Stráka nöfn

piknik | 14. okt. '03, kl: 00:18:32 | 473 | Svara | Er.is | 0

Sælar stelpur,

Ég er í smá vandræðum, ég er búin að ákveða skírnardaginn en ekki nafnið. ég er að fara að skíra son minn eftir tæpa viku. ég væri voðalega þakklát ef þið nennið að segja mér frá því hvaða nöfn ykkur þykir vera falleg.

Takk fyrir
Anika

 

oneko | 14. okt. '03, kl: 00:22:15 | Svara | Er.is | 0

Finnst Þorbjörn vera fallegt ( ekki alveg hlutlaus ;) líka Pétur Patrekur og Kristófer, Almar er líka fallegt bara hugmyndir :) gangi þér vel að finna nafn sem passar á snúllann... kv oneko



"Minds are like parachutes.... they only function when open..."

oneko | 14. okt. '03, kl: 00:24:55 | Svara | Er.is | 0

Mundi eftir einu enn.... ;) Veigar finnst mér líka alltaf soldið spes og Arnar líka



"Minds are like parachutes.... they only function when open..."

thorarensen | 14. okt. '03, kl: 00:30:57 | Svara | Er.is | 0

Þessi nöfn finnst mér falleg:
Ísólfur, Jafet, Jason, Anton, Nökkvi,
Máni, Aron, Elías, Adrían, Sindri
Elís, Myrkvi, Snær, Dagur.

Þetta eru svona smá sýnishorn :)

Kveðja thorarensen

thorarensen | 14. okt. '03, kl: 00:32:56 | Svara | Er.is | 0

Mundi nokkur í viðbót :)
Þengill, Vífill, Viljar.
Veit reyndar ekki hvort þetta síðasta er leyft.

Gretta | 14. okt. '03, kl: 00:43:32 | Svara | Er.is | 0

kondu með fyrsta staf sem þér líst vel á.... eða er þér alveg sama... ertu búin að fara á nafnaleitarann á doktor.is ???

kær kveðja gretta

ior | 14. okt. '03, kl: 00:55:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Mér finnst svo mörg nöfn falleg :) Eitt sem ég heyrði fyrir nokkru hérna á Barnalandi og varð ofsalega hrifin af en það er Alexander Myrkvi :) Síðan finnst mér nöfn eins og Magnús, Hlynur, Sebastian, Gabríel, Anton, Mikael, Ísak, Máni, Róbert, Nökkvi, Logi, Natan, Adrían, Bjartur.. Vá listinn er endalaus :)

************************
كارين

Natal | 14. okt. '03, kl: 01:03:59 | Svara | Er.is | 0

Þessi strákanöfn finnast mér falleg.
Sindri, Ísak, Alexander, Aron og Gabríel

takida | 14. okt. '03, kl: 01:11:13 | Svara | Er.is | 0

Bjarki Snær,Bjartur,sindri,Gabríel,Rósant,

Life Is What Happens 2 You While You´r Busy Making Other Plans

Candy Darling | 14. okt. '03, kl: 01:14:55 | Svara | Er.is | 0

Úlfur, Úlfar, Hrólfur, Kristján, Kolbeinn, Tumi, Oddur, Vignir, Illugi, þetta eru þau sem mér dettur í hug. Er ekki hrifin af íslenskuðum útlenskum nöfnum, íslenskt já takk!

-------------------------------------------------------------------------
We can hear the night watchman click his flashlight,
asks himself if it's him or them that's really insane
(Bob Dylan)

blomid | 14. okt. '03, kl: 02:24:08 | Svara | Er.is | 0

Nökkvi (náttla;)) Arnaldur, Loki, Baldur, Brynjar, Nói (svona það sem ég man eftir í fljótu bragði)

__________________________________________________________
“Beneath the makeup and behind the smile I am just a girl who wishes for the world.” Marilyn Monroe

Á | 14. okt. '03, kl: 05:25:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Úlfur,Illugi, finnst mér flott,passaðu þig á væmnu nöfnunum.

Mary Stuart | 14. okt. '03, kl: 07:56:00 | Svara | Er.is | 0

Ég vil íslensk nöfn og þessi strákanöfn koma fyrst upp í kollinn á mér:

Ketill
Ari
Hrafn
Hrafnkell
Hrólfur
Frosti
Illugi (dóttir mín hefði heitið það væri hún strákur)
Loki
Freyr
Gauti
Bolli
Darri
Finnur
Úlfur

Kv. Ylfa
www.barnaland.is/barn/3711

kossakríli | 14. okt. '03, kl: 08:01:43 | Svara | Er.is | 0

Halló!
Þegar ég var ólétt þá ætlaði ég ef þetta yrði strákur að láta skíra hann Kristófer Helgi, Það varð stelpa svo ekki notuðum við þetta nafn í þetta skipti. Svo finnst mér Sölvi rosalega fallegt og Gabríel, Emil, Andri, Snær,Breki, Ari, Kolbeinn, Daði, Darri og svo mörg fleiri. Man bara ekki fleiri.

kv Kossakríli

mh | 14. okt. '03, kl: 08:46:30 | Svara | Er.is | 0

STYRKÁR

sollaax | 14. okt. '03, kl: 08:48:07 | Svara | Er.is | 0

Elvar

ElinElla | 14. okt. '03, kl: 08:53:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Mér finnst Esra, Breki, Natan, Nathaniel, Heikir, Sindri, Kári, Loki, Nói...og svo margt margt fleira

Handóði heklarinn c",)
www.handod.blogspot.com

stolta mamman | 14. okt. '03, kl: 09:42:10 | Svara | Er.is | 0

Maríus finnst mér ofsalega fallegt nafn. það eru ekki margir sem heita þessu nafni og það er ákveðinn helgiljómi yfir því. öruggt að eftir nafninu verður tekið.

kv. Ásta (mínir stubbar heita Leonhard Ingi og Höskuldur Páll)

Sarabía21 | 14. okt. '03, kl: 10:00:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já mér finnst Maríus flott og Óskar, Snær , Gabríel, Emil ,victor , Alexander svo auðvitað Ísak Máni og Salvar Aron:)og fleiri nöfn eins og Sævar og svona:)

Sarabía, ég fyrir 9 árum síðan.

fannhvít | 14. okt. '03, kl: 10:06:36 | Svara | Er.is | 0

ég er sammála stelpunum á íslensku línunni
reyndar finnast mér öll nöfn falleg eftir að ég skírði strákinn minn því þá gerði ég mér grein fyrir því hvað foreldrar vilja vel. Strákurinn minn heitir sérstöku nafni sem mér og manninum mínum fannst svo fallegt en einhverjir eru greinlega ekki sammála því það hafur verið sett ógeðsleg illgirnisleg athugasemd í gestabókina. Samt viðheld ég þeirri skoðun minni að það sé fáranlegt að vera með erlenda stafsetningu í íslenskum nöfnum t.d. að c og h. ég vona innilega að ég sé ekki að móðga neinn með þessari athugasemd.

Súpergirl | 14. okt. '03, kl: 10:09:40 | Svara | Er.is | 0

Alexander Örn og Andri Snær finnst mér vera alveg æðisleg nöfn ;0)hehehe
Kv. Kát
www.barnaland.is/barn/5887
www.barnaland.is/barn/5888
www.barnaland.is/barn/14190









tjörnin | 14. okt. '03, kl: 13:06:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Mér finnst Sabian svolítið flott. En það er örugglega ekki leyft.

Carlsberg HIKK | 14. okt. '03, kl: 16:41:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hæ hæ
nöfn strákanna finnst mer alltaf falleg
semsagt
Stefán Freyr
og Svanberg Már.Önnur nöfn eru
Máni
Róbert
Jakob
Felix
Kristófer
Runólfur
og fl íslensk nöfn
Láttu okkur sov vita hvað þú skírir.

kv S'oley Lind



Maður lifandi.......

Sísí Topp | 14. okt. '03, kl: 18:12:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Kristófer Helgi af því að minn heitir það ;)
Svo finnst mér Alexander og Anton líka flott.

kveðja,
Sísí Topp
www.barnaland.is/barn/9914

mjasa | 15. okt. '03, kl: 10:34:37 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

sölvi freyr finnst mer geggt flott nafn svo líka fannar máni;)
kveðja rakel og fannar

lana | 14. okt. '03, kl: 10:12:09 | Svara | Er.is | 0

Sæl og blessud
STIGUR finnst mer fallegt tad er med kommu yfir iinu ekki i.

Gwiz | 14. okt. '03, kl: 10:32:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sælar.
Skil vel vandræði þín, enda á ég 2 stráka sjálf og hef því aldrei geta notað stelpunafnið mitt!
Það sem mér finnst skipta máli er að nafnið sé hægt að bera fram nokkurnvegin á erlendu tungumáli. Veit t.d. af reynslu að þó svo að Hlynur sé mjög fallegt nafn er það alveg SVAKALEGA erfitt fyrir útlendinga. Er samt ekki að segja að það þurfi að vera íslenskað útlent nafn, heldur frekar eitthvað íslenskt og gott... sem er samt ekki of erfitt! (Amk. annað nafnið ef 2 eru valin)
Bara svona til að auka enn á erfiði þín við að velja!

BirkirogEmbla | 14. okt. '03, kl: 10:40:37 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég er mjög hrifin af nöfnum sem byrja á B. Strákurinn minn heitir Birkir Blær og ef ég eignast annan þá vil ég skíra hann Blævar Breki (allavega hrifin af því í augnablikinu)

_____________
• kv..Blær.. •

Sarabía21 | 14. okt. '03, kl: 10:42:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

vá Blævar Breki finnst mér algert æði:)

Sarabía, ég fyrir 9 árum síðan.

fannhvít | 14. okt. '03, kl: 10:43:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

nei nei það er allt í lagi að nöfn séu ekki borin rétt fram´
sjálf heiti ég mjög alþjóðlegu nafni og finnst pirrandi þegar útlendingar fara beint í sinn framburð. Systir mín heitir svo mjög íslensku og það er bara gaman að heyra útkomuna.

fannhvít | 14. okt. '03, kl: 10:48:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Alþjóðleg nöfn eru hvort sem er ekki nákvæmlega eins eftir löndum´
hið fallega nafn Alexander er til að mynda ekki eins í Rússlandi, Bandaríkjunum, Englandi, Danmörku og Íslandi. Þá er alveg eins að heita Dagur eða einhverju íslensku sem breytist líka með löndum.
Skiljið þið hvað ég er að fara :)

zebra | 14. okt. '03, kl: 11:09:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ari

Sarabía21 | 14. okt. '03, kl: 11:16:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Vonandi fáum við að vita hvaða nafn verður fyrir valinu:)

Sarabía, ég fyrir 9 árum síðan.

Sunnasól | 14. okt. '03, kl: 11:23:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Mér finnst Orri, Kári, Elmar, Fannar og svo mætti lengi telja......

eplasafi | 14. okt. '03, kl: 12:01:07 | Svara | Er.is | 0

Mér finnst Ýmir ofsalega flott nafn.

Kotasæla | 14. okt. '03, kl: 13:14:52 | Svara | Er.is | 0

Ég er svolítið skotin í nafninu Sigurbjartur, en efast um að ég eigi eftir að nota það. Ég vil frekar þessi "venjulegu" nöfn heldur en nýtísku en finnst þau samt flest voða fín :o)

Mér finnst líka Nói og Gauti flott... Sigurbjartur Nói - hljómar það ekki vel???

Gangi þér vel og endilega segðu okkur svo hvað verður fyrir valinu...

fannhvít | 14. okt. '03, kl: 13:23:27 | Svara | Er.is | 0

Starkarður, Askur, Nökkvi, Fáfnir, Sváfnir, Narfi (eiginlega flest allt úr Snorra Eddu og margt úr íslendingasögunum)
og margt fleira

blh | 14. okt. '03, kl: 16:30:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Tristann Snær
Arnar Freyr
Gabríel
Alxeander Myrkvi
Jökull Ísar

Bluepooh | 14. okt. '03, kl: 16:27:37 | Svara | Er.is | 0

Hæ hæ!
Við hjónin vorum líka í miklum vandræðum með að velja strákanafn, en við vorum alla vegana ákveðin í að skíra ekki í höfuðið á neinum.
En annars ætlaði ég ekki að telja upp nein strákanöfn sem mér finnst falleg vegna þess að smekkur fólks er svo misjafn, en ég ætlaði að segja þér frá því hvernig við komumst að samkomulagi með nafn sem okkur fannst báðum falleg;
Ég las nafnabókina og skrifaði niður nöfn sem mér fannst falleg. Og svo las eiginmaður minn yfir listann og strikaði undir nöfn sem honum fannst líka falleg. Þá tók ég þau nöfn og setti þau saman eins og mér fannst fallegt. Og eftir það las maðurinn minn yfir þessar samsetningar og valdi nafn sem honum fannst falleg og svo ræddum við þau nöfn og á endanum komumst við að samkomulagi.

Gangi ykkur vel og mundu að það skiptir miklu máli að þið séuð bæði hrifin af nafninu.

The Rose | 14. okt. '03, kl: 16:46:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Mer finnst Dagur rosalega flott, veit ekki en sum nöfn eru náttúrulega mikið í "tísku" og kannski of mikið notuð...
Gangi ykkur vel

Hrönnza | 14. okt. '03, kl: 16:44:36 | Svara | Er.is | 0

Mér finnst auðvitað Ísak og Gabríel alveg æðislegt :o) Enda heitir guttinn minn því :o)
Annars finnst mér Bjarki, Adrían, Sindi, Hrafn og mörg fleiri...
Endilega láttu okkur vita þegar þú ert ákveðin!

Hrönn

marín | 14. okt. '03, kl: 17:51:37 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Númi, Jökull og svo Ármann. Þetta eru mín uppáhalds strákanöfn

ValaRun | 14. okt. '03, kl: 17:54:38 | Svara | Er.is | 0

Hæ, mér líka til dæmis þessi gömlu góðu, td. Jóhannes, Kristinn, Kristófer kv Vala

Quit2012 | 14. okt. '03, kl: 18:21:58 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

hmm.....mér finnst mörg mjög falleg en þessi hafa alltaf verið í uppáhaldi:)
Stefán Máni,Hinrik Snær og Daníel Freyr.Gangi þér vel að finna nafn;)

kv.Quit

Benedikt búálfur | 14. okt. '03, kl: 18:23:06 | Svara | Er.is | 0

Daníel, Elí, Andri, Steinn (of course)

Ég er alveg voðalega skotinn í Adrían. Mér finnst það svo sterkt nafn. Ef að ég væri ekki búinn að nota Elí þá væri Adrían Elí alveg inni í myndinni hjá mér. Svo finnst mér Dagur, Kristófer,Martin, Ísak og Aron ofsalega falleg.



Kveðja

Álfurinn

...sól... | 14. okt. '03, kl: 18:53:11 | Svara | Er.is | 0

Mér finnst þetta mjög flott nöfn:

Angantýr, Amos, Ágúst, Baldur, Bergur, Breki, Christian, Darri, Dagur, Eyþór, Frans, Fannar, Huginn, Hilmar, Henry, Jaki, Jakob, Júlíus, Númi, Oddur, Orri , Patrekur,Valur, Yngvar, Þorgils.

Gangi þér vel við leitina :)

appelsínugula | 14. okt. '03, kl: 19:16:35 | Svara | Er.is | 0

Ég get ekki beðið eftir að eignast strák líka ( á stelpu). Því að mig langar svo hann beri fallegt strákanafn :)

Darri, Andri, Aron, Daði, Þór, Harald (efast reyndar um að það megi skíra það), Berg, Vilmar, Arnar, Egill, Tómas, Daníel, Dagur, Snævar, Birgir, Benedikt, Rafnar og mörg mörg fleiri finnst mér rosa flott.

Ég skoðaði nafnabókina alla, og svo endalaust nöfnin hjá Hagstofunni og skrifaði næstum öll niður og útilokaði svo.

tenchi okasan | 14. okt. '03, kl: 19:26:03 | Svara | Er.is | 0

Huginn og Arnór (náttlega)
Sölvi
Þór
Óðinn
Aron
Úlfar
Reynar
Damien
Myrkvi
Nökkvi
Húni
Alvar (sem er mikið fjölskyldunafn hjá okkur :))

mér dettur ekki mikið meira í hug!

ég brosi því ég er mamma þín
ég hlæ því þú getur ekkert gert í því

Bethany | 14. okt. '03, kl: 19:37:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Mér finnst
Esra (hvað annað)
Róbert
Elí
Elías
Daníel
Gabríel
Daði
Goði
Man ekki meira í bili

Día | 14. okt. '03, kl: 20:04:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Mér finnst Benedikt fallegasta nafn í heimi :) enda heitir strákurinn minn það
en svo finnst mér mjög mörg nöfn falleg, ef ég eignast annan strák langar mér að skíra hann Patrekur, Kristófer eða eitthvað álíka - sem passar vel við Benedikt.
Finnst t.d Benedikt og Jón ekki hljóma mjög vel á bræðrum, frekar álíka löng nöfn og einnig finnst mér flott að nöfn á systkinum séu álíka að einhverju leiti, t.d bæði með annaðhvort eitt eða tvö nöfn, löng eða stutt.
kannski er þetta of mikil smámunasemi í mér ;)

Veinar | 14. okt. '03, kl: 21:35:56 | Svara | Er.is | 0

Mér finnst Pálmar Vígmundur
Elmar Reynir Aron Elvar falleg nöfn
Vígmundur er frekar sjaldgæft nafn

Dæmdu aldrei daginn eftir veðrinu !

Ozzy | 14. okt. '03, kl: 21:38:28 | Svara | Er.is | 0

öll guðanöfn finnst mér falleg Óðinn Freyr er auðvitað æðislegt enda á ég einn )

amlehT | 14. okt. '03, kl: 22:02:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hæ hæ
Er nafnið Bergmann leyft? Þá sem fornafn :)
Annars er Dagur í uppáhaldi hjá mér. Ég var frekar fegin þegar ég fékk stelpuna mína í fangið því þá vissi ég að ég þurfti ekki að standa í baráttu við manninn minn. hann ætlaði sér að skíra strákinn sinn Natanael og ég var ekki alveg tilbúin í það. Finnst það reyndar fallegt í dag :) Svo finnst mér Leon(h)ard mjög fallegt og já líka Logi :)
Kveðja, tb

Bestu kveðjur
*amleht*

Mary Stuart | 15. okt. '03, kl: 07:58:40 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já, Bergmann er leyfilegt sem fyrsta nafn. Vinkona mín á einmitt einn lítinn Bergmann.

Ylfa

Sirpa | 14. okt. '03, kl: 22:13:46 | Svara | Er.is | 0

Nói er uppáhalds strákanafnið mitt.
Svo rakst ég á eitt hér á barnalandi og það er Huginn og mér finnst það líka mjög fallegt :)

Gangi ykkur vel og njótið dagsins
Kv Sirpa

Kommastrik | 14. okt. '03, kl: 23:31:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sæl
Þegar ég var ófrísk gat ég alls ekki ákveðið neitt strákanafn...og átti svo stelpu:)

En þau sem mér leist best á:

Elvar;) Hrannar, Arnsteinn, Róbert, Hjörtur, Sigursteinn.
Svo var litli bró að skíra sinn son Ólíver Dór og mér finnst það mjög fallegt!!!

Kær kveðja
og gangi þér vel:)
Gulla og Elva Rós
www.barnaland.is/barn/5224

piknik | 15. okt. '03, kl: 00:09:47 | Svara | Er.is | 0

Takk Takk
ég er komin með fullt af hugmyndum, verð bara að fara að bera þær undir kallinn minn.

Kveðja Anika

Rebus | 15. okt. '03, kl: 10:30:29 | Svara | Er.is | 0

Nafnið Lúkas finnst mjög fallegt og það eru ekki margir sem heita það.

MogM | 15. okt. '03, kl: 10:58:07 | Svara | Er.is | 0

Hérna eru nokkur í viðbót:

Magnús Máni eða Alexander
Birgir
Steinþór
Gísli
Oliver
Björgvin
Víðir
Einar
Natan
Mikael
Örn

Kveðja,
Margret

Molo | 15. okt. '03, kl: 11:10:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég er hrifin af nöfnum eins og Andri,Arnar,Adam,Alex,Arnór og Ari

Gyssa | 15. okt. '03, kl: 11:19:25 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég er rosalega hrifin af nafninu Reginn, er alveg ákveðin í að ef ég eignast strák þá verður hann skírður Reginn:) Svo finnst mér Benedikt, Breki, Andri og Ari líka mjög falleg (bróðir minn heitir Benedikt Ari;))

MogM | 1. nóv. '03, kl: 12:06:44 | Svara | Er.is | 0

Jæja og hvað heitir svo drengurinn???

Ein forvitin.... ;o)

maur | 1. nóv. '03, kl: 12:16:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

:) Sammála, hvað heitir svo drengurinn eftir alla þessa umræðu?

Ég er sjálf ekki gengin nema rúmar 13 vikur og er strax búin að ákveða strákanafn :) Mig dreymdi, stuttu áður en ég varð ófrísk að ég átti dreng með nafninu Högni. Nú kemur ekkert annað til greina :) Kærastinn minn má svo "ráða" stelpunafni. Við þurfum auðvitað bæði að samþykkja, en hann má "ráða mest" og ég hef neitunarvald ;)

Hann vill skíra stelpuna Elfur. Ég er ekki enn búin að samþykkja það, finnst það soldið erfitt...

Það beygist Elfur-Elfi-Elfi-Elfar...

En í Maí mun fæðast annaðhvort Högni Harðarson eða Elfur Harðardóttir (Ef honum tekst að sannfæra mig)

kv. maur

piknik | 11. nóv. '03, kl: 01:36:52 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sælar stelpur!

Drengurinn fékk nafnið Steindór Máni.
Afarnir hans heita Þorsteinn og Halldór og eru alltaf kallaðir Steini og Dóri, svo að þeir voru rosalega ánægðir með nafnið;)

Kveðja Anika

Nótt | 11. nóv. '03, kl: 09:39:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

til hamingju með fallegt nafn!

kv nótt

Sarabía21 | 11. nóv. '03, kl: 10:06:42 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

æðislegt nafn, ég ætlaði alltaf að skíra son minn Steindór þegar ég var lítil muniði ekki eftir teiknimyndinni:) hehe

Sarabía, ég fyrir 9 árum síðan.

Haití | 2. nóv. '03, kl: 09:09:52 | Svara | Er.is | 0

Mér finnst Snorri svo fallegt nafn. Það er eitthvað svo Íslenskt og karlmannlegt.

Kalli2010 | 2. nóv. '03, kl: 12:09:44 | Svara | Er.is | 0

er ég fyrsta sem nefna Sigurður???hann er fallegur(auðvitað).og svo finnst mér Jóhannes,Kristinn,Magnús,Teitur,Marteinn flott.gangi þér vel.

Hadda Guðfinns | 2. nóv. '03, kl: 16:14:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Maur= mér finnst Elfur alveg rosalega fallegt nafn ;) heyrði þetta um daginn þegar ég var að tala við konu sem hét þetta en hafði þá aldrei heyrt það áður :)
en maður er orðinn mjög forvitinn að vita hvað barnið heitir??

AleciaBethMoore | 11. nóv. '03, kl: 10:41:17 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

elmar
emil
Bjartur
birkir
Myrkvi
Tjörvi
sölvi
nökkvi
elí
elís
dofri

siggi1269 | 12. jan. '21, kl: 12:17:11 | Svara | Er.is | 0

Mér finnst olgeir, Nonni, Eggert, Rasmus og Siggi flott nöfn

Shandara | 12. jan. '21, kl: 17:43:20 | Svara | Er.is | 2

Ég hef mikla þekkingu á þýðingu nafna og samspili þeirra við fæðingardaga. Getur pantað ráðgjöf með skiló eða email á : radgjofgkh at simnet.is

Garðbæingur | 14. jan. '21, kl: 21:06:15 | Svara | Er.is | 0

Flott nöfn til að nefna eru tildæmis Guðmundson, Hrafnketill, eða Randvær

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Ukraine alex21321 27.11.2023 3.1.2024 | 21:46
OCD aleidheim 28.10.2011 3.1.2024 | 08:40
draumur lólómó 17.10.2005 3.1.2024 | 01:27
Vegna jólagjafir akvosum 3.12.2023 2.1.2024 | 11:40
Einkaskólar Púkalú 1.9.2009 1.1.2024 | 08:44
Saumlausar(seamless) sokkabuxur unadis99 30.12.2023
Aldursbil í samböndum Throwaway2920 25.11.2023 30.12.2023 | 09:55
Hælisleitendur ofl reyna að taka Alþingi í gíslingu ? Hver leyfir að tjalda á Austurvelli ? jaðraka 29.12.2023 30.12.2023 | 00:24
er megastore hætt eða flutt? ny1 11.10.2016 29.12.2023 | 03:02
Dachshund KuTTer 20.7.2009 28.12.2023 | 12:40
UMRÆÐA ???? sælll1 1.6.2007 28.12.2023 | 10:56
Lyf notað í heilbrigðisgeiranum sem hefur áhrif á skammtímaminnið Kalishi 2.7.2014 28.12.2023 | 09:43
Bílasölur agustab 25.4.2004 28.12.2023 | 00:11
Búa á Selfossi Lovlyrose75 27.11.2023 27.12.2023 | 23:57
Plaströr sem verður til úr sjó-laxeldunum hér á landi KolbeinnUngi 27.12.2023
Nýja vínbúðin Inngangur 24.11.2021 27.12.2023 | 22:35
Aumingjavæðingin heldur áfram _Svartbakur 27.12.2023
Endajaxlar Sardína 25.3.2011 27.12.2023 | 13:34
Lögreglan að mæla black_star 26.12.2023 27.12.2023 | 01:29
Death at a funeral.... icyspicy 24.1.2008 25.12.2023 | 12:39
aroma therapy maur 27.1.2005 25.12.2023 | 12:37
Íslensku vigtarráðgjafarnir maíbumba 4.6.2012 25.12.2023 | 07:51
Málarar mugg 19.11.2023 25.12.2023 | 03:06
Dagatöl bankarnir henrysson 23.12.2023 23.12.2023 | 21:33
Eldgos á Reykjanesskaga og vara flugvöllur í Reykjavík. jaðraka 23.12.2023
Staðgöngumóðir PolyCatzz 23.12.2023
Reykjavík Sterling silfur armband Dagnybirg 21.12.2023
Hár og litun heimaþjónusta Madurinn00 19.12.2023
Hangikjöt hdfatboy 10.12.2023 17.12.2023 | 23:32
húðsjúkdómalæknir Aura Pain 16.12.2023 17.12.2023 | 23:30
Herbergi til leigu DB.art 16.12.2023
INNA sboh 13.11.2012 13.12.2023 | 18:54
Rafhleðslustöðvar Dísar 11.12.2023 12.12.2023 | 10:22
Heimta að lífeyrissjóðir breyti stefnu og styrki ýmislegt sem reglur sjóðsins leyfa ekki jaðraka 11.12.2023
Skólp skessa60 18.5.2018 11.12.2023 | 09:22
Perluprjón í staðinn fyrir stroff í hálsmál ! brussann 7.5.2010 9.12.2023 | 09:22
Perluprjón fram og tilbaka fancy pants 10.11.2012 9.12.2023 | 09:20
Katrín Jakobsdóttir væri frábær formaður Sjálfstæðisflokksins jaðraka 8.12.2023 8.12.2023 | 13:49
fallegt ljóð/texti í fermingarkort... hvellur 27.3.2010 7.12.2023 | 22:20
Er einhver að flosa. Lydía 24.2.2009 7.12.2023 | 22:19
Vöðvakippir Kakóland 27.11.2013 7.12.2023 | 14:32
Vmst dvdrom 21.1.2012 7.12.2023 | 13:36
FEÐRADAGURINN blómsturbarn 12.11.2006 6.12.2023 | 02:50
Silfurskottur milky way 18.2.2015 5.12.2023 | 04:40
Skyldmenni Krystal Carey 20.7.2006 5.12.2023 | 04:39
Augnmígreni FrúFiðrildi 10.9.2009 4.12.2023 | 10:00
"Gosinu" við Grindavík er lokið - gosið fór fram undir yfirborði. jaðraka 12.11.2023 3.12.2023 | 21:23
Galdrabúðin í Reykjavík???????? Coco LaDiva 1.6.2006 2.12.2023 | 07:59
Hraðbanki án korts batomi 1.12.2023 2.12.2023 | 07:39
fituæxli brillerar 3.7.2014 30.11.2023 | 08:27
Síða 5 af 47666 síðum
 

Umræðustjórar: Paul O'Brien, tinnzy123, annarut123, paulobrien, Guddie, Hr Tölva, Kristler, Bland.is