt að kaupa hákarl? cartman 29.6.2011 9.1.2024 | 08:54
Nýr forseti Íslands verður auðvitað Katrín Jakobsdóttir jaðraka 2.1.2024 8.1.2024 | 19:50
Putin eins og rotta króuuð útí horn. _Svartbakur 11.10.2022 8.1.2024 | 13:09
Vantar smá hjálp... krili76 29.10.2008 8.1.2024 | 07:56
Er góður Rolfer hér á Íslandi? atv2000 5.1.2024
Kostnaður við dagforeldri eftir bæjarfélögum? 15marlei 5.1.2024
Hvað eru þið að borga i bifreiðagjald a husbil kolmar 4.1.2024
Síða 4 af 47656 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Paul O'Brien, tinnzy123, annarut123, paulobrien, Guddie, Kristler, Bland.is