Stækka blokkaríbúð

Annarskonar | 24. jan. '21, kl: 19:34:01 | 193 | Svara | Er.is | 0

Smá pæling 1. Ef ég kaupi íbúðina fyrir ofan mig, bý í blokk. Hver væri sensinn á að ég mætti opna á milli íbúða og stækka mína þannig? 2. Íbúð sem er á 1 hæð en ekki alveg á jarðhæð, það væri samt hægt að brjóta vegg og gera útgang og smíða pall á svæðinu fyrir aftan blokkina sem er ekkert nitað af neinum. Er einhver séns að fá leyfi fyrir því? Hvar myndi maður byrja?

 

Höggur | 24. jan. '21, kl: 20:12:19 | Svara | Er.is | 0

Næstum vonlaust að fá samþykki fyrir ytri viðbyggingu. Myndi athuga með hringstiga á milli íbúða. Þ.e. í gegnum loftið / gólfið.

Annarskonar | 24. jan. '21, kl: 22:06:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

En hver þarf að samþykkja?

_Svartbakur | 24. jan. '21, kl: 21:01:40 | Svara | Er.is | 0

Þetta eru alt alveg vonlaus verkefni.
Færð aldrei leyfi til að gera einka "pall", "bjrjóta vegg og útgang" eða hringstiga milli íbúða í blokk.
En ef þú villt reyna þá skaltu byrja á að ræða við sameigendur þína í blokkinni.
Sennilega tekur enginn enginn þetta í mál.

Annarskonar | 24. jan. '21, kl: 22:07:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Og ef allir í blokkinni samþykkja, hvað þá? Þarf að tala við arkítekt, Reykjavíkurborg? Þetta er mjög lítil blokk.

_Svartbakur | 25. jan. '21, kl: 01:13:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er byggingarfulltrúi Reykjavíkurborgar sem tekur við svona fyrirspurnum.

Annarskonar | 24. jan. '21, kl: 22:09:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Og ef þau samþykkja?

ert | 24. jan. '21, kl: 21:12:18 | Svara | Er.is | 0

fyrir ofan? Mjög erfitt.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Annarskonar | 24. jan. '21, kl: 22:08:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Væri það auðveldara ef íbúðin væri fyrir neðan?

ert | 24. jan. '21, kl: 22:24:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei. Það er nær ómögulegt að fá samþykkt á milli hæða. Sama hæð með eldvarnarhurðum væri möguleiki 

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

capablanca | 24. jan. '21, kl: 22:53:57 | Svara | Er.is | 0

Býsna erfitt.

1. Fyrst þarftu að kaupa hina íbúðina

2. Láta teikna upp og hanna breytinganar mt. reglugerða..(brunavarnir, burðaþol, lagnir ofl skemmtilegt)

3. Kalla til húsfundar, þarft að fá samþykki 67% íbúða á húsfundi..Held að það þurfi að miða við prósentustærð íbúða í kosningunni þar sem þetta er meiriháttar aðgerð og mikil breyting á fjöleign...Ákaflegar litlar líkur að aðrir samþykkja þar sem þetta gæti rýrt verðgildi þeirra íbúða, Getur verið að þetta kalli á nýjan eignarskiptasamning?

4. Væntarlega þarftu að fara með þetta í grenndarkynningu

Splæs | 24. jan. '21, kl: 23:42:26 | Svara | Er.is | 1

Ég held að fyrsta skrefið sé að tala við byggingafulltrúa sveitarfélagsins. Þetta fellur undir leyfisveitingu þar að breyta íbúðum svona mikið, bæði að sameina íbúðirnar og að byggja nýjan útgang.

Pallur er háður samþykki annarra íbúa því þetta yrði breyting á notkun sameignar hafi svæðið við íbúðina ekki áður verið skilgreint til sérafnota.
Ég myndi byrja á byggingafulltrúanum og athuga hvort leyfi gæti fengist fyrir sameiningu íbúðanna að uppfylltum þeim skilyrðum sem lög/reglur kveða á um.

seniorcash | 25. jan. '21, kl: 22:49:22 | Svara | Er.is | 0

Myndi frekar selja og kaupa samsvarandi íbúð

þetta er hægt ef þig langar að eyða sirka 3 til 5 árum í þetta og 5 milljónum í hönnunarkostnað og leyfisveitingar

DP | 26. jan. '21, kl: 10:08:04 | Svara | Er.is | 0

Ég leigði einu sinni íbúð í blokk úti á landi þar sem eigandinn hafði sett hringstiga úr stofunni og niður í geymsluna sína í kjallaranum. Þar með fékkst auka herbergi og sjónvarpshol úr herberginu í kjallaranum var svo önnur hurð út á geymsluganginn með öllum hinum geymslunum í blokkinni. Þessi eigandi var bara svo ljónheppinn að hans geymsla var beint fyrir neðan íbúðina hans.

ert | 26. jan. '21, kl: 10:35:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er margt gert en það er ekki leyfi fyrir öllu.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

DP | 26. jan. '21, kl: 14:04:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já þú meinar. Var ekki búin að fatta það

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 18.4.2024 | 16:32
New York Ròs 18.4.2024
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
**vhbvhjweiookdshbvwei* MarcDeven 16.4.2024
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 11.4.2024 | 15:15
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 8.4.2024 | 10:47
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
fermingarkort dæsí 15.4.2011 7.4.2024 | 02:53
"Kappakstur" mattabg 30.9.2013 6.4.2024 | 14:08
N.Y jarðskjálftinn Zjonni71 6.4.2024
Páska Flensan eythorjonas 29.3.2024 5.4.2024 | 21:33
vitiði hvar hægt er að leigja bingó ?? skrauma85 30.3.2009 5.4.2024 | 21:20
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
Ferming - endurnýta skraut Svetlana Álfheiður Malyutina 3.4.2024 5.4.2024 | 14:33
Óska eftir veitingastað Aura Pain 5.4.2024
Veit einhver - twentyfiveyears 1.3.2024 4.4.2024 | 22:01
50 cent og Game Bíædz 16.1.2008 4.4.2024 | 15:49
Game boy 26sigbjo 24.3.2007 4.4.2024 | 15:48
Dúkku spítali Ròs 3.4.2024 4.4.2024 | 14:48
Game Boy leikir jigsaw 18.4.2005 4.4.2024 | 09:58
Game boy suama 7.4.2009 4.4.2024 | 09:34
Strætó til Kef Herra Lampi 28.6.2023 3.4.2024 | 16:02
Könnun/lokaverkefni Krabbipatti12 2.4.2024
Ættarmót á Suðurlandi? Fanney79 27.3.2024 1.4.2024 | 21:02
Fönix veitingastaður matareitrun thundercat 30.3.2024 1.4.2024 | 20:57
Hvað kosta sígarettur á sölustöðum? Krokodillinn 27.3.2024 1.4.2024 | 18:50
Klósett tennisolnbogi 30.7.2014 1.4.2024 | 10:12
Hvar tilkynnir maður svona horbjóð út? TRT99 11.3.2012 1.4.2024 | 01:22
Síða 1 af 47574 síðum
 

Umræðustjórar: tinnzy123, Kristler, paulobrien, Hr Tölva, annarut123, Bland.is, Paul O'Brien, Guddie