Strætó er óþolandi

neon10 | 4. sep. '15, kl: 09:20:51 | 851 | Svara | Er.is | 1

Ég lenti í rifrildissímtali við strætó, ekki í fyrsta skipti. Ég fékk þá hugmynd að það væri sniðugt að búa til grúbbu á facebook um þetta. Það sem hægt væri að segja reynslusögur af strætó. Allavega finnst mér aldrei skila neinu að hringja og kvarta í þeim, þeim er drullu sama. En ég stofnaði þessa grúbbu, kannski gerist eitthvað, kannski ekki... enilega addið ykkur í hana :) https://www.facebook.com/groups/1634084326848036/members/

 

T.M.O | 4. sep. '15, kl: 09:26:00 | Svara | Er.is | 4

kannski frekar sjálfsjálparhóp

nefnilega | 4. sep. '15, kl: 11:12:48 | Svara | Er.is | 9

Og hverju heldurðu að það skili að níða strætó í lokaðri FB grúppu?

Alpha❤ | 4. sep. '15, kl: 11:37:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

hjálpa fólki að gera ekki þau mistök að losa sig við einkabílinn?
nei nei segi svona. en sumir vilja kannski létta af sér eitthvað sem pirrar sig og strætó gæti vel lesið þetta og reynt að bæta sig ef margir eru að kvarta yfir sama. 

Mae West | 4. sep. '15, kl: 12:16:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hún er public. Það er eitthvað. 

Mae West | 4. sep. '15, kl: 12:21:15 | Svara | Er.is | 1

Kannski joina ég næst þegar ég activeita aðal fb hjá mér. 
Ég man samt ekki eftir neinu slæmu um strætó, ferðir mínar með þeim eru oftast frekar tíðindalausar - ólíkt þessum á beauty tips öllum sem virðast heldur betur hafa frá þvílíku ævintýrunum að segja.

Nema jú um daginn tók ég strætó og hafði verið á næturvakt eða eitthvað og einhver lattelepjandi hálfviti sem sat fyrir aftan mig tuðaði eitthvað yfir því að ég sæti ekki upprétt almennilega í sætinu. Ég sagði bara fokkjú og eitthvað, man það ekki alveg.  En shit hvað hann pirraði mig. Svo lokaði ég bara aftur augunum og hækkaði í tónlistinni i eyrunum á mér svo ég heyrði ekki meira í honum. 

Alli Nuke | 4. sep. '15, kl: 12:30:35 | Svara | Er.is | 0

Strætó er rekinn af getulausum aumingjum sem er alveg skítsama um hvernig þetta kerfi virkar... eða virkar ekki.

Megnið af vagnstjórunum eru illa gefnir og stórhættulegir í umferðinni.

Trolololol :)

QI | 4. sep. '15, kl: 13:03:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

lol, hættu það vantar vagnstjóra..

.........................................................

Alli Nuke
Triangle | 4. sep. '15, kl: 19:25:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 9

Flott að tala um rasista á meðan þú sýnir bullandi fordóma og ásakanir gagnvart heillri stétt.

Alli Nuke | 4. sep. '15, kl: 23:14:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég veit, þetta er alveg klassískur ég að láta svona.

Trolololol :)

bertille | 4. sep. '15, kl: 23:38:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 5

Það er ekki rétt hjá þér varðandi vagnstjórana. Fullt af góðum vagnstjórum sérstaklega þessir erlendu sem eru alltaf on time og kurteisir.

Alli Nuke | 5. sep. '15, kl: 19:52:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

Ég veit ég veit. Ég er svo grunnhygginn að byggja þetta slúður mitt eingöngu á þeim strætisvögnum sem verða á vegi mínum á hverjum degi þegar ég fer að heiman og í vinnu.

Ítrekað, og þá meina ég ítrekað keyra þessir hrútshausar á um eða yfir 60km í götu þar sem eru 30km hámark og sneisafullt af börnum á þvælingi í þokkabót. Hef hringt inn kvartanir til Strætó, og það oftar en einu sinni - nobody gives a flying fuck. Hef hringt í lögguna og beðið um mælingar/vöktun á morgnana, sama sagan með hana. Hef líka íhugað ofbeldi gegn þessum vagnstjórum, það er skárra en dauður krakki, því þetta er bara tifandi tímapsrengja.

Sama gildir um vagnana sem verða á vegi mínum þegar ég nálgast vinnuna. Þeir keyra nánast undantekningalaust eins og prímadonnur á kókaíni.

Trolololol :)

Tryggvi3 | 4. sep. '15, kl: 13:28:11 | Svara | Er.is | 3

Thats why I love my car! Hef ekki tekið strætó síðan árið 1999 eða þegar ég var c.a 16 ára. Fékk bílprófið í febrúar 2000.

Andý | 4. sep. '15, kl: 14:09:00 | Svara | Er.is | 0

Frábært, þessu mun ég fylgjast með

__________________

✨🌟 Virk í athugasemdum 🌟✨

"So now I’m starting to feel a bit strange about these questions because it’s like you are accusing me of something..."


#hæsæta

hlynur2565 | 5. sep. '15, kl: 02:47:21 | Svara | Er.is | 4

Ég sendi þeim þetta.

Sent: 27. ágúst 2015 19:27
Enn einn svartur dagur í þjónustu strætó. Athugasend við vagna: Frá Eiðistorgi klukkan 14:51. Frá Hlemmi klukkan 16:52 vagn á leið í Mjódd ! Er engin áhugi hjá Strætó til að veita þjónustu sem hægt er að treysta á ? Þetta stendur á heimasíðu strætó . 27.8.2015 : Akstur í dag Höfuðborgarsvæðið Leið 11,12,13,14,15 á Hlemmi á leið í austur frá kl.08:00: Í stað þess að stöðva við Hlemminn (gengt lögreglustöðinni) munu vagnarnir stöðva á Rauðarárstíg í biðskýli þar sem leið 16 og 17 stöðva.". Þetta vissi vagnstjóri leiðar 11 ekki. Ekki nóg með þetta þá er engin athugasend í vagninum sjálfum. Sjálfur tók ég leið 11 niður á Hlemm frá Eiðistorgi klukkan 14:51 og vagnin stoppar við Hlemm eins og venjulega og þar fer ég úr vagninum til að taka leið 14 eða 15. Þarna bíður hópur eftir vögnum sem ALDREI komu. Eftir langa bið ákvað ég að skoða leiðartöflu 14 og 15 til að athuga hvenær eftirtaldir vagnar komi eiginlega. Jú þar hangir umrædd athugasend um breytingu vegna malbikunar þennan umrædda dag. Semsagt þá var ég búin að bíða á röngum stað í meira en 30 mínútur og bíða eftir vagni sem stoppaði annarsstaðar. Og búin að missa af tíma hjá mínum lækni í þokkabót. Jæja þetta var bara fyrri hálfleikur því ég átti eftir að komast heim. Auðvita stoppar maður á Hlemmi og tekur leið 11 út á Seltjarnanes. Sé leið 11 koma og út af Hlemmi ég skunda beint inn í vagn merktan Leið 11. Hann tekur af stað með þá farþega sem komu inn frá Hlemmi. Við Snorrabraut stoppar vagninn á rauðu ljósi og tekur beygju inn á Snorrabraut en í ranga átt !. í hátalarakerfinu hjómar rödd sem tilkynnir að næsta stopp sé á Rauðarástíg ? Ha heyrðist í nokkrum líklega þeim farþegum sem komu inn á Hlemmi. Það er auðséð að þessi vagnstjóri vissi ekkert um tilfærsluna á þeirri stoppustöð sem var fyrir færð til vegna áðurnefndra malbikunarvinnu. Hjá Strætó ríkir algert samskiptaleysi ? Strætó er ekki gróðafyrirtæki. Strætó er ekki þjónustufyrirtæki. Hver er tilgangur Strætó annað en að vera sínilegt alla daga ?

Þetta svar fékk ég til baka "4 September 17:35" !

Við biðjum þig innilegrar afsökunar á upplifun þinn og munum leggja okkur fram um úrbætur. Gangi þér sem allra best.

Óska eftir JVC DD-9 Segulbandi !
http://www.hugi.is/media/contentimages/157573.jpg

Hvað hefur enginn átt segulbandstæki !

alboa | 5. sep. '15, kl: 09:44:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

Þér hefur ekki dottið í hug að fylgjast með heimasíðu stætó, appinu eða facebook síðu þeirra?

Sorry en það eina sem ég sé út úr þessu er algjör skortur á sjálfsbjargarviðleitni og getu til að afla sér upplýsinga. Af hverju fór enginn inn á Hlemm og talaði við starfsfólkið þar? Hringdi í þjónustuverið?

kv. alboa

evitadogg | 5. sep. '15, kl: 12:10:52 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 10

Sjitt hvað ég þoli ekki þessa app og facebook væðingu. Ég á að geta notað þá þjónustu sem ég kaupi án þess að þurfa að vera með snjallsímann á mér. Fyrir utan það að appið var amk þannig að eg slo inn leið og þar komu ekki fram breytingar heldur þurfi eg að leita það uppi á öðrum stað. Hvernig væri ef breytingar væru auglýstar, t.d. inn í strætóunum og skilti við biðstöðvar. Algjör skortur á þjónustu finnst mér.

alboa | 5. sep. '15, kl: 19:55:15 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ef biðstöð er óvirk þá er miði á henni sem gefur það til kynna. Ef þér er illa við facebook eða geturðu notað heimasíðuna þeirra eða hringt í þjónustuverið.

kv. alboa

evitadogg | 5. sep. '15, kl: 20:24:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Nei það er nú aldeilis ekki alltaf miði á óvirkri biðstöð. Óþolið er ekki bara gegn facebook heldur því að eina þjónustan er í gegnum tækni sem btw kostar notandann. Hann þarf að borga fyrir notkun á appinu eða heimasíðunni (netnotkun). Það finnst mér ekkert sérstaklega góð þjónusta.

hlynur2565 | 6. sep. '15, kl: 01:29:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

Halló Alboa.
Hvað eru vagnstjórinn að gera þarna ? Tala ég ekki um að hann hafi ekki vitað af breytingunni þennan dag.
Svo er annað að þú og strætó eruð jú sammála um að skoða facebook eða nota appið þeirra.
Hvað eru margir sem eru með síma sem stjyðja hvorugt eða eru labbandi um bæinn með tölvu í hendinni.

Óska eftir JVC DD-9 Segulbandi !
http://www.hugi.is/media/contentimages/157573.jpg

Hvað hefur enginn átt segulbandstæki !

hlynur2565 | 6. sep. '15, kl: 01:37:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Já og hvernig á farþegi í vagni þar sem vagnstjórinn veit ekki að biðstöðin sé óvirk að vita það ?
Það er kanski komin ástæða að strætó taki þetta fjandas "næsta stopp" úr umferð og komi fyrir upplýsingatölfum fyrir !.
Hvernig væri þetta plús að koma réttum upplýsingum til vagnstjórana sem keyra vagnana.

Óska eftir JVC DD-9 Segulbandi !
http://www.hugi.is/media/contentimages/157573.jpg

Hvað hefur enginn átt segulbandstæki !

QI | 5. sep. '15, kl: 20:37:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ég hef tekið eftir því að netupplýsingar taka ekki tillit til lokanna. maður fær vitlausar upplýsingar.


.........................................................

hlynur2565 | 6. sep. '15, kl: 01:30:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvað eru margir á Bland.is sem skilja skrifaðan texta ?

Óska eftir JVC DD-9 Segulbandi !
http://www.hugi.is/media/contentimages/157573.jpg

Hvað hefur enginn átt segulbandstæki !

tlaicegutti | 5. sep. '15, kl: 03:38:46 | Svara | Er.is | 0

Hvering væri nota bus.is af og til bara forvitni ? Eða ná í app á siman fá upplýsingar ?

Kaffinörd | 5. sep. '15, kl: 03:54:24 | Svara | Er.is | 1

Og hvað ertu óánægð með ? 


Ég nota strætó töluvert þó ekki á álagstímum og hef ekki undan neinu að kvarta nema helst þá að leið 1 mætti oft vera fleiri vagnar eða stærri vagn(með tengingu) og að áætlunin er á mörkunum að vera raunhæf.

NöttZ | 5. sep. '15, kl: 12:03:54 | Svara | Er.is | 0

Þessi grúppa er þegar til. Hún heitir Hollvinasamtök Strætó. Þar reyndum við að vera kurteis, jákvæð og málefnaleg, þú vilt kannski frekar vera bara í þinni.

QI | 5. sep. '15, kl: 20:34:18 | Svara | Er.is | 1

það sem pirrar mig einna mest er að þegar ég kem á hlemm með leið 13 þá er leif 15 alltaf að fara um leið og 13 rennur í hlað.

.........................................................

hlynur2565 | 6. sep. '15, kl: 01:33:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Já þetta er nefnilega þannig.
Þegar vagnar leiðar 11 , 13 og 12 koma á Hlemm þá eru flestir vagnar ný farnir.
Það tekur miki lengri tíma að koma sér á áfangastað í bænum en að fara heim , merkilegt nokk.

Óska eftir JVC DD-9 Segulbandi !
http://www.hugi.is/media/contentimages/157573.jpg

Hvað hefur enginn átt segulbandstæki !

lagatil | 6. sep. '15, kl: 03:30:33 | Svara | Er.is | 0

Tók strætó síðast fyrir 15àrum eða svo en bíllinn fór í viðgerð í síðasta mànuði og èg þurfti að ferðast í strætó og fannst gott að heyra hvar maður var við hvert strætóskýlinn.
Jæja strætó keyrði framhjà mèr svo èg varð að hlaupa à eftir honum veifandi til að fà far, samt stóð èg við strætóskýlið.
Svo dinglaði èg til að komast út enn þurfti að góla líka því hann keyrði frahjà skýlinu.

lagatil | 6. sep. '15, kl: 03:31:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

*framhjà

randomnafn | 8. sep. '15, kl: 06:43:35 | Svara | Er.is | 0

Joina þetta.

En um að gera að skrifa á vegginn og skrifa email nákvæmlega hvenær hvar og í nákvæmlega hvaða vagn það gerðist.
Ef þú skrifar það opinberlega á like síðuna þá er frekar að kvörtunin geri gagtn sé þetta opinbert á þeirra like-síðu.

En hvað gerðist og hvað snerist rifrildið um (forvitni)?

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
New York Ròs 18.4.2024 19.4.2024 | 03:26
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 18.4.2024 | 16:32
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
**vhbvhjweiookdshbvwei* MarcDeven 16.4.2024
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 11.4.2024 | 15:15
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 8.4.2024 | 10:47
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
fermingarkort dæsí 15.4.2011 7.4.2024 | 02:53
"Kappakstur" mattabg 30.9.2013 6.4.2024 | 14:08
N.Y jarðskjálftinn Zjonni71 6.4.2024
Páska Flensan eythorjonas 29.3.2024 5.4.2024 | 21:33
vitiði hvar hægt er að leigja bingó ?? skrauma85 30.3.2009 5.4.2024 | 21:20
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
Ferming - endurnýta skraut Svetlana Álfheiður Malyutina 3.4.2024 5.4.2024 | 14:33
Óska eftir veitingastað Aura Pain 5.4.2024
Veit einhver - twentyfiveyears 1.3.2024 4.4.2024 | 22:01
50 cent og Game Bíædz 16.1.2008 4.4.2024 | 15:49
Game boy 26sigbjo 24.3.2007 4.4.2024 | 15:48
Dúkku spítali Ròs 3.4.2024 4.4.2024 | 14:48
Game Boy leikir jigsaw 18.4.2005 4.4.2024 | 09:58
Game boy suama 7.4.2009 4.4.2024 | 09:34
Strætó til Kef Herra Lampi 28.6.2023 3.4.2024 | 16:02
Könnun/lokaverkefni Krabbipatti12 2.4.2024
Ættarmót á Suðurlandi? Fanney79 27.3.2024 1.4.2024 | 21:02
Fönix veitingastaður matareitrun thundercat 30.3.2024 1.4.2024 | 20:57
Hvað kosta sígarettur á sölustöðum? Krokodillinn 27.3.2024 1.4.2024 | 18:50
Klósett tennisolnbogi 30.7.2014 1.4.2024 | 10:12
Síða 1 af 47589 síðum
 

Umræðustjórar: tinnzy123, Bland.is, Hr Tölva, annarut123, paulobrien, Kristler, Guddie, Paul O'Brien