Svefn unglinga

happhapp | 7. ágú. '20, kl: 11:46:26 | 174 | Svara | Er.is | 0

Heil og sæl Ég á 15 ára unglingsstelpu sem um helgar og í sumarfríum vakir frameftir og vill sofa út. Svefnþörf þessara krakka er auðvitað mun meiri en svefninn sem þau yfirleitt fá. Ég hef verið að vekja hana fyrir hádegi til að hún snúi ekki sólarhringnum við. Eruð þið að vekja unglingana ykkar eða leyfið þið þeim að sofa? Ég er þá auðvitað ekki að tala um þegar það er skóli heldur í fríum og um helgar.

 

ert | 7. ágú. '20, kl: 12:15:50 | Svara | Er.is | 0

Ekki gleyma að þau eru líka með seinkaða klukku þannig þau skynja kl 8 sem 5/6 leytið.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

happhapp | 7. ágú. '20, kl: 12:50:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Einmitt. Ég vil alls ekki að hún sofi of lítið. Finnst erfitt að leyfa henni að sofa eins og hún vill en kannski er það bara það rétta í stöðunni.

ert | 7. ágú. '20, kl: 13:36:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Mér óæskilegt að leyfa þeim að sofa fram yfir 11. Þá verður svo erfitt að vakna í skólann.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

T.M.O | 7. ágú. '20, kl: 13:46:35 | Svara | Er.is | 0

Ég reyni að hafa hádegi sem síðasta séns, minn unglingur leggur sig á daginn og ég held hann þurfi það bara. Hann tekur .á líka afleiðingunum ef hann sefur yfir sig sem gerist örsjaldan.

Kammó | 7. ágú. '20, kl: 14:44:56 | Svara | Er.is | 0

Vek mína unglinga um 12 leytið, er aðeins farin að slaka á með þennan bráðum 19 ára.
Annars er yngri unglingurinn mikil A manneskja og er alltaf vöknuð fyrir kl:10 um helgar.

KollaCoco | 12. ágú. '20, kl: 23:40:12 | Svara | Er.is | 0

Mín var 12 ára þegar hún fékk fyrsta snjallsíman sinn og sólarhringurin breyttist. Ég tók síman af henni um kvöldin sem endaði með ósköpum... rifrildum, hótunum, skrópi í skólann svo ég hætti því. Með smá þolinmæði náði ég (á uþb viku) að gera samning við hana... ss, ef hún færi í rúmið kl 22:00 án símanns, mætti hún sofa eins lengi og hún vildi daginn eftir... eftir nokkra daga varð þetta að vana... hún sofnaði um 22:00 og vaknaði um 7:00. Núna er hún að verða 19 ára og heldur þessum vana enn.

ert | 13. ágú. '20, kl: 00:04:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Lentirðu aldrei í vandræðum með skólann? Minn hefði tekið þessu boði fegins hendi og sofið til 10/11

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

KollaCoco | 15. ágú. '20, kl: 15:39:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Jú, þessi símapest hafði áhrif á skólann. Ég man ekki hversu marga pósta ég fékk frá skólanum og hversu marga fundi ég þurfti að fara á í skólanum... vegna seinkunnar og skrópi, missti hún af 2 lokaprófum sem gerði það að verkum að hún þurfti að vera í 6 vikur aukalega í skólanum eftir að sumarfríið byrjaði... sem auðvitað hafði áhrif á fjölskylduferðalagið.

ert | 15. ágú. '20, kl: 15:48:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

En var þetta skróp skróp sem þú leyfðir af því að þú leyfðir henni af því að hún mátti sofa út? Eða var það skróp af því að hún sofnaði seint út af símnotkunni? 


Ertu á Íslandi? Ég spyr bara út af því að hún varð vera 6 vikur aukalega í skólanum.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

KollaCoco | 15. ágú. '20, kl: 22:48:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þetta var símavandamál. Ég reyndi eftir bestu getu... fá hana til að fara að sofa, stilla vekjaraklukkuna fyrir hana...
Ég var fátæk, einleyp, 2 barna móðir og þurfti að vinna aukavinnur til að sjá fyrir heimilinu... ss, ég var komin í vinnu 6:30 á morgnana svo ég þurfti að treysta á vekjaraklukkuna. Ég er ekki stolt af þessum erfiða tíma.
Já, er á Íslandi... ástæðan fyrir auka vikum í skólanum var væl í mér og ákveðni og teingsl mömmu minnar við kennarann.

ert | 15. ágú. '20, kl: 22:53:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þú ert bara heppin að eiga dóttur sem ekki notfærði sér þennan samning til að sleppa við skólann. Greinilega flott stelpa.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

hitinn | 15. ágú. '20, kl: 22:21:26 | Svara | Er.is | 0

Ég opna inn í herbergi hálf ellefu og ýti við henni um tólf. Hun vill það því hún getur sofið til tvö annars ;)

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 18.4.2024 | 16:32
New York Ròs 18.4.2024
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
**vhbvhjweiookdshbvwei* MarcDeven 16.4.2024
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 11.4.2024 | 15:15
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 8.4.2024 | 10:47
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
fermingarkort dæsí 15.4.2011 7.4.2024 | 02:53
"Kappakstur" mattabg 30.9.2013 6.4.2024 | 14:08
N.Y jarðskjálftinn Zjonni71 6.4.2024
Páska Flensan eythorjonas 29.3.2024 5.4.2024 | 21:33
vitiði hvar hægt er að leigja bingó ?? skrauma85 30.3.2009 5.4.2024 | 21:20
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
Ferming - endurnýta skraut Svetlana Álfheiður Malyutina 3.4.2024 5.4.2024 | 14:33
Óska eftir veitingastað Aura Pain 5.4.2024
Veit einhver - twentyfiveyears 1.3.2024 4.4.2024 | 22:01
50 cent og Game Bíædz 16.1.2008 4.4.2024 | 15:49
Game boy 26sigbjo 24.3.2007 4.4.2024 | 15:48
Dúkku spítali Ròs 3.4.2024 4.4.2024 | 14:48
Game Boy leikir jigsaw 18.4.2005 4.4.2024 | 09:58
Game boy suama 7.4.2009 4.4.2024 | 09:34
Strætó til Kef Herra Lampi 28.6.2023 3.4.2024 | 16:02
Könnun/lokaverkefni Krabbipatti12 2.4.2024
Ættarmót á Suðurlandi? Fanney79 27.3.2024 1.4.2024 | 21:02
Fönix veitingastaður matareitrun thundercat 30.3.2024 1.4.2024 | 20:57
Hvað kosta sígarettur á sölustöðum? Krokodillinn 27.3.2024 1.4.2024 | 18:50
Klósett tennisolnbogi 30.7.2014 1.4.2024 | 10:12
Hvar tilkynnir maður svona horbjóð út? TRT99 11.3.2012 1.4.2024 | 01:22
Síða 1 af 47575 síðum
 

Umræðustjórar: tinnzy123, Kristler, paulobrien, Hr Tölva, annarut123, Bland.is, Paul O'Brien, Guddie