Staðfest þungun í ómskoðun en neikvætt próf

ovaent17 | 27. maí '16, kl: 09:06:41 | 132 | Svara | Þungun | 0

Er einhver séns að reyndur kvensjúkdómalæknir misgreini æxli eða annað í legi sem þungun? Ég hélt að ég færi að byrja á fyrstu blæðingum eftir barnsburð um daginn. Þær byrjuðu samt aldrei og ég fór að finna fyrir einhverjum einkennum. Ég tók tvö próf og bæði eins neikvæð og hægt er og ég var þess vegna farin að halda að það hlyti að vera önnur skýring á einkennum mínum.

Fór svo í krabbameinstest hjá kvensjúkdómalækni fyrir nokkrum dögum og sagði lækninum að ég væri búin að útiloka þungun þar sem það hefði ekki komið jákvætt á prófi. Læknirinn ómskoðaði mig til að tékka á þessu og sagðist sjá þungun í legi (4-5 vikur). Hann sagðist sjá nestispokann og lýsti þessu fyrir mér. Ég er eftir tímann búin að taka tvær mismunandi gerðir af prófum og þau eru alveg eins neikvæð og fyrri próf. Ég á tvö börn fyrir og í báðum tilfellum hefur komið mjög greinileg lína á próf nokkrum dögum fyrir 4 vikurnar. Ég hef lesið um að sumar fái mjög seint jákvætt á prófi en það hefur ekki verið þannig hjá mér í hin tvö skiptin svo mér finnst þetta mjög skrítið og er eiginlega alveg lost! Einhver sem hefur lent í svipuðu?

 

everything is doable | 27. maí '16, kl: 10:42:16 | Svara | Þungun | 0

Ég myndi allavegana fá að fara í blóðprufu og aðra ómskoðun ég hef aldrei heyrt svona áður og eins á kvennsjúkdómalæknir að sjá muninn á æxli og þungun. Ég hef heyrt eina sögu síðan 1980 þegar kona átti að vera ólétt en það var æxli og það var aljgörlega skrifað á lélegt ómskoðunartæki. 

ovaent17 | 27. maí '16, kl: 21:09:21 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Talar maður bara við heimilislækninn til að fá að fara í blóðprufu eða?

everything is doable | 28. maí '16, kl: 14:23:30 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

ættir að geta gert það eða farið aftur til kvennsjúkdómalæknis

Degustelpa | 28. maí '16, kl: 21:26:16 | Svara | Þungun | 0

ég myndi biðja um blóðprufu og að fá að koma aftur í sónar eftir 2-3 vikur til að stafesta að þetta sé eðlileg þungun.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Ólettupróf rosewood 25.5.2016 28.5.2016 | 19:53
Fólínsýra-Hvenær? kimo9 23.5.2016 27.5.2016 | 16:36
Endurtekin fósturlát - Hulda Hjartard. nurðug 3.5.2016 27.5.2016 | 15:18
ivf klínikan rosewood 26.5.2016 26.5.2016 | 19:42
IVF klínikin/Art Medica foodbaby 8.5.2016 23.5.2016 | 10:10
19 dagar framyfir - neikvætt próf- samt fullt af einkennum?? kamelljon 24.2.2015 20.5.2016 | 20:33
Kviðarholsspeglun guess 27.4.2016 19.5.2016 | 10:48
stress við að reyna Degustelpa 12.5.2016 15.5.2016 | 12:14
Óska eftir digital prófi!!! ledom 15.5.2016
Viku sein en neikvætt próf Stelpan1995 4.5.2016 9.5.2016 | 18:09
Á degi 38... Hlaupabola25 8.5.2016 9.5.2016 | 14:03
Lækkun á hcg escape 5.5.2016 8.5.2016 | 23:03
endalausar bletttablæðingar .... Sarait 3.5.2016 6.5.2016 | 18:16
Missir i Januar en langar að reyna aftur barbapappi 3.5.2016 6.5.2016 | 09:01
Snemmsónar elisakatrin 5.5.2016 6.5.2016 | 03:40
Egglosstrimlar á lítið hopefully 14.9.2015 4.5.2016 | 13:35
ClearBlue digital próf - jákvætt Bloomberg 25.4.2016 2.5.2016 | 19:53
Túrverkir eða ólétt? starrdustt 27.4.2016 2.5.2016 | 16:27
Ljós lína lukkuleg82 2.5.2016 2.5.2016 | 14:53
Hjálp! annathh 1.5.2016 1.5.2016 | 19:07
egglospróf ladykiller 29.4.2016 29.4.2016 | 22:58
hvert á að leita ? ladykiller 29.4.2016 29.4.2016 | 22:47
Blæðingar og Pergotime Heiddís 29.4.2016 29.4.2016 | 18:15
Fósturlát og möguleg ólétta strax á eftir? Skotta14 30.3.2016 28.4.2016 | 22:29
Óléttupróf, óvissa.... Aerie 18.4.2016 28.4.2016 | 13:20
Tækni og óléttupróf? escape 27.4.2016 27.4.2016 | 22:55
Egglos? Svör óskast :) meeme 27.4.2016 27.4.2016 | 22:54
Ég á fullt af egglosprófum... mirja 27.4.2016
þungunarpróf óvissa skotuhju 26.4.2016 26.4.2016 | 21:34
Jákvætt óléttu próf :) sveitastelpa22 22.4.2016 26.4.2016 | 13:02
Að byrja ekki Tritill 20.4.2016 26.4.2016 | 13:01
Pínulitlar ljósbleikar blæðingar og stingir ?? onefndastelpa 24.4.2016 26.4.2016 | 09:09
Að auka líkur á þungun sjopparinn 25.4.2016 25.4.2016 | 20:26
Fljótlega Unicornthis 9.4.2016 25.4.2016 | 10:31
Blæðingar spij 21.4.2016 24.4.2016 | 08:01
tæknisæðing með gjafa ág16 18.4.2016 22.4.2016 | 09:50
Blöðrur og jákvætt fruntalega 14.4.2016 20.4.2016 | 18:06
Fann legið kreppast saman! starrdustt 20.4.2016 20.4.2016 | 15:24
Túrverkir í 4vikur og einginn Rósa síðan í janúar smurfy87 20.3.2016 20.4.2016 | 10:53
Mikil útferð. donnasumm 18.4.2016 20.4.2016 | 09:42
Get ég fundið einkenni... starrdustt 19.4.2016 20.4.2016 | 01:13
ekkert að gerast babynr1 15.4.2016 19.4.2016 | 19:29
50 fæðingarsögur 50fæðingarsögur 19.4.2016
línur?mynd batman12 18.4.2016 18.4.2016 | 16:34
Egglospróf á Akureyri nýjamamman 18.4.2016
dagur 54 og jakvætt egglossprof babynr1 16.4.2016 17.4.2016 | 16:52
Byrja aftur silly1 11.4.2016 16.4.2016 | 13:13
Metformin bussska 13.4.2016 15.4.2016 | 11:50
PCOS HJÁLP! Talkthewalk 30.3.2016 14.4.2016 | 15:32
Hvenær jákvætt? rangeygð og klaufaleg 12.4.2016 14.4.2016 | 15:29
Síða 9 af 4887 síðum
 

Umræðustjórar: paulobrien, Guddie, tinnzy123, Kristler, Bland.is, annarut123, Paul O'Brien, Hr Tölva