SSANGYONG KYRON

borgarinn | 16. maí '14, kl: 00:34:36 | 297 | Svara | Er.is | 0

hvernig reynast Kyron bílar? hver eru gæði þessara bíla ?

 

Haffibesti | 18. maí '14, kl: 10:09:29 | Svara | Er.is | 0

Mjög höst fjöðrun, samt með gormahásingu að aftan og gormaklafa að framan, Hafa þarf í huga að setja hann í fjórhjóladrifið reglulega (á malarvegi helst) til að viðhalda tengibúnaðinum sem tengist því, þar sem hann er rafstýrður.
Ekki mjög stór miðað við þyngd en samt hægt að troða í hann eins og marga aðra smájeppa. 2ja lítra dieselvélin er þokkalea kraftmikil, snögg og eyðslugrönn. Hefur helstu þægindi eins og cruise-control, aircontition og aðgerðartakka í stýri. Held að bilanir, viðhald og óvæntur viðgerðarkostnaður sé á pari við aðra koreska/japanska bíla af svipaðri árgerð. Soldið happa glappa. Sértu ekki að leita að stærri bíl, eða dýrari þá er þetta alveg til að skoða.
Búinn að prufukeyra svona græju?

Andrinn | 22. maí '14, kl: 08:37:35 | Svara | Er.is | 0

Ég á Kyron 2007 árg og er heilt yfir mjög sáttur með hann,Eins og Haffibesti bendir á með fjórhjóladrifið þá lenti ég í því að driflokurnar festust hjá mér og þurfti ég að láta skipta um þær.
Það er gott tog í honum,ég þurfti til dæmis að draga minijob gröfu á stórri kerru upp góða brekku og hélt að hann myndi erfiða tölvert við það en það var ekkert mál!
Stærsti kosturinn finnst mér vera hversu eyðlugrannur hann er,svo er hann með millikassa,hátt og lágt drif svo er hann ekki í sídrifi og hægt að taka hann úr 4x4 yfir sumarið og eyðslan þá sæmbærileg meðalstórum fólksbíl.

Þetta er fínast jepplingur sem kostar ekki mikið :)

Haffibesti | 23. maí '14, kl: 18:39:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Eru "driflokurnar" við drifið, eða við hjólnafið? Skrítið að ekki hafi verið hægt að liðka þær til.

Snur | 16. okt. '14, kl: 11:03:57 | Svara | Er.is | 0

Það er galli í stýrinu í þeim. Stýrismaskínurnar hafa viljað leka og þá er ekki annað í stöðunni en að skipta um þær. Það eru 140 þús + vinnan. Þannig að það er þá yfir 200. Svo eru þær sem settar eru í staðinn í ekki gallalausar. Ég er með bíl sem verið er að setja vökvastýri nr. 3 í. Það fyrsta fór þegar hann var í ábyrgð. Og nú er númer tvö að fara 5 árum eftir að það var sett í. Umboðið hefur engar skýringar og þar gera menn bara lítið úr þessu. Held að þeir ættu að fara að hugsa sinn gang með að vera að selja áfram jeppa og jepplinga frá Ssangyong.

Ég_er_KK | 19. okt. '14, kl: 13:07:26 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er gamall vélsmiður sem gerir við stýrismaskínurnar í þessum bílum fyrir 30-40.000kr.

Snur | 19. okt. '14, kl: 19:16:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Getur þú gefið mér upp nafn hans og símanúmer IceSaevar ?

hrafninnve | 19. nóv. '17, kl: 02:43:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Getur þú gefið mér upp nafn hans og símanúme

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Prufa Helloyou 28.2.2024
Virkar skráning á hugi.is? Dögun Ermine 27.2.2024
Pappakassar fyrir flutninga marulla 27.2.2024
Brunasár Catalyst 27.10.2011 27.2.2024 | 12:05
helsta verslun fyrir verkfæri í USA Felgulykill 30.12.2010 26.2.2024 | 09:38
Herinn !? officerdick 20.9.2010 24.2.2024 | 20:45
The main source of entertainment! Annarose1 23.2.2024 24.2.2024 | 18:16
The Desert Flower Tipzy 5.4.2010 23.2.2024 | 10:33
Hvaða skemmtistaða saknið þið? (0-99 ára) Golda Meir 13.8.2006 22.2.2024 | 17:14
Hvar get ég fengið frítt fiskinet? Isabella2690 13.2.2024 21.2.2024 | 03:28
Stofna rokkhljómsveit Lepre 13.2.2024 21.2.2024 | 03:26
Stuðlun og hljóðangreining austurland1 20.2.2024 21.2.2024 | 03:05
Dagvaktin og fangavaktin mikaelvidar 30.4.2023 20.2.2024 | 22:11
Kristrún Frostadóttir segir hælisleitendakerfi okkar og opin landamæri gangi ekki upp. jaðraka 18.2.2024 20.2.2024 | 16:57
Gefa sæði Danni95 18.2.2024 20.2.2024 | 14:15
Skattframtal DB.art 19.2.2024 20.2.2024 | 11:34
BERK þvottavél Flower 19.2.2024
Samfylkingin að bjóða Sjalfstæðisflokki uppí dans. jaðraka 19.2.2024 19.2.2024 | 14:51
Millinafn sem passar fyrir nafnið Gígja 200-kopavogur 18.1.2024 19.2.2024 | 13:40
Samfylkingin farin að sjá til Sólar ? jaðraka 15.2.2024 18.2.2024 | 18:27
Sniðganga vïfilfell panam 10.3.2011 18.2.2024 | 14:41
Does Bland Charge a fee to sell a car? natto3000 16.2.2024 17.2.2024 | 12:39
ókurteisi hjá afgreiðslufólki... rosa87 22.8.2008 15.2.2024 | 22:51
húfarew Thecandyman 15.2.2024
September bumbur og Október bumbur 2023 OlettStelpa11111 24.1.2023 15.2.2024 | 16:41
Leiga b82 13.2.2024 15.2.2024 | 14:09
Sala á bíl - skattur tur79 1.11.2014 15.2.2024 | 00:12
Finnska....Og Ruv.. kmarus21 13.2.2024
Getur einhver lagað parketið mitt TheMindPrisoner 13.2.2024
Bland.is - HAFIÐ SAMBAND! gullisnorra 26.11.2022 13.2.2024 | 00:40
Hverju er verið að mótmæla í Gaza og á Austurvelli ? jaðraka 4.2.2024 12.2.2024 | 14:09
Echo flower shawl lillakitty 27.9.2010 12.2.2024 | 11:37
Valentinusar kort - hjálp ekkibenda 12.2.2024 12.2.2024 | 10:42
Gallsteinar Belgingurinn 1.2.2024 12.2.2024 | 07:57
flytja ísskáp emina 15.9.2009 11.2.2024 | 22:46
Íslendingar virðast ekki skilja hvað er að spara og fresta kaupum á óþarfa. jaðraka 14.9.2023 11.2.2024 | 13:59
Sölutorg Bland.is Björn 7913 9.8.2023 11.2.2024 | 11:07
Barnaefni 1985-1990ish Pro kemon55 8.2.2024 10.2.2024 | 20:42
Innviðir - Innviða ráðherra hvað gerir hann fyrir okkur ? jaðraka 10.2.2024 10.2.2024 | 19:31
Adolf Hitler wannabe Hauksen 7.2.2024 9.2.2024 | 15:30
Nýr flugvöllur í Hvassahrauni - ? jaðraka 8.2.2024 8.2.2024 | 17:13
"Horfðu aftur" með Páli Óskari! Eeyore 22.4.2005 7.2.2024 | 23:54
Maður sem nauðgaði mér (Ég er KK) johnsg 29.1.2024 6.2.2024 | 22:18
Adhd sambönd Lady S 6.2.2024 6.2.2024 | 22:06
Eiga eignalausir að greiða í sjóð fyrir eignafólk t.d. vaxtabætur ? _Svartbakur 30.12.2023 6.2.2024 | 16:28
Mastersnám jak 3 5.2.2024
Perluprjón missmama 11.11.2009 5.2.2024 | 10:34
Járnsprey - verða tennurnar gular? Gunna stöng 4.2.2024 5.2.2024 | 04:18
Viðhorf fólks til kannabisneyslu - hvað finnst þér? Heiðlóan ♫♬♪ ♩ 18.9.2014 3.2.2024 | 16:46
Aumingjavæðingin heldur áfram. _Svartbakur 16.12.2023 3.2.2024 | 15:31
Síða 3 af 47891 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Kristler, Paul O'Brien, Bland.is, annarut123, paulobrien, Guddie, tinnzy123