Staðfest þungun í ómskoðun en neikvætt próf

ovaent17 | 27. maí '16, kl: 09:06:41 | 132 | Svara | Þungun | 0

Er einhver séns að reyndur kvensjúkdómalæknir misgreini æxli eða annað í legi sem þungun? Ég hélt að ég færi að byrja á fyrstu blæðingum eftir barnsburð um daginn. Þær byrjuðu samt aldrei og ég fór að finna fyrir einhverjum einkennum. Ég tók tvö próf og bæði eins neikvæð og hægt er og ég var þess vegna farin að halda að það hlyti að vera önnur skýring á einkennum mínum.

Fór svo í krabbameinstest hjá kvensjúkdómalækni fyrir nokkrum dögum og sagði lækninum að ég væri búin að útiloka þungun þar sem það hefði ekki komið jákvætt á prófi. Læknirinn ómskoðaði mig til að tékka á þessu og sagðist sjá þungun í legi (4-5 vikur). Hann sagðist sjá nestispokann og lýsti þessu fyrir mér. Ég er eftir tímann búin að taka tvær mismunandi gerðir af prófum og þau eru alveg eins neikvæð og fyrri próf. Ég á tvö börn fyrir og í báðum tilfellum hefur komið mjög greinileg lína á próf nokkrum dögum fyrir 4 vikurnar. Ég hef lesið um að sumar fái mjög seint jákvætt á prófi en það hefur ekki verið þannig hjá mér í hin tvö skiptin svo mér finnst þetta mjög skrítið og er eiginlega alveg lost! Einhver sem hefur lent í svipuðu?

 

everything is doable | 27. maí '16, kl: 10:42:16 | Svara | Þungun | 0

Ég myndi allavegana fá að fara í blóðprufu og aðra ómskoðun ég hef aldrei heyrt svona áður og eins á kvennsjúkdómalæknir að sjá muninn á æxli og þungun. Ég hef heyrt eina sögu síðan 1980 þegar kona átti að vera ólétt en það var æxli og það var aljgörlega skrifað á lélegt ómskoðunartæki. 

ovaent17 | 27. maí '16, kl: 21:09:21 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Talar maður bara við heimilislækninn til að fá að fara í blóðprufu eða?

everything is doable | 28. maí '16, kl: 14:23:30 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

ættir að geta gert það eða farið aftur til kvennsjúkdómalæknis

Degustelpa | 28. maí '16, kl: 21:26:16 | Svara | Þungun | 0

ég myndi biðja um blóðprufu og að fá að koma aftur í sónar eftir 2-3 vikur til að stafesta að þetta sé eðlileg þungun.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
er þetta jákvætt egglosapróf ? sigga85 17.7.2016 18.7.2016 | 20:43
LISTINN (NÝR) 17. Júlí ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 17.7.2016 17.7.2016 | 18:55
LISTINN (NÝR) 15. Júlí ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 15.7.2016
LISTINN (NÝR) 13. Júlí ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 13.7.2016 14.7.2016 | 19:32
LISTINN (NÝR) 11. Júlí ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 11.7.2016 12.7.2016 | 09:08
Jákvætt eftir 6 ára reynerí! bbig 4.7.2016 9.7.2016 | 07:03
þungun fljótlega eftir fæðingu kruslan88 30.6.2016 7.7.2016 | 21:30
LISTINN (NÝR) 5. Júlí ***FRJÓSEMISDUFT*** Unicornthis 5.7.2016
LISTINN (NÝR) 3. Júlí ***FRJÓSEMISDUFT*** Unicornthis 4.7.2016 5.7.2016 | 14:34
Tússól og pergotime Aquadaba 22.6.2016 4.7.2016 | 00:12
LISTINN (NÝR) 2. Júlí ***FRJÓSEMISDUFT*** Unicornthis 2.7.2016 4.7.2016 | 00:04
Royal Jelly og Evening Primrose oil (Kvöldvorrósarolía) Rauðrófa 29.6.2016 1.7.2016 | 18:20
LISTINN (NÝR) 30. júní ***FRJÓSEMISDUFT*** Unicornthis 30.6.2016 1.7.2016 | 12:41
hreiðurblæðing eða hvað? Abiralla 25.6.2016 1.7.2016 | 09:08
Blaðra? rosamama 30.6.2016
LISTINN (NÝR) 30. júní ***FRJÓSEMISDUFT*** Unicornthis 30.6.2016
Möguleiki á þungun? sigga85 28.6.2016
LISTINN (NÝR) 28. júní ***FRJÓSEMISDUFT*** Unicornthis 28.6.2016
LISTINN (NÝR) 25. júní ***FRJÓSEMISDUFT*** Unicornthis 25.6.2016 28.6.2016 | 00:57
Pergotime í fyrsta sinn sunshinelollypop 27.6.2016 27.6.2016 | 22:22
IVF Klíníkin - reynsla? Koffínlaus 5.6.2016 26.6.2016 | 17:57
LISTINN (NÝR) 23. júní ***FRJÓSEMISDUFT*** Unicornthis 23.6.2016 24.6.2016 | 20:27
Telja daganna 1055 23.6.2016 23.6.2016 | 22:52
LISTINN (NÝR) 21. júní ***FRJÓSEMISDUFT*** Unicornthis 21.6.2016 23.6.2016 | 15:04
LISTINN (NÝR) 22. júní ***FRJÓSEMISDUFT*** Unicornthis 22.6.2016
Ekkert egglos á Pergotime!! fjaly 17.6.2016 19.6.2016 | 20:47
Umræðuhópur fyrir tækni-og glasafrjóvganir? Valkyrja89 18.5.2016 19.6.2016 | 20:23
Hvenær jákvætt egglos. mynd ! GR123 18.6.2016 19.6.2016 | 17:05
Smá blæðing tveimur dögum fyrr Heiddís 15.6.2016 16.6.2016 | 09:54
hjálp !! babynr1 15.6.2016 15.6.2016 | 21:59
Þungunarpróf til sölu (Clearblue digital og Exacto ultra) ledom 10.6.2016 15.6.2016 | 21:57
Þungun? bris09 13.6.2016 15.6.2016 | 14:00
Ólétt aftur 4 mánuðum eftir fæðingu? Kolgate 29.6.2015 15.6.2016 | 00:17
Getur egglos komið nokkrum dögum eftir blæðingar? kimo9 3.6.2016 14.6.2016 | 21:13
uuu hjálp!! Talkthewalk 7.6.2016 14.6.2016 | 21:05
Sveppasýking spij 11.6.2016
Hreiðurblæðing eða milliblæðing hawksdaughter 10.6.2016 10.6.2016 | 22:05
Vantar svör.... thorabj89 22.5.2016 9.6.2016 | 21:03
Langt reynerí - reynslusögur? Calliope 3.5.2016 9.6.2016 | 10:24
Árangur eftir kvið og legholspeglun bhard 3.6.2016 5.6.2016 | 14:33
Að fá aðstoð ræktin2011 2.6.2016 3.6.2016 | 00:06
Jákvætt próf í dag - álags íþrótt um helgina?? ljóta lifran 2.6.2016 3.6.2016 | 00:00
Íbúfen og þungun Heiddís 1.6.2016 1.6.2016 | 14:50
að hætta á pillunni og reynerí Molurinn 30.5.2016 1.6.2016 | 10:01
Búin að reyna í 7 mánuði. donnasumm 18.1.2016 1.6.2016 | 00:23
Ekki viss með ólétturprófið barbapappi 20.5.2016 1.6.2016 | 00:13
Er þetta lína? (mynd) Grænahetjan 30.5.2016 1.6.2016 | 00:04
Egglospróf til sölu nýjamamman 16.5.2016 31.5.2016 | 16:08
"Þetta kemur þegar það kemur" Lavender2011 21.9.2014 30.5.2016 | 09:51
Staðfest þungun í ómskoðun en neikvætt próf ovaent17 27.5.2016 28.5.2016 | 21:26
Síða 8 af 4454 síðum
 

Umræðustjórar: Bland.is, paulobrien, annarut123, Paul O'Brien, Hr Tölva, tinnzy123, Kristler, Guddie