Sturtugler eða bara sturtuhengi?

Snobbhænan | 3. okt. '15, kl: 12:57:12 | 229 | Svara | Er.is | 0

Er buin að vera að vesenast fram og aftur með þetta.  Það er sumsé sturta m baði í íbúðinni minni.  Og ekkert sturtuhengi eða neitt og nú þarf kona að fara að gera eitthvað í þessu þar sem gólfin eru rennandi blaut eftir hverja sturtuferð.


Mér finnst voða hreinlegt og fallegt að setja upp sturtugler, en vinkona mín ráðlagði mér fra´því, það yrði fljótt subbulegt.  Nú var vinur minn að segja mér að ef maður er alltaf m litla sköfu og skefur vatnið af glerinu mjög reglulega þá haldist glerið fínt.


Hvað segið þið, hver er ykkar reynsla af því að setja upp sturtugler við bað?  Er þetta bara málið eða á kona að setja bara stöng og taka bráðabirgðadæmið á þetta?

 

Medister | 3. okt. '15, kl: 13:03:16 | Svara | Er.is | 0

Sturtugler kostar handlegg, ég setti bara fínt hengi og allir kátir :)

Snobbhænan | 3. okt. '15, kl: 14:08:25 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég sé að sturtugler í byko er á svona ca 30 þús og upp.


Settir þú þá stöng sem nær alveg yfir, eða settur þú upp "sturtuhorn" m hengi?

Medister | 3. okt. '15, kl: 16:44:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Er með sturtuhengi með beygju, er með sér sturtubotn. Sé reyndar núna að þú ert ekki með þannig, aðeins of fljót á mér.

blomabarn | 3. okt. '15, kl: 18:34:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

10 þúsund í Bauhaus. Það er bara svipað verð og stangir og hengi í rúmfatalagernum 

nixixi | 3. okt. '15, kl: 13:12:02 | Svara | Er.is | 0

Sturtuhengi, ekkert mál að taka það niður og skella í þvottavél ef þarf. Glerið er erfiðara og leiðinlegra að eiga við.

GoGoYubari | 3. okt. '15, kl: 13:17:31 | Svara | Er.is | 1

ég stóð í því sama fyrir stuttu, mér finnst fallegra að hafa gler og við keyptum bara eitthvað ódýrt í bauhaus (samt mun dýrara en að kaupa hengi). Það sem við áttuðum okkur ekki á að það var eiginlega allt of stutt! Gólfið er alltaf rennandi, við hefðum þurft að hafa það hærra og það mætti alveg ná lengra á baðkarinu, ég veit ekki hvernig þetta er hjá öðrum svosem en þetta böggar mig og ég hugsa að við skiptum bara aftur yfir í hengi þó það sé ekki eins fallegt. Hinsvegar settum við rain X á glerið og mér finnst ég ekki þurfa að skafa eftir hverja sturtuferð eða neitt slíkt.

Catalyst | 3. okt. '15, kl: 13:41:46 | Svara | Er.is | 1

Við vorum alltaf með hengi og það var hundleiðinlegt (semsagt þar sem við bjuggum eitt sinn) og við skiptum út og fengum okkur gler, kostaði ekkert rosalega en jú meira en hengi. Gerði líka einhvernveginn bjartara inn á þessu litla baðherbergi. Það var ekki of stutt né lágt (maðurinn minn er 190cm svo það var bara fínt. Bjuggum reyndar bara þarna í hva 1-1,5 ár efir að þetta kom upp og það var ekkert farið að sjá á því.

rokkrokk | 3. okt. '15, kl: 14:22:53 | Svara | Er.is | 1

Rétt hjá vini þínum, ef þú ert með sköfu þá helst glerið alveg clean.. nú ef þú gleymir að nota sköfuna er ekkert mál að pússa glerið með réttu efnunum og gera það eins og nýtt.. Mér finnst sturtuhengi yfirleitt mjög subbuleg og myndi alltaf borga meira fyrir að fá mér glerið!

aogh | 3. okt. '15, kl: 15:07:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

hvaða hreinsiefni notar þú á glerið ?

labbi86 | 3. okt. '15, kl: 15:39:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Mér fannst virka langbest að skera sítrónur í báta, nudda glerið og skola svo með köldu vatni. Eftir að hafa prófað um það bil öll hreinsiefni sem ég komst í.

Petrís | 3. okt. '15, kl: 15:05:55 | Svara | Er.is | 1

Sturtugler takk fyrir

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Strætó til Kef Herra Lampi 28.6.2023 3.4.2024 | 16:02
Könnun/lokaverkefni Krabbipatti12 2.4.2024
Ættarmót á Suðurlandi? Fanney79 27.3.2024 1.4.2024 | 21:02
Fönix veitingastaður matareitrun thundercat 30.3.2024 1.4.2024 | 20:57
Hvað kosta sígarettur á sölustöðum? Krokodillinn 27.3.2024 1.4.2024 | 18:50
Klósett tennisolnbogi 30.7.2014 1.4.2024 | 10:12
Hvar tilkynnir maður svona horbjóð út? TRT99 11.3.2012 1.4.2024 | 01:22
jaðraka & _svartbakur JonThor1234 9.2.2024 30.3.2024 | 06:22
Hvar er best að versla glugga og hurðir? AGests 26.3.2024 29.3.2024 | 16:52
Tinder olla2 23.3.2024 28.3.2024 | 10:49
Endurfjármögnun biðtími? Norðlenska mærin 27.3.2024 28.3.2024 | 10:44
Palestínumaður ekki með Íslenskt ríkisfang krefst þess að verða framlag Íslands í Erovision jaðraka 4.3.2024 28.3.2024 | 10:20
Sjónin komaso 28.10.2008 28.3.2024 | 10:20
Að láta loka fyrir tímabundið mánaskin 27.3.2024 28.3.2024 | 09:52
Krít - hótel á góðum stað hildur789 27.3.2024
Einhver með reynslu af stefnumótasíðum? olla2 25.3.2024 27.3.2024 | 18:01
Er um þungun að ræða verorun 27.3.2024
Vöðvakippir og óþægindi Pookie 19.2.2007 25.3.2024 | 22:04
Er ríkissjóður að borga flutninga flug og annað fyrir ættingja hælisleitenda til Íslands ? jaðraka 13.2.2024 25.3.2024 | 10:36
Berlín Ròs 25.3.2024
Barnabækur alltafmamman 13.3.2024 24.3.2024 | 20:53
Endurfjármögnun Norðlenska mærin 22.3.2024
Parketleggja 70 fm Norðlenska mærin 18.3.2024 22.3.2024 | 03:41
Rauða serían djabbar 10.6.2014 17.3.2024 | 23:45
Vindmyllu framtíð íslands Zjonni71 5.3.2024 17.3.2024 | 23:24
Kjop.is inanna 13.6.2023 16.3.2024 | 10:56
Lagið í Nova auglýsingunni... Alison 14.3.2012 15.3.2024 | 22:41
Hvar finn ég Fljótandi Lesitín eða duft? Brekster 14.3.2024
leit af vinnu :o) Emmapigen 7.11.2005 12.3.2024 | 15:01
Leigubílafyrirtæki Stefan F 27.2.2014 12.3.2024 | 13:06
Nýtt fjórflokka mynstur jaðraka 10.3.2024 11.3.2024 | 19:57
óska eftir stundirnar með gunna og felix á dvd Selströlm200 10.3.2024
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024
vélindakrampi heida4 21.11.2008 9.3.2024 | 14:04
Wolt dvdrom 20.1.2024 8.3.2024 | 23:29
Leiguverð b82 5.2.2024 8.3.2024 | 23:21
LEITA AF SJÓNVARPSSERÍU marf 28.6.2023 7.3.2024 | 10:36
Facebook 12strengja 5.3.2024 7.3.2024 | 03:34
Putin verðu vart á lífi þessi jól. _Svartbakur 19.11.2022 6.3.2024 | 02:33
Hollur skyndibiti úr krónunni eða Bónus xflexx 27.2.2024 5.3.2024 | 21:19
Omeprazole isaac 4.3.2024
Abilify KuTTer 16.7.2010 4.3.2024 | 03:03
Vita konur hvad Femdom er. Bland1975 22.11.2020 3.3.2024 | 18:29
Kavenpenin olzo1951 2.3.2024
Palestinumenn í Gasa og Hamas er það ekki hið sama ? jaðraka 29.2.2024 29.2.2024 | 16:13
Háls- nef og eyrnalæknir Hilda á Hóli 28.2.2024
Snyrtistofa mjòdd Ròs 28.2.2024
Er haegt ad eyda Helloyou 28.2.2024
Prufa Helloyou 28.2.2024
Virkar skráning á hugi.is? Dögun Ermine 27.2.2024
Síða 2 af 47852 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Bland.is, annarut123, tinnzy123, Kristler, Paul O'Brien, paulobrien, Guddie