Strætó ávallt of seinir og að auki seinheppnir

_Svartbakur | 17. nóv. '21, kl: 15:22:29 | 98 | Svara | Er.is | 0

Mogginn sagði frá könnun gerð af Stætó þar sem Strætó spurði fólk:
„Hvað gæti Strætó gert, ef eitthvað, til að þú myndir ferðast (oftar) með Strætó.“
Fólk nefnid ýmislegt að sögn Mbl eins og t. að um 30% nefdu fjölgun ferða þ.e. styttri biðtími
en einungis um 1,3% nefndu að Borgarlína gæti fengið þá til að ferðast oftar með Strætó.

Upplýsingafulltrúi Strætó er frekar óheppinn í svörum eins og fyrri daginn.
https://www.dv.is/eyjan/2021/11/17/gudmundur-gefur-mogganum-algjora-falleinkunn-thad-hlytur-ad-vera-meiri-standard-hja-ritstjorn-eins-staersta-fjolmidils-landsins/
Hann segir að ekkert sé verið að spyrja um borgarlínuna en eins og allir vita þá a´Borgarlínn að vera hluti af leiðakerfi Strætó og í raun sama aapparatð.

Annars var Strætó að kynna nýtt farmiðakerfi þar sem auglýst var að farþegar (annar af tveim í flestum ferðum) yrði sektaður um 60 þúsund ef upplýst að hefði ekki borgað fullt fargjald.
Nýja kerfið sem þeir kalla Klapp þar sem fólk hefur kort með örgjafa eins og hefur verið notað í meira en áratug viða í bönkum, sundlaugum og mörgum fyrirtækjum kallar Strætó byltingu.

Helsta byltingin í nýja fargjaldakerfinu er þó sú að aldraðir þurfa að greiða 60% hærra gjald fyrir ´rskort !!
Já Strætó svíkur engan alltaf jafn óheppnir.

 

_Svartbakur | 17. nóv. '21, kl: 16:56:05 | Svara | Er.is | 0

Helgi Pé segir Strætó svína á eldri borgurum: „Mér finnst þetta alveg út úr kú“

https://www.mannlif.is/frettir/innlent/helgi-pe-segir-straeto-svina-a-eldri-borgurum-mer-finnst-thetta-alveg-ut-ur-ku/

Almannatengill Strætó ætti að reyna að svara þessu sem Helgi Pé er að segja.

Júlí 78 | 17. nóv. '21, kl: 17:47:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þeir halda sjálfsagt þarna hjá Strætó að eldri borgarar geti alveg borgað þessa hækkun, þeir séu svo ríkir. Já líklega eru sumir ríkir en ég líka efast um að þeir þessir ríku séu að dröslast í strætó. Það er ekki svo skemmtilegt! En það eru margir eldri borgarar fátækir enda líka viðheldur ríkið þessum eilífu skerðingum eða þar að segja Bjani Ben fjármálaráðherrann sem ræður flestu. Honum alveg er alveg ómögulegt að setja sig í spor þeirra eldri borgara sem jafnvel eiga varla fyrir jólagjöf handa barnabörnunum.

Júlí 78 | 17. nóv. '21, kl: 17:49:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þetta var nú óvart að skrifa Bjani Ben, þetta hljómar eins og Bjáni Ben!! ;)  

ert | 17. nóv. '21, kl: 21:02:06 | Svara | Er.is | 0

Alltaf seinir? Hver segir það?

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

_Svartbakur | 18. nóv. '21, kl: 00:40:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Seinheppnir greyin.

ert | 18. nóv. '21, kl: 00:54:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Æi eru grey sem eru seinheppnir að segja þetta um strætó.
Þeir eru náttúrulega svo seinheppnir að þeir missa af strætó

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

_Svartbakur | 18. nóv. '21, kl: 13:09:17 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já þú er ánægð með Strætó maður heyrir það.
Flestir kvarta yfir þjónustunni sem er senvirk og nú kom jólaglaðningurinn fr+a Srætó til eldri borgara 67 ára og eldri sem nýta strætó einna mest. jú fargjaldkortin árskortin munu hækka um 60% um leið og Klapp skráningarkerfið tekur við. Þú Klappar auðvitað eins og eldri borgrar ?
Strætó nýta helst börn og svo eldri borgarar og erlendir ferðamen.
Forstjóri Strætó uplýsti á svo skemmtilegan hátt að yfir 12% farþega með Strætó væru nánast þjófar væru að komast hjá að greiða fargjaldið og Strætó tapi um 200 millj. árlega af farmiðasölu vegna þessa.
Næst þegar þú ferð með Strætó sem þú segir vera troðfulla á þínum ferðum þá geturðu gert það þér til gamans að skoða farþegana og giska á hver sé að stela fargjaldi Strætó því næstum 1 af hverjum 10 er sagður vera þjofur.

_Svartbakur | 18. nóv. '21, kl: 12:43:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það kemur einnig fram í könnun Strætó að þessir fáu farþegar kvarta yfir langri bið eftir vögnum.
Vagnarir koma væntanlega seint og um síðir og ástæðan sögð sú að fjöldi vagna sé ónógur þ.e. ferðir þurfi að vera tíðari. En auðvitað getur aumingja Strætó ekki fjölgað vögnum þar sem farþega skortir og vagnarnir eru í yfir 98% ferða tómir eða með 1- 2 farþegar.
Það verður því að teljast stórfurðulegt að enn skuli eiga að stækka strætisvagnana og kalla Borgarlínu sá rekstur er augsjánlega dauðadæmdur.
Lausnin gæti frekar verið sú að skipta núverandi strætisvögnum út fyrir smærri vagna (mini rútur) og reyna að fjölga ferðum með þannig vögnum sem eru klárlega ódýrari í rekstri og ekki eins dýrir í upphafi.

ert | 18. nóv. '21, kl: 21:56:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Skil ekki - ef fólk er óánægt með ferðatíðnina eru vagnarnir þá seinir?
Af hverju?

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

_Svartbakur | 18. nóv. '21, kl: 22:47:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nú löng bið eftir strætisvagni getur verið t.d. vegna umferðartafa of margra stoppustöðva og svo auðvitað vegna þess að of fáir vagnar sinna verkefninu.
Strætó er að tapa rúmlega 8 þúsund milljónum árlega. Gífurlegir peningar það og óvíst að það fé fáist áfram í reksturinn.
Aðal vandamálið er að fólk notar ekki strætó kýs allskonar annan ferðamáta.
Vegna þessa mikla taprekstar og óvinsælda strætó (yfir 95% nýta annan flutningsmáta) væri eðlilegast að draga úr þjónustunni fækka vögnum og biðstöðvum.
Engu að síður eru strætisvagnar nauðsynlegir til að þjónusta t.d. ungt fólk og börn sem þurfa að fara á milli t.d. heimilis og skóla og svo er eldra fólk sumt sem ekki getur nýtt sér einkabíl. Ferðalangar (túristar) nýta sér strætisvagna m.a. vegna þess að þeir hafa ekki sömu þægindi við höndina og heima hjá sér t.d. heimilisbílinn.

Það er því eðlilegt að halda uppi lágmarksþjónustu með strætó og sinna þeim biðstöðvum sem mest eru notaðar.
Það gæti líka verið áhugavert að skoða minni vagna (mini bus) og þjónustu sem mætti kalla til en keyrai ekki endalaust áfram með tóma vagna.
Best væri að bjóða út reksturinn og fá nýjar hugmyndir og lausnir.
Núverandi rekstur er með öllu vonlaus.

ert | 18. nóv. '21, kl: 23:49:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvort voru farþegararnir að kvarta yfir ferðatíðni eða því að vagnarnir eru of seinir?

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

_Svartbakur | 19. nóv. '21, kl: 08:53:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Góð spurning.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Sumir vilja ávallt trúa á það versta. - við þurfum að læra af þessu. _Svartbakur 8.12.2021 9.12.2021 | 07:01
Hvað kosta stigagangaþrif 2x í viku? kaunas 7.12.2021 8.12.2021 | 16:26
Skattur á nagladekkjanotkun Júlí 78 3.12.2021 8.12.2021 | 16:22
Rafmagnsbilun í Duster asti 7.12.2021
Er að leita að Ketogan? Maur2022 29.11.2021 7.12.2021 | 15:36
Geðlæknir á lausu Duna94 7.12.2021 7.12.2021 | 15:12
Fjölmiðlar eru mun heiðarlegri en ég hélt. AriHex 7.12.2021 7.12.2021 | 13:58
Hvað finnst þér vera menntasnobb? klarayr 17.10.2013 6.12.2021 | 19:36
Skattur af endurhæfingalífeyri hahakunamatata 6.12.2021 6.12.2021 | 12:41
champix toshiba77 11.1.2011 6.12.2021 | 12:21
Hvernig velst fólk í stjórnmálaflokka til framboðs og forystu ? _Svartbakur 5.12.2021 6.12.2021 | 01:39
fylgdarkonur Anonimek212 30.11.2021 6.12.2021 | 00:52
Alþjóðlegur baráttudagur karla Hr85 19.11.2021 5.12.2021 | 17:48
Svefnlyf AnnaPanna888 19.11.2010 4.12.2021 | 23:15
Rafmagnsreikningar og biðlund holmenshavn 1.12.2021 4.12.2021 | 18:42
giftir kallar á einkamal.is Ariah 3.8.2005 4.12.2021 | 02:02
Svikari ! ommsi77 3.12.2021 3.12.2021 | 23:22
Svikari ! ommsi77 3.12.2021 3.12.2021 | 23:19
Sóparinn VValsd 3.12.2021
Kári greyið VValsd 3.12.2021
Lítil stúlka Kristland 2.12.2021 3.12.2021 | 17:14
Könnun: Hafa samfélagsmiðlar áhrif á sjálfsímynd fólks? lovsein 3.12.2021
Framsóknarflokkurinn er og mun alltaf verða samur við sig. Brannibull 3.12.2021
Já nú getið þið farið að anda léttar. _Svartbakur 27.11.2021 2.12.2021 | 20:46
Strætó ætlar sekta farþega sína um allt að 30 Þús krónur. _Svartbakur 4.11.2021 2.12.2021 | 13:49
Hörður pervert/barnaníðingur af hverju er ekki hægt að... Brannibull 2.12.2021
CE vottað hangikjöt. brass 30.11.2021 30.11.2021 | 23:43
Talandi um storm í bjórglasi, má ekkert lengur, rétttrúnaðurinn er að ganga af öllu dauðu. Brannibull 24.11.2021 29.11.2021 | 15:05
Verður ? Kristland 28.11.2021 28.11.2021 | 19:32
Söluskoðun hlúnkur 28.11.2021
Hvar fær maður góðan stóran striga? Legendairy 26.11.2021 28.11.2021 | 09:46
Mikil neyð hjá öryrkja tryggvirafn1983 21.11.2021 27.11.2021 | 11:54
Árið 2022 - jú næsta ár. Hvernig er staða Íslands ? _Svartbakur 21.11.2021 26.11.2021 | 22:07
Nafngreiningar afbrotamanna VValsd 26.11.2021 26.11.2021 | 19:38
Speki hinna miklu spekinga ! Wulzter 19.11.2021 26.11.2021 | 17:03
Stökkbreyting VValsd 26.11.2021 26.11.2021 | 16:44
Undirbúningskjörbréfanefnd - skrípaleikur út í eitt Brannibull 22.11.2021 26.11.2021 | 15:53
Nýja vínbúðin Inngangur 24.11.2021 26.11.2021 | 10:05
Hvar fæ ég boric acid? Er við bakteríusýkingu í leggöngum kannan 26.11.2021
Er þetta rétt samkvæmt leigusamningi? SteiniAkureyri 19.11.2021 26.11.2021 | 00:10
Gluggavindhlífar og húddhlífar steinih 2.4.2016 25.11.2021 | 18:28
U.S.A = úrkynjuð þjóð ? Kristland 22.11.2021 25.11.2021 | 17:25
Ísland vs. Japan í Hollandi á morgun, útsending? Brannibull 24.11.2021 25.11.2021 | 10:23
Hjalp/ ráð. (Föður Réttindi) Halla08 24.11.2021 25.11.2021 | 10:11
PCR vottorð Logi1 24.11.2021 24.11.2021 | 20:41
Eingreiðsla og 10% hækkun hjá lifeyrisjóðo tryppalina 24.11.2021
Kjánaleg mistök sem Rúv ignorar. Kristland 14.11.2021 22.11.2021 | 21:54
Eingreiðsla til öryrkja klemmarinn133 13.11.2021 22.11.2021 | 17:26
Kaupa handhreinsiefni andlitsgrímuþurrkur yfirbuxur hlífðarskór WhatsApp+66 81 193 7172 ernesto123 22.11.2021
Flytja til Bandaríkjanna og Kanada, Bretlands whatsapp +1 661 770 1694 / +447459329111 ernesto123 22.11.2021
Síða 1 af 59754 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, tinnzy123, aronbj, MagnaAron, barker19404, vkg, krulla27, superman2, karenfridriks, rockybland, Bland.is, mentonised, Krani8, anon, flippkisi, Gabríella S, Atli Bergthor, Coco LaDiva, joga80