Stingur í byrjun meðgöngu

holyoke | 5. maí '16, kl: 21:43:01 | 163 | Svara | Meðganga | 0

Síðan eg fekk jákvætt próf hef eg ekki getað leyft mér að gleðjast eða hlakka til því ég er svo hrædd um að missa.. 
ástæðan eru frekar óþægilegir stingir (svolítið eins og ég sé meira að slitna) efst við nárann hægra megin og þeir koma ofaná einhverskonar túrverki. Þetta gerist aðallega þegar ég sný mér hratt, aðallega þegar ég ligg. Ég á ekki tíma hjá lækni fyrr en í næstu viku og biðin er að gera mig taugaveiklaða. Er einhver sem kannast við að hafa fengið svona en allt verið í himnalagi? 
Kannnski er ég bara að taka sjálfa mig meira á taugum við að setja þetta herna inn... reynslusögur væru samt afar vel þegnar. 

 

MotherOffTwo | 5. maí '16, kl: 23:55:52 | Svara | Meðganga | 0

þetta hljómar alveg eins og togverkir sem eru alveg eðlilegir :)

holyoke | 6. maí '16, kl: 11:05:51 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Ég segi sama við þig og við donnasumm, takk fyrir svarið þitt, það hjálpaði mér. Ég er orðin rólegri :)

donnasumm | 6. maí '16, kl: 09:03:57 | Svara | Meðganga | 0

Ég er búin að vera svona í 3 daga. Má varla hósta þá fer ég í keng, en þetta er alveg eðilegt, liðböndin að lengjast og legið að stækka. Ég hef engar áhyggjur þar sem blæðir ekki.

holyoke | 6. maí '16, kl: 11:05:23 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 1

Þú getur ekki ímyndað þér hvað það hjálpar mér að lesa þetta! Ég var alveg viðbúin því versta. Takk æðislega fyrir svarið, ég ætla hætta að gera mér þann grikk að hafa svona áhyggjur :) 

donnasumm | 6. maí '16, kl: 11:28:34 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Ekki málið :D ég skil þig vel að hafa áhyggjur ég var með það fyrst, svo fór ég að googla þetta og einnig að skoða umræður inn á ljósmóðir.is þá kom þetta svar :)
Ég man ég var svona líka með stelpuna mína fyrir 7 árum :D

holyoke | 6. maí '16, kl: 13:39:25 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

já, google hjálpaði mér ekkert ;) Ég á nefnilega eitt barn fyrir, að verða 5 ára og ég man bara eftir "túrverkjum" í lok fyrsta hluta meðgöngunnar, aldrei svona sting. En ætli þetta sé ekki bara misjafnt eins og meðgöngur eru misjafnar :) 

bellaluna | 7. maí '16, kl: 21:16:47 | Svara | Meðganga | 0

Ég er líka svona. Má ekki hósta eða hnerra þá fer ég öll í keng. Minnir að þetta hafi líka verið svona í byrjun þegar ég gekk með stelpuna mína. Svo er ég líka að springa er eitthvap svo útþanin eitthvað. En skv. því sem ég hef lesið er þetta allt eðlilegt. Skil samt vel áhyggjurnar þínar :) Maður er alltaf svolítið smeikur :/

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Staðfesting á þungun fyrir 12 vikur? beatrixkiddo 22.8.2016 23.8.2016 | 09:37
ógleði, kemur og fer? highonlife 19.8.2016 22.8.2016 | 15:39
Febrúar-bumbur :) LaddaPadda 7.6.2016 22.8.2016 | 11:52
Egglos næstum 5 vikum eftir fyrsta dag blæðinga starrdustt 15.7.2016 21.8.2016 | 22:29
Janúarbumbur? nina7 21.8.2016
Verkir sykurbjalla 17.8.2016 17.8.2016 | 19:26
5 vikur og ristilkrampi? marsmamma15 23.6.2016 17.8.2016 | 14:32
Komin 5 vikur - Strax óléttubumba?!?! Rauðrófa 28.6.2016 17.8.2016 | 14:27
Ljósmæður í árbæ Appelsinusukkulaði 7.8.2016 17.8.2016 | 14:20
Þið sem eigið eldri börn, segja frá... Appelsinusukkulaði 7.8.2016 17.8.2016 | 14:18
Óléttupróf??? mamma3 16.8.2016 16.8.2016 | 22:42
Doppler Novembernr2 4.6.2016 16.8.2016 | 02:13
Óska eftir Doppler-tæki :-) Elegal 7.8.2016 13.8.2016 | 22:38
Áhættumeðganga - gigt Cambria 11.8.2016
Desember bumbur 2016 ask 1.4.2016 8.8.2016 | 15:44
Ólétt en stutt á milli 😮 Wild Horse 1.3.2016 6.8.2016 | 21:10
Ólétt eða hvað Butterfly109 5.8.2016 5.8.2016 | 21:21
sveppasýking-lyf eb84 5.8.2016
Janúar hópur fyrir meðgöngu? :D Napoli 2.8.2016 4.8.2016 | 15:28
Bið í glasameðferð everything is doable 27.7.2016 2.8.2016 | 00:18
Mars 2016 hópur? skotuhju 9.7.2016 1.8.2016 | 23:14
Brjóstamjólkurlykt astaana 1.8.2016
Ofnæmislyf á meðgöngu?? meeme 17.7.2016 1.8.2016 | 19:17
Óþolandi togverkir bris09 29.7.2016 30.7.2016 | 08:35
Snemmsónar bris09 25.7.2016 25.7.2016 | 21:33
Ofvirk þvagblaðra og lyf á meðgöngu AFER 24.7.2016
Óska eftir Doppler tæki ledom 20.7.2016
Tómur sekkur Grænahetjan 20.6.2016 17.7.2016 | 22:04
Snemmsónar Cambria 13.7.2016 15.7.2016 | 14:23
ólétt aftur astaana 12.7.2016 13.7.2016 | 22:07
Að finna engin einkenni LaddaPadda 4.6.2016 13.7.2016 | 21:53
12 vikna sónar LaddaPadda 8.7.2016 13.7.2016 | 18:10
Föt og sólarvörn?? bumba3 4.7.2016 10.7.2016 | 19:12
Einkenni? secret101 26.6.2016 7.7.2016 | 20:47
Of lítið legvatn flicker25 10.7.2013 7.7.2016 | 15:27
Möguleiki á þungun? sigga85 28.6.2016 1.7.2016 | 22:50
að seigja eldri börnum frá MotherOffTwo 9.6.2016 29.6.2016 | 14:09
Lýsi? bumba3 23.5.2016 29.6.2016 | 06:23
ólétt með ,,túrverki''' starrdustt 26.6.2016 27.6.2016 | 09:51
Óléttu app. Húllahúbb 26.6.2016 26.6.2016 | 23:48
Nóvember bumbur á facebook? Napoli 26.3.2016 26.6.2016 | 22:41
Októberbumbur bumbulína2016 3.2.2016 26.6.2016 | 09:20
egglosapróf eb84 26.6.2016
Snemmsónar bris09 20.6.2016 24.6.2016 | 19:27
Stingir vinstra megin í kvið bris09 24.6.2016 24.6.2016 | 12:25
Janúarbumbur 2016 daðlan 30.4.2015 21.6.2016 | 13:47
Hvar fæ ég doppler? símadama 10.6.2016 21.6.2016 | 11:09
Tveir sekkir en.. coup 4.5.2016 19.6.2016 | 22:41
Ofnæmislyf og meðganga secret101 15.6.2016 16.6.2016 | 07:15
12 vikna sónar á Íslandi - lögheimili erlendis mylsna 14.6.2016 15.6.2016 | 09:04
Síða 7 af 7950 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, TheMadOne, tinnzy123, superman2, anon, vkg, aronbj, Bland.is, joga80, Gabríella S, mentonised, Krani8, MagnaAron, Coco LaDiva, krulla27, rockybland, flippkisi