Stærð á hjóli fyrir 6 ára

neutralist | 23. apr. '20, kl: 15:28:47 | 52 | Svara | Er.is | 0

Ég hef lesið margar umræður og skoðað töflur fyrir stærðir á hjóli hjá 6 ára. Nú er okkar barn um 119-120 cm og kannski í minni kantinum fyrir íslensk börn. Barnið fékk 12" hjól með hjálpardekkjum fyrir tveimur árum en notaði lítið, fékk svo hlaupahjól í fyrra og hefur notað það meira.

Nú er löngun í alvöru hjól og það er alls staðar talað um 4-6 ára 16 tommu og 6-9 ára 20 tommu, en ekki um hæð barns. Við prófuðum 20" Moongoose hjól um daginn, sem við getum fengið fritt hjá ættingja, en barnið var óöruggt og gekk ekki vel að hjóla á því. Gat ekki stigið alveg niður báðum megin, en það er talað um að yngra barn þurfi að gera það en það sé nóg fyrir barn á skólaaldri að tylla niður.

Mynduð þið kaupa 16 tommu hjól fyrir þetta barn, kannski notað og þá vitandi að það þurfi nýtt hjól á næsta ári og jafnvel í haust. Eða þrjóskast áfram á 20" hjólinu? Er kannski hægt að fá hjálpardekk á 20" hjól? Ég veit að landlæknir mælir eindregið gegn hjálpardekkjum, en þetta er ekki að ganga vel án þess og við vorum með hjálpardekk á 12" hjóinu. Barnið er lofthrætt og varkárt, þess vegna keyptum við ekki 16" hjólí fyrra þar sem barnið vildi ekki nýtt hjól.

Einhverjir barnahjólasnillingar hér?

 

JungleDrum | 23. apr. '20, kl: 17:50:02 | Svara | Er.is | 1

Ef krakkinn er óöruggur á prufustærð, kanna hvort hægt sé að fá lánað eða gefins minna. Þetta kemur allt :) Ekki þrjóskast á stærra, leyfðu barninu að ná öryggi fyrst.

niniel | 24. apr. '20, kl: 22:01:45 | Svara | Er.is | 1

Ég er engin snillingur ;) en mín börn hafa öll verið á 16 tommu hjóli sex ára. Elsta vegna þess að hún var frekar óörugg og lengi að ná tökum á að hjóla án hjálpardekkja, yngri tvær því þær eru stubbar og hefðu ekki ráðið við stærra. Þær verða sjö í sumar og fá mögulega stærri hjól í haust, eða næsta vor. Elsta fékk 20" hjól vorið sem hún var í 2. bekk og svo 24" strax vorið eftir (bæði keypt notuð). Myndi alltaf taka frekar minna hjól þó það þurfi að skipta oftar, það er alveg fínn markaður með notuð barnahjól :)

litlaa | 3. maí '20, kl: 00:04:57 | Svara | Er.is | 0

Mín 6 ára á 7unda ári var á 16" 5 ára, 20" í fyrrasumar og var að fá 24" núna. Það er miðað við 130cm á 24" hjól en hún er 120cm og ræður fínt við 24" en mætti svosem alls ekki vera minni á því og það er í lægstu hnakka stillingu en hún 20" hjólið er ennþá í boði en hún velur stærra fram yfir það. Held bara að þetta sé spurning um öryggið. Hún er vön að hjóla daglega. Myndi bara leyfa barninu að nota hjól sem það ræður við og verður öruggt á og uppfæra svo :)

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Líf eftir Covid19 - Hvað tekur við á Íslandi ? kaldbakur 9.5.2020 10.5.2020 | 20:14
verkir í mjóbaki á meðgöngu Alza1 24.4.2020 10.5.2020 | 19:06
Trumpaðu þetta. Flactuz 11.2.2020 10.5.2020 | 14:26
Rapidbrow Rapidlash Rapid Eye 20.000 👀 Jogibjorn 8.5.2020 10.5.2020 | 13:26
Sambýli theburn 10.5.2020 10.5.2020 | 12:23
Nýjar dýnur í tjaldvagn? túss 9.5.2020 9.5.2020 | 22:51
Við hverju bjóst maðurinn? spikkblue 5.5.2020 9.5.2020 | 18:34
Gengisvísitalan lækkar aftur? amina5 8.5.2020 9.5.2020 | 17:46
Gæsin er mætt aftur Sessaja 6.5.2020 9.5.2020 | 17:41
Enn ein mistökin ! Flactuz 5.5.2020 9.5.2020 | 02:38
Hjalp er endalaust að blæða ur leghálsinu Loufugl 7.1.2020 9.5.2020 | 02:31
Hvar get ég keypt Melstonin hérlendis? elskum dýrin 8.5.2020 8.5.2020 | 20:40
Rannsóknarverkefni Missoverkefni2020 8.5.2020
Nýjustu skoðanakannarnirnar Júlí 78 6.5.2020 7.5.2020 | 23:04
Kefir - fæst svoleiðis á Íslandi? goge70 24.2.2016 7.5.2020 | 16:26
Afmælisdagurinn hennar serjin 3.5.2020 7.5.2020 | 16:06
svæfing og hálsbólga lebba 5.5.2020 7.5.2020 | 13:48
Tryggingastofnun bergma 6.5.2020 7.5.2020 | 13:12
Mótefnamælingar hjá Heilsugæslu Gormagleypir 7.5.2020
Tími til að banna egg? Hr85 2.5.2020 7.5.2020 | 11:55
Næsta framtíð - þessi öld sem við lifum á. kaldbakur 7.5.2020 7.5.2020 | 05:42
Peningar Blómabeð 4.5.2020 6.5.2020 | 20:08
Endurfjármögnun? loveva 3.5.2020 6.5.2020 | 17:33
Gólfmottur looo 30.4.2020 6.5.2020 | 16:30
Danskin sokkabuxur unadis99 6.5.2020
Gömul matar og kaffistell kolbrun93 6.5.2020 6.5.2020 | 09:52
Efling og verkfallsgleðin kaldbakur 5.5.2020 6.5.2020 | 02:14
Fá úr tryggingum hjá Sjóvá? GelleG 5.5.2020 5.5.2020 | 22:21
M e r k i l e g t ? Kristland 5.5.2020 5.5.2020 | 20:47
Kaffivélar seppalina 4.5.2020 5.5.2020 | 19:51
ramagnsvespa thomas2 5.5.2020
Rafmagnsreiðhjól!! kirivara 5.5.2020 5.5.2020 | 16:19
permanent se 5.5.2020
Krónu Krakkar clanki 31.3.2020 5.5.2020 | 10:27
Hefur einhver hérna farið nokkrum sinnum í Covid-19 prufu? Hr85 3.5.2020 4.5.2020 | 23:34
Hvað heitir þetta lag með Bubba ??? silungur 25.2.2007 4.5.2020 | 19:52
Setja mynd á kodda? Sessaja 4.5.2020
Hvað á heimurinn að gera við Kína ? kaldbakur 2.5.2020 4.5.2020 | 17:42
Icelandair Voucher Alisabet 1.5.2020 4.5.2020 | 16:20
Kettlingur með umbilical hernia Loufugl 4.5.2020 4.5.2020 | 14:09
uppsögn á leigu tove 30.4.2020 4.5.2020 | 12:56
Bílar bakkynjur 1.5.2020 3.5.2020 | 22:52
Borga féló á mánudaginn ?? iconic 1.5.2020 3.5.2020 | 21:02
Stærð á hjóli fyrir 6 ára neutralist 23.4.2020 3.5.2020 | 00:04
Grunnskólar á Akureyri, Oddeyrarskóli vs. Glerár?? mækúldjakkson 28.4.2020 2.5.2020 | 21:59
Hver er hin efnahagslega staða Íslands og þjóðfélagsins ? kaldbakur 30.4.2020 2.5.2020 | 00:38
Hvaða Apótek í Reykjavík eru opin í dag? bergflétta104 1.5.2020 1.5.2020 | 15:14
Fjarnám lonelybee 30.4.2020 1.5.2020 | 15:06
Brúðkaupsleikur bkbhg 18.7.2014 1.5.2020 | 12:58
john lennon er snúinn aftur Twitters 30.4.2020 1.5.2020 | 12:44
Síða 3 af 24594 síðum
 

Umræðustjórar: tinnzy123, krulla27, aronbj, joga80, Gabríella S, Coco LaDiva, vkg, superman2, Bland.is, flippkisi, Krani8, rockybland, mentonised, anon, ingig, TheMadOne, MagnaAron