Súkkulaði mígreni

Faceart | 20. mar. '15, kl: 17:57:09 | 169 | Svara | Er.is | 0

Hæ hæ

Þið sem eruð með eða þekkið til súkkulaði mígrenis, er í lagi að borða hvítt súkkulaði?
Ég veit að hvítt súkkulaði er með þessu kakósmjöri, er það það sem er valdurinn af mígreninu eða e-ð annað?

Takk takk :)

 

~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

skófrík | 20. mar. '15, kl: 18:10:27 | Svara | Er.is | 0

Er til eitthvað sem heitir súkkulaði mígreni?
Ég er sjálf mjög slæm oft af mígreni og get fengið mígreniskast ef ég borða sætindi (held það sé sykurinn sem veldur kastinu, því ég borða ekkert voða mikið af súkkulaði en get samt fengið kast).
Vonandi veit þetta einhver hér :)

Faceart | 20. mar. '15, kl: 18:14:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Haha efast um að það sé fræðiheitið á mígreninu :D

En ég er að velta þessu fyrir mér því ég á lítinn frænda sem er með ofnæmi fyrir súkkulaði, eða fær alltaf mígreni ef hann borðar það. Ég hef áður heyrt fólk kalla þetta súkkulaði mígreni en hef sjálf ekki hugmynd hvað þetta kallast. Þetta tengist ekki sykri því hann getur borðað önnur sætindi, en ekki súkkulaði. Þetta er heldur ekki mjólk eða egg, hann á í engum erfiðleikum með það.

Nú eru páskarnir að koma og allir að fá sér páskaegg - mig langaði að gefa honum eitt slíkt og var því að velta fyrir mér hvort hvíta súkkulaðið væri í lagi varðandi mígrenið.

~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

Ziha | 20. mar. '15, kl: 20:53:04 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þolir hann kakó?

-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Faceart | 20. mar. '15, kl: 21:54:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei ég held ekki :(

~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

Ziha | 21. mar. '15, kl: 09:03:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þá gæti hvítt súkkulaði samt mögulega verið í lagi, um að gera fyrir hann að prófa......

-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Ms Hellfire | 20. mar. '15, kl: 23:33:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Pappa/plast egg með nammi og/eða dóti er málið

Faceart | 20. mar. '15, kl: 23:37:26 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er mjög góð hugmynd! Takk ;)

~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

Kammó | 20. mar. '15, kl: 18:19:59 | Svara | Er.is | 1

Sonur minn sem fær mígrenikast bara við lykt af mjólkursúkkulaði getur borðað hvítt súkkulaði.

Faceart | 20. mar. '15, kl: 18:20:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já ok, gott að vita af því - takk kærlega :)

~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

Þjóðarblómið | 20. mar. '15, kl: 18:21:51 | Svara | Er.is | 0

Ég get borðað hvítt súkkulaði en borða helst ekki venjulegt súkkulaði, fæ bæði illt í magann og í hausinn. 

_____________
Þjóðarblómið
* Rassgatas!!*

Faceart | 20. mar. '15, kl: 18:22:58 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Úff ekki gott - en takk fyrri þetta :)

~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

Þjóðarblómið | 20. mar. '15, kl: 23:09:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég sakna þess ekkert, sleppi því bara næstum alveg úr mataræðinu. 

_____________
Þjóðarblómið
* Rassgatas!!*

Faceart | 20. mar. '15, kl: 23:38:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já þetta er e-ð sem ég þyrfti að telja sjálfri mér um trú að ég sé með ofnæmi fyrir ;) hahaha

~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

Þjóðarblómið | 20. mar. '15, kl: 23:39:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ég borða þeim mun meira snakk í staðinn ... það er sko ekkert betra :)

_____________
Þjóðarblómið
* Rassgatas!!*

Faceart | 20. mar. '15, kl: 23:42:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ohhh já þú meinar! Óþolandi hvað þetta er allt gott! haha

~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

Þjóðarblómið | 20. mar. '15, kl: 23:43:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Akkúrat :)

_____________
Þjóðarblómið
* Rassgatas!!*

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Stórnendu Strætó kom á óvart að fjöldi fólks myndi sækja miðborgina vegna gelðigöngu. jaðraka 13.8.2023
vantar saumakonu ? looo 27.6.2023 12.8.2023 | 09:16
Bílavesen (exhaust pressure control valve) Hákon Konráðsson 12.4.2023 12.8.2023 | 08:04
sterar? drjóli 20.9.2010 11.8.2023 | 20:38
Bumbuhópur fyrir janúar 2022 krullukjúkklingurogsósa 31.5.2021 11.8.2023 | 02:36
Kratom Daviid 23.2.2022 10.8.2023 | 14:52
Haha.. skrýtið að sjá Magna með hár!! ZENSITIVE 3.9.2006 10.8.2023 | 11:22
Letromazol sigva 2.8.2023 8.8.2023 | 14:38
Hvað er coronary vasospasm á Íslensku? (hjartavandamál) Splattenburgers 31.7.2023 7.8.2023 | 23:11
Harðparket og hundar? Ilmati 5.8.2023 7.8.2023 | 21:59
rafmagnsorf 19merkur 7.8.2023
Flýtimeðferð vegabréf zhetta 7.8.2023 7.8.2023 | 12:27
Misnotw réttindi trans fólks neutralist 27.7.2023 4.8.2023 | 19:54
Hvað merkir orðið hégómi? la1la2la3 4.5.2015 4.8.2023 | 12:10
Lútur í Matargerðr? / Food Safe Lye danielrunar 3.8.2023
Kransakaka Synyster 28.3.2007 2.8.2023 | 13:01
Kransakaka Actron 5.12.2009 2.8.2023 | 03:55
Flugvöllur fyrir þyrlur á Hólmsheiði jaðraka 1.8.2023 1.8.2023 | 21:20
rifbeinsbrot oneko 12.12.2015 1.8.2023 | 15:18
Bögg ljomalind 20.5.2004 1.8.2023 | 12:52
Alpinestars jakkar CooperRama 27.7.2023 1.8.2023 | 07:31
Kubbasteik asthildureir 8.1.2012 1.8.2023 | 02:16
hrossabjúgur ljosmyndanemi 27.11.2011 1.8.2023 | 02:16
Kattarbit en ég 2.5.2009 29.7.2023 | 09:12
kattarbit bbb4 5.7.2008 29.7.2023 | 09:11
Fyrirspurn stress stelpa 8.10.2009 29.7.2023 | 07:16
Hnakkastífleiki v/heilahimnubólgu Lind A 5.2.2014 27.7.2023 | 20:52
Skilja 10 að verða 11 ára gamalt barn heima..ykkar álit Norðlenska mærin 17.7.2023 27.7.2023 | 20:37
Biskupsráðningar ? jaðraka 27.7.2023 27.7.2023 | 16:00
Hvassahraun sem nýr flugvöllur fyrir Reykjavíkurflugvöll jaðraka 12.7.2023 27.7.2023 | 08:37
pókemonspil hvar fást túss 7.5.2023 27.7.2023 | 07:16
Eldsumbrot æa Reykjanesi. _Svartbakur 22.7.2023 27.7.2023 | 06:25
barnaefni á tímab. 1980-1990 hello.kitty 5.12.2011 26.7.2023 | 20:35
Leigubílapróf gaedi 17.1.2011 26.7.2023 | 14:24
Hvar fæst loftdýna (yfirdýna) vegna verkja? leyndó22 25.7.2023
Nýja flokkunarkerfi sorps. jaðraka 22.7.2023 25.7.2023 | 10:39
Sorphirðu ruglið hjá Reykjavíkurborg _Svartbakur 24.7.2023
Hann er Framsóknarmaður. Við hverju býst fólk. Heilindum?? Hauksen 22.7.2023
Matarvagn Aura Pain 22.7.2023 22.7.2023 | 22:32
óþarfa comment í gestabók Tannfríður Tannan 3.10.2003 20.7.2023 | 07:56
Boðskort SoHappy 8.2.2023 20.7.2023 | 07:15
Laun leikskólakennara ómenntaðan Bananabrund 13.9.2022 20.7.2023 | 04:30
Vinnumálastofnun Husþak 3.6.2023 18.7.2023 | 13:27
Barnateppi yokan 16.1.2010 18.7.2023 | 10:35
vantar comment! sTaurinn 22.1.2007 18.7.2023 | 10:03
Jakkaföt í hreinsun Fagmennska 3.7.2023 17.7.2023 | 06:23
Fasteignakaup snullisnull 17.1.2013 17.7.2023 | 03:43
flóabit einiber 11.5.2004 17.7.2023 | 03:41
Að fara í sund - hrikaleg dýrt tátá 26.5.2009 16.7.2023 | 21:26
hjúkrunarfræði klásus lisamagga 16.7.2023
Síða 9 af 47917 síðum
 

Umræðustjórar: annarut123, paulobrien, Guddie, Hr Tölva, tinnzy123, Kristler, Bland.is, Paul O'Brien