Ef Rússland og Putín hefja nýja innrás í Ukraníu þá eiga Vesturveldin og Nató ekki annan kost en að hefja aktiva mótspyrnu. Það mun þá mjög líklega koma til beinna átaka Nató og Rússa. Nató og US eru langtum öflugri hernaðrlega en Rússar.
Catperson | Svo lengi sem þessi dick size keppni endi ekki með kjarnorkustríði...
Af hverju þurfum við alltaf að lýsa yfir stuðningi við hina og þessa þjóðina, er það ekki hættulegt? Fáum við ekki bara líka bomburnar yfir okkur ef Pútín verður reiður við Bandaríkjamenn fyrir einhverjar viðskiptaþvinganir ef þeir láta verða af því á einhverjum tímapunkti? Pútin er búinn að hóta hefndum ef af verður. " Biden varaði Vladímir Pútín Rússlandsforseta á gamlársdag við því að Bandaríkin myndu beita hörðum viðskiptaþvingunum og auknum herstyrk innan bandalagsríkja sinna í Evrópu léti hann til skarar skríða gegn Úkraínu."
Putin hagar sér líkt og Brésnef Rússlandsforseti. Hann kyssti Svoboda forseta Tékkóslóvakíu og sendi svo skriðreka sína inní landið. Þessum tímum þar sem Rússar valta yfir nágranna sína þarf að ljúka.
Júlí 78 | Já en Rússar eru örugglega miklu öflugri en nágrannarnir, þá koma Bandaríkja...
Já en Rússar eru örugglega miklu öflugri en nágrannarnir, þá koma Bandaríkjamenn með sín hertól og fólkið sem er saklaust af þessari stríðsvitleysu borgar svo brúsann einnig, ekkert annað en stríð milli þjóða sem blasir við, ekki bara hjá þeim sem hafa mikinn hernaðarmátt. Mér sýnist á öllu að Pútín sé nú glæpamaður sem er alveg sama þó einhverjir deyi og jafnvel þó að milljónir manna deyi.
Allt var nú gert til að ná Saddam Hussein en Pútín má gera það sem hann vill. A.m.k. grunaður um að standa á bak við alls konar morð. En kannski telja einhverjir hann saklausan?
_Svartbakur | Rússland undir stjórn Pútins er sérstakt. Engin gagnrýni leyfð.
Andstæðingar...
Rússland undir stjórn Pútins er sérstakt. Engin gagnrýni leyfð. Andstæðingar hanns fangelsaðir eða drepnir. Putín breytir stjórnarskrá Rússlands til að hann geti verið einvaldur áfram. Putin kemur fram við nágrannalönd Rússlands rétt eins og fyrrum einræðisherrar eins og Brésnef. Hann gerði innrásir í Tékkland og Ungverjaland. Nato og vesturveldin héldu sér til hlés eftir fall Sovétríkjanna. Fólk í löndum í fyrrum Sovétríkjum vildi losna úr hnappheldu við Rússa. Það var þeirra val.
_Svartbakur | Almenningur í Rússlandi er friðelskandi og vill ekkert stríð.
Ég læt ekki einhverjar boltaíþróttir hafa þannig áhrif á mig að mér verði illa við dani. Ég elska Danmörk, danskt sumar og fl., danir hafa líka gert mjög margt fyrir íslendinga sem hafa flust þangað. T.d. sagði ein kona sem var að vinna með mér og var einstæð móðir að hún hefði aldrei haft efni á að sækja sitt nám á Íslandi, sagðist ætla að flytja til Danmerkur og fara í nám þar sem hún og gerði.