Stærð fósturs á 6 viku

list90 | 23. des. '15, kl: 13:27:35 | 208 | Svara | Meðganga | 0

Hæhæ.

Muniði hvað fóstrið ykkar var stórt á 6 viku ?

Ég hef smá áhyggjur að mitt sé of lítið....

 

Lúpínan | 23. des. '15, kl: 13:36:36 | Svara | Meðganga | 0

Sagði sá sem gerði sónarinn að það væri of lítið? Ef ekki þá þarftu varla að hafa áhyggjur :)

fflowers | 23. des. '15, kl: 14:12:01 | Svara | Meðganga | 0

Held að það sé bara miðað við að þú sért komin aðeins styttra en þú heldur (t.d. vegna seinkaðs eggloss) ef fóstrið er í minna lagi :) Aldur fóstrins í vikum/dögum er reiknað eftir stærð í snemmsónar (og líka 12 og 20 vikna sónar reyndar), þannig að maður lendir stundum í því að maður heldur að maður sé kominn 6 vikur en er þá kannski metinn vera kominn 5 vikur og 2 daga til dæmis. Það getur svo breyst aftur þegar mælt er seinna.

list90 | 23. des. '15, kl: 14:33:06 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Hún sagði að allt liti bara vel út, en svo fer maður að googla.. Það er talað um að fóstrið eigi að vera 4mm-5mm á mjög mörgum stöðum en mitt er helmingi minna. Hún sagði svo að samkvæmt þessu væri ég komin 5 vikur og 6 daga.

lofthæna | 23. des. '15, kl: 15:02:32 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Ef þú ert að skoða erlendar síður þá telja þeir meðgöngulengd á annan hátt þannig að þú gætir verið að miða við 8 vikna skv okkar aðferð. Í USA er talið frá getnaði á meðan við teljum frá fyrsta degi síðustu blæðinga

lala123 | 23. des. '15, kl: 22:03:46 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Mitt var 2,3 mm, og læknin sagði að eg væri komin i kringum 5 1/2 viku. Og það var komin hjarslattur. Þau stækka svo á hverjum degi fyrst svo smá skekkja getur munað miklu :)

list90 | 23. des. '15, kl: 22:34:30 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Okey frábært :)

Heiðlóan ♫♬♪ ♩ | 24. des. '15, kl: 03:41:56 | Svara | Meðganga | 0

6 mm komin 6 vikur sléttar

---------
Er með lítið notaðan fetal doppler til sölu

♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩

Napoli | 8. jan. '16, kl: 01:10:10 | Svara | Meðganga | 0

6v4d var það 63mm


ekki hafa neinar áhyggjur, þetta er alveg misjafnt :) þau mæla líka sekkinn og svona og hún hefði líklega sagt eitthvað ef það væri eitthvað áhyggjuefni =) 

Bambaló
Við leggjum okkur fram við að bjóða upp á ódýrar en góðar vörur fyrir þig og barnið! ♥
https://www.facebook.com/pages/Bambal%C3%B3/1382324582095907?fref=ts

Napoli | 8. jan. '16, kl: 01:10:42 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

meinti auðvitað 0,63cm :) líklega sama og 6.3 mm

Bambaló
Við leggjum okkur fram við að bjóða upp á ódýrar en góðar vörur fyrir þig og barnið! ♥
https://www.facebook.com/pages/Bambal%C3%B3/1382324582095907?fref=ts

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
kvennsi flokid 10.10.2006 28.3.2024 | 07:57
Meðgönguhópar? asadrottning4 15.2.2024
Búa inni á foreldrum með nýfætt barn Kosy Kisan 29.8.2023 15.2.2024 | 04:03
magaspeglun á meðgöngu? jallo 24.11.2008 26.1.2024 | 10:33
JANÚAR 2023 bumbuhópur❤️ Kitt Kat 25.5.2022 2.10.2023 | 18:32
Rifbeinsbrot á meðgöngu Flöffy 6.1.2005 29.9.2023 | 07:06
Hópar fyrir ófrjósemi/Erfiðleika að geta barn lemonsherbert 16.7.2020 20.9.2023 | 02:52
Desember 2022? Villa3 19.4.2022 25.8.2023 | 04:42
Nafnalisti?? momsí 17.8.2011 18.8.2023 | 20:32
Hreiðurblæðing ímyndun 4.2.2008 17.7.2023 | 03:43
Desemberbumbur 2023??? bull123bull 2.4.2023 4.7.2023 | 02:10
Maíbumbur 2022 Erla89 5.10.2021 22.6.2023 | 04:27
Eggjarauður sumarást 28.11.2012 22.6.2023 | 03:26
Maíbumbur 2021 eplii 23.9.2020 5.4.2023 | 09:04
Maibumbur????? NalaMax 24.9.2005 5.4.2023 | 09:02
Maíbumbur!! MissWorld75 10.3.2005 29.3.2023 | 18:37
Ágústbumbur 2023 runa20 21.12.2022 29.3.2023 | 18:33
google helsenki 22.2.2023
ótillitssamur yfirmaður happytime 26.2.2009 8.2.2023 | 17:48
Júní bumbur 2023 Birth 18.10.2022 20.12.2022 | 07:29
Maíbumbur !! centrino 15.5.2006 11.10.2022 | 01:59
Maíbumbur 2023 frettir 3.10.2022 9.10.2022 | 16:51
Nóvemberbumur 2022 birgittafjola 22.3.2022 7.10.2022 | 02:28
Magaspeglun á meðgöngu? obbossí 11.1.2008 12.9.2022 | 07:29
tvíburar, hvenar uppgötvaðist? Myslalitla 21.2.2012 13.8.2022 | 09:47
Hvenær er hægt að greina tvíbura tomasina3 27.5.2009 13.8.2022 | 09:44
Fylgjupæling Rust 2.5.2022 7.7.2022 | 10:03
Sorbitol seint á meðgöngu Ofurkindin 8.10.2008 28.6.2022 | 18:14
Sjúkraþjálfari vegna hnémeiðsla seo 16.11.2020 18.5.2022 | 07:39
Septembermömmur 2022 Mimimosa 24.1.2022 19.4.2022 | 13:20
Snemmsónar allian 17.11.2021
Júníbumbur 2022 Vilborg8 2.10.2021
Apríl 2021 Apríl21 9.8.2020 7.9.2021 | 05:40
Marsbumbur 2022 mussla 13.7.2021 5.8.2021 | 18:28
Janúarbumbur 2022 appelsínatalandi 24.5.2021 3.6.2021 | 19:54
Desember bumbur 2021 Bumba2021 25.4.2021 28.4.2021 | 18:23
Nóvemberbumbur 2021 gauja123 5.4.2021
Októberbumbur 2021 sukkuladiast 7.2.2021 16.3.2021 | 21:31
langaði að deila þessu fallega myndbandi:-) mjasa13 17.10.2012 26.1.2021 | 11:38
Desember 2020 Cs1914 5.4.2020 10.12.2020 | 08:47
Júníbumbur 2021 Mjaaaalm 3.10.2020 9.12.2020 | 14:55
Ágústbumbur?????? gitarstelpa 26.11.2020 29.11.2020 | 11:37
Meðgöngu eitrun !!ATH!! bananananana 27.8.2020 11.10.2020 | 18:01
Maxi cosi lila XP Hanna95 29.9.2020
Aprílbumbur 2021 facebook hópur Apríl21 10.8.2020 1.9.2020 | 09:03
FebrúarBumbur 2021 viktoriaa95 5.6.2020 13.8.2020 | 15:48
Janúarbumbur 2021 beeeebe 26.5.2020 23.7.2020 | 12:15
Marsbumbur 2021 Vilborg8 8.7.2020 9.7.2020 | 14:43
Viltu selja nýru þína? Elviswhyte 13.8.2019 20.6.2020 | 08:57
fyrir ykkur sem eigið svipaðan barnsföður.... *BlueLight* 15.6.2020 15.6.2020 | 13:11
Síða 1 af 7479 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, annarut123, tinnzy123, Kristler, Bland.is, Paul O'Brien, paulobrien, Guddie