Staðfesting á þungun fyrir 12 vikur?

beatrixkiddo | 22. ágú. '16, kl: 15:35:13 | 129 | Svara | Meðganga | 0

Sæl öll.

Ég var að koma úr fyrsta tímanum mínum hjá ljósmóður á heilsugæslu, nú komin tæpar 9 vikur á leið með fyrsta barn. Ég verð að viðurkenna að ég varð fyrir vonbrigðum því ég hélt að ég fengi einhvers konar staðfestingu á þunguninni. Allt sem skráð var byggist á upplýsingum sem ég gaf um síðasta dag tíðahrings og lengd hans. Ég fékk vissulega fræðslu og gat spurt spurninga, sem er ekki síður mikilvægt.

Er þetta venjan? Mér finnst erfitt að bíða í óvissu þar til í 12 vikna sónar. Hver er ykkar reynsla?

 

***Keep smiling, it makes people wonder what you're up to***

everything is doable | 22. ágú. '16, kl: 17:37:11 | Svara | Meðganga | 0

Þú getur farið í snemmsónar fyrir 12 vikna sónar og þannig fengið staðfestingu, þær hlusta ekki eftir hjartslætti svona snemma því þær eiga miserfit með að finna hann. 

Daydreamer1 | 22. ágú. '16, kl: 20:39:23 | Svara | Meðganga | 0

Ég talaði við hjúkrunarfræðing í síma þegar ég fékk jákvæð óléttupróf á sínum tíma. Ég spuði hana hvort ég ætti að koma í skoðun og fá þetta staðfest þá sagði hún að jákvæð óléttupróf væru staðfesting :). Skil samt að það sé erfitt að bíða þar til þú kemst í 12 vikna sónar, það er hægt að panta tíma í snemmsónar, það róaði taugarnar hjá mér :).

beatrixkiddo | 23. ágú. '16, kl: 09:02:08 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Takk fyrir svörin. Fer snemmsónar fram hjá kvensjúkdómalækni eða hvar kemst ég í svoleiðis?

***Keep smiling, it makes people wonder what you're up to***

lukkuleg82 | 23. ágú. '16, kl: 09:37:25 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Já, hringir bara og pantar tíma. Það er yfirleitt frekar auðvelt að komast að í Lækningu ef þér er sama til hvaða læknis þú ferð. Segir bara að þú þurftir tíma í snemmsónar sem fyrst :)

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Febrúar-bumbur :) LaddaPadda 7.6.2016 22.8.2016 | 11:52
Egglos næstum 5 vikum eftir fyrsta dag blæðinga starrdustt 15.7.2016 21.8.2016 | 22:29
Janúarbumbur? nina7 21.8.2016
Verkir sykurbjalla 17.8.2016 17.8.2016 | 19:26
5 vikur og ristilkrampi? marsmamma15 23.6.2016 17.8.2016 | 14:32
Komin 5 vikur - Strax óléttubumba?!?! Rauðrófa 28.6.2016 17.8.2016 | 14:27
Ljósmæður í árbæ Appelsinusukkulaði 7.8.2016 17.8.2016 | 14:20
Þið sem eigið eldri börn, segja frá... Appelsinusukkulaði 7.8.2016 17.8.2016 | 14:18
Óléttupróf??? mamma3 16.8.2016 16.8.2016 | 22:42
Doppler Novembernr2 4.6.2016 16.8.2016 | 02:13
Óska eftir Doppler-tæki :-) Elegal 7.8.2016 13.8.2016 | 22:38
Áhættumeðganga - gigt Cambria 11.8.2016
Desember bumbur 2016 ask 1.4.2016 8.8.2016 | 15:44
Ólétt en stutt á milli 😮 Wild Horse 1.3.2016 6.8.2016 | 21:10
Ólétt eða hvað Butterfly109 5.8.2016 5.8.2016 | 21:21
sveppasýking-lyf eb84 5.8.2016
Janúar hópur fyrir meðgöngu? :D Napoli 2.8.2016 4.8.2016 | 15:28
Bið í glasameðferð everything is doable 27.7.2016 2.8.2016 | 00:18
Mars 2016 hópur? skotuhju 9.7.2016 1.8.2016 | 23:14
Brjóstamjólkurlykt astaana 1.8.2016
Ofnæmislyf á meðgöngu?? meeme 17.7.2016 1.8.2016 | 19:17
Óþolandi togverkir bris09 29.7.2016 30.7.2016 | 08:35
Snemmsónar bris09 25.7.2016 25.7.2016 | 21:33
Ofvirk þvagblaðra og lyf á meðgöngu AFER 24.7.2016
Óska eftir Doppler tæki ledom 20.7.2016
Tómur sekkur Grænahetjan 20.6.2016 17.7.2016 | 22:04
Snemmsónar Cambria 13.7.2016 15.7.2016 | 14:23
ólétt aftur astaana 12.7.2016 13.7.2016 | 22:07
Að finna engin einkenni LaddaPadda 4.6.2016 13.7.2016 | 21:53
12 vikna sónar LaddaPadda 8.7.2016 13.7.2016 | 18:10
Föt og sólarvörn?? bumba3 4.7.2016 10.7.2016 | 19:12
Einkenni? secret101 26.6.2016 7.7.2016 | 20:47
Of lítið legvatn flicker25 10.7.2013 7.7.2016 | 15:27
Möguleiki á þungun? sigga85 28.6.2016 1.7.2016 | 22:50
að seigja eldri börnum frá MotherOffTwo 9.6.2016 29.6.2016 | 14:09
Lýsi? bumba3 23.5.2016 29.6.2016 | 06:23
ólétt með ,,túrverki''' starrdustt 26.6.2016 27.6.2016 | 09:51
Óléttu app. Húllahúbb 26.6.2016 26.6.2016 | 23:48
Nóvember bumbur á facebook? Napoli 26.3.2016 26.6.2016 | 22:41
Októberbumbur bumbulína2016 3.2.2016 26.6.2016 | 09:20
egglosapróf eb84 26.6.2016
Snemmsónar bris09 20.6.2016 24.6.2016 | 19:27
Stingir vinstra megin í kvið bris09 24.6.2016 24.6.2016 | 12:25
Janúarbumbur 2016 daðlan 30.4.2015 21.6.2016 | 13:47
Hvar fæ ég doppler? símadama 10.6.2016 21.6.2016 | 11:09
Tveir sekkir en.. coup 4.5.2016 19.6.2016 | 22:41
Ofnæmislyf og meðganga secret101 15.6.2016 16.6.2016 | 07:15
12 vikna sónar á Íslandi - lögheimili erlendis mylsna 14.6.2016 15.6.2016 | 09:04
Nóvember 2016 bumbur ? :) kristin59 14.3.2016 10.6.2016 | 23:25
Blettablæðingar komin 9 vikur lukkuleg82 5.6.2016 9.6.2016 | 12:03
Síða 7 af 9041 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, krulla27, flippkisi, anon, joga80, aronbj, rockybland, MagnaAron, Coco LaDiva, vkg, tinnzy123, Krani8, superman2, Bland.is, Gabríella S, mentonised