tæplega 10 ára dóttir mín segir að...

Trunki | 11. nóv. '15, kl: 17:48:37 | 1157 | Svara | Er.is | 0

...allar stelpurnar í bekknum nema hún séu farnar ap nota brjóstahaldara og rollon sama hvort byrjuð séu að vaxa brjóst/koma svitalykt eða ekki. Hvað segið þið foreldrar 10 ára stelpna, eru þær byrjaðar að nota eitthvap ad þesskonar vörum?

 

___________________________________________

cada | 11. nóv. '15, kl: 17:53:37 | Svara | Er.is | 1

Svitalyktareyði fyrir c.a ári en ekki brjóstarhaldara og mín stelpa segir að engin í bekknum sé byrjuð á því.

*vonin* | 11. nóv. '15, kl: 22:33:37 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sama hér.

Kveðja, *vonin*

smusmu | 11. nóv. '15, kl: 18:11:09 | Svara | Er.is | 1

Ég ætla að veðja á að þær séu flestar bara í toppum

Trunki | 11. nóv. '15, kl: 18:13:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Mín á toppa en henni finnst hinar stelpurnar vera í einhverju sem lítur meira út eins og brjóstahaldara.

___________________________________________

smusmu | 11. nóv. '15, kl: 19:43:25 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Mín stelpa á einmitt toppa sem eru voða brjóstahaldaralegir en samt bara toppar í raun. Með smellu að framan og lögunin einhvern vegin brjóstahaldaraleg

Trunki | 11. nóv. '15, kl: 20:32:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Manstu hvar þú fékkst þá?

___________________________________________

smusmu | 11. nóv. '15, kl: 22:33:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Hehe, það var stjúpmamma hennar sem keypti þá þannig að nei, því miður :P En ég hef séð svona í H&M og cubus hérna í Noregi

bogi | 13. nóv. '15, kl: 12:32:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Er það ekki bara eitthvað svona?

 

 

Mae West | 11. nóv. '15, kl: 18:15:20 | Svara | Er.is | 1

Mín var bara í toppum þangað til hún var svona 14 ára. Þá mátti látlausa haldara. Ekki mömmu haldara eða push up bara alls ekki. 

aligator | 11. nóv. '15, kl: 18:18:16 | Svara | Er.is | 1

Mín næstum 12 ára er enn bara í topp og flestar ef ekki allar vinkonur hennar líks. Búin að nota rollon í allavega 2 ár ef ekki lengur vegna svitalyktar

fálkaorðan | 11. nóv. '15, kl: 19:19:53 | Svara | Er.is | 0

Ég var byrjuð að fikta við þetta og átti svona toppa og eitthvað, með saumum sko af því það var meira brjóstahaldaralegt.


Fekk ekki haldara fyrr en brjóstin voru svolítið farin að vaxa meira.

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

Mae West | 11. nóv. '15, kl: 19:49:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Langar að nefma af því Fálkaorðan segir vaxa meira að ég og dóttir mín erum báðar B stærð í brjóstarhaldara.... hún heldur minni en ég. 
Við erum ekki með neinar svaka búbbur neitt sem myndi breyta heilmiklu. Ég var A í mörg ár td. Og var ennþá oft ekkert í haldara þegar ég var komin yfir tvítugt, enda grindhoruð og brjóstalaus. 

Roll on kom fyrr hjá henni, kannski svona 13 ára. Ég vil hún noti roll on. Ég kaupi þá og leyfi henni að velja. Mér finnst koma lykt án þeirra og hún er 15 núna, hef gert þetta síðan rétt fyrir fermingu. 


fálkaorðan | 11. nóv. '15, kl: 19:53:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Já ég var ekki með neinar búbbur 10 ára, man ekki nákvæmlega en held ég hafi verið komin í brjóstahaldara 12 ára, var fljótt komin í C og var í E fyrir barnsburð.


Bara absolút að redda stelpum stuðningi við brjósin þegar þau byrja að vaxa, mín voru allavega mega viðkvæm á þessum árum og leikfimi og annað hell ef ég var í einhverjum krakka útbúnaði um brjóstin.

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

svarta kisa | 13. nóv. '15, kl: 20:15:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Einmitt, þetta getur verið ógeðslega sárt. Ég var aldrei með stór brjóst, bara í B skálum, en samt var vont að hlaupa og þannig.

ullarmold | 14. nóv. '15, kl: 23:59:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ég var komin með brjóst 9-10 ára,vel og lengi sú eina í mínum bekk.

Máni | 11. nóv. '15, kl: 19:45:57 | Svara | Er.is | 2

Mín er bara í nærbol

cithara | 11. nóv. '15, kl: 20:28:24 | Svara | Er.is | 1

mín er 11 ára, þær sem eru með brjóst eru farnar að nota brjóstahaldara og a.m.k. ein önnur. En svona almennt eru þær ekki farnar að nota slíkt. Hef ekki hugmynd um svitalyktareyðanotkun, hún hefur ekki minnst á slíkt einu orði.

- - -
Það er enginn svo stór að hann þurfi aldrei að teygja sig og enginn svo lítill að hann þurfi aldrei að beygja sig.

nefnilega | 11. nóv. '15, kl: 20:29:20 | Svara | Er.is | 0

Ég byrjaði að svitna 9 ára, svo já þær gætu verið farnar að nota rollon á þessum aldri.

Grjona | 11. nóv. '15, kl: 20:44:29 | Svara | Er.is | 0

Ekki þær sem ég þekki.

♥♥♥♥♥♥♥♥Joðvillingur♥♥♥♥♥♥♥♥
Við erum ríkið, ríkið er við.
http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=13498192&advtype=52

„I hate football. It‘s primitive, dull, pathetic and cruel.“ Mikey H

Louise Brooks | 11. nóv. '15, kl: 20:44:44 | Svara | Er.is | 1

Ég var komin með smá brjóst þegar ég var 10-11 ára og fyrir fermingu var ég komin í C-skál. Var í DD eða E-skál upp úr tvítugu og í F-G skál fyrir barnsburð. Er í GG núna. Mamma lét mig bíða með að fá haldara alveg fram að 12 ára aldri og fór þá í B skál minnir mig og ári seinna í C skál. Ég fékk topp þegar ég var 11 ára minnir mig og við vorum kannski 2-3 í bekknum sem þurftum þetta yfirhöfuð. Hinar voru ennþá bara í nærbolum. 


Man of vel hvað það var erfitt að vera svona bráðþroska. Það var mjög erfitt fyrir sálarlífið og hvað þá óvelkomin athygli frá eldri strákum. Hugsa með hryllingi til þessara ára. 

,,That which is ideal does not exist"

HvuttiLitli | 11. nóv. '15, kl: 21:29:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þessi þroski er alltof misjafn. Ég held ég hafi verið komin í 10. bekk þegar ég fór að pæla í brjóstahöldurum að ráði, var fram að því bara í svona nærbolatoppum (og nærbolum þar á undan)...

~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

Louise Brooks | 11. nóv. '15, kl: 21:32:42 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég veit! Mér finnst samt meira um það í dag að stelpur byrja kynþroskann svona ungar heldur en fyrir 30 árum. Mig minnir að rannsóknir staðfesti það að kynþroski stúlkna sé stöðugt að færast neðar.

,,That which is ideal does not exist"

HvuttiLitli | 11. nóv. '15, kl: 21:37:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já, hef heyrt það líka

~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

nefnilega | 11. nóv. '15, kl: 21:43:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 4

Ég byrjaði að svitna 9 ára en er eiginlega ennþá að bíða eftir brjóstunum ;) Toppar hafa alltaf verið nóg fyrir mig en ég fór reyndar að nota brjóstahaldara um fermingu.

LaRose | 11. nóv. '15, kl: 20:50:31 | Svara | Er.is | 0

Mín notar roll on 9 ára

hillapilla | 11. nóv. '15, kl: 20:55:23 | Svara | Er.is | 1

Mér finnst það hljóma ótrúlega... í fimmta bekk sem sagt? Allar? Mín var bara í toppum, ef það, á þeim aldri og svitalyktareyði fór hún að nota um ellefu ára, þ.e. þegar það fór að koma svitalykt, og hún sagðist vera sú eina sem tæki hann með í leikfimi og sund.

SantanaSmythe | 11. nóv. '15, kl: 21:02:22 | Svara | Er.is | 0

Systir mín sem er 13 er byrjuð að nota bæði, byrjaði með brjóstahaldara 10 eða 11 held eg, veit ekki afhverju og málar sig þegar hun er að fara á ball eða afmæli

Guess who I'm dating? Wes Brody. He's super cute. He plays soccer with my sister. He's seven.

T.M.O | 11. nóv. '15, kl: 21:27:37 | Svara | Er.is | 0

13 ára enginn brjóstahaldari en milt rollon frá ca 10 ára. 

T.M.O | 11. nóv. '15, kl: 21:28:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

hún reyndar stundum notar íþróttatoppa innanundir.

LadyGaGa | 11. nóv. '15, kl: 23:15:26 | Svara | Er.is | 4

Bara pæling með þetta rollon, greinilega nokkur börn að nota svona miðað við svörin hérna.  Innihalda ekki öll venjulega rollon ál sem lokar svitaholunum.  Einhverntímann heyrði ég að það væri alls ekki sniðugt.  Er það bara bull? Ég hef allavega ekki nota þetta í einhver 20 ár eftir að ég heyrði þetta.  Er reyndar heppin að svitna frekar lítið.

BlerWitch | 12. nóv. '15, kl: 10:37:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Alls ekki öll. Svitastopparar innihalda oft ál og já, það er alls ekki hollt. Ég prófaði einhvern tímann slíkan stoppara og endaði á að klóra næstum af mér handakrikana!

LadyGaGa | 12. nóv. '15, kl: 12:48:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Nei einmitt.  Ég man samt að þegar ég heyrði þetta þá tékkaði ég í búðinni og fann ekki neitt sem innihélt ekki ál.  Þá voru vörur frá FLP ef þú þekkir þær að tala um þetta, þessi vara frá þeim innihélt einmitt ekki ál.  En þetta var í kringum árið 2000 svo það hefur kannski eitthvað breyst síðan þá  :)

nefnilega | 12. nóv. '15, kl: 13:04:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Fyrsta rollonið mitt var svona kristall. Og ég er reyndar aftur farin að nota þannig.

Anímóna | 13. nóv. '15, kl: 09:11:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Virkar það eitthvað?

nefnilega | 13. nóv. '15, kl: 11:57:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já! Mér fannst það ekki virka þegar ég var unglingur svo ég hætti að nota það og fór yfir í þessi ilmandi rollon. En ég ákvað að prófa aftur, og maðurinn minn líka. Ég var orðin þreytt á því að rollon lyktin sæti föst í fötunum. Við fengum okkur bæði svona. Setjum þetta á okkur eftir sturtu (þ.e. á alveg hreina húð). Það þarf að nudda þessu vel á, bleyta kristalinn og nudda þar til húðin hefur þornað. Þá myndast svona hálfgerð "filma" af kristalnum og það kemur engin svitalykt. Ótrúlegt en satt! Ég pantaði af iHerb.

Grjona | 13. nóv. '15, kl: 12:59:15 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvaða kristal pantaðirðu?

♥♥♥♥♥♥♥♥Joðvillingur♥♥♥♥♥♥♥♥
Við erum ríkið, ríkið er við.
http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=13498192&advtype=52

„I hate football. It‘s primitive, dull, pathetic and cruel.“ Mikey H

nefnilega | 13. nóv. '15, kl: 13:20:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þennan.
http://www.iherb.com/Crystal-Body-Deodorant-Deodorant-Stick-4-25-oz-120-g/5705

Og maðurinn fékk þennan, bara svo við myndum þekkja þá í sundur. Er nákvæmlega sama varan.
http://www.iherb.com/Crystal-Body-Deodorant-Body-Deodorant-Stick-for-Men-Fragrance-Free-4-25-oz-120-g/55095

Grjona | 13. nóv. '15, kl: 20:30:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Kúl, takk.

♥♥♥♥♥♥♥♥Joðvillingur♥♥♥♥♥♥♥♥
Við erum ríkið, ríkið er við.
http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=13498192&advtype=52

„I hate football. It‘s primitive, dull, pathetic and cruel.“ Mikey H

Tipzy | 13. nóv. '15, kl: 12:39:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Virkar hjá mér en verð að nota það alveg daglega, ef ég klikka 1x kemur strax lykt.

...................................................................

Alpha❤ | 14. nóv. '15, kl: 19:56:52 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Mér finnst kristall ekki virka

evitadogg | 13. nóv. '15, kl: 13:41:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

mér finnst kristallinn ekki nógu góður en nota svoleiðis sprey og það virkar á mig. 

Anímóna | 14. nóv. '15, kl: 18:14:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Kristalsprey? say more

evitadogg | 14. nóv. '15, kl: 18:22:17 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Bara tsss tsss og dönn. Veit ekki hvort það faist á íslandi. Viltu að eg kaupi fyrir þig?

Maríalára | 14. nóv. '15, kl: 22:41:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Mjög góður punktur, mikilvægt að lesa vel innihaldslýsingar og velja vel. Ég bý til minn eigin svitalyktareyði og kem til með bjóða börnunum mínum upp á það þegar kemur að þessu hjá þeim.

HvuttiLitli | 14. nóv. '15, kl: 23:02:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvernig býrðu til svitalyktaeyði?

~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

Maríalára | 14. nóv. '15, kl: 23:12:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Kókosolía, matarsódi og ilmkjarnaolía, virkar mjög vel á mig. Svo eru margar uppskriftir að finna á netinu. 

LaRose | 12. nóv. '15, kl: 10:23:48 | Svara | Er.is | 0

Eg notadi brjostahaldara eda topp 10 ara og roll on og rakadi mig undir hondunum. Byrjadi a tur 11 ara.

Applemini | 12. nóv. '15, kl: 11:44:27 | Svara | Er.is | 0

Mín 10 ára er bara i toppum og vill helst bara íþróttatoppa. Rollon byrjaði hún að nota fyrir ári enda ástæða til.

mileys | 12. nóv. '15, kl: 11:47:55 | Svara | Er.is | 0

Mín 12 ára er enn í toppum og þá aðallega íþróttatoppum en hún er líka mikið íþróttamanneskja, hún er aðeins byrjuð að fá smá boobs. En hún er ekki byrjuð að nota svitalyktareyði en hugsa að ég kaupi fljótlega þannig fyrir hana því ég finn stundum svitalykt.

Petrís | 12. nóv. '15, kl: 12:01:31 | Svara | Er.is | 0

Nú er kannski tíminn til að kenna henni sjálfstæða hugsun

presto | 13. nóv. '15, kl: 08:36:10 | Svara | Er.is | 0

Þær eru flestar komnar í toppa, var voða hissa fyrst að 8 ára stelpur væru í toppum, en það ergreinilega "in". Sumar eru byrjaðar að fá brjóst 10 ára. Ég keypti "kristsl" til að bleyta fyrir mín börn, vil ekki hvaða krmísku efni sem er í holhöndina á þeim.

jökulrós | 13. nóv. '15, kl: 08:49:21 | Svara | Er.is | 0

Það eru einhverjar í bekknum byrjaðar að nota toppa og svitalyktareyðir. Hún er byrjuð að tala um að sig vanti svoleiðis eins og hinar stelpurnar, en hún þarf ekki svitalyktareyðir strax

sf175 | 13. nóv. '15, kl: 09:13:37 | Svara | Er.is | 0

Mín er í topp og notar ekki svitalyktareyði - enda engin svitalykt af henni.

kv. SF

grannmeti | 13. nóv. '15, kl: 14:13:44 | Svara | Er.is | 0

7 ára stelpan mín á tvær vinkonur sem eiga "barnabrjóstahaldara" ég fór næstum því ad grenja...

------------------------------------------------------------------
Eignaðist dóttur 5 Júlí '08:D 13 merkur og 50 sentimetrar og sætust í heimi!
------------------------------------------------------------------

Kristabech | 13. nóv. '15, kl: 14:18:56 | Svara | Er.is | 0

Ég notaði brjóstarhaldara og svitalyktareyði á þessum aldri, enda fékk ég brjóst mjög snemma og þurfti að vera í góðum íþróttatoppum í körfuboltanum var kominn í DD í 7-8 bekk. Viðbjóðslegt pain að vera með þetta framan á sér svona ung, og auðvitað horft á mann eins og sirkusdýr

Zimbra | 13. nóv. '15, kl: 14:19:08 | Svara | Er.is | 0

Dóttir mín, sem er í 8.bekk, byrjaði að nota rollon í 6 bekk minnir mig og byrjaði að nota brjóstahaldara fyrr á þessu ári. 
Annars bara notaði hún toppa. 
En hún tuðaði í mér lengi vel um að ALLIR væru í brjóstahaldara og ég veit alveg að ALLIR þýða kannski 2 hjá henni ;) 

Framhleypna | 13. nóv. '15, kl: 14:52:54 | Svara | Er.is | 0

Það eru til toppar með svona "brjóstahaldaraböndum", á hún ekki bara við það?
Annars finnst mér sjálfsagt að nota roll on um leið og svitalyktin fer að koma

Ígibú | 13. nóv. '15, kl: 14:59:34 | Svara | Er.is | 0

Mín er 10 ára og á ekki brjóstahaldara. Hún á hins vegar á alls konar toppa t.d. úr HM og Lindex.

Hins vegar þegar hún segir mér að "allir" meigi gera þetta eða allir eigi svona þá þyðir það oftast einhverjri 3-5 :)

svarta kisa | 13. nóv. '15, kl: 20:10:09 | Svara | Er.is | 0

Systurdóttir mín er 11 ára og ég held að hún sé ekki farin að nota þessar vörur. Geri þar með ráð fyrir að það sé ekki farin að koma svitalykt af henni því ég veit að systir mín myndi pottþétt gera ráðstafanir ef það væri og ég hef aldrei fundið svitalykt af henni.

Degustelpa | 14. nóv. '15, kl: 19:36:41 | Svara | Er.is | 0

myndi leyfa alveg rollon og topp ef krakkinn vill það :) En ég var sjálf ekki í þessum pakka á þessum aldri

Flínkastelpa | 14. nóv. '15, kl: 23:44:00 | Svara | Er.is | 0

Toppur og rollon

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
stór maður - lítið typpi?? punkass 4.1.2012 11.7.2023 | 10:20
Aldrei betra útlit hérlendis. jaðraka 9.7.2023 9.7.2023 | 16:20
Nudd fjola77 1.2.2022 7.7.2023 | 08:34
Streptókokkar Halliwell 5.5.2008 4.7.2023 | 01:58
Viðgerð á kúreka hatt Kolbeinn_Orri 3.7.2023
Leyninúmer Audrey Hepburn 8.3.2008 3.7.2023 | 20:09
Barn upplifir 2 mismunandi heimilisaðstæður Lovlyrose75 1.7.2023 1.7.2023 | 16:07
Bílasölu sölulaun ef keypt á bland.is smart11 23.6.2023 28.6.2023 | 11:06
Nýja sorppoka fyrirkomulagið - aukin fyrirhöfn og engin ávinningur. _Svartbakur 26.6.2023 26.6.2023 | 17:52
Chania Krít Gullogdemantar 26.6.2023
Múmín á íslensku Selja2012 24.6.2023
Eggjarauður 19merkur 20.12.2022 22.6.2023 | 03:25
Er ad fara sja barnabarn mitt i fyrsta sinn. kmarus21 21.6.2023
Já munið þið nú elskurnar að skola vel mjólkurfernur og fernur undan ávaxtadrykkum. _Svartbakur 6.6.2023 21.6.2023 | 15:34
Spá í spil 2500 alex159 16.6.2023 21.6.2023 | 10:22
perluprjón Þjóðarblómið 18.11.2009 20.6.2023 | 09:26
Ristilpokar leigan 19.6.2023
BSRB búin að kreista fram kauphækkun sem engin innistæða var fyrir. _Svartbakur 13.6.2023 19.6.2023 | 14:04
Daður Brandur1 19.6.2023
Selja Gull merida 15.6.2023 18.6.2023 | 03:25
Vantar mann í pallasmíði zjobbikj 16.6.2023
Barnabætur alltafmamman 15.6.2023 16.6.2023 | 00:19
Kaupa fasteign af foreldrum hringurfat 15.6.2023 15.6.2023 | 20:50
Um umsóknir í framhaldsskóla hg24 15.6.2023
Sorpa - Jú fyrirtækið hefur haft fólk að fíflum í áraraðir - og ætlar að gera áfram ! jaðraka 6.6.2023 14.6.2023 | 07:43
Mig vanta hjálp við að setja inn smáauglýsingu. Silja Sif 25.2.2008 14.6.2023 | 06:45
Vinna fyrir 16 ára Gando 12.6.2023 14.6.2023 | 04:55
Verðbólgan er afleiðing kauphækkana sem ekki eiga sér innistæðu. _Svartbakur 26.5.2023 11.6.2023 | 23:02
Smellir á íslensku, ensku og dönsku Pedro Ebeling de Carvalho 11.6.2023
Januarbumbur 2024 leyndarmál89 23.5.2023 9.6.2023 | 17:54
Skipta um heilsugæslt Ljósljós 7.6.2023 8.6.2023 | 14:49
"Leikum okkur á leiksvæðum" í nýrri upptöku Pedro Ebeling de Carvalho 6.6.2023
Íslebdingar skola mjólkurfernur með vatni og flokka sem pappír - Sorphirðan brennir _Svartbakur 5.6.2023 6.6.2023 | 15:14
Ferret sýklar 21.2.2013 6.6.2023 | 07:55
Skrýtið typpi? bernes 4.12.2007 5.6.2023 | 21:53
Vinnutíma stytting úr 40 klst á viku í 36 klst er nærri 10% kauphækkun _Svartbakur 26.5.2023 5.6.2023 | 15:00
Barna roleplay Prinsessan93 5.6.2023
Þvagprufa Noname8 3.6.2023 3.6.2023 | 23:02
Að selja mat Auddio 3.6.2023 3.6.2023 | 15:03
jakkaföt til leigu, veit einhver? looo 3.6.2023
Ísland úr Nató herinn burt ! _Svartbakur 2.6.2023 3.6.2023 | 01:12
Sorphirða og flokkun - og svo er öllu blandað saman !! jaðraka 2.6.2023 2.6.2023 | 23:45
Heimilistekjur - Fátækt _Svartbakur 2.6.2023
Lífskorn, 5 kjarna rúgbrauð frá Kristjáns uppskrift. Milly76 2.6.2023
Umsókn í háskóla synjað :( Fudge 1.6.2023
Eru Prairie Dogs leyfðir sem gæludýr á Íslandi Sigglindur 31.5.2023 1.6.2023 | 20:28
Vextir hækka - fólk þarf að greiða hundruð þúsunda vegna íbúðarhúsalána _Svartbakur 31.5.2023 1.6.2023 | 06:25
Ógeðslegt þjóðfélag Hauksen 29.5.2023 31.5.2023 | 09:25
En tad rugl a Islndi... kmarus21 30.5.2023 30.5.2023 | 19:56
Allir að vesenast yfir verðbólgu á Íslandi. _Svartbakur 30.5.2023 30.5.2023 | 14:58
Síða 10 af 47553 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Bland.is, tinnzy123, annarut123, Paul O'Brien, paulobrien, Kristler, Guddie