Stingur í byrjun meðgöngu

holyoke | 5. maí '16, kl: 21:43:01 | 163 | Svara | Meðganga | 0

Síðan eg fekk jákvætt próf hef eg ekki getað leyft mér að gleðjast eða hlakka til því ég er svo hrædd um að missa.. 
ástæðan eru frekar óþægilegir stingir (svolítið eins og ég sé meira að slitna) efst við nárann hægra megin og þeir koma ofaná einhverskonar túrverki. Þetta gerist aðallega þegar ég sný mér hratt, aðallega þegar ég ligg. Ég á ekki tíma hjá lækni fyrr en í næstu viku og biðin er að gera mig taugaveiklaða. Er einhver sem kannast við að hafa fengið svona en allt verið í himnalagi? 
Kannnski er ég bara að taka sjálfa mig meira á taugum við að setja þetta herna inn... reynslusögur væru samt afar vel þegnar. 

 

MotherOffTwo | 5. maí '16, kl: 23:55:52 | Svara | Meðganga | 0

þetta hljómar alveg eins og togverkir sem eru alveg eðlilegir :)

holyoke | 6. maí '16, kl: 11:05:51 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Ég segi sama við þig og við donnasumm, takk fyrir svarið þitt, það hjálpaði mér. Ég er orðin rólegri :)

donnasumm | 6. maí '16, kl: 09:03:57 | Svara | Meðganga | 0

Ég er búin að vera svona í 3 daga. Má varla hósta þá fer ég í keng, en þetta er alveg eðilegt, liðböndin að lengjast og legið að stækka. Ég hef engar áhyggjur þar sem blæðir ekki.

holyoke | 6. maí '16, kl: 11:05:23 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 1

Þú getur ekki ímyndað þér hvað það hjálpar mér að lesa þetta! Ég var alveg viðbúin því versta. Takk æðislega fyrir svarið, ég ætla hætta að gera mér þann grikk að hafa svona áhyggjur :) 

donnasumm | 6. maí '16, kl: 11:28:34 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Ekki málið :D ég skil þig vel að hafa áhyggjur ég var með það fyrst, svo fór ég að googla þetta og einnig að skoða umræður inn á ljósmóðir.is þá kom þetta svar :)
Ég man ég var svona líka með stelpuna mína fyrir 7 árum :D

holyoke | 6. maí '16, kl: 13:39:25 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

já, google hjálpaði mér ekkert ;) Ég á nefnilega eitt barn fyrir, að verða 5 ára og ég man bara eftir "túrverkjum" í lok fyrsta hluta meðgöngunnar, aldrei svona sting. En ætli þetta sé ekki bara misjafnt eins og meðgöngur eru misjafnar :) 

bellaluna | 7. maí '16, kl: 21:16:47 | Svara | Meðganga | 0

Ég er líka svona. Má ekki hósta eða hnerra þá fer ég öll í keng. Minnir að þetta hafi líka verið svona í byrjun þegar ég gekk með stelpuna mína. Svo er ég líka að springa er eitthvap svo útþanin eitthvað. En skv. því sem ég hef lesið er þetta allt eðlilegt. Skil samt vel áhyggjurnar þínar :) Maður er alltaf svolítið smeikur :/

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
kvennsi flokid 10.10.2006 28.3.2024 | 07:57
Meðgönguhópar? asadrottning4 15.2.2024
Búa inni á foreldrum með nýfætt barn Kosy Kisan 29.8.2023 15.2.2024 | 04:03
magaspeglun á meðgöngu? jallo 24.11.2008 26.1.2024 | 10:33
JANÚAR 2023 bumbuhópur❤️ Kitt Kat 25.5.2022 2.10.2023 | 18:32
Rifbeinsbrot á meðgöngu Flöffy 6.1.2005 29.9.2023 | 07:06
Hópar fyrir ófrjósemi/Erfiðleika að geta barn lemonsherbert 16.7.2020 20.9.2023 | 02:52
Desember 2022? Villa3 19.4.2022 25.8.2023 | 04:42
Nafnalisti?? momsí 17.8.2011 18.8.2023 | 20:32
Hreiðurblæðing ímyndun 4.2.2008 17.7.2023 | 03:43
Desemberbumbur 2023??? bull123bull 2.4.2023 4.7.2023 | 02:10
Maíbumbur 2022 Erla89 5.10.2021 22.6.2023 | 04:27
Eggjarauður sumarást 28.11.2012 22.6.2023 | 03:26
Maíbumbur 2021 eplii 23.9.2020 5.4.2023 | 09:04
Maibumbur????? NalaMax 24.9.2005 5.4.2023 | 09:02
Maíbumbur!! MissWorld75 10.3.2005 29.3.2023 | 18:37
Ágústbumbur 2023 runa20 21.12.2022 29.3.2023 | 18:33
google helsenki 22.2.2023
ótillitssamur yfirmaður happytime 26.2.2009 8.2.2023 | 17:48
Júní bumbur 2023 Birth 18.10.2022 20.12.2022 | 07:29
Maíbumbur !! centrino 15.5.2006 11.10.2022 | 01:59
Maíbumbur 2023 frettir 3.10.2022 9.10.2022 | 16:51
Nóvemberbumur 2022 birgittafjola 22.3.2022 7.10.2022 | 02:28
Magaspeglun á meðgöngu? obbossí 11.1.2008 12.9.2022 | 07:29
tvíburar, hvenar uppgötvaðist? Myslalitla 21.2.2012 13.8.2022 | 09:47
Hvenær er hægt að greina tvíbura tomasina3 27.5.2009 13.8.2022 | 09:44
Fylgjupæling Rust 2.5.2022 7.7.2022 | 10:03
Sorbitol seint á meðgöngu Ofurkindin 8.10.2008 28.6.2022 | 18:14
Sjúkraþjálfari vegna hnémeiðsla seo 16.11.2020 18.5.2022 | 07:39
Septembermömmur 2022 Mimimosa 24.1.2022 19.4.2022 | 13:20
Snemmsónar allian 17.11.2021
Júníbumbur 2022 Vilborg8 2.10.2021
Apríl 2021 Apríl21 9.8.2020 7.9.2021 | 05:40
Marsbumbur 2022 mussla 13.7.2021 5.8.2021 | 18:28
Janúarbumbur 2022 appelsínatalandi 24.5.2021 3.6.2021 | 19:54
Desember bumbur 2021 Bumba2021 25.4.2021 28.4.2021 | 18:23
Nóvemberbumbur 2021 gauja123 5.4.2021
Októberbumbur 2021 sukkuladiast 7.2.2021 16.3.2021 | 21:31
langaði að deila þessu fallega myndbandi:-) mjasa13 17.10.2012 26.1.2021 | 11:38
Desember 2020 Cs1914 5.4.2020 10.12.2020 | 08:47
Júníbumbur 2021 Mjaaaalm 3.10.2020 9.12.2020 | 14:55
Ágústbumbur?????? gitarstelpa 26.11.2020 29.11.2020 | 11:37
Meðgöngu eitrun !!ATH!! bananananana 27.8.2020 11.10.2020 | 18:01
Maxi cosi lila XP Hanna95 29.9.2020
Aprílbumbur 2021 facebook hópur Apríl21 10.8.2020 1.9.2020 | 09:03
FebrúarBumbur 2021 viktoriaa95 5.6.2020 13.8.2020 | 15:48
Janúarbumbur 2021 beeeebe 26.5.2020 23.7.2020 | 12:15
Marsbumbur 2021 Vilborg8 8.7.2020 9.7.2020 | 14:43
Viltu selja nýru þína? Elviswhyte 13.8.2019 20.6.2020 | 08:57
fyrir ykkur sem eigið svipaðan barnsföður.... *BlueLight* 15.6.2020 15.6.2020 | 13:11
Síða 1 af 8014 síðum
 

Umræðustjórar: Guddie, Paul O'Brien, Kristler, Bland.is, annarut123, paulobrien, Hr Tölva, tinnzy123