Sunnudagsmaturinn

Þönderkats | 19. apr. '15, kl: 17:36:54 | 344 | Svara | Er.is | 0

Hvað ætlið þið að hafa í matinn? Ég er að spá í að kíkja út að borða eða ná í eitthvað take away. Veit bara ekki hvað. 

 

247259 | 19. apr. '15, kl: 17:39:23 | Svara | Er.is | 1

Við ætlum að hafa rif, franskar og hrásalat :)

Þönderkats | 19. apr. '15, kl: 17:41:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Namm hljómar vel. 

eyelet | 19. apr. '15, kl: 17:42:31 | Svara | Er.is | 1

Grillað nauta entrecode, bakaðar kartöflur og heimagerð bernaise og rauðvínsdreitill með. Húsbóndinn hætti að vera thirtysomething í dag. :)

Orgínal | 19. apr. '15, kl: 18:59:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Til hamingju með hann!

eyelet | 19. apr. '15, kl: 20:46:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Takk fyrir :)

Jules Cobb | 19. apr. '15, kl: 17:42:49 | Svara | Er.is | 1

Ég splæsti í pylsu meðan ég beið eftir lestinni. ;P

--------------------------------------------------------------------------------------------------------------
,, My level of sarcasm is to a point where I don't even know if I'm kidding
or not"

arnahe | 19. apr. '15, kl: 17:43:16 | Svara | Er.is | 0

Hér verður pasta afgangur frá í gær. :)

ilmbjörk | 19. apr. '15, kl: 17:44:27 | Svara | Er.is | 0

Prófaði blómkálspizzu í fyrsta skiptið.. mjög góð :)

Jarðarberjasulta | 19. apr. '15, kl: 17:45:23 | Svara | Er.is | 0

Indverska kjúklingasúpu og naan brauð með

247259 | 20. apr. '15, kl: 10:26:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

mmm hljómar vel :) ertu með uppskrift að súpunni?

Jarðarberjasulta | 20. apr. '15, kl: 11:14:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Eiginlega ekki, gerði bara eitthvað :)

Vatn, kókosolía, kjúklingakraftur, kókosmjólk, tómatar í dós, kjúklingur, paprika, laukur, ferskt engifer, ferskur hvítlaukur, ferskur chili, salt, pipar, karrí, túrmerik, cumin, fersk steinselja... Kryddaði bara eitthvað og smakkaði til :) Hafði bara mjög bragðsterka og góða.

247259 | 20. apr. '15, kl: 11:17:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

haha stundum er skemmtilegast að gera bara eitthvað :P takk samt fyrir þetta, finn kanski eitthvað sniðugt útúr þessu :P

Jarðarberjasulta | 20. apr. '15, kl: 11:17:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Já ég er vön að gera bara eitthvað og oftast verður það mjög gott :)

smusmu | 19. apr. '15, kl: 17:49:17 | Svara | Er.is | 0

Hér var eggjakaka

miramis | 19. apr. '15, kl: 18:08:43 | Svara | Er.is | 0

Heimabakað focacciabrauð og tómatsúpa. 

Tipzy | 19. apr. '15, kl: 18:14:33 | Svara | Er.is | 0

Kallinn og börnin ætla fá sér plokkfisk, veit ekki hvað ég ætla borða....amk ekki plokkfisk.

...................................................................

Kaffinörd | 19. apr. '15, kl: 18:20:33 | Svara | Er.is | 0

Hér verður voðalega lítið. Búinn að belgja mig út í fermingarveislu í dag

heyyou | 19. apr. '15, kl: 18:24:15 | Svara | Er.is | 0

Hér verður rauðvínslegin grillsteik, bökuð kartafla, grillað grænmeti og toppað með hvítlaukspiparsósu mmmmm

helgagests | 19. apr. '15, kl: 18:36:38 | Svara | Er.is | 2

Hér voru pulled jackfruit tacos.

NEI SIGMUNDIR, ÞÉR MUNIÐ SPRINGA!!
-Andý

Bandita | 19. apr. '15, kl: 18:49:08 | Svara | Er.is | 0

Indverskt kryddsðar og grillaðar sætar kartöflur, " kentucky hjúpaður þorskur og fersk salat með..létt og fljótlegt í kvöld :-)

Abba hin | 19. apr. '15, kl: 18:55:25 | Svara | Er.is | 0

Er að farast úr þynnku en er að fara í saumaklúbb þannig ég ét e-ð sveitt þar. Vei!

-------------
„Varið ykkur, flestir hér eru konur með leggjastokka sem skilja ekki hugmynd hvað þú ert að tala um...“ - Meistari Niklez90

„Er næst mesta drusla sem ég þekki meðal minna vina og er komin eitthvað yfir 100 bólfélagana, kvenhyllina vantar mig ekki.“ -bfsig

alix | 19. apr. '15, kl: 19:24:09 | Svara | Er.is | 0

Ómeletta með afgöngum og salat.

Máni | 19. apr. '15, kl: 19:25:10 | Svara | Er.is | 0

Búðapizzur frá sóma

She is | 19. apr. '15, kl: 19:31:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

keypti mér þannig um daginn, hún er allt í lagi, væri sem bara fín ef það væri ostur á henni en ekki ostalíki.

nónó | 19. apr. '15, kl: 19:57:08 | Svara | Er.is | 1

fór í kjötborðið í þín verslun, keypti fyllta grísalund og grillgrænmeti (var það löt að ég nennti ekki einu sinni að skera niður!) og þurfti bara að hræra smá sósu á meðan þetta var í ofninum. 

icegirl73 | 19. apr. '15, kl: 20:35:36 | Svara | Er.is | 1

Hér var snætt kjöt í karrý, hrísgrjón og grænmeti. 

Strákamamma á Norðurlandi

eyelet | 19. apr. '15, kl: 20:47:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

namm namm

Bandita | 20. apr. '15, kl: 00:24:04 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Best í heimi......!

nefnilega | 19. apr. '15, kl: 20:58:26 | Svara | Er.is | 0

Ó lord. Hér voru pulsur í brauði.

Felis | 20. apr. '15, kl: 08:11:58 | Svara | Er.is | 0

hérna voru kjúklingaspjót með allskonar hinu og þessu á - mjög gott

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Að mótmæla sektarboði?? ís í boxi 25.4.2005 18.10.2023 | 20:45
Ríkisstjórnin fundar á Þingvöllum jaðraka 13.10.2023 16.10.2023 | 13:19
Hjálp vanjtar pípara núna prompto! Butcer 14.10.2023
Hvað heita vinsæl vikublöð um land allt... EstHer 7.2.2008 13.10.2023 | 21:23
Svart gegnsætt plast Inngangur 13.10.2023
barnateppi hvað stórt? fragola 14.11.2011 13.10.2023 | 07:15
Föstudaginn 13 boðar hamas alþjóðlegan jihad dag Eagleson 12.10.2023
Turnitin jak 3 12.9.2023 11.10.2023 | 22:14
Loan. Lukaski 13.9.2023 11.10.2023 | 15:32
Ungbarnasængurver 80x100 ellefan11 10.10.2023 10.10.2023 | 10:24
Nursing Papers LidiyaMartin 23.3.2023 10.10.2023 | 08:16
Hvernig gerir maður danskt Ö á íslenskt lyklaborð heimasalan 7.4.2009 9.10.2023 | 18:12
Lím eftir flísar disskvis 8.10.2023 9.10.2023 | 12:55
Ávaxtaflugur icyspicy 20.8.2010 9.10.2023 | 08:17
Moka út rafbílum - "aprilgabb" - engin gjaldskrárbreyting um áramót :) jaðraka 6.10.2023 6.10.2023 | 06:47
Opna comment í umræðum? GuardianAngel 4.4.2011 5.10.2023 | 02:09
Fjárhagsaðstoð Félagsþjónustan bergma70 4.10.2023
Húðlæknir? Dísar 22.9.2023 4.10.2023 | 18:24
Ódýrt Dekkjaverkstæði mæli með (Autostart) Kriause73 4.10.2023
versla í gegnum shop usa galdranornin 23.10.2005 2.10.2023 | 13:40
Langar að koma kærustunni á óvart Nonnabiti1 27.9.2023 1.10.2023 | 13:52
Maí bumbuhópur fyrir 2024 kaninustelpa 21.9.2023 29.9.2023 | 14:52
automatic reply? *vonin* 23.4.2014 29.9.2023 | 10:53
Rifbeinsbrot gróið og myndartaka? Hjartahrein 27.1.2012 29.9.2023 | 08:00
Rifbeinsbrot? pink martini 22.1.2010 29.9.2023 | 07:59
Aukatímar fyrir framhaldsskólanema túss 27.9.2023 28.9.2023 | 21:52
MEÐLAG AFTUR:) dov 3.5.2005 28.9.2023 | 21:32
Leit að þátttakendum í rannsókn um Hjallastefnuna dagbjortosp 26.9.2023
Tófúpressa Unnsa6 21.8.2023 26.9.2023 | 04:06
Kamína til sölu? Gefins? Erla Jóhannsdóttir 21.9.2023 26.9.2023 | 04:05
Kava Te spear 27.8.2023 26.9.2023 | 03:30
Að læra nudd koddinn 23.9.2023
Skipta gjaldeyri batomi 22.9.2023 22.9.2023 | 17:30
Vantar hjálp, Facebook+þýðing. Dsfaló 23.11.2012 22.9.2023 | 07:16
Einhverjir sem eru að panta reborn dúkku börn og mála? Vantar ráð 🙂 mánaskin 21.9.2023
Hundabit Virkar 9.4.2008 21.9.2023 | 09:44
Turnitin minnipokinn 1.6.2016 21.9.2023 | 09:41
Ættarmót. Hvar? Kazza 25.7.2020 20.9.2023 | 21:45
Sky áskrift hdfatboy 8.4.2023 20.9.2023 | 07:18
Thierry Mugler demantar 19.9.2023
Stílar Ormar 28.9.2004 19.9.2023 | 09:40
Rifbeinsbrot FMH91 3.2.2011 19.9.2023 | 06:43
Rifbeinsbrot LíNa LaNgSoKk 17.1.2006 19.9.2023 | 04:03
Gamalt ósungið dægurlag spilað á píanó Pedro Ebeling de Carvalho 29.10.2022 18.9.2023 | 23:31
Blóðflokkur mikkan 22.8.2015 18.9.2023 | 04:39
Borgarlínan vanhugsuð og óraunhæf. _Svartbakur 17.9.2023 17.9.2023 | 18:10
að flytja til Spánar seppalina 26.6.2023 17.9.2023 | 12:08
Beinverkir Gunsmoke 17.9.2023 17.9.2023 | 08:15
Lindarholsskýrslan birt og enginn hefur áhuga. jaðraka 16.9.2023 16.9.2023 | 17:43
Hengja upp þvott eða þurkara? amhj123 28.8.2023 16.9.2023 | 15:59
Síða 7 af 47830 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Bland.is, paulobrien, annarut123, tinnzy123, Kristler, Paul O'Brien, Guddie