Svefndeild LSH í Fossvogi - reynsla?

1001 nótt | 7. júl. '18, kl: 23:54:32 | 280 | Svara | Er.is | 0

Sæl verið þið

Mig langar að spyrja að því hvort fólk hér hefur reynslu af því að fara í svefnrannsókn á svefndeild LSH í Fossvogi. Þannig er að ég beið mánuðum saman á biðlista eftir rannsókn. Til að gera langa sögu stutta þá fékk ég nánast engar upplýsingar umfram það sem þurfti til að hægt væri að framkvæma rannsóknina. Ég spurði hvenær niðurstöðurnar kæmu, hélt að þær kæmu strax, en var háðslega bent á að það tæki fjórar til fimm vikur. Enginn hafði sagt mér að biðin væri svo löng. Siðan er ég búin að bíða í rúmlega fimm mánuði og hef ekkert heyrt frá deildinni enn. Ég hef hringt nokkrum sinnum og spurt að þessu, en ekki fengið samband við neinn sem getur svarað mér, eða þá að það hefur hreinlega enginn svarað (þótt það hafi verið símatími). Í þau skipti sem ég hef farið og spurst fyrir í eigin persónu hefur mér verið mætt með slíkum dónaskap að ég á eiginlega ekki orð til að lýsa því.

Mér þætti fróðlegt að vita hvort ég er ein um þetta eða hvort það eru fleiri sem hafa lent í svipuðu?

 

Soa40 | 8. júl. '18, kl: 12:38:36 | Svara | Er.is | 1

Deildarstjóri svefndeildar er Björg Eysteinsdóttir og tölvupóstfangið hennar er bjorgey@landspitali.is
Hvet þig til að hafa beint samband við hana.

kep | 8. júl. '18, kl: 12:42:10 | Svara | Er.is | 0

Ég held að læknirinn sem sendi þig í rannsóknina / gerði beiðnina er sá sem fær niðurstöðurnar og á að láta þig hafa þær. Þannig virkar það með flestar aðrar rannsóknir.

1001 nótt | 8. júl. '18, kl: 13:43:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er alveg rétt. En það hefur ekkert heyrst enn. Ég er eiginlega farin að efast um að það komi nokkurt svar. Takk fyrir ábendinguna um deildarstjórann.

Carpe Diem | 9. júl. '18, kl: 16:06:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ég fór í svefnrannsókn og beið endalaust eftir niðurstöðunum. Þau eru ekkert voðalega glaðlynd á þessari deild Lsp. Svo hringdi ég í heimilislækninn á símatíma og þá voru niðurstöðurnar löngu komnar. Kannski vegna þess að svona langur tími líður, eru þeir ekkert að bjalla í mann. Hann sendi mér útprentun í pósti, til að sýna lungnalækni. Kannski ættirðu að prófa að hringja í heimilislækninn. Hvaða læknir sem er á heilsugæslunni þinni ætti að geta gefið þér upp niðurstöðurnar, þótt þinn læknir sé í fríi (eins og allir núna í júlí!) Gangi þér vel. :=)

ÓRÍ73 | 9. júl. '18, kl: 16:14:56 | Svara | Er.is | 1

Eg for furir 2 arum,fekk niðurstoðu 2 vikum siðar

Rommý | 9. júl. '18, kl: 20:18:45 | Svara | Er.is | 0

Ég fór fyrir nokkrum árum. Átti að sofa eina nótt, næturnar urðu þrjár, fór heim með svefntæki. Mætti ári síðar svaf þá í eina nótt.

1001 nótt | 9. júl. '18, kl: 20:21:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvernig gekk að fá svör við því hvað kom út úr rannsókninni?

Rommý | 9. júl. '18, kl: 20:23:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Mjög vel fékk þau meðan ég var inni.

1001 nótt | 9. júl. '18, kl: 20:27:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Athyglisvert. Ég hefði alveg getað hugsað mér það!

ræma | 10. júl. '18, kl: 15:12:06 | Svara | Er.is | 0

Sæl ég fékk greiningu í mars og var svo heppin að vera beðin um að taka þátt í rannsókn þannig að þá fékk ég allt miklu fyrr en annars, fékk tæki bara 2 vikum síðar og góða eftirfylgni. Er ekki bara enn meiri mannekla en vanalega því það er komin sumarfrístími?

1001 nótt | 10. júl. '18, kl: 17:04:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Rannsóknin var reyndar gerð í byrjun febrúar. Engin sumarfrí þá. Merkilegt að fólk fái svona ólíka afgreiðslu!

ræma | 10. júl. '18, kl: 21:51:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já mjög sérstakt verð ég að segja.

PönkTerTa | 12. júl. '18, kl: 03:44:46 | Svara | Er.is | 0

Talaðu við heimilislækninn þinn, hann á að geta flett upp niðurstöðunum. Það hefur enginn tíma til að láta mann vita um niðurstöður rannsókna á þesu sjúkrahúsi ég meina trúðu mér ég beið í ár.

+++++++++++++++++++++++++++
Kannt ekki að kyssa, kannt ekki neitt.

gudgg | 12. júl. '18, kl: 18:07:12 | Svara | Er.is | 0

Sæl Allir sem fara í rannsóknir á Landspítalanum fara í rannsóknina með beiðni frá lækni , sá læknir fær svörin við rannsókninni er þá alveg sama hvað rannsóknin heitir Svo er bara spurningin hvernig vinnubrögð viðkomandi lækna er t.d. að hafa samband við sjúklingana og segja frá niðurstöðum rannsókna
Svo eru svörin alltaf sett í rafræna sjúkraskrá sem heilsugæslan er líka með alla vega hér í Reykjavik og nágreni

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Skírn međ heilögum anda og eldi Baldvin2 23.4.2024 23.4.2024 | 13:54
0,00002 krónur frá íslandi ! Zjonni71 21.4.2024 22.4.2024 | 20:02
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 22.4.2024 | 09:36
Dúkkunöfn..hvað hétu dúkkurnar ykkar? Estro 2.6.2004 22.4.2024 | 09:17
Óska eftir aðstöðu til leigu á snyrtistofu/hárgreiðslustofu.Selfoss/Hveragerði/Reykjavík Bjalla17 21.4.2024
Challenge Your Reflexes and Skills slopegame1168 21.4.2024
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024 21.4.2024 | 00:19
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 19.4.2024 | 16:11
Stofnun minningarsjóðs mánaskin 19.4.2024
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 19.4.2024 | 09:23
New York Ròs 18.4.2024 19.4.2024 | 03:26
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 11.4.2024 | 15:15
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
fermingarkort dæsí 15.4.2011 7.4.2024 | 02:53
"Kappakstur" mattabg 30.9.2013 6.4.2024 | 14:08
N.Y jarðskjálftinn Zjonni71 6.4.2024
Páska Flensan eythorjonas 29.3.2024 5.4.2024 | 21:33
vitiði hvar hægt er að leigja bingó ?? skrauma85 30.3.2009 5.4.2024 | 21:20
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
Ferming - endurnýta skraut Svetlana Álfheiður Malyutina 3.4.2024 5.4.2024 | 14:33
Óska eftir veitingastað Aura Pain 5.4.2024
Veit einhver - twentyfiveyears 1.3.2024 4.4.2024 | 22:01
50 cent og Game Bíædz 16.1.2008 4.4.2024 | 15:49
Game boy 26sigbjo 24.3.2007 4.4.2024 | 15:48
Dúkku spítali Ròs 3.4.2024 4.4.2024 | 14:48
Game Boy leikir jigsaw 18.4.2005 4.4.2024 | 09:58
Game boy suama 7.4.2009 4.4.2024 | 09:34
Síða 1 af 47859 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Bland.is, paulobrien, Kristler, annarut123, Paul O'Brien, tinnzy123, Guddie