Stærðir á fötum í dag

Biggaboo | 12. apr. '16, kl: 12:18:17 | 313 | Svara | Er.is | 0

Ég var að velta fyrir mér hvort ég væri orðin geðveik eða hvort fleiri konur hefðu tekið eftir því að fatastærðir væru að stækka?
Sem sagt small í dag væri stærra en small fyrir nokkrum árum?

 

______________________________________
3x Momaholic!

baaregerg | 12. apr. '16, kl: 13:17:39 | Svara | Er.is | 0

það er ekki bara þú

https://en.wikipedia.org/wiki/Vanity_sizing

xarax | 12. apr. '16, kl: 13:41:31 | Svara | Er.is | 0

Ekki bara þú- ég er skyndilega í xs eða xxs ef lengdin á ermum oþh er nóg. Og ég er 172 á hæð :/

Tveggja gullmola mamma:)
15.05.09-01.03.11

Biggaboo | 12. apr. '16, kl: 13:45:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

það er nefnilega sama hjá mér! xs er orðið of stórt og ég er engin mjóna sko.
Hvar færðu xxs? þarf að finna svoleiðis

______________________________________
3x Momaholic!

Anja | 12. apr. '16, kl: 13:52:52 | Svara | Er.is | 0

Já sammála. Ég var að leita mér að fínum fötum/kjólum í febrúar og small var allstaðar of stórt á mig. Ég er lítil og grönn en ég bara man ekki eftir að þetta hafi verið svona áður.

________________________
Been there...broke that.

raudmagi | 12. apr. '16, kl: 15:52:58 | Svara | Er.is | 0

ónei, ég hef sko tekið eftir þessu. Ég var alltaf í M þegar ég var ung kona og núna 3 börnum, 20 árum og 15 kg. seinna er ég ennþá í M og hef meira að segja keypt S peysu. Hvers vegna ætli þetta sé?

Orgínal | 12. apr. '16, kl: 16:28:03 | Svara | Er.is | 2

Ég er 72 kg og 167 cm og nota xl eða xxl. Þegar ég var 62 kg notaði ég s eða m þannig að ég sé ekki þetta vanity sizing á míum fötum a.m.k.

Emmellí | 12. apr. '16, kl: 22:14:08 | Svara | Er.is | 0

Fer svolitið eftir búðunum finnst mér. Hef verið að kaupa núna gallabuxur í espirit t.d. og þær eru í mjög skemmtilegum númerum (liggur við minna en þegar ég var sem grennst og unglingur). Aldrei verið eins feit og nuna (eftir fæðingu en samt í "litlu" númeri), en fór jafnframt nýlega inn í Karen Millen og mátaði þar einhver föt og þau voru öll allt of lítil á mig. Þurfti alveg fáronlega stórt númer þar. En þú ert ekki geðveik, númerin virðast vera að stækka.

regndropaher | 12. apr. '16, kl: 23:45:49 | Svara | Er.is | 1

Mér finnst þetta algjörlega fara eftir búðum/merkjum. Hins vegar er tískan nú til dags frekar víð, ekki allt þröngt eins og fyrir svona 10 árum síðan. Peysur eru víðar, kjólar eru víðir, bolir eru víðir, jakkar eru víðir. Kannski er það eitthvað að villa fyrir?

Biggaboo | 14. apr. '16, kl: 10:35:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

já það er reyndar rétt, en með til dæmis boli sem eru þannig í sniðinu að þeir eiga að vera aðsniðnir þá eru þeir stórir... keypti XS í lindex um helgina og það er hólk vítt :(


Er einhver hér sem getur kannski mælt með búð sem selur venjulega aðsniðna boli í "gömlu" small stærðunum?
Reyndar fyrir utan vila og vero moda því þar passa enn xs plain bolirnir í svörtu og hvítu (en mig langar í LITI)

______________________________________
3x Momaholic!

Sarabía | 13. apr. '16, kl: 06:25:46 | Svara | Er.is | 1

Mér fannst það minnka fór í tískubúð og það var large varla jafnstórt og small var venjulega og ekkert til stærra en það l/xl buxur hefði ekki passar á manneksju sem notar stærð 12

Litill strákur fæddur 08.09´16
-------------------------------------
Facebook spjall síða fyrir foreldra gleraugnabarna
https://www.facebook.com/groups/222457807904141/

Undirskriftalisti um hækkun styrks til foreldra barna með gleraugu.
http://www.ipetitions.com/petition/haekkum-gleraugnastyrk-til-barna-og-unglinga/?utm_medium=social&utm_source=facebook&utm_campaign=butt

Brindisi | 13. apr. '16, kl: 08:26:33 | Svara | Er.is | 0

hef ekki tekið eftir því en það er vegna þess að ég kaupi mér aldrei föt hér, er alltaf bara í xxl af aliexpress, pínu depressing samt því hér var ég allavega small eða medium

Elisa7 | 14. apr. '16, kl: 14:42:03 | Svara | Er.is | 0

USA stærðir eru stærri en evrópskar, small í evrópu er xs þar. Ég hef tekið eftir þessu, var áður small en er núna xs og finnst það stundum of stórt.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
55" sjónvarp, hversu langt frá? Zwandyz8 9.12.2010 16.7.2023 | 12:16
mávar bigballin 15.5.2011 15.7.2023 | 13:12
Uppistand, hvar byrjar maður. helenasibba 24.1.2023 13.7.2023 | 09:48
Háfjallasól Kolka m 1.4.2010 13.7.2023 | 07:13
Hjartasalt Mammathin 18.11.2008 13.7.2023 | 06:55
Teikniforrit lillalitla 4.1.2008 12.7.2023 | 17:05
Spilling.is Hauksen 5.7.2023 11.7.2023 | 16:08
Hjálp vegna uppsagnarfresti Burgerman 29.6.2023 11.7.2023 | 10:51
stór maður - lítið typpi?? punkass 4.1.2012 11.7.2023 | 10:20
Aldrei betra útlit hérlendis. jaðraka 9.7.2023 9.7.2023 | 16:20
Nudd fjola77 1.2.2022 7.7.2023 | 08:34
Streptókokkar Halliwell 5.5.2008 4.7.2023 | 01:58
Viðgerð á kúreka hatt Kolbeinn_Orri 3.7.2023
Leyninúmer Audrey Hepburn 8.3.2008 3.7.2023 | 20:09
Barn upplifir 2 mismunandi heimilisaðstæður Lovlyrose75 1.7.2023 1.7.2023 | 16:07
Bílasölu sölulaun ef keypt á bland.is smart11 23.6.2023 28.6.2023 | 11:06
Nýja sorppoka fyrirkomulagið - aukin fyrirhöfn og engin ávinningur. _Svartbakur 26.6.2023 26.6.2023 | 17:52
Chania Krít Gullogdemantar 26.6.2023
Múmín á íslensku Selja2012 24.6.2023
Eggjarauður 19merkur 20.12.2022 22.6.2023 | 03:25
Er ad fara sja barnabarn mitt i fyrsta sinn. kmarus21 21.6.2023
Já munið þið nú elskurnar að skola vel mjólkurfernur og fernur undan ávaxtadrykkum. _Svartbakur 6.6.2023 21.6.2023 | 15:34
Spá í spil 2500 alex159 16.6.2023 21.6.2023 | 10:22
perluprjón Þjóðarblómið 18.11.2009 20.6.2023 | 09:26
Ristilpokar leigan 19.6.2023
BSRB búin að kreista fram kauphækkun sem engin innistæða var fyrir. _Svartbakur 13.6.2023 19.6.2023 | 14:04
Daður Brandur1 19.6.2023
Selja Gull merida 15.6.2023 18.6.2023 | 03:25
Vantar mann í pallasmíði zjobbikj 16.6.2023
Barnabætur alltafmamman 15.6.2023 16.6.2023 | 00:19
Kaupa fasteign af foreldrum hringurfat 15.6.2023 15.6.2023 | 20:50
Um umsóknir í framhaldsskóla hg24 15.6.2023
Sorpa - Jú fyrirtækið hefur haft fólk að fíflum í áraraðir - og ætlar að gera áfram ! jaðraka 6.6.2023 14.6.2023 | 07:43
Mig vanta hjálp við að setja inn smáauglýsingu. Silja Sif 25.2.2008 14.6.2023 | 06:45
Vinna fyrir 16 ára Gando 12.6.2023 14.6.2023 | 04:55
Verðbólgan er afleiðing kauphækkana sem ekki eiga sér innistæðu. _Svartbakur 26.5.2023 11.6.2023 | 23:02
Smellir á íslensku, ensku og dönsku Pedro Ebeling de Carvalho 11.6.2023
Januarbumbur 2024 leyndarmál89 23.5.2023 9.6.2023 | 17:54
Skipta um heilsugæslt Ljósljós 7.6.2023 8.6.2023 | 14:49
"Leikum okkur á leiksvæðum" í nýrri upptöku Pedro Ebeling de Carvalho 6.6.2023
Íslebdingar skola mjólkurfernur með vatni og flokka sem pappír - Sorphirðan brennir _Svartbakur 5.6.2023 6.6.2023 | 15:14
Ferret sýklar 21.2.2013 6.6.2023 | 07:55
Skrýtið typpi? bernes 4.12.2007 5.6.2023 | 21:53
Vinnutíma stytting úr 40 klst á viku í 36 klst er nærri 10% kauphækkun _Svartbakur 26.5.2023 5.6.2023 | 15:00
Barna roleplay Prinsessan93 5.6.2023
Þvagprufa Noname8 3.6.2023 3.6.2023 | 23:02
Að selja mat Auddio 3.6.2023 3.6.2023 | 15:03
jakkaföt til leigu, veit einhver? looo 3.6.2023
Ísland úr Nató herinn burt ! _Svartbakur 2.6.2023 3.6.2023 | 01:12
Sorphirða og flokkun - og svo er öllu blandað saman !! jaðraka 2.6.2023 2.6.2023 | 23:45
Síða 10 af 47910 síðum
 

Umræðustjórar: tinnzy123, Kristler, paulobrien, Paul O'Brien, Guddie, Hr Tölva, Bland.is, annarut123