Svitalykt af litlum stúlkum.

mánaskin | 11. jan. '18, kl: 20:48:08 | 287 | Svara | Er.is | 0

Sæl,, ég á eina litla 8 ára sem er búið að vera svitalykt af i soldin tíma,, eftir íþróttir eða mikinn hamagang. Er það eðlilegt hjá svona ungum stelpum?

 

buin | 11. jan. '18, kl: 20:56:07 | Svara | Er.is | 0

Eldri dòttir mìn var svona.byrjaði um 6 àra. Fòr ì blòðprufu til að kanna hormòna allt var ì lagi. Bara finna gòðan svitalyktareyði ;) það tòk tìma

mánaskin | 11. jan. '18, kl: 20:59:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Takk fyrir svarið ?? mega svona litlar skvísur fá hvaða svitalyktar eyði sem er eða mæliru með einhverjum?

buin | 11. jan. '18, kl: 23:21:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Finnst eiginlega ekki að það sé bara hvað sem er fyrir þær svona litlar. Fann hjá volare, aloe vera gel sem er eina sem hef virkað að viti.(svoldið dýrt samt) og nuna er hun að prófa eitthvað keypt í usa, secret eitthvað .. gel líka, virkar fint, það kemur allavega ekki eins mikil svitalykt

Eldmey | 14. jan. '18, kl: 13:56:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Myndi fara í heildubúðir og fá eitthvað sem er laust við eyturefni

vea | 12. jan. '18, kl: 16:36:14 | Svara | Er.is | 1

Ég nota alltaf svitalyktareyði sem er með sem fæstum aukaefnum. Hef t.d. prófað með kókóslykt frá Dr. Organic ( http://www.hollandandbarrett.com/shop/product/dr-organic-pomegranate-deodorant-60083599) sem fást t.d. í Lyf og Heilsu og Hagkaup. Svo er líka hægt að fá fína hjá Body Shop sem eru ekki með aukaefnum. Hef líka keypt frá Lavera sem fást t.d. í Hagkaup. Þeir eru dýrari en t.d. Nivea eða eitthvað álíka en miklu betri og svo endist þetta alveg frekar lengi. Mæli með því.

Hulda32 | 12. jan. '18, kl: 19:14:04 | Svara | Er.is | 1

Ég myndi biðja um ráðleggingar í apoteki og passa að kaupa ekki svitalyktaeyði sem er með alkohóli, áli eða parabenum.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
brákað eða brotið rifbein mb123 13.8.2018 14.8.2018 | 07:26
game boy Advance madda88 13.8.2018 14.8.2018 | 07:14
Forritunarnám ntv mmcout 14.8.2018
Æ þið sem allt vitið.... kirivara 14.8.2018
Að selja föt jonniah 13.8.2018 14.8.2018 | 01:39
Vantar álit ein kona er alltaf ad senda manni minum skilab.. sólogsæla 31.7.2018 13.8.2018 | 22:54
Bílaviðgerðir, sprautun og rétting. BilasprautunS 13.8.2018 13.8.2018 | 22:54
Fór á date með feminista goodmotherfucker 13.8.2018 13.8.2018 | 21:52
Icelandair flugfreyjur/þjónar 2019 þoliekkigeitunga 12.8.2018 13.8.2018 | 21:21
Net og heimasími ???? Logi1 10.8.2018 13.8.2018 | 20:09
Sólarlönd og 2 ára músalingur 8.8.2018 13.8.2018 | 20:07
Sölusíður á fb krully 13.8.2018 13.8.2018 | 19:57
Astandskoðun a bil kannan 11.8.2018 13.8.2018 | 17:24
Erlendur maki, landvistarleyfi og vinna rainag 12.8.2018 13.8.2018 | 16:38
Laufey Spámiðill ello 8.8.2018 13.8.2018 | 15:17
Norður Þýskaland Tritill 13.8.2018
Víðistaðaskóli og Lækjarskóli Bordstofubord 7.8.2018 13.8.2018 | 07:50
Hvað getur maður gert hafiðbláahafið 12.8.2018 13.8.2018 | 01:26
Leiga á stúdíóíbúð- verð? idg 7.8.2018 13.8.2018 | 00:01
Íslendingar á Íslandi sjaldséðir eftir eina öld ? kaldbakur 11.8.2018 12.8.2018 | 23:24
SÁL203 glósur 24timar 25.9.2016 12.8.2018 | 21:47
Að taka veð uppí útborgun á íbúð algjorsteypa 11.8.2018 12.8.2018 | 21:03
Topshop Tonks 12.8.2018 12.8.2018 | 20:32
Opna netverslun/bætur/orlof frökenbongó 10.8.2018 12.8.2018 | 15:29
hver er munurinn á intersex og transsex Twitters 10.8.2018 12.8.2018 | 10:08
Laugardagskvöld Twitters 11.8.2018
Labrador kostnaður? Mallla 2.8.2018 11.8.2018 | 21:52
Að leigja íbúð/hús á Torrevieja án milligöngu ferðaskrifstofu. Hvað ber að varast? Reynslusögur Gunna stöng 9.8.2018 11.8.2018 | 15:27
Wýk5f Skítaskrúfa 11.8.2018
Wýk5f Skítaskrúfa 11.8.2018
Fundinn Gári Teklaros 8.6.2007 11.8.2018 | 14:32
Dagurinn í dag. jalapeno 11.8.2018
Færeyskar groupur á facebook, hvar finn eg þannig? raandytara 6.8.2018 11.8.2018 | 06:35
Fæðingarstyrkur + félagsslegar bætur Blómína 8.8.2018 11.8.2018 | 01:12
Vefhýsing amertown 10.8.2018
spurningar hobbymouse 10.8.2018 10.8.2018 | 21:50
Úttektaraðili á leiguhúsnæði flauma 7.8.2018 10.8.2018 | 21:17
Oska eftir loðinn kettlingur. Stella9 10.8.2018 10.8.2018 | 20:58
greindarpróf Sessaja 9.8.2018 10.8.2018 | 20:44
Börn Hjördísar Svan lebba 9.8.2018 10.8.2018 | 20:44
Mössun Listi1 10.8.2018
útlendingar eru sóðar imak 1.8.2018 10.8.2018 | 15:55
Hefurðu farið í glasa nýlega? einkadóttir 8.8.2018 10.8.2018 | 07:50
Spurning um um AEG þvottavél - Gufukerfi elskum dýrin 10.8.2018
13 ára í ræktina Vilbaraspurja 10.8.2018
Íslandsdraumur Hauksen 9.8.2018 9.8.2018 | 22:53
Foreldrar með ADHD/ADD pib 9.8.2018 9.8.2018 | 21:43
Ellillífeyrir - hvað er fólk að fá mikið? hex 2.8.2018 9.8.2018 | 21:38
Rifbeinið úr Adam / Video Dehli 19.7.2018 9.8.2018 | 20:19
Magavandamál.. pandii 8.8.2018 9.8.2018 | 20:19
Síða 1 af 19664 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, katasig@msn.com, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, tinnzy123, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, MagnaAron