Stelpur 12+ára

GunnaTunnaSunna | 26. ágú. '15, kl: 09:39:32 | 729 | Svara | Er.is | 0

Stelpan mín á í svolitlum erfiðleikum í skólanum sérstaklega félagslega, á engar góðar vinkonur en langar svakalega að kynnast einhverjum stelpum á svipuðu reki, hún er 12 ára en þroskuð miðað við aldur, hún hefur gaman af minecraft, tölvum, YouTube, rokk tónlist (BVB,BMTH, o.s.fr.) ásamt annarri tónlist, rómantískum gamanmyndum og scary myndum og sögum og hefur gaman af snyrtidóti ( hár og neglur og svona). Er einhver sem á dóttir í svipuðum sporum eða langar/vantar nýja vinkonu?

 

hillapilla | 26. ágú. '15, kl: 10:23:52 | Svara | Er.is | 2

Í hvaða bæjarfélagi eruð þið?

GunnaTunnaSunna | 26. ágú. '15, kl: 10:37:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Reykjavík

GoGoYubari | 26. ágú. '15, kl: 10:36:52 | Svara | Er.is | 0

feeling old þegar ég veit ekkert hvaða hjómsveitir þú ert að tala um

vona að þú finnir félaga fyrir stelpuna

Brindisi | 26. ágú. '15, kl: 11:15:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

hahaha akkúrat það sem ég hugsaði, búin að reyna að finna eitthvað út úr þessu en er alveg clueless

GunnaTunnaSunna | 26. ágú. '15, kl: 13:11:15 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hehe takk já maður veit að maður er farin að eldast þegar maður skilur ekki hvað unglingarnir eru að tala um ;)

En BVB= black veil brides
BMTH= bring me the horizon

Brindisi | 26. ágú. '15, kl: 13:12:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

líður ennþá eldri.....hef aldrei heyrt einu orði minnst á þetta

GunnaTunnaSunna | 26. ágú. '15, kl: 13:15:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hehe þetta er emo screamo rokk :)

Ruðrugis | 26. ágú. '15, kl: 11:11:44 | Svara | Er.is | 0

Ertu búin að prófa að bjóða stelpum í bekknum heim eða þeim sem hún hefur þó verið með?
Eru þær kannski bara búnar að afskrifa hana?

Ruðrugis | 26. ágú. '15, kl: 11:13:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég myndi alla vega byrja á því, þægilegra ef það virkar svo stelpan þurfi ekki að leita í annað hverfi.

Það væri hægt að bjóða í pizzu, bíó kvöld eða eitthvað.

GunnaTunnaSunna | 26. ágú. '15, kl: 13:14:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já þetta er bara aðeins flóknara en það því miður. Er búin að reyna allt sem ég get hugsað með bekkjar systurnar, þetta er bara svo flókið á þessum aldri. Sérstaklega þar sem dóttir mín er svo viðkvæm. En takk fyrir ráðið.

ÓRÍ73 | 26. ágú. '15, kl: 12:26:41 | Svara | Er.is | 2

Min er 12 og hljomar nakvæmlega eins og þin!sendu mer skilo

GunnaTunnaSunna | 26. ágú. '15, kl: 13:15:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sendi þér skiló :)

mizze | 26. ágú. '15, kl: 13:46:33 | Svara | Er.is | 0

Mín er svona. Það hefur reyndar lagast helling eftir að hún fór að æfa parkour

Ígibú | 26. ágú. '15, kl: 14:02:22 | Svara | Er.is | 2

Hefur hún prófað að fara í einhvern félagsskap eða íþróttir þar sem hún gæti kynnst nýjum krökkum?

GunnaTunnaSunna | 27. ágú. '15, kl: 15:25:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hún bara hefur ekki fundið sig í neinu svoleiðis, því miður. Finnst Íþróttir leiðinlegar og svo held ég að það sem er mest að stoppa hana í með önnur félagsstörf er félagskvíðinnen við erum að vinna með það.

GunnaTunnaSunna | 29. ágú. '15, kl: 12:43:43 | Svara | Er.is | 0

.

vitki
vitki
presto | 29. ágú. '15, kl: 22:05:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Og hvernig er þitt félagslíf í dag? Jákvætt viðhorf til lífsins eðs neikvætt?

GunnaTunnaSunna | 29. ágú. '15, kl: 18:05:37 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Takk fyrir, en hún veit af þessu og er mjög spennt. Henni langar mikið í góða vinkonu.

Mainstream | 29. ágú. '15, kl: 22:42:01 | Svara | Er.is | 0

Er búið að útiloka einhverfuróf?

GunnaTunnaSunna | 29. ágú. '15, kl: 23:27:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já hún er ekki á rofinu en er með aðra greiningu sem er svipað. Eins og að eiga erfitt með að lesa í félags samskipti og svoleiðis.

Mae West | 30. ágú. '15, kl: 05:57:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Myndi ræða við skólann um að reyna hjálpa ykkur í þessu. Þau gætu vitað af einhverri annarri stelpu í svipaðri stöðu og annaðhvort bent á eða sett þær saman í einhver heimaverkefni eða tímaverkefni í samráði eða ekki samráði við foreldra td. 

GunnaTunnaSunna | 3. sep. '15, kl: 08:43:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já ég er búin að vera í samráði við kennarann en eins og ég segi þá eru skólamálin frekar flókin. Þetta er svo erfitt og vand með farið.

Maríalára | 3. sep. '15, kl: 09:36:15 | Svara | Er.is | 0

Eru engin námskeið sem hana langar á? Spilakvöld í Spilavinum getur verið skemmtilegt og hún gæti kynnst einhverjum þar. Þú getur líka reynt að fá skólann í samstarf við félagsmiðstöðina, reynt að fá hana inn í eitthvað klúbbastarf þar. En ekkert endilega vera að segja henni frá því, hún væri eflaust vísari til að vilja fara ef þeir bjóða henni að koma, frekar en að það sé komið frá þér. 

Maríalára | 3. sep. '15, kl: 09:40:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þú getur líka talað beint við félagsmiðstöðina. Mæli með því, þar er yfirleitt að vinna vel menntað fólk með góða þekkingu á því hvernig er best að vinna með svona börn. 

sokkur samuel | 4. sep. '15, kl: 14:48:24 | Svara | Er.is | 0

Hvar ertu? Systir mín á dóttur á sama aldri í sama veseni á Akranesi :)

GunnaTunnaSunna | 4. sep. '15, kl: 16:23:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Við erum í Reykjavík.

sokkur samuel | 4. sep. '15, kl: 16:24:49 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já ókei, vonandi fer henni að ganga betur :)

GunnaTunnaSunna | 4. sep. '15, kl: 16:25:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Takk fyrir og vonandi hjá frænku þinni líka :)

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Könnun/lokaverkefni Krabbipatti12 2.4.2024
Ættarmót á Suðurlandi? Fanney79 27.3.2024 1.4.2024 | 21:02
Fönix veitingastaður matareitrun thundercat 30.3.2024 1.4.2024 | 20:57
Hvað kosta sígarettur á sölustöðum? Krokodillinn 27.3.2024 1.4.2024 | 18:50
Klósett tennisolnbogi 30.7.2014 1.4.2024 | 10:12
Hvar tilkynnir maður svona horbjóð út? TRT99 11.3.2012 1.4.2024 | 01:22
jaðraka & _svartbakur JonThor1234 9.2.2024 30.3.2024 | 06:22
Hvar er best að versla glugga og hurðir? AGests 26.3.2024 29.3.2024 | 16:52
Tinder olla2 23.3.2024 28.3.2024 | 10:49
Endurfjármögnun biðtími? Norðlenska mærin 27.3.2024 28.3.2024 | 10:44
Palestínumaður ekki með Íslenskt ríkisfang krefst þess að verða framlag Íslands í Erovision jaðraka 4.3.2024 28.3.2024 | 10:20
Sjónin komaso 28.10.2008 28.3.2024 | 10:20
Að láta loka fyrir tímabundið mánaskin 27.3.2024 28.3.2024 | 09:52
Krít - hótel á góðum stað hildur789 27.3.2024
Einhver með reynslu af stefnumótasíðum? olla2 25.3.2024 27.3.2024 | 18:01
Er um þungun að ræða verorun 27.3.2024
Vöðvakippir og óþægindi Pookie 19.2.2007 25.3.2024 | 22:04
Er ríkissjóður að borga flutninga flug og annað fyrir ættingja hælisleitenda til Íslands ? jaðraka 13.2.2024 25.3.2024 | 10:36
Berlín Ròs 25.3.2024
Barnabækur alltafmamman 13.3.2024 24.3.2024 | 20:53
Endurfjármögnun Norðlenska mærin 22.3.2024
Parketleggja 70 fm Norðlenska mærin 18.3.2024 22.3.2024 | 03:41
Rauða serían djabbar 10.6.2014 17.3.2024 | 23:45
Vindmyllu framtíð íslands Zjonni71 5.3.2024 17.3.2024 | 23:24
Kjop.is inanna 13.6.2023 16.3.2024 | 10:56
Lagið í Nova auglýsingunni... Alison 14.3.2012 15.3.2024 | 22:41
Hvar finn ég Fljótandi Lesitín eða duft? Brekster 14.3.2024
leit af vinnu :o) Emmapigen 7.11.2005 12.3.2024 | 15:01
Leigubílafyrirtæki Stefan F 27.2.2014 12.3.2024 | 13:06
Nýtt fjórflokka mynstur jaðraka 10.3.2024 11.3.2024 | 19:57
óska eftir stundirnar með gunna og felix á dvd Selströlm200 10.3.2024
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024
vélindakrampi heida4 21.11.2008 9.3.2024 | 14:04
Wolt dvdrom 20.1.2024 8.3.2024 | 23:29
Leiguverð b82 5.2.2024 8.3.2024 | 23:21
LEITA AF SJÓNVARPSSERÍU marf 28.6.2023 7.3.2024 | 10:36
Facebook 12strengja 5.3.2024 7.3.2024 | 03:34
Putin verðu vart á lífi þessi jól. _Svartbakur 19.11.2022 6.3.2024 | 02:33
Hollur skyndibiti úr krónunni eða Bónus xflexx 27.2.2024 5.3.2024 | 21:19
Omeprazole isaac 4.3.2024
Abilify KuTTer 16.7.2010 4.3.2024 | 03:03
Vita konur hvad Femdom er. Bland1975 22.11.2020 3.3.2024 | 18:29
Kavenpenin olzo1951 2.3.2024
Palestinumenn í Gasa og Hamas er það ekki hið sama ? jaðraka 29.2.2024 29.2.2024 | 16:13
Háls- nef og eyrnalæknir Hilda á Hóli 28.2.2024
Snyrtistofa mjòdd Ròs 28.2.2024
Er haegt ad eyda Helloyou 28.2.2024
Prufa Helloyou 28.2.2024
Virkar skráning á hugi.is? Dögun Ermine 27.2.2024
Pappakassar fyrir flutninga marulla 27.2.2024
Síða 2 af 47641 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Kristler, Guddie, tinnzy123, Bland.is, paulobrien, annarut123, Paul O'Brien