Sviss - að búa í Sviss

Tuma77 | 5. jan. '11, kl: 21:33:19 | 1774 | Svara | Er.is | 0

Er einhver hérna sem býr og vinnur í Sviss? Hvernig líkar ykkur? Eruð þið með börn og á hvaða aldri þá?

Kv. frábærust

 

Alfa78 | 5. jan. '11, kl: 21:51:47 | Svara | Er.is | 0

þekki einn sem býr það.
Þið þurfið að kaupa tryggingu sem koverar heilsu á allan hátt en hún kostar slatta.

JLopez | 6. jan. '11, kl: 00:13:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sæl

Eg bý í Sviss er búin að búa þar í 2 ár. Ef þú ert með einhverjar spurningar endilega spurðu.

Til að taka allan misskilning um Sviss og hvað þetta sé nú allt saman dýrt, þá blæs ég algjörlega á það. Tala nú ekki um ef þú ert að fara að vinna. (lágmarkslaun eru ca 400.000 ísl) Sem dugar vel fyrir því helsta.

Það sem er dýrt miðað við Island er t.d öll læknaþjónusta. Samgöngur eru frábærar og fólkið almennilegt. I raun overall þá er Sviss eitt besta land í heimi ef tekið er tillit til stjórnmála og lífsgæða. Þetta er nautral land með sterkan gjaldmiðil, gerir rosalega vel við þá sem þar búa.

Taka skal fram að Sviss skiptist í þýska,franska og ítalska partinn þannig að auðvitað skiptir líka máli í hvaða kantónu þú ert að spá í að flytja.

Unbeliever | 6. jan. '11, kl: 00:22:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Hvernig er að búa þar svona menningarlega séð? Stereótýpan manns af Svisslendingum er ekki beint, hvað á maður að segja... líbó?

JLopez | 6. jan. '11, kl: 00:34:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

Erfitt kannski að svara þessu með steríótýpuna. Menningarlega séð gæti þetta ekki verið betra þarna tvinnast saman þýska, ítalska, franska og svissneska allt saman í eitt. Kúlturinn er breytilegur eftir svæðum en ef þú ert menningarlega sinnaður að eðlisfari þá er þetta draumur. Matarmenningin er algjörlega frábær. Gríðarlega fallegt landslag í ölpunum, hreinasta vatn í heimi ( enn deilt um vatnið í Sviss, Nýja Sjálandi og Islandi hvað sé best )Að fara á milli kantóna er svolítið eins og að koma til nýs lands sem gerir þetta fjölbreytilegt og spennandi. Fallegar gamlar byggingar og borgir sem hafa verið ósnertar síðan um 1500 gera þetta að augnakonfekts paradís fyrir þá sem hafa áhuga á.

Það er því afar erfitt að skilgreina týpískan Svisslending því hann er eiginlega ekki til !

ert | 6. jan. '11, kl: 00:36:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

og eru þeir líbó og kippta sér ekkert upp við svartar lesbískar trönsur eða álíka?

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Unbeliever | 6. jan. '11, kl: 00:51:09 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Jamm, ég hef komið þarna í mýflugumynd, geigvænlega fallegt land, en gerði mér ekki alveg grein fyrir kúltúrnum á minni stuttu yfirferð.

Felis | 6. jan. '11, kl: 00:56:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

mig minnir að ég hafi einhverstaðar lesið að í Sviss fái maður mest fyrir launin sín, semsagt þar sé mesti kaupmátturinn.

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

JLopez | 6. jan. '11, kl: 01:00:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Við sjáum það strax að verðlagið í Sviss á ákveðnum vörum er miklu ódýrari en á Islandi t.d öll raftæki, matur er svipaður, föt sambærilegt. Og allt þetta helsta á svipuð verði nema hvað lágmarkslaun eru ca 3000 CHF sem eru ca 400.000 þús. Dæmið er einfalt kaupmátturinn hlítur að vera mun meiri.

Artemiss | 6. jan. '11, kl: 01:06:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvað er borgað í skatta þarna?

JLopez | 6. jan. '11, kl: 01:16:58 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Fer eftir hvar þú ert, en þetta er í kringum 10% meðaltalið er 11.5%.

KilgoreTrout | 6. jan. '11, kl: 01:17:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

*GASP*

-----------------------------------------------------------------

"Eina sem ég hef heyrt að sé varasamt við að borða svona mikið skyr er að maður getur fengið skyrbjúg af því." bananana 13.2.13 "

http://i1360.photobucket.com/albums/r660/thai_gm/gifs/YENbu_zpsc5bce43e.gif

Felis | 6. jan. '11, kl: 01:15:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

já í dæminu sem ég sá var verið að bera þetta saman við að búa í Kaupmannahöfn - sem er launahæsta borg Evrópu (eða var þá, það eru kannski 2 ár síðan ég sá þetta) en hérna er líka dýrt að lifa og háir skattar

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

Tuma77 | 7. jan. '11, kl: 19:44:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ertu með börn? Veistu hver leikskólagjöldin eru og t.d. hvort einstæður mæður fá einhverja niðurgreiðslu. Hvernig er húsaleigan?

Með fyrirframþökk.

MUX | 5. jan. '11, kl: 21:53:29 | Svara | Er.is | 0

Væri alveg til í að búa í sviss ef það væri ekki svona viðurstyggilega dýrt :(

because I'm worth it

artois | 6. jan. '11, kl: 00:57:36 | Svara | Er.is | 0

Var að vinna sem Au-Pair í Sviss fyrir mörgum árum og heillaðist alveg af landi og þjóð. Væri miklu meira en til í að búa þar.

Rannar | 6. jan. '11, kl: 01:16:17 | Svara | Er.is | 0

Súkkulaðið í Sviss er sjúklega gott, var þarna í tvær vikur fyrir mörgum árum síðan og líkaði vel.

Tuma77 | 6. jan. '11, kl: 19:25:12 | Svara | Er.is | 0

Takk kærlega allar fyrir svörin.

Er bara að velta þessu fyrir mér. Líst svo vel á Basil en er eitthvað að mikla það fyrir mér að fara ein með 2 börn. En líst svo geggjað vel á launin sem eru í boði og skattinn og húsaleigan virðist vera svipuð.

helghrei | 6. jan. '11, kl: 22:51:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

vinkona mín býr í Sviss og það eina sem hún hefur út á það að setja eru leikskólamál...hún fær bara 3 tíma á dag fyrir stelpuna sína (4 ára) en hún getur keypt heilan dag en þarf þá að borga helling, ég man ekki hve hátt en það var um eða yfir 100 þúsund kallinum á mánuði :)

Court | 27. jún. '15, kl: 17:57:13 | Svara | Er.is | 0

Ég bý í Sviss og hef búið hér nærri fjögur ár, bara frábært að búa og lifa hér. Ég tek undir flest sem JLopez segir, nema að matur hér er miklu ódýrari en á Íslandi eftir að maður hefur lært inn á matvöru markaðina. Tryggingin sem ég kaupi til að kovera heilsuna er bara skítur á priki þegar launin eru svonan góð.

hillapilla | 27. jún. '15, kl: 19:21:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Þú hefur sem sagt búið þarna u.þ.b. frá því umræðan var búin til..?

Kaffinörd | 27. jún. '15, kl: 19:26:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Jahá þetta er örugglega örugglega ódýrt m.v. laun í landinu en ég er núna út í Sviss í Bremgarten sem er 45 mín með lest frá Zürich og ég get sagt að fyrir mig sem Íslending er eitthvað jafn dýrt og hér heima og margt 2 sinnum og jafnvel meira dýrar en hér heima. T.d. kostar Jägersnitzel 4500kr en þar sem ég hef verið í Þýskalandi kostar það 1600-1800kr. Ein Pítsa,pastaréttur,margarita pizza,vatnsflaska og 2 Hveitibjórar kostar á frekar ódýrum veitingarstað yfir 8000kr.


Subway er t.d. alveg 2 sinnum dýrara en hérna heima og minna úrval þar af grænmeti. Hamborgaramáltíð á Burger King og McDonalds kostar um og yfir 2200kr. 


Ein Hario V60 kaffiuppáhelling kostar yfir 1000kr á meðan hún kostar 550 hjá Kaffitári. 2 faldur espresso kostar alveg um 800kr en um 450-500kr hér heima. 


Ein venjuleg samloka í Coop(matvöruverslun sem er fín en vinkona mín segir að sé lítill verðmunur á matvöruverslunum hérna) kostar um 1000kr


Það er bara hræðilega dýrt að vera íslenskur ferðamaður hérna. Ég er búinn að kaupa 2 kaffibolla,smá ost og 200g af góðu konfekti er búinn að vera í fríum morgunmat og kvöldmat og húsnæði hjá vinkonu minni og borgaði einu sinni fyrir kvöldmatinn í kvöld sem er Pítsan og pastað og það sem ég taldi upp hér að ofan. Búinn að borga smá í strætó og lest en vinkona mín hefur aðeins borgað fyrir mig óumbeðiðe.Það kostar t.d. 4000kr að fara fram og til baka með lestinni frá Zürich. Ég er búinn að eyða núna á 6 dögum meira en 80 þúsund en þegar ég fór til New York síðasta ár og borgaði allan morgunmat,mat yfir daginn,kvöldmat á góðum veitingarstöðum,keypti nokkuð af fötum og skóm og kaffigræjur fyrir um 30.000kr og fór 1x á kaffihús á dag og fleira og mér tókst á 6 dögum þar að eyða innan við 120.000 kr.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
laga þak mariac 16.9.2023 16.9.2023 | 15:49
er með iphone sima kolmar 15.9.2023
Spilið Kani??? sólarlag 8.12.2009 14.9.2023 | 09:41
ER ELVANSE TIL Í EINHVERJU APÓTEKI? TAKK Eagleson 11.9.2023 13.9.2023 | 11:38
Merki Dýrsins. Dehli 25.8.2019 13.9.2023 | 08:00
Ljós í mælaborði á WV Bora 2003 Unnsa6 4.9.2023 13.9.2023 | 06:15
Þá vitum við það. Það er víst ekki sjens að auglýsa lóðir einhverra hluta vegna. SPILLING.IS Hauksen 24.8.2023 13.9.2023 | 06:13
Barnateppi temmý 14.8.2013 12.9.2023 | 23:02
Reykjavíkurborg í miklum vanda og borgarstjórinn vill setja upp parísarhjól ! _Svartbakur 7.9.2023 12.9.2023 | 21:48
hvenær eru barnabætur greiddar? ellyh 17.1.2011 12.9.2023 | 15:33
Upplýsingar um lóir í Skammadal Mosó ? tégéjoð 26.8.2023 12.9.2023 | 10:22
Berjaspretta maaestro 8.8.2023 12.9.2023 | 02:56
Kírópraktor siggathora 4.9.2023 8.9.2023 | 09:40
Bremsuklossar og diskar. Verð f.skifti se 3.9.2023 7.9.2023 | 14:12
Hvar er til? cz 22.1.2008 7.9.2023 | 10:41
Flutningur á harmóníumi frá Akureyri til Reykjavíkur-tilboð GGBLAND 6.9.2023
Biluð Dúkka stubbur88 2.9.2023 3.9.2023 | 20:19
Lífið eftir hjartaáfall Janef 16.8.2023 3.9.2023 | 15:12
Setja gólfefni yfir annað gólfefni. Mrsbrunette 2.1.2012 3.9.2023 | 02:02
Umboð til að leyfa öðrum að skrifa undir pappíra? faxinn40 29.8.2023 2.9.2023 | 21:58
Kvarnir á eldhúsvaska leysa þetta leiðinlega verkefni að setja matarleyfar í sérstakan poka, _Svartbakur 21.8.2023 2.9.2023 | 21:42
Brúnu matarleyfa tunnurnar fyllast ad flugum og hvitum möðkum. _Svartbakur 2.9.2023 2.9.2023 | 15:16
Er í lagi að nota utanhússmálningu innanhúss? Begónía 30.8.2023 30.8.2023 | 22:57
Gardínur í eldhús glugga astridh 29.8.2023 29.8.2023 | 21:19
Ísaksskóli sigva 17.8.2023 28.8.2023 | 06:07
Límmiðaprentari reikniv123 10.8.2023 28.8.2023 | 06:06
Salan á Íslandsbanka - svipuð vinnubrögð og voru í bankhruninu _Svartbakur 26.6.2023 27.8.2023 | 14:11
Bílastæði til leigu! kimma 26.8.2007 26.8.2023 | 20:00
Árið 2022 - jú næsta ár. Hvernig er staða Íslands ? _Svartbakur 21.11.2021 26.8.2023 | 07:00
Símaland í Ármúla - Frábær þjónusta glerbrot 28.7.2004 25.8.2023 | 04:41
Íbúð til leigu nærri miðborginni. _Svartbakur 22.8.2023 25.8.2023 | 03:51
spamm linkar 2023 tlaicegutti 24.8.2023 25.8.2023 | 01:18
Nýjar tillögur um húsa­leigu­lög­un­um jaðraka 23.8.2023
Thema Nuova honeyfox 8.2.2014 23.8.2023 | 08:53
Óbærilegur hiti víða í Evrópu. _Svartbakur 22.8.2023
þriðjudagstilboð Jósep Jakobsson 22.8.2023
ekki tannlæknir í Miðstræti , dentist on Miðstræti street gonee kris88 17.8.2023 21.8.2023 | 13:48
áGjaldþrota fyrirtæki sem aldrei hefur sýnt neitt framtak af viti með tekjuhán forstjóra. jaðraka 20.8.2023 20.8.2023 | 15:34
Sorphirðan í Reykjavik jaðraka 20.8.2023 20.8.2023 | 15:23
Vandræði alltafmamman 18.8.2023 19.8.2023 | 16:04
Nafnalisti Maxamil 22.3.2011 19.8.2023 | 14:37
Kynblinda sbr Lesblinda jaðraka 13.8.2023 19.8.2023 | 07:23
Myndir úr þæfri ull olla2 18.8.2023
Flott fyrstu kaup Start 12.8.2023 17.8.2023 | 17:04
Ömurleg comment á bloggum Austurgella 9.10.2005 17.8.2023 | 03:48
Expedia Erna S 14.8.2023
Jæja Guðmundur VG ráðherra vega félagsmála - hann er jú utan gátta. jaðraka 14.8.2023
Að mála götur og flagga fyrir venjulegu fólki ? jaðraka 10.8.2023 14.8.2023 | 03:50
Stórnendu Strætó kom á óvart að fjöldi fólks myndi sækja miðborgina vegna gelðigöngu. jaðraka 13.8.2023
vantar saumakonu ? looo 27.6.2023 12.8.2023 | 09:16
Síða 8 af 47834 síðum
 

Umræðustjórar: Kristler, paulobrien, tinnzy123, Bland.is, Hr Tölva, annarut123, Guddie, Paul O'Brien