Styttri hringur eftir missi?

notandi19 | 9. júl. '15, kl: 08:58:50 | 66 | Svara | Þungun | 0

Hefur einhver lent í að hringurinn styttist við missi? Er vön að hafa c.a. 34 daga hring en núna er ég á degi 28 og held að Rósa frænka sé komin í heimsókn. Er smá að halda í vonina að þetta séu hreiðurblæðingar en held að það sé óskhyggja.

Þá er ég að tala um að ég fór á fyrstu blæðinga eftir missi fyrir 28 dögum og nú eru þá að hefjast aðrar blæðingar eftir missi.

Er svo svekkt! Reiknaði tíðarhringinn samviskusamlega út miðað við 34 daga og var rosa dugleg að reyna á því tímabili sem ég taldi frjósemistímabil! :(

 

everything is doable | 9. júl. '15, kl: 10:36:14 | Svara | Þungun | 0

Ég missti í seinasta mánuði komin 5+6 og kvennsjúkdómalæknirinn vildi meina að missir gæti oft verið eins og reset takki fyrir tíðahringin og ráðlagði mér því að byrja að nota egglospróf strax á 12 deg (er með 33 daga hring og egglos vanalega á 18/19 degi) því það væri ómögulegt að segja til um það hvernig líkaminn svaraði svona. 

notandi19 | 9. júl. '15, kl: 11:01:19 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Ohhh, gat enginn sagt mér þetta þarna upp á deild í öllum þessum heimsóknum sem ég fór í þangað! :(

En veistu nokkuð hvort egglosið kom fyrr en vanalega í þínu tilviki?

everything is doable | 9. júl. '15, kl: 11:16:03 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

heyrðu já egglosið kom á degi 14/15 miðað við jákvætt egglospróf á 13 degi. Ég fékk líka í fyrsta sinn egglos verki núna en enga svona egglos útferð svo hringurinn er eitthvað smá skrítin í þettað skipti (er á degi 19), læknirinn sagði mér að það væri allt í lagi að byrja að reyna í þessum hring þar sem öll gildi voru komin niður í 0 en vildi samt ekki að ég myndi taka femera fyrren í næsta hring svo ég er bara að bíða eftir því að byrja aftur. 
Eitt samt sem ég hef lesið er að ef þú ert komin lengra þegar þú missir þá getur næsti hringur eftirá verið án egglos vegna þess að HCG gildin eru ennþá í líkamanum og á meðan þau eru enn til staðar þá verður ekki egglos og þá geta blæðingar annaðhvort komið fyrr en vanalega eða seinna. 
Ég myndi samt í þínum sporum ef þetta er rósa að mæta þá myndi ég kaupa egglospróf fyrir næsta hring og sjá hvenær egglosið er að koma því það er svo leiðinlegt að missa af því :( (ég uppgötvaði þegar ég tók egglos prófin nógu lengi í fyrsta sinn að jákvætt og jákvætt er ekki það sama ég var kannski að fá jákvætt próf á degi 14 en svo varð línan dekkri og dekkri þar til hún varð eiginlega alveg fjólublá á degi 17/18 áður en hún fór að lýsast svo egglosið varð seinna en ég hélt því ég hætti alltaf bara að testa eftir fyrsta jákvæða próf)

solmusa | 10. júl. '15, kl: 15:12:47 | Svara | Þungun | 0

Minn var venjulega 28-29 dagar, fór niður í 24 daga eftir missi í held ég 3 skipti, var 26 daga einu sinni líka. Svo varð ég ólétt og sá hringur mun hafa verið í kringum 30 daga langur m.v. settan dag og allt það.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Ráð fyrir frjósemi? Kúld 16.3.2018 24.5.2018 | 22:19
Where to go? prinsia 1.11.2010 23.5.2018 | 20:59
Barn nr 3 hugleiðingar. donnasumm 22.1.2018 23.5.2018 | 11:48
Mjög furðulegar linur á ólettuprófi umraeda 15.5.2018 15.5.2018 | 21:52
spurning stebbikarl 4.2.2018 9.5.2018 | 13:22
Er þetta jákvætt? starrdustt 4.5.2018 9.5.2018 | 13:16
Tvíburar snemmsónar kokomjolk123 7.5.2018
Aumar geirur eftir egglos adele92 23.4.2018
Stingur/sviđi? Crispypuff 18.4.2018
egglos-og þungunarpróf til sölu BHHB 15.4.2018
Ólétt eða? starrdustt 24.1.2018 10.4.2018 | 00:18
Annað barn agustkrili2016 28.3.2018 6.4.2018 | 10:48
Á einhver Pergotime eða Femara að lána mér? flúríbúrí 30.3.2018
Smásjàfrjóvgun fireice 22.3.2018 29.3.2018 | 23:00
Svo skrítið donnasumm 9.3.2018 16.3.2018 | 09:28
Blæðingar viku eftir tíðarblæðingar alltsukkar 25.2.2018
ólétt eða ekki? míísla 25.2.2018
Stuttur tíðarhringur, (22d) Stella í orlofi 24.2.2018
Reynslusögur af Yasminelle. Ars17 15.2.2018
MJÖG MIKILVÆGT Stanislas Wener 15.2.2018
Jákvætt ?? mammútur 12.2.2018 14.2.2018 | 22:29
Snemmsónar of snemma? Sveitungur 26.1.2018 11.2.2018 | 15:20
MJÖG MIKILVÆGT agent777 17.1.2018
Óreglulegar blæðingar-Hjálp anitapanita 13.1.2018
Veikindi og hiti á egglosatimanum 😔 eb84 12.1.2018
letrozole eb84 13.10.2017 7.1.2018 | 22:18
2 jákvæð próf Rhodia 6.1.2018
Einkenni, letrozole ?? soolh 3.1.2018 5.1.2018 | 23:30
Ákvað að leita til ykkar hér.. 4422 9.12.2017 5.1.2018 | 11:44
Lína? silly1 14.12.2017 18.12.2017 | 11:06
sperm friendly sleipiefni Currer Bell 26.11.2017 16.12.2017 | 16:20
Kynjapróf molinnn 2.8.2017 9.12.2017 | 23:28
Þungun? Krunka78 9.12.2017
Þungunarpróf ?? soolh 5.12.2017 6.12.2017 | 16:38
Missir ungalambid 6.12.2017 6.12.2017 | 16:33
Hvert á ég að fara einkadóttir 11.7.2017 6.12.2017 | 14:44
@~~~ Áætlunin - alltaf á bls 1.~~~@ ekkilesa 15.7.2010 5.12.2017 | 21:20
Vitex - agnus cactus / Á einhver? flúríbúrí 5.7.2017 3.12.2017 | 17:18
Sæðisgjöf/co-parenting sgjsgj 2.12.2017
Primolut catty 25.11.2017
Stór pæling Sumarjakki8 23.10.2017 22.11.2017 | 17:24
hverjar eru líkurnar? eb84 22.10.2017 21.11.2017 | 15:36
furðulegt þungunarpróf hvít lína molinnn 7.11.2017 17.11.2017 | 16:16
Jákvæð þungunarpróf hvert svo Sumarjakki8 9.11.2017 9.11.2017 | 22:10
Ekki tilbúin í barn nr 4... Nottin 4.10.2017 25.10.2017 | 23:16
Hvar kaupi ég næm þungunarpróf? hbv123 19.10.2017 24.10.2017 | 09:59
Lestu þetta – MIKILVÆGT trumbera 20.10.2017
Clearblue Digital Sunnan 18.10.2017
brúnt slím er það eðlilegt, ekki á túr? gaumur13 18.10.2017
Kaupa alvöru vegabréf, ökuskírteini, kennitölur, vegabréfsáritanir, USA grænt kort, falsa penin rosabarreto 10.10.2017
Síða 2 af 4860 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Kristler, paulobrien, Bland.is, tinnzy123, Paul O'Brien, annarut123, Guddie