Stærð fósturs á 6 viku

list90 | 23. des. '15, kl: 13:27:35 | 208 | Svara | Meðganga | 0

Hæhæ.

Muniði hvað fóstrið ykkar var stórt á 6 viku ?

Ég hef smá áhyggjur að mitt sé of lítið....

 

Lúpínan | 23. des. '15, kl: 13:36:36 | Svara | Meðganga | 0

Sagði sá sem gerði sónarinn að það væri of lítið? Ef ekki þá þarftu varla að hafa áhyggjur :)

fflowers | 23. des. '15, kl: 14:12:01 | Svara | Meðganga | 0

Held að það sé bara miðað við að þú sért komin aðeins styttra en þú heldur (t.d. vegna seinkaðs eggloss) ef fóstrið er í minna lagi :) Aldur fóstrins í vikum/dögum er reiknað eftir stærð í snemmsónar (og líka 12 og 20 vikna sónar reyndar), þannig að maður lendir stundum í því að maður heldur að maður sé kominn 6 vikur en er þá kannski metinn vera kominn 5 vikur og 2 daga til dæmis. Það getur svo breyst aftur þegar mælt er seinna.

list90 | 23. des. '15, kl: 14:33:06 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Hún sagði að allt liti bara vel út, en svo fer maður að googla.. Það er talað um að fóstrið eigi að vera 4mm-5mm á mjög mörgum stöðum en mitt er helmingi minna. Hún sagði svo að samkvæmt þessu væri ég komin 5 vikur og 6 daga.

lofthæna | 23. des. '15, kl: 15:02:32 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Ef þú ert að skoða erlendar síður þá telja þeir meðgöngulengd á annan hátt þannig að þú gætir verið að miða við 8 vikna skv okkar aðferð. Í USA er talið frá getnaði á meðan við teljum frá fyrsta degi síðustu blæðinga

lala123 | 23. des. '15, kl: 22:03:46 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Mitt var 2,3 mm, og læknin sagði að eg væri komin i kringum 5 1/2 viku. Og það var komin hjarslattur. Þau stækka svo á hverjum degi fyrst svo smá skekkja getur munað miklu :)

list90 | 23. des. '15, kl: 22:34:30 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Okey frábært :)

Heiðlóan ♫♬♪ ♩ | 24. des. '15, kl: 03:41:56 | Svara | Meðganga | 0

6 mm komin 6 vikur sléttar

---------
Er með lítið notaðan fetal doppler til sölu

♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩

Napoli | 8. jan. '16, kl: 01:10:10 | Svara | Meðganga | 0

6v4d var það 63mm


ekki hafa neinar áhyggjur, þetta er alveg misjafnt :) þau mæla líka sekkinn og svona og hún hefði líklega sagt eitthvað ef það væri eitthvað áhyggjuefni =) 

Bambaló
Við leggjum okkur fram við að bjóða upp á ódýrar en góðar vörur fyrir þig og barnið! ♥
https://www.facebook.com/pages/Bambal%C3%B3/1382324582095907?fref=ts

Napoli | 8. jan. '16, kl: 01:10:42 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

meinti auðvitað 0,63cm :) líklega sama og 6.3 mm

Bambaló
Við leggjum okkur fram við að bjóða upp á ódýrar en góðar vörur fyrir þig og barnið! ♥
https://www.facebook.com/pages/Bambal%C3%B3/1382324582095907?fref=ts

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Ólétt eða hvað Butterfly109 5.8.2016 5.8.2016 | 21:21
sveppasýking-lyf eb84 5.8.2016
Janúar hópur fyrir meðgöngu? :D Napoli 2.8.2016 4.8.2016 | 15:28
Bið í glasameðferð everything is doable 27.7.2016 2.8.2016 | 00:18
Mars 2016 hópur? skotuhju 9.7.2016 1.8.2016 | 23:14
Brjóstamjólkurlykt astaana 1.8.2016
Ofnæmislyf á meðgöngu?? meeme 17.7.2016 1.8.2016 | 19:17
Óþolandi togverkir bris09 29.7.2016 30.7.2016 | 08:35
Snemmsónar bris09 25.7.2016 25.7.2016 | 21:33
Ofvirk þvagblaðra og lyf á meðgöngu AFER 24.7.2016
Óska eftir Doppler tæki ledom 20.7.2016
Tómur sekkur Grænahetjan 20.6.2016 17.7.2016 | 22:04
Snemmsónar Cambria 13.7.2016 15.7.2016 | 14:23
ólétt aftur astaana 12.7.2016 13.7.2016 | 22:07
Að finna engin einkenni LaddaPadda 4.6.2016 13.7.2016 | 21:53
12 vikna sónar LaddaPadda 8.7.2016 13.7.2016 | 18:10
Föt og sólarvörn?? bumba3 4.7.2016 10.7.2016 | 19:12
Einkenni? secret101 26.6.2016 7.7.2016 | 20:47
Of lítið legvatn flicker25 10.7.2013 7.7.2016 | 15:27
Möguleiki á þungun? sigga85 28.6.2016 1.7.2016 | 22:50
að seigja eldri börnum frá MotherOffTwo 9.6.2016 29.6.2016 | 14:09
Lýsi? bumba3 23.5.2016 29.6.2016 | 06:23
ólétt með ,,túrverki''' starrdustt 26.6.2016 27.6.2016 | 09:51
Óléttu app. Húllahúbb 26.6.2016 26.6.2016 | 23:48
Nóvember bumbur á facebook? Napoli 26.3.2016 26.6.2016 | 22:41
Októberbumbur bumbulína2016 3.2.2016 26.6.2016 | 09:20
egglosapróf eb84 26.6.2016
Snemmsónar bris09 20.6.2016 24.6.2016 | 19:27
Stingir vinstra megin í kvið bris09 24.6.2016 24.6.2016 | 12:25
Janúarbumbur 2016 daðlan 30.4.2015 21.6.2016 | 13:47
Hvar fæ ég doppler? símadama 10.6.2016 21.6.2016 | 11:09
Tveir sekkir en.. coup 4.5.2016 19.6.2016 | 22:41
Ofnæmislyf og meðganga secret101 15.6.2016 16.6.2016 | 07:15
12 vikna sónar á Íslandi - lögheimili erlendis mylsna 14.6.2016 15.6.2016 | 09:04
Nóvember 2016 bumbur ? :) kristin59 14.3.2016 10.6.2016 | 23:25
Blettablæðingar komin 9 vikur lukkuleg82 5.6.2016 9.6.2016 | 12:03
Er samansemmerki ad dóttir gangi fram yfir ef móðirin hefur gert þad? Santa Maria 18.5.2016 7.6.2016 | 14:26
Hvernig kemst ég í snemmsónar? LaddaPadda 6.6.2016 7.6.2016 | 00:31
Ógleði og vanlíðan. bumba3 3.6.2016 6.6.2016 | 23:07
Svartfuglsegg? ingih 27.5.2008 6.6.2016 | 17:51
Pilsner á meðgöngu baunamóðir 1.6.2016 5.6.2016 | 13:50
Jakkar/ úlpur fyrir óléttusumarið?? Hjálp? Curly27 30.4.2016 30.5.2016 | 16:13
Blaðra á eggjastokk? bumba3 13.5.2016 30.5.2016 | 13:53
Janúarhópur kkee 26.5.2016 30.5.2016 | 10:00
nóvemberbumbur younglady 22.3.2015 30.5.2016 | 03:40
FB - janúarhópur ledom 29.5.2016 29.5.2016 | 21:22
Desemberbumbu hopur?? 2016 rbp88 26.5.2016 27.5.2016 | 13:52
tússól eða evening primrose oil? Lavender2011 10.3.2016 27.5.2016 | 13:10
Happy-calm-focus ThelmaKristin 14.4.2016 22.5.2016 | 16:43
Kallinn langar ekki í annað barn kjanakolla 20.5.2016 21.5.2016 | 22:46
Síða 8 af 8090 síðum
 

Umræðustjórar: Paul O'Brien, paulobrien, Hr Tölva, tinnzy123, Guddie, Bland.is, Kristler, annarut123